Dagur - 21.10.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 21.10.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 21. október 1995 Smáauglýsingar Húsnæöi óskast Óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu, helst í Síöu- eða Giljahverfi. Uppl. í síma 462 6395.________ Okkur bráðvantar 3-4 herb. fbúð, gjarnan á Efri-Brekku. Við erum 4ra manna fjölskylda, reglusöm og ábyggilegir borgunar- menn. Vinsamlegast hafið samband í síma 462 6049, Kári og Katrín. Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. íbúð við Hrísa- lund. Laus mjög fljótlega. Einnig er til leigu lítið herbergi í miðbænum með aðgangi aö eldhúsi og baði. Herbergið leigist meö húsgögnum. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 462 6668.________ Tvær 2ja herb. íbúðir, önnur í Rán- argötu, hin í Smárahlíð, til leigu frá 1. nóv. '95. Fasteignasalan Holt, Strandgötu 13, sími 461 3095. Upplýsingar veittar á staðnum._ íbúöarhús til leigu 15 km norðan við Akureyri, gegn vægri leigu. Uppl. í stma 462 1965. Verkstæðishúsnæði Til leigu 350 fm. verkstæöishús- næði meö stórum, rafknúnum hurð- um og stóru bílaplani. Uppl. í síma 4611849. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum. Leigjum út orlofshús og íbúð á Akur- eyri til lengri eða skemmri tíma. Orlofshúsin eru búin öllum þægind- um, eru í notalegu og fallegu um- hverfi. Vetrarverð hefur tekið gildi, hafðu samband og athugaðu máliö. Sími 463 1305 og fax 463 1341. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíia, tiivalið fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover '78-’82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper '83- '87, Pajero '84, L200 '82, Sport '80- '88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia ’82-’87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla ’80- '89, Camry ’84, Tercel ’83-'87, To- uring ’89, Sunny ’83-’92, Charade ’83-’92, Coure ’87, Swift '88, Civic ’87-’89, CRX '89, Prelude '86, Vol- vo 244 ’78-’83, Peugeot 205 '85- '88, BX '87, Monza '87, Kadett ’87, Escort '84-’87, Orion ’88, Si- erra ’83-’85, Fiesta '86, E 10 '86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e ’79, 190e ’83, Samara '88, Space Wag- on ’88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. Meindýraeyðing Sveltarfélög Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer T hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar við heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Við eigum góð og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum T póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum viö að okkur eyðingu á nagdýrum T sumarbústaöalöndum og aðra alhliöa meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnagerði 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 geröir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. T síma 462 5141 og 854 0141. Hermann BJörnsson, Bakkahlíð 15. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti vlð ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki að reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaöan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, simi 4611856 og 896 3250. Bændur Kvíga til sölu, komin aö burði. Uppl. í síma 462 1689. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboöi 846 2606. eftir Brant Stoker i leikgerð Michael Scott Sýningar: Föstudagur 20. okt. kl. 20.30. Laugardagur 21. okt. kl. 20.30. Föstudagur 27. okt. kl. 20.30. Laugardagur 28. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjór stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa U.U' Miöasalan opin virka daga nema mónudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. k SÍMI462 1400 A ökukcnnsLx Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ölcukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Hesthús Til sölu eða leigu gott 9 bása hest- hús í Breiðholtshverfi. Uppl. T síma 462 1859. Til sölu rúllur með forþurrkuðu heyi, rétt utan við Akureyri. Uppl. í síma 462 1917 á kvöldin. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, helmasíml 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónieysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bíiaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 1768. Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. VTsaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Helgar-Heilabrot \Ú Lausnir x-© 7-© *-© 7-© x-© 7-© 7-© 1-® 7-© 7-© 7-© 1-© X-® Móttaka smáauglfsinga er tll kl, 11.00 f.h. T? 462 4222 BcreArbíé S 462 3500 THE QUICKAND THE DEAD KVIKIR OG DAUÐIR. HÚN ER TÖFF. HÚN ER EINFARI. HÚN ER LEIFTURSNÖGG. HÚN ER VÍGALEG. HÚN ER BYSSUSKYTTA. ERT ÞÚ BÚINN AÐ MÆTA HENNI? Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 The Quick and The Dead Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 The Quick and The Dead APOLLO 13 CASPER Sunnudagur: Kl. 3.00 Casper Miðaverð kr. 550 ÞYRNIRÓS Sunnudagur: Kl. 3.00 Þyrnirós Miðaverð kr. 400 í apríl 1970 héldu þrír geimfarar til tunglsins. Á þrettándu stundu... á þrettándu mínútu... var Apollo 13. skotið á loft. Og 13. dag mánaðarins fór allt úrskeiðis sem úrskeiðis gat farið. í fjóra daga stóð gervöll heimsbyggð á öndinni og fylgdist með ævintýralegri baráttu þriggja manna í 330.000 km fjarlægt frá jörðu. Leikstjórinn Ron Howard gæðir þessa áhrifamiklu atburði lífi; hina sönnu sögu þriggja geimfara sem berjast fyrir lífi sínu í löskuðu geimfari. Og skyldurækni starfsmanna NASA sem ætlað var að endurheimta þá heila á húfi. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13 DONJUAN DEMARCO Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.00 Don Juan Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Don Juan !§■■■■ ■11 ■■■■■■■■■■ m i ■■ ■■ ■■■■■■■■■■ ■■ m ■■■■■■■■■■ ■ rm ■■■■■■■■■■■■■■■■■!■ rmTiTTmi ■ ■ ■ i ■ ■ itiitti ■ i ■ ■ ■ ■ ■ i ■ mri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.