Dagur - 21.10.1995, Blaðsíða 3

Dagur - 21.10.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR Laugardagur 21. október 1995 - DAGUR - 3 Búið að semja um Landsmót hestamanna á Melgerðismeium 1998: Td þetta tímamótasamning - segir Sigfús Helgason, formaður Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri Hestamannafélagið Léttir á Akureyri kynnti á almenn- hvemig við skilum svæðinu til mótsstjómar og ég held að mánaðamótin júní-júlí en okkar óskir eru að færa það aft- um félagsfundi á fimmtudagskvöldið nýgerðan samn- við getum verið mjög ánægð með þennan samning," sagði ur um ca. tvær vikur. Þá er gróður á hálendinu kominn í ing við Landssamband hestamannafélaga um Lands- Sigfús. Sem fyrr segir fær Léttir 24% af seldum aðgöngu- eðlilegt ástand og menn geta komið nðandi á Landsmót, mótið, sem haldið verður á Melgerðismelum sumarið miðum í sinn hlut og er þetta að sögn Sigfúsar nokkru sem er mikill sjarmi af þessu öllu saman, en hefur því 1998. Sigfús Helgason, formaður Léttis, sagist eftir at- lægri prósentutala en tíðkast hefur. rniður lítið verið hægt undanfarin ár sökurn þess hversu vikum vera ánægður með samninginn. Eins og alltaf Særsti liðurinn í uppbyggingu svæðisins á Melgerðis- mótin hafa verið snemma.“ þegar tveir semja, þurfa báðir að gefa eitthvað eftir, en meium felst í vallarframkvæmdum, en ekki verður um Framkvæmdir eru þegar hafnar á Melgerðismelum, en hann sagði enga spurningu í sínum huga að um væri að neinar byggingar að ræða. „Við ætlum ekki að fara að Eyjafjarðarsveit lagði til tvo menn í þrjá mánuði. Jarð- ræða tímamótasamning miðað við aðra Landsmóts- byggja þama fyrir tugi milljóna og geta svo ekki notað vegsframkvæmdir heijast síðan strax næsta vor. „Við hjá samninga. f samningnum kemur fram að Léttir fær það nema á margra ára fresti. Við horfum á meira en bara Létti erum mjög bjartsýnir og höfum þann metnað til að 24% af andvirði seldra aðgöngumiðum í leigu fyrir þetta Landsmót og iítum á þetta sem útivistarsvæði fyrir bera að ætla að gera þetta mjög glæsilega. Þetta er orðin svæðið, en lofar á móti vissri uppbyggingu. okkur hér í Eyjafirði. Mér finnst felast ntikil ábyrgð í löng bið, draumur sem menn héldu að yrði aldrei að veru- þessari áætlun. Gróf kostnaðaráætlun hljóðar upp á 15-20 leika. Nú stöndum við frammi fyrir þessu og ætlum að „Ég vil meina að þetta sé tímamótasamningur, þar sem milljónir og innan þess ramma verðum við að halda okk- sýna og sanna að við erum ekki eftirbátar annarra i móta- þetta hefur aldrei verið gert svona ítarlega áður. I gegnum ur.“ haldi, eins og ég vil meina að nýgerður samningur sýni. árin hafa þessir samningar verið loðnir sem því miður hef- Endanleg dagsetning á mótinu liggur ekki fyrir, en að Ég vil ítreka að ég tel þennan samning vera mikið fram- ur skapað leiðindi vegna eftirmála. Nú er algerlega komið sögn Sigfúsar hafa menn uppi áform um að seinka því faraspor, sem verði fordæmisgefandi fyrir stórmótahald í veg fyrir að slíkt geti gerst. Það er nákvæmlega talið upp miðað við það sem verið hefur. „Mótið hefur verið um hér á landi,“ sagði Sigfús Helgason, formaður Léttis. HA Þingsályktunartillaga um Feröamálaráð á Akureyri: Rannsóknarfulltrúi verði ráðinn til starfa Lögð hefur verið fram á Alþingi þingsályktunartillaga um að stofnuð verði gagnamiðstöð við skrifstofu Ferðamálaráðs ís- lands á Akureyri, sem haf! það hlutverk að afla upplýsinga um stöðu þessarar atvinnugreinar í landinu - og geti lagt grundvöll að rannsóknum, þróunarstarfi og Qárfestingum. Jafnframt er lagt til að safnað verði upplýs- ingum um erlenda ferðamark- aði, að settur verði á fót rann- sóknarsjóður Ferðamálaráðs og ráðinn rannsóknarfulltrúi að skrifstofunni á Akureyri. Flutningsmenn tillögu þessarar eru fjórir, þar á meðal tveir af þingmönnum Norðurlands eystra; þeir Tómas Ingi Olrich og Val- gerður Sverrisdóttir, en hinir eru Einar Kr. Guðfinnsson og Sturla Böðvarsson. I greinargerð segir að umfang ferðaþjónustu á íslandi hafi stór- um aukist síðustu árin og gjald- eyristekjur þá um leið. Engu að síður gæti um þessar mundir erfið- leika í rekstri fyrirtækja er þjóna ferðafólki. Ekki sé hægt að full- yrða að þetta helgist alfarið af of- tjárfestingu. Þó nýting gistirýmis sé lélegt komi það meðal annars til af því hve lítið hafi verið unnið í öðrum þáttum greinarinnar. í ferðaþjónustu styðji hver þátturinn annan. Ferðaþjónustan er flókin atvinnugrein, segir í greinargerð- inni, og bent á að þess vegna séu rannsóknir og þróunarstarf því af- ar nauðsynlegir þættir. Háskólinn á Akureyri hefur lýst yfir áhuga sínum á því að rannsóknardeild ferðamála verði komið á fót. Þær hugmyndir hefur samgönguráðu- neytið tekið jákvætt í og telur þær reyndar mjög brýnar. Fram kemur í gögnum frá Háskólanum á Akur- eyri, sem fylgja tillögunni, að kostnaður við starf rannsóknar- fulltrúa yrði um þrjár milljónir á ári. -sbs. : r ; ;||j ■ , !|f Brjálað að gera í Glerhúsinu „Já, það er óhætt að segja að hér hafi verið vitlaust að gera. Mér sýnist sem fólk sé að gera hér stórinn- kaup,“ sagði Júlíus Guðmundsson, verslunarstjóri í KEA Nettó, en KEA Nettó, KEA Hrísalundi og Vöruhús KEA standa sameiginlega að útsölumarkaði í Glerhúsinu, gamla Blómahúsinu á Akureyri. Markaðurinn hófst sl. fimmtudag og hann verður aðeins opinn í dag og á morgun, kl. 11-18 báða dag- ana. Meðfylgjandi mynd var tekin í Glerhúsinu og sýnir viðskiptavini rýna í fatnaðinn. óþh/Mynd: bg Jón Hjaitason, sagnfræöingur, sendir frá sér tvær bækur: Gamansögur um presta og Falsarinn og dómari hans Nú á haustmánuðum sendir Jón Hjaltason sagnfræðingur frá sér tvær bækur, en aðra hefur hann reyndar skrifað í félagi við ann- an mann. Bækurnar gefur Jón út sjálfur, eða í nafni útgáfunnar Hóla. „Falsarinn og dómari hans“ er bók sem Jón hefur sjálfur skrifað. Hún fjallar um ógæfumanninn Þorvald Schovlin, sem Bjöm Th. Bjömsson gerði frægan í skáld- sögu sinni Falsaranum. Segir í kynningu með bókinni að fari; „... lygileg saga hins vellauðuga Jóns Sigurðssonar á Böggvisstöðum er hóf sig úr allsleysi í að verða einn auðugasti íslendingur 19. aldar- innar. Trippamálið hryllilega er til umræðu; vom sakbomingamir sekir eða saklausir? Af hverju var Jón Hjaltason. Siglfirðingum bannað að veiða þorsk og hver vom tildrög þess að Matthísas Jochumsson fór á taug- um og sagði þjóðinni ósatt sumar- ið 1888 “ „Þeim varð á í messunni" er hin bókin og hana hafa Jón og fé- lagi hans, Guðjón Ingi Eiríksson, sett saman. Bókin sú hefur að geyma fjölmargar gamansögur af íslenskum prestum og koma margir við sögu. Jón segir að kappkostað hafi verið að birta sem flestar sögur um núlifandi menn - og helst þær sem ekki hafa birst áður. Meðal sögumanna eru sr. Birgir Snæbjömsson á Akureyri, sr. Hannes Om Blandon í Eyja- fjaðarsveit, sr. Öm Friðriksson á Skútustöðum, sr. Bjöm Jónsson á Húsavík og sr. Pétur Þórarinsson í Laufási. Einnig koma margir aðrir prestar úr öllum landsfjórðungum við sögu, bæði lífs og liðnir. -sbs. Upphafsrækjukvóti á Öxarfiröi 800 tonn: Marglytta hefur truflað veiöar og leit Innijarðarrækjuveiði hófst á Öxarfirði 11. október sl. en rannsóknarleiðangur Haf- rannsóknastofnunar fyrr í haust leiddi ekki til neinna at- hugasemda t.d. gagnvart of smárri rækju eða smáfisks eða seiða á rækjuslóð. Upphafs- kvóti er 800 tonn en á síðustu vertíð var leyft að veiða 1.450 tonn á Öxarfirði. Endanlegur kvóti verður ekki ákveðinn fyrr en eftir rannsóknarleið- angur Hafrannsóknastofnun- ar í febrúarmánuði 1996. Fjórir bátar; Þingey, Kristey, Þorsteinn og Öxamúpur, hafa leyfi til veiða á Öxarfirði eins og undanfarin ár og er rækjan sem fékkst fyrstu vikuna fremur smá, meira um smáa rækju í aflanum en í byrjun vertíðarinn- ar haustið 1994. Veiði er hins vegar góð, allt upp í 7 tonn á bát eftir daginn. Mikið er af marglyttu á þessu svæði sem verið hefur að angra sjómenn- ina og truflað mjög leit á svæð- inu en ekki hefur orðið vart loðnu svo gmnnt. Venjulega hverfur marglyttan þegar sjóinn tekur að kólna síðla vetrar. Við- bygging við rækjuverksmiðjuna Geflu hf. á Kópaskeri, sem vinnur afla bátanna, hefur verið tekin í notkun að hluta og hús- inu lokað og það klætt að innan og m.a. hefur innmötunarkerfið verið flutt þangað úr eldra hús- inu. Eftir er að reisa frystiklefa og koma fyrir frystikerfi en þeirri framkvæmd ætti að verða lokið á næstu þremur vikum. GG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.