Dagur - 15.07.1995, Síða 14

Dagur - 15.07.1995, Síða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 15. júlí 1995 SJÓNARMIÐ „...ekkert sjálfsagt við það að konur ráði því hvernig bömin eru klædd“ „Það er hins vegar eðlilegur rcttur karla að fá að halda áfram að vera karlar á heimili sínu og þegar þeir sinna ungum bömum. Það er ekk- ert sjálfsagt við það aó konur ráði því hvernig börnin eru klædd, hvemig þvotturinn er brotinn sam- an eða hvernig er þrifið. Allt eru þetta atriði sem karlar upplifa og líta á sem höfnun þess aó þeir komi inn á heimilin sem sjálfstæð- ir einstaklingar. Eg upplifði það nokkuð skemmtilega að lokinni ráðstefn- unni aö jafnvel í Svíþjóð er langt í Iand. Þá fór ég heim með íslensk- Sóknarfærin liggja í afþreyingu „Sóknarfærin hér á íslandi liggja í því sem kallaö er einu nafni af- þreying. En hvað er feróaþjón- usta? Samgöngur eru undirstaðan. Og hér er búið að lyfta grettistaki í vegagerð, flugvallargerð og á fleiri sviðum. Síðan kemur gisti- og veitingaþátturinn. En mjög margir virðast halda, fyrir ein- hvem misskilning, að gisting sé undirstaöa ferðalaga. Menn fjár- festa gegndarlaust í gistiþættinum en það fer enginn til Stykkishólms til að gista þar. Það fer enginn í Bláa lónió af því að það liggur vegur þangað. Menn eru ekki að ferðast út frá þessum grunn- þáttum. Astæó- an fyrir ferða- laginu er afþrey- ingin eða tilefn- ið. Og þar verð- ur að mínu mati mesta uppbygg- ingin hér á landi næstu 15-20 árin, það er í því að skapa mönnum til- efni til að ferðast." (Magnús Oddsson, ferðamálastjóri, í viótali í júnítölublaði Vinnunnar). Fjölmiðar fjalli ekki um verkföll „Launþegahreyfingin á íslandi hefur komið ár sinni vel fyrir borð og klofið sig í smáar einingar þar sem hver pukrast í sínu horni og gjömýtir aðstöðu sína. Stjórnun og rekstur verkalýðsfélaga eru oróin umfangsmikil atvinnugrein sem fjöldi manna hefur fram- færslu sína af og svo er að sjá að þessir menn telji það skyldu sína aó vinna þannig fyrir „umbjóð- endur sína“ að þeir séu sendir í verkfall með ákveönu millibili. Kannski væri það virkasta ráðið þegar kjaradeilur standa yfir að fjölmiðlar tækju sig saman og fjölluðu sem minnst um mál- ið því stundum hefur maður það á tilfinningunni þcgar ábúðar- miklir leiðtogar koma fram í fjölmiðlum að þeim leiðist hreint ekki að vera í sviðs- ljósinu.“ (Magnús Hreggviðsson í „Þjóðaríþróttin stunduð af kappi“ í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar). um vini mínum sem búsettur er í Stokkhólmi. A leiðinni komum við í félagsmiðstöð og sóttum bömin hans. Sex ára dóttirin sagði frá því að ein vinkona sín hefói verið aó hætta og þess vegna hefði verið boóið upp á ís. Síóan bætti hún því við að nokkuð væri mis- jafnt hvort boðið væri upp á ís eða poppkorn undir þessum kringum- stæðum. „Það fer eftir mömmun- um,“ sagði bamið í sakleysi sínu. Og okkur vinunum varð ljóst að verulegt verk var hér óunnið. (Ingólfur V. Gíslason í grein sinni „Norrænir karlar!“ í júnítölublaði Vinnunnar). Umsjón: GT 41. þáttur Lausnir á bls. 16 Greiðir Karl Bretaprins skattí Nei Ef hann vill Hvað heítlr nýútkomin bók Svavars Gestssonar alþingismanns? Iðrun Sjónarhóll Sjónarrönd Hvað kallast hljómplata þar sem tónlistarmaður fl/tur tónllst annarra í þakkar* og virðingarskynl? Safnplata „Tribute“ Hver þýddi stúdentasönglnn „Gaudeamus Igitur..." á íslensku sem „Kætumst meðan kostur er.,.“? Halldór Lxness Jón Helgason Megas Og hvaðan er upprunalegi textinn „Gaudeamus igltur...“? Hirðsöngur Kalmarsambandsins Miðaldalatína úr itölsku handritl Skólasöngur Sobonne I Paris Hvaða dag útnefndi Heimdallur sem skattadaginn - þar sem vinnu fyrir „hið opinbera" er lokið? 17. mai 10. júni lO.júlí Hver er þriðji sfjómarflokkurinn í Danmörku auk Socialdemokratiet og Centrum Demokraterne? Kristelige Folkeparti Radikale Venstre Venstre 8 Hvort segir maðun „draga dám af einhverjum" eða „draga dár af einhverjum"? Draga dám af Draga dár af Hvort tveggja er heimilt Við hvaða atburð verða brúður og brúðguml hjón? Prestur lýsir þau hjón Við kossinn Við tilkynningu til Hagstofu Hvaða stjómmálaafi hefur regnboga sem merki? I Kvennalistinn Reykjavíkurlistinn Samtök herstöðvarandstæðinga 11 Hver er forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar rikisins? Ari Edwald Bergsteinn Gizurarson Höskuldurjónsson Ein klukkustund Tvær klukkustundir Enginn 13 Hver er eini forsetinn í sögu Bandarikjanna sem eldd hefúr verið kosinn sérstaldega til þess starfa? Gerald Ford James Abraham Garfield George Washington GAMLA MYNDIN M3-1990 Ljósmynd: Hallgrímur Einarssun og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beónir aó snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.