Dagur - 15.07.1995, Side 11

Dagur - 15.07.1995, Side 11
Laugardagur 15. júlí 1995 - DAGUR - 11 Þetta er eitthvað fyrir þig Úrval sælkerarétta á kvöldverðar hlaðborði öll laugar- dagskvöld og sunnudagskvöld frá kl. 19. # Miðdegishlaðborð með fjölbreyttu úrvali Smárétta salöt, grænmetisréttir, heimabakað brauð, hnallþórur og tertur frá kl. 13 á sunnudag. hotel edda Láttu það eftir þér að líta inn. Hótel EDDA Þelamörk Einbeittir veiðimenn Vegna vorleysinganna hefur lítt gefið til veiða á Pollinum fyrripart sumars en eitthvað er farið að rætast úr, enda loksins farið að draga úr leysingunum. Bjöm Gíslason smellti þessari mynd í vikunni af ungum veiðimönnum sem vom að reyna að næla sér í fisk í soðið. Ekki fer neinum sögum af hvemig aflabrögðin voru. óþh Höföingleg gjöftil Skóg- ræktarfélags íslands Skógræktarfélagi íslands barst fyrir stuttu höfðingleg gjöf úr dánarbúi Vestur-Islendingsins Aðalsteins Kristjánssonar frá Bessahlöðum í Öxnadal. Aðal- steinn fæddist árið 1878 en lést 1949. Hann hafði í erfðaskrá sinni ánafnað mestum hluta eigna sinna til eflingar skóg- ræktar á íslandi og til stofnunar kennarastóls í náttúruvísindum við Háskóla íslands. Aðalsteinn var barnlaus en son- ardóttir bróður hans, Diane Krist- jánsson, afhenti nýlega Skógrækt- arfélagi Islands þann hluta dánar- búsins, sem ætlaóur var til skóg- ræktar að upphæð tæpar 8 millj- ónir króna. Skógræktarfélag íslands hefur í samráði við hana stofnað sérstak- an sjóð og sett honum skipulags- skrá. Samkvæmt henni er heimilt að verja allt að 70% af raunvöxt- um sjóðsins til starfsemi félagsins samkvæmt nánari reglum sem til- teknar eru í skipulagsskránni. Aóalsteinn bjó lengst af í Winnipeg en dvaldi þó langdvöl- um í New York. Framan af ævinni starfaði hann við byggingafram- kvæmdir, en gerðist síðan fast- EKKJl HÖLLIH Draupnisgötu 5, 603 Akureyri Sími 462 3002, fax 462 4581 Smurstöð Allar olíur olís Cssoj Shell Allar síur Smurður bíll Betri ending Minna viðhald eignasali að aóalstarfi. Jafnframt stundaði hann ritstörf, skrifaði nokkrar bækur, mest ferðasögur frá Islandi og gaf út á eigin veg- um. Auk þess ritaði hann fjölda greina í ís- lensk blöð í Vestur- heimi. Hann kvæntist árió 1911 konu af enskum ættum en þau slitu samvistum. Aðalsteinn var lítt skólagenginn en hann aflaði sér víðtækrar menntunar af eigin Aðalstcinn rammleik og naut trausts og virð- ingar á sínu starfssviði. Hann var í Kristjánsson. sviði náttúruvísinda 1984. hópi þeirra Vestur-ís- lendinga sem missti aldrei tengsl sín við Island og trúna á glæsta framtíð þess eins og fram kemur í fjölmörgum ritum hans. Meó því fé sem Aðalsteinn Kristjáns- son ánafnaði Háskóla Islands var stofnaður sérstakur sjóður, sem ber nafn hans. Styrkir úr þeim sjóði hafa verið veittir til ýmissa rannsóknarverkefna á frá árinu GLÆSIBÆJARHREPPUR Skógarhlíð, Glæsibæjarhreppi Útboð Glæsibæjarhreppur óskar eftir tilboðum í gatna- gerð, lagningu frárennslislagna, gerð rotþróar og siturlagna fyrir Skógarhlíð, Glæsibæjarhreppi. Helstu magntölur eru: Gröftur um 600 m3 Fylling um 600 m3 Lagnir um 1040 m Brunnar 19 stk. Rotþró 12 m3 Verkinu skal að fullu lokið 15. september nk. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiskrifstofu Sigurð- ar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri, frá og með þriðjudeginum 11. júlí nk. gegn skilatryggingu kr. 5000,- Tilboð skulu hafa borist Verkfræðistofu Sigurðar Thor- oddsen, Glerárgötu 30, Akureyri, eigi síðar en miðviku- daginn 19. júlí 1995 kl. 11.00 fh., og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Oddviti Glæsibæjarhrepps. Skógarhólar 5, Dalvík Til sölu einfalt og fallegt einbýlishús vid Skógar- hóla 5, Dalvík. f I II L..11Í T!1 n v!wSt! T11 ] i~TTt nTt rr n r;yi í[ ] rn i UIJ M i 1! p v!'iT; ■ 11T' •' ■ 'H r I $$ M fSi 0; □qi[ pq qp 0: #TÉ Norður rrr^TTT;, N. [ [Vfe^öpd i , Hægt er að velja um 4 herb. 139 fm. eða 5 herbergja 150 fm. með innbyggðum bílskúr. Afhending eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar í síma 466 3151. ARFELL HF

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.