Dagur - 13.05.1995, Síða 18
18-DAGUR-Laugardagur 13. niaí 1995
Sjónvarpið
LAUGARDAGUR 13. MAÍ
09.00 Morguiulónvarp barnanna. Góðan dag! Myndasafnið.
Nikulás og TVyggur. Tumi. Friðþjófur. Anna i Grænuhlið.
10.45 Hlé.
13.55 HM f handbolta. Rúmenia - Japan. Bein útsending frá
Kópavogi..
15.55 HM f bandbolta. Sviss - fsland. Bein útsending frá
Reykjavík.
17.30 HM f handbolta. Svipmyndir úr leikjum dagsins.
17.55 Tálmmálifráttlr.
18.00 Vefðlferðln. (Man kan alltid fiskaj Sænsk mynd um dreng
sem hlakkar mikið til að fara í veiðiferð með pabba sínum. Pabb-
inn aflýsir ferðinni en strákur ákveður að fara samt og tekur
hund nágrannans með sér. Þýðandi: Haflgrimur Helgason.
18.30 Fréttfr og veður.
19.00 Sðngvakeppn! evrópskra ejónvarpsstöðva. Bein út-
sending frá 40. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem
fram fer f Dublin. Samsendir.g á Rás 2.
22.00 FréttayíbUt
22.10 Lottó.
22.20 Á glapstlgum. (Across the Tracks) Bandarisk sjónvarps-
mynd írá 1991 um ungan mann sem snýr heim að lokinni betr-
unarvist en reynist erfitt að halda sig frá lögbrotum. Leikstjóri:
Sandy Tung. Aðalhlutverk: Rick Schroder, Brad Pitt og Carrie
Snodgress.
23.40 Taggart • Vftfseldur. (Taggart: Hellfire) Skosk sakamála-
mynd um Jim Taggart IögreglufuUtrúa í Glasgow sem fær tfl
rannsóknar flókið morðmál. Leikstjóri er Marcus White og aðal-
hlutverk leUta Mark McManus, James MacPherson og Blythe
Duff. Þýðandi: Gauti Kristmannsson.
01.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1995
09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Ævintýri i skóginum. Ekkert
máL NiUi Hólmgeirsson. Markó.
10.25 Hlé.
12.55 HM f bandbolta. Ungverjaland - Túnis. Bein útsending
frá Reykjavflt.
14.55 HM f bandbolta. Danmörk - Japan. Bein útsending frá
Kópavogi. Hugsanlegt er að í stað leiks Dana og Japana verði
sýnt beint frá leik í lokaumferð ensku knattspymunnar.
16.55 HM f handbolta. Sviþjóð - Spánn. Bein útsending frá Ak-
ureyri.
18.25 Táknmálsfréttlr.
18.30 Hefðvolg og vofan. (Hedvig og Kládvig) Finnsk barna-
mynd. Þýðandi: Kristin Mántyla. Lesari: Kolbrún Ema Péturs-
dóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið).
19.00 Úr rfkf náttúrunnar. Greifingjakonan (Survival: Badger
Woman) Bresk dýralifsmynd. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson
og þulur Ragnheiður Clausen.
19.30 Sjálfbjarga systldn. (On Our Own) Bandariskur gaman-
myndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem gripa til ólíkleg-
ustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leyst-
ur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttlr og vaður.
20.40 Ódáðabraun. 1 þættinum er fjallað um landslag og lands-
hætti í Ódáðahrauni. Gerð er grein fyrir fornum jafnt sem nýrri
leiðum um hraunið og auk jiess er fjallað um friðlýst svæði og
starfsemi landvarða þar. Umsjónarmaður er Jón Gauti Jónsson,
Þórarinn Ágústsson stjómaði upptökum en framleiðandi er Sam-
21.05 Jalna. (Jalna) Frönsk/kanadisk þáttaröð byggð á sögum
eftir Mazo de la Roche um lif stórfjölskyldu á herragarði i Kan-
ada. Leikstjóri er Philippe Monnier og aðalhlutverk leika
Daniélle Darrieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýðandi:
ÓlöfPétursdóttir.
22.00 Rúianeik pftsa og blús. (Russian Pizza Blues) Dönsk
sjónvarpsmynd í léttum dúr. Myndin vann til verðlauna i Gauta-
borg 1993. Leikstjórar eru Michael Wikke og Steen Rasmussen
og aðalhlutverk leika Sergei Gazarov, Marianna Roubintchik,
Steen Rasmussen, Michael Wikke, Claus Nissen og Hugo Oster
Bendtsen. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
23.35 HM f handbolta. Svipmyndir úr leikjum dagsins.
00.30 Útvarpsfréttfi f dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 15. MAÍ
17.30 FréttaskeytL
17.35 Leiðarljós.
18.20 Táknmálsfréttlr.
18.30 ÞyturflaufL
19.00 Prófskrekkur.
19.25 Reynslusðgur.
20.00 Fréttlr og veður.
20.40 Gangur lffsfns (11:17).
21.35 Afhjúpanlr Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjöl-
skyldu hans.
22.05 Mannskepnan.
23.00 EHefufréttlr.
23.15 Mótorsport
23.45 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 13. MAÍ
09.00 Með Afa. Hans og Gréta. Töfravagninn. Svalur og Valur.
11.35 UstaspegflL (Opening Shot II) í þessum þætti fáum við að
fylgjast með 65 kiökkum á öllum aldri dansa í þágu friðar i heim-
inum þó að þessu sinni hafi sjónum verið sérstaklega beint að
Bosniu og ófremdarástandinu þar. Stjórnandi barnanna og dans-
höfundur er enginn annar en Royston Maldoom en hann þykii
afskaplega snjall nútimadanshöfundur og er mjög vel þekktur
sem slikur i Evrópu. Undirleik fyiir börnin annast tónskáldið og
pianóleikarinn Michael Finnissy en bömin dansa þetta verk við
tólist eftir Chopin.
12.00 Sjónvarptmarkaðurlnn.
12.25 Ffskur án relðhjóls. Endurtekinn þáttur frá siðasthðnu
miðvikudagskvöldi. Lokaþáttur að sinni.
12.50 K2. Saga tveggja vina sem hætta lifi sinu og limum tfl að
komast upp á næsthæsta fjallstind heims. Hörmulegt slys verður
til þess að þeim býðst að taka þátt i leiðangri á K2 sem lýkur
með baráttu upp á líf og dauða. f aðalhlutverkum em Michael
Biehn, Matt Craven og Raymond J. Bany. Leikstjóri er Franc
Roddam. 1992.
14.35 Úrvalsdelldln. (Extreme Limite).
15.00 3-BÍÓ. Vifill í Villta vestrinu. Talsett og sérlega vönduð
teiknimynd úr smiðju Stevens Spielberg um ævintýri Vííils litla
músaranga í Villta vestrinu. Lokasýning.
16.15 Konulhnur. (Scent of a Woman) Carlie Simms er uppburð-
arlitill námsmaður sem vantar aura til að komast heim til sín um
jólin og tekur þvi að sér að lita eftir ofurstanum Frank Slade um
þakkargjörðarhelgina. En hann hefur ekki grun um hvilíkur liís-
nautnamaður Frank er. Myndin færði A1 Pacino langþráð Óskars-
verðlaun en i öðrum helstu hlutverkum eru Chris O'Donnell,
James Rebhom og Gabrielle Anwar. Leikstjóri er Martin Brest.
1992.
18.45 NBAmoIar.
19.1919:19.
20.00 Fyndnar fjðlskyldumyndfr. (Americas Funniest Home
Videos).
20.30 Morðiaga. (Murder, She Wrote).
21.25 Háttvirtur þlngmaður. (The Distinguished Gentleman)
Ósvfldn gamanmynd sem dregur bandariskt stjómmálalif sund-
ur og saman i háði. Eddy Murphy er i hlutverki svikahrapps frá
Flórida að nafni Thomas Jefferson Johnson sem kann aldeflis að
gripa gæsina jregar hún gefst. Hann er útséður og skellir sér í
framboð til þings þegar Jefferson Davis Johnson, þingmaður
Flórida, fellur frá og auðvitað kaUar loddarinn sig bara Jeff John-
son. Það er ekki að sökum að spyrja, kappinn flýgur inn á þing
og jregar tfl Washington kemur áttar hann sig á þvi að hann á
margt sameiginlegt með kænum stjómmálamönnum. En getur
verið að innra með svikahrappnum leynist ef tfl vfll örUtfll hug-
sjónaneisti? Maltin gefur þrjár stjömur. AðaUflutverk: Eddy
Murphy, Lane Smith, Sheryl Lee Ralph og Joe Don Baker. Leik-
stjóri: Jonathan Lynn. 1992.
23.20 Háikaleg kymil. (Consenting Adults) Hálfgerður lifsleiði
er farinn að gera vart við sig hjá Richaid Parker og Priscfllu eig-
inkonu hans þegar þau fá nýja nágranna, Eddy og Kay Otis, sem
eiga aldeiUs eftir að hrista upp í tflvem þeina. Karlamir verða
fljótlega hinir mestu mátar og það fer ekki hjá þvi að Richard Uti
Kay hým auga. Hraður lífsmáti nýju nágrannanna er hefllandi en
Richard er bmgðið þegar Eddy stingur upp á þvi að þeir skriði
upp í bóUð hjá konu hvor annars í skjóU nætur og án þess að þær
verði varar við muninn. Eftii nokkrar fortölur fellst Richard þó á
þessa siðlausu hugmynd en það hefði hann betur látið ógert.
Hörkuspennandi mynd með Kevin Kline, Mary EUzabeth
Mastrantonio, Kevin Spacey, Rebeccu Mfller og Forrest Whita-
ker. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1992. Stranglega bðnnuð
bðmum.
01.00 Ástarbraut. (Love Street).
01.30 Ameríkaninn. (American Me) Mögnuð saga sem spannar
þrjátiu ára tímabfl i Ufi suður-ameriskrar fjölskyldu i austurhluta
Los Angeles borgar. Fylgst er með ferli sibrotamannsins
Santana sem lendir ungur á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: Ed-
ward James Olmos, William Forsythe og Pepe Sema. Leikstjóri:
Edward James Olmos. 1992. Lokasýning. Stranglega bðnnuð
bðraum.
03.30 Pattenon bjargar helmlnum. (Les Patterson Saves the
World) Gamansöm spennumynd um sendihena Ástraliumanna
hjá Sameinuðu þjóðunum, Sir Leslie Colin Patterson, sem lendir
í skrautlegum ævintýmm i oliurflti einu og kynnist njósnaranum
sem aldrei svíkur, Dame Ednu Everage... Aðalhlutverk: Sir Les
Patterson, Dame Edna Everage og Pamela Stephenson. Leik-
stjóri: George Miller. Lokasýning. Bðnnuð bðraum.
04.55 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR14. MAÍ
09.00 BaraaefnL Kátir hvolpar. Litli Burri. Bangsar og bananar.
Hilda skoðar heiminn. Bamagælur. T-Rex. Úr dýrarfldnu. Brakúla
greifi. Krakkamir frá Kapútar.
12.00 Á slaglnu.
13.00 íþróttlr á sunnudegL
16.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn.
17.00 Húslð á sléttunnL (Little House on the Prairie).
18.00 j svlðsljóslnu. (Entertainment This Week).
18.50 Mðrk dagslns.
19.1919:19.
20.00 Lagakrókar. (L.A. Law).
20.55 Horflnn. (Vanished) Hjónin Charles og Marielle Delauney
njóta hins ljúfa lifs í Paris árið 1929. En sorgin kveður dyra hjá
þeim þegar bamungur sonur þeina lætur lífið í hörmulegu slysi.
Charles kennir Marielle um hvemig fór og hún er lögð inn á
sjúkrahús með taugaáfall. Við tökum þráðinn upp aftur eftir eitt
og hálft ár en þá em hjónin skilin og Marielle er sest að i heima-
borg sinni, New York. Þar kynnist hún efnamanni og eftir stutt
kynni giftast þau og eignast son. En gleði þeina er skammvinn
þvi Charles skýtur upp kollinum í borginni og stuttu eftir það
hverfur sonurinn ungi sporlaust. Lögreglan telur vist að Charles
eigi þar hlut að máli en Marielle er sannfærð um sakleysi hans.
Þessi rómantíska og spennandi mynd er gerð eítir sögu Danielle
Steel en i aðalhlutverkum em Lisa Rinna, George Hamflton og
Robert Hays. Leikstjóri er George Kaczender. 1994.
22.30 60 minútuz.
23.20 Goldflnger. Að þessu sinni verður James Bond að koma í
veg fyrir að stórtækur gullsmyglari ræni Fort Knox, eina helstu
gullgeymslu Bandaríkjanna. Hröð og spennandi mynd sem
skartar urmul af tæknibrellum sem hafa staðist tímans tönn með
afbrigðum vel. Aðalhlutverk: Sean Connery, Honor Blackman og
Gert Frobe. Leikstjóri er Guy Hamilton. 1964. Bðnnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 15. MAÍ
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonlr.
17.30 Sannlr draugabanar.
17.50 Ævlntýrabalmur Nlntendo.
18.15 Tánlngaralr I HæðagarðL
18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn.
19.1919.19.
20.15 Elríkur.
20.40 Matrelðslumelstarinn. Sigurður Hall eldar rétti úr skel-
fiski.
21.15 Á norðurslóðum.
22.05 EUen.
22.35 Hollywoodkrakkar. Böm vellauðugra og heimsfrægra
foreldra i Hollywood segja okkur frá þvi hvernig þau verja dög-
unum.
23.25 í klóm arnarlns. Linda Voss er af þýskum ættum og þeg-
ar lykflmaður bandarísku leyniþjónustunnar í Berlin fellur tekst
henni að sannfæra Ed, sem er mjög háttsettur innan leyniþjón-
ustunnar, um að hún sé manneskjan sem geti hvað best fyflt
upp i skarðið. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Melanie Griffith
og John Gielgud. Bðnnuð bðraum.
01.35 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR13. MAÍ
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laug-
ardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna
grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. 10.00
Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Brauð, vin og svin. Frönsk mat-
armenning í máh og myndum. 6. þáttur: Hring eftir hring. 1L00 í
vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Ú‘ -isdag-
bókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. 16.00 Fréttir. 16.05 Söngvaþing. 16.30 Ný tón-
listarhljóðrit Rfldsútvarpsins. Umsjón: Dr. Guðmundur Emflsson.
17.10 Þrir fiðlusnillingar. 3. þáttur: Fritz Kreisler. Umsjón: Dr.
Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldíréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarps-
ins. Orð kvöldsins hefst að óperu lokinni: Jóhannes Tómasson
flytur. 22.35 Demantsgitar, smásaga eftir Truman Capote. Simon
Jón Jóhannsson les þýðingu Sverris Tómassonar. 23.15 Dustað
af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur i
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áður á dagskrá i gær). 01.00
Nætunítvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
Sjónvarpið sunnudag kl. 20.40:
Ódáðahraun
Á dagskrá næstu þrjá sunnudaga
verða þættir um Ódáðahraun. Hver
þéttur er sjálfstæður þar sem tekin eru
fyrir tvö megin viðfangsefni hverju
sinni. í fyrsta þættinum, sem verður
sýndur annað kvöld, verður fjallað um
ferðir um Ódáðahraun fyrr og nú og
þær breytingar sem orðið hafa á gróð-
urfari allt frá landnámstíð. í öðrum
þætti verður fjallað um trölla- og úti-
legumannasögur og veðurfarið S
Ódáðahrauni. í þriðja og síðasta þætt-
inum verður síðan gerð greín fyrir jarð-
fræði svæðisins og rifjuð upp nokkur
atriði úr rannsóknarleiðangri í Öskju
árið 1907, er endaði með þeim svip-
lega hætti að tveir þýskir vísindamenn
í blóma lífsins drukknuðu í Öskjuvatni.
Framleiðandi þáttanna er Samver á
Akureyri. Umsjónarmaður er Jón Gauti
Jónsson.
Sjónvarpið laugardag kl. 19:
Söngvakeppni
evrópskra sjón-
varpsstöðva
Þá er komið að því enn eitt árið að
fylgjast með Evrópu-
keppni evrópskra sjón-
varpsstöðva í beinni
útsendingu i sjónvarp-
inu. Keppnin er að
þessu sinni send út frá
Dublin á írlandi og full-
trúi íslands er eins og
kunnugt er Björgvin
Halldórsson. Utsend-
ingin tekur þrjár klukkustundir og lýk-
ur kl. 22.
Sjónvarpið laugard. og sunnud.:
Heimsmeist-
arakeppnin í
handbolta
Heimsmeistara-
keppnin í hand-
bolta veröur áber-
andi í dagskrá sjón-
varpsins um helg-
ina eins og undan-
farna daga. í dag
og á morgun verður
sent út frá fjölmörg-
um leikjum í riðla-
keppninni. í dag kl.
13.55 hefst útsending frá leik Rúmena
og Japana og kl. 15.55 verður stórleik-
ur íslands og Sviss sýndur í beinni út-
sendingu frá Laugardalshöll. Á morg-
im lýkur riðlakeppninni og þá eru þrír
leikir á dagskrá. Klukkan 12.55 verður
sýndur leikur Ungverja og Túnis-
manna, kl. 14.55 er leikur Dana og
Japana á dagskrá og stórleikur dags-
ins verður sendur út frá Akureyri kl.
16.55 þegar Svíar og Spánverjar leiða
saman hesta sína.
SUNNUDAGUR14. MAÍ
8.00 Fréttír. 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson. prófast-
ur flytur. 8.15 Tónhst á surmudagsmorgni. 9.00 Fréttír. 9.03
Stundarkom í dúr og molL Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00
Fréttir. 10.03 Veðurfiegnir. 10.20 Hingað þeir sóttu. Um heim-
sóknir erlendra manna tfl íslands og. afleiðingar af komu þeirra
hingað. Um tslandsferð Wflliams Morris. 11.00 Messa i Herkast-
alanum. Hundrað ára afmæhssamkoma Hjálpræðishersins.
Ræðumaður: Daniel Óskarsson yfiiforingi. Hjálpræðishersins.
Stjómandi: Erlingur Níelsson kapteinn. Gospelkvartett Hjálp-
ræðishersins syngur. Undirleik annast Óskar Einarsson og Óskar
Jakobsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Um-
sjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Fiflar og biðukollur. Síðari þáttur
um pólskt leikhús á 20. öld. Umsjón: Jasek Godek og Jórunn Sig-
urðardóttír. 15.00 Þú, dýra hst. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Fréttir. 16.05 Umhverfismál við aldahvörf: Bjöm Guð-
brandur Jónsson umhverfisfræðingur flytur 4. erindi. 16.30 Tón-
hst á síðdegi. 17.00 Úr bréfum Marks Twain frá jörðu. Mörður
Árnason les þriðja hluta þýðingar Óla Hennanns. 17.40 Sunnu-
dagstónleikar i umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá tónleikum
Kammermúsikklúbbsins 30. okt. sl. 18.30 Skáld um skáld. Um-
sjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Funi- helgarþáttur
bama. Umsjón: Ehsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb. Þor-
steins Hannessonar. 21.00 Þrir fiðlusnfllingar. 3. þáttur: Fritz
Kreisler. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins:
Jóhannes Tómasson flytur. 22.25 Litla djasshomið. Jón Páll
Bjamason leikur á gitar með Ray Pizzi, Andy Simpkins og Lew
Malin, lög af plötunni „Ice“. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: 111-
ugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tfl morguns. Veðurspá.
MÁNUDAGUR 15. MAÍ
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Magnús Guðjónsson flytur. 7.00
Fréttír. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og
Haustí Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirht. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ás-
geirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr
menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn.
Afþreying og tónlist. 9.38 Segðu mér sögu: „Hjálp, það er ffll
undir rúminu". eftir Jöm Birkeholm. Þýðandi og lesari: Eva Björt
Árnadóttir (1:4). 9.50 Morgunleikfimi. með Hahdóm Bjömsdótt-
ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00
Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirht á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni). 12.20 Hádegisfréttii.
12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánaifregnir og aug-
lýsingar. 13.05 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.00
Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi. eftír Mary Renault.
Ingunn Ásdisardóttir les þýðingu sina (5). 14.30 Aldarlok:
Landamæramúsflt. Fjahað um skáldsöguna Border Music eftii
Robert James Waher. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.00 Fréttir.
15.03 Tónstíginn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttír. 16.05 Síðdegis-
þáttur Rásar 1.17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Fjöl-
miðlaspjah Ásgeirs Friðgeirssonar. endurflutt úr Morgunþætti.
18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Hervarar saga og Heíðreks. Stef-
án Karlsson les (4). Rýnt er í textann og forvitnfleg atriði skoðuð.
18.35 Um daginn og veginn. Þór Jakobsson veðurfræðingur tal-
ar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan
endurflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis
Sveinssonar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.20 Kammertónhst.
23.10 Úrval úr Síðdegisþætti Rásar 1.24.00 Fréttir. 00.10 Tón-
stiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum iásum tfl morguns.
Veðurspá.
Rás 2
LAUGARDAGUR13. MAÍ
8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón:
Hrafnhildur Hahdórsdóttír. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarút-
gáfan. 15.30 HM' 95. Bein útsending úr Laugardalshöll: ísland -
Sviss. 17.30 Með grátt I vöngum. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Veður-
fréttir. 19.32 Vinsældalistí götunnar. Umsjón: Ólafur Páh Gunn-
arsson. 20.00 Sjónvarpsfréttír. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Um-
sjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt
Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns. 01.00 Veðurspá. LANDSHLUTAÚT-
VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós,
þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.05 Nætur-
vakt Rásar 2. - heldur áíram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá þriðjudegi). 03.00 Næturtón-
ar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05
Stund með hljómlistarmanni. 06.00 Fréttir og fréttír af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. (Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30). Morguntónar.
SUNNUDAGUR 14. MAÍ.
08.00 Fiéttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet
Brekkan. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Sígfld dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað
fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaút-
varps hðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan.
16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þoisteins Joð. 17.00 Tengja.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskeldu-
hátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnars-
son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristin Blöndal og Sig-
urjón Kjartansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir
unglinga. (Endurtekinn frá Rás 1). 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARP. 02.00
Fréttir. 02.05 Tangó fyrir tvo. 03.00 Næturtónar. 04.00 Þjóðajþel.
04.30 Veðurfiegnir. 0440 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.05
Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. (Endurtekið frá Rás 1). 06.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg-
untónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir.
MÁNUDAGUR 15. MAÍ
7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tfl lifsins. Kristin Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson. hefja daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ís-
land. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Hahó Island. Umsjón:
Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirht. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 1403 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttír. 16.03 Dagskiá: Dægur-
málaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,. 17.00
Fréttír. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i
beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Mflh steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur.
Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Aht i góðu. Um-
sjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24101 háttinn. Umsjón:
Gyða Dröfn Tlyggvadóttir. 01.00 Nætunitvarp á samtengdum
rásum tfl morguns:. Veðursfiá. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.35 Gle/s-
ur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 Fréttir. 02.05
Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttuj).
0400 Þjóðarþel. 0430 Veðurfregnir. - Næturlög. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með Bojdsy
Vee. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
06.05 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2,
Útvarp Noröurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.