Dagur - 21.10.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 21.10.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 21. október 1995 - DAGUR - 17 Smaauglýsingar Kaup Oska eftir aö kaupa GSM síma. Uppl. um helgina í síma 462 5692 eöa símboða 845 5172. Hestar Fyrir skömmu tapaðist úr hagagirö- ingu, inn viö Grund I Eyjafirði, rauö- blesótt meri, blesan er mjó og bein fyrir utan smáhlykk upp undir enni- stoppnum. Markið er: Biti aftan vinstra, alheilt hægra. Þeir sem hafa oröið varir hennar eða vita hvar hún er, vinsamlegast hafið samband sem fyrst I síma 462 6627 eða 462 7947 eftir kl. 16. Bifreíðar Til sölu MMC Colt árg. ’88. Ekinn 113 þús. km. Uppl. T síma 462 2475. Til sölu góöur óryðgaöur, nýskoðað- ur bfll, árg. ’86, ek. 70 þús. km. Allur yfirfarinn. Verð 120 þús., afborganir möguleg- ar. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Til sölu Galant árg. '82, skoðaöur '96. Fæst á góðu veröi. Uppl. í síma 462 6838._______________ Til sölu Subaru Station 1800 árg. ’87. Bíllinn er hvítur, ný yfirfarinn og sprautaður. Góður bíll. Sjón er sögur rlkari. Upplýsingar: Bifreiðaverkstæðiö Bílarétting og í símum 462 2829 og 853 5829._________________________ Til sölu Subaru E 10 Bitabox 4x4 árg. '89. Bifreiðin er ökufær en óskráð. Þetta er tækifæri fyrir laghenta. Uppl. gefur Hörður Blöndal í sfma 462 4222. Innréttingar /h Á <6 0 E, £ Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Sala Dráttarvélar Fundir Árnað heilla Til sölu umfelgunarvéi. Á sama stað óskast ódýrir bílar eða bílar sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 462 3275 eða 896 3275 og 462 4332._______ Til sölu díesel rafsuðuvél með 220w. Einnig Zetor 4718 árg. '74 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 466 1992. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskyld- una. Hagstætt verð. Einnig aðrar gerðir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Opiö virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Til sölu Mazda 323 LX1300 árg. 1987, ek. 76 þús. km, er á nagladekkjum, smurbók frá upphafi. Gott eintak. Verð 350 þús. Litur: Grænsanseraður. Upplýsingar í síma 896 5606. Ymislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o. fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Atvinna Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæðskeri, sfmi 462 7630. Kolaeldavé! Bíla- og búvélasalan, 530 Hvammstanga, síml 451 2617 og 854 0969. Viö erum miösvæöis! Dráttarvélar á söluskrá: Case 385 2x4 '86, Case 4230 4x4 ’95, Case 485 2x4 ’87, Case 595 IHL 2x4 '91, Case 685 2x4 '89, Case 795 XL 2x4 '92, Case 585 IHL 2x4 ’89, Case 595 IHL 2x4 '92, Case 685 XL 2x4 ’90, Case 795 XL 2x4 ’90, Case 795 XLA 4x4 ’91, Case 885 XLA 4x4 '89, Case 895 XLA 4x4 '92, Fiat 6090 4x4 '87, Fiat 8090 4x4 '88, Fiat 8090 4x4 '91, Rat 8290 4x4 '94, Ford 3000 '66, Ford 4610 2x4 ’82, Ford 5610 4x4 ’86, Ford 6810 4x4 '86, M.F. 3070 Turbo 4x4 '85, M.F. 350 2x4 '87, M.F. 355 2x4 ’88, M.F. 375 4x4 '93, M.F. 390 4x4 ’91, M.F. 399 4x4 ’92, Steyr 8090 4x4 '86, Steyr 8090 4x4 ’88, Ursus 1014 4x4 '90, Ursus 1014 4x4 '80, Zetor 7745 4x4 '90, Zetor 7245 4x4 '87, Zetor 7245 4x4 '88, Zetor 7745 T 4x4 ’91, Zetor 7245 4x4 ’90, Valmet 665 4x4 ’95. Nýjar dráttan/élar, oft á tilboðsverði. Einnig leitum viö tilboða fyrir menn á nýjum vélum. Heyvinnuvélar og alls konar landbúnaðartæki, notuö og ný. Jeppar, pick-upar og alls konar bílar, notaðir og nýir. Bíla- og búvélasalan, 530 Hvammstanga, sími 451 2617 og 854 0969. Samkomur KFIJK og K1 l M. Sunnuhlíð. □ HULD 599510237 IV/V 2. I * Sunnud. 22. okt. kl. 20.30. Söngsamkoma. Ræðumaður Vilborg Jóhannesdóttir. Einsöngur Splvi Helén Hopland frá Noregi. Lofgjörð og fyrirbæn. Samskot til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir. Tannlæknastofa Kristjáns Víklngs- sonar óskar aö ráöa aöstoðar- stúlku til starfa. Vinnutími eftir hádegi. Heiðarleiki og snyrtimennska áskil- in, reykingar ekki leyföar á vinnu- stað. Upplýsingar ekki gefnar í síma en umsóknum skal skila í pósthólf 477 á Akureyri fyrir 1. nóv. '95. Starfskraftur óskast til framtíð- arstarfa. Upplýsingar og umsóknareyðublöð í versluninni. Vero Moda, Brekkugötu 3, Akureyri, simi 462 7708. HvíTAsunnumnjAti wsmhbshuo Laugard. 21. okt. kl. 20.30. Sam- koma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 22. okt. 15.30. Vakninga- samkoma. Samskot verða tekin til Bamablaðsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Falleg kolaeldavél til sölu sem einnig nýtist til húshitunar. Vélin er brún emeleruö, árgerð ca. 1927. Verö kr. 55 þús. Uppl. í síma 462 7991, fax 461 2661. Messur Kaþólska kirkjan, nirWi Eyrarlandsvegi 26. Messa laugard. kl. 18. Messa sunnud. kk 11. Glerárkirkja. Laugard. 21. okt. Biblíu- lestur og bænastund f kirkjunni kl. 13. Þátttakend- ur fá afhent stuðningshefti sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnud. 22. okt. Guðsþjónusta á F.S.A. kl. 10. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11 og eru foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður í kirkjunni kl. 14. Olaf Engsbráten predikar. Fundur æskulýðsfélagsins er síðan kl. 18._________________Sóknarprestur. Laufássprestakall. Kirkjuskóli bamanna verð- ur nk. laugardag 21. okt. í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju sunnudaginn 22. okt. kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur._____________________ Möðruvallaprestakall. Sunnudagaskólinn heldur áfram í Möðruvallakirkju nk. sunnudag, 22. október, kl. II. Bamaefnið verður afhent, sögustund, mikið sungið og fleira. Organistinn kemur í heimsókn og hluti kórsins. Foreldar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Guðsþjónusta verður í Bægisár- kirkju nk. sunndag, 22. okt. kl. 14. Kór Bægisárkirkju syngur, organisti Birgir Helgason. Bamastund í lokin. Verið velkomin._____Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með bömum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Fermingarböm aðstoða. Vænst er þátt- töku fermingarbama og foreldra þeirra. Blokkflautukvartettinn leikur verk. Organisti: Natalia Chow. Sr. Sighvatur Karlsson. 80 ára er í dag Hlín Stefánsdóttir, Munkaþverárstræti 22, Akureyri. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Tímapantanir hjá eftirtöld- um miðlum: Sigurður Geir Ólafsson miðill, Bjami Kristjánsson transmiðill, og Mallory Stendal miðill, fara fram laugardaginn 21. október frá kl. 16-18 í símum 462 7677 og 461 2147.______________________Stjórnin. Líkkistur Krossar á leiöi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur 22. okt. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesús sagði: Svo elskaði Guð heintinn, að hann gaf... Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir velkomnir! Mánudagur 23. okt. Fundur fyrir 6- 12 ára Ástiminga og aðra krakka. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 22. okt. kl. 113.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Ann Merethe Jakobsen. Mánud. 23. okt. kl. 16. Heimilasam- band. Miðvikud. 25. okt. kl. 17. Krakka- klúbbur. Fimmtud. 26. okt. kl. 20.30. Hjálpar- flokkur. Akureyrarprestakall. Verð í fríi frá 18.-25. október. Séra Sigurður Guðmunds- son vígslubiskup þjónar í minn stað. Sími hans er 462 7046. Birgir Snæbjörnsson. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. dagínn fyrlr útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - ‘ST 462 4222 Halldór. Guðmundur B. Valgerður. Guðmundur S. m Ulf Akureyringar! Nærsveitamenn! Opinn ffundur um stjórnmálaástandið að Hótel KEA sunnudaginn 22. október kl. 20.30. Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, Guðmundur Bjarnason, landbúnaðar- og umhverfisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður, hafa framsögu á fundinum. Fundarstjóri: Guðmundur Stefánsson, bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Mætið vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.