Dagur - 01.12.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 01.12.1995, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. desember 1995 - DAGUR - 9 'itm /)/ú&wm, þeymrn /uœiwi, di'e&mnv Ráðhústorgi ■ Sími 461 1837 OPIÐ i buaskim/ frá kl. 10-16 Kaupmannafélag Akureyrar © Nyjar uörur - vandaðar vörur Kaupmannafélag Akureyrar Mjög gott úrval vélsleða Stór og góður sýningarsalur frílásáunn! öldur hf. B í L A S A L A við Hvannavelli Símar 461 3019 & 461 3000 Geirmundur á góðri stundu. BRiDOE Safnplata með vinsæl- ustu lögum Geirmundar „Þeir hjá Skífunni vildu endi- lega gefa þessa plötu út; en hún hefur að geyma átján af þeim lögum mínum sem mestum vin- sældum hafa náð. Platan fer í dreifingu nú strax eftir helgina,“ sagði Geirmundur Valtýsson, tónlistarmaður á Sauðárkróki, í samtali við blaðið. Meðal laga á þessari plötu verða Eurovision-lög Geirmundar svo sem Með vaxandi þrá, Látum sönginn hljóma og Lífsdansinn, en það er einmitt titillag plötunnar. Einnig má nefna lögin Ort í sand- inn, Eg syng þennan söng, Bíddu við, Nú er ég léttur og Þegar sólin er sest - en það lag sigraði í söngvakeppni, sem haldin var í Skagafirði í byrjun þessa árs. „Nei, þetta þýðir alls ekki að ég sé að hætta í tónlistinni þótt þessi safnplata komi nú. Þetta er rétt einsog efnisyfirlit í miðri bók. Við í hljómsveitinni erum að spila um hverja helgi, oftast fyrir sunnan. Eg setti mér það markmið í haust að semja að jafnaði eitt lag í mán- uði og það hefur gengið eftir. Það er mín heimavinna á kvöldin,“ sagði Geirmundur Valtýsson. -sbs. 1. Þorsteinn Friðriksson UMSE - Jóhann Magnússon Dalvík. 2. Jón Öm Bemdsen Sauðárkróki - Ingvar Jónsson Siglufirði. 3. Stefán Vilhjálmsson Akureyri - Stefán G./Anton Haraldsson Akureyri. 4. Stefán Sveinbjömsson/Haukur Harðarson Akureyri - Þórólfur J. Húsavík/Stefán B. Blönduósi. Leikjum á að vera lokið fyrir 17. desember en þeir sem eiga tvo leiki eftir geta fengið frest til ára- móta. Dregið verður í næstu umferð 18. desember. Vinsamlegast sendið úrslit leikja til Asgríms Sigurbjömsson- ar. Heimasími 453 5030, vinnu- sími 453 5353, fax 453 6040. Leiðrétting Rangt var farið með annað síma- númerið sem upp var gefið f grein hér í blaðinu í gær um leiðalýsing- ar St. Georgsgildisins í kirkju- garðinum á Akureyri nú fyrir jól- in. 1 númer þessi getur fólk hringt og pantað ljós á leiði ástvina sinna. Þessi símanúmer em 462 1093 og 462 2625. Fiat Uno 45, árg. ’88, ek. 73 þús. Verð: 180.000,- MMC Galant Super, árg. ’89 m/öllu, ek. 93 þús. Verð: 990.000,- MMC Lancer 4x4 st., árg. ’88, ek. 80 þús. Verð: 700.000,- laugardaginn 2. desember MMC Lancer 4x4 HB, árg. ’93, ek. 84 þús. Verð: 1.150.000,- 23812 »WS1f Toyota 4-Runner V-6 A/T, árg. ’91, ek. 74 þús. Verð: 2.200.000,- MMC L-300 4x4, árg. ’88, ek. 139 þús. Verð: 1.000.000,- Nissan Patrol DT, árg. ’91, ek. 85 þús. Verð: 2.250.000,- Toyota Landcruiser II DT, árg. ’88, ek. 242 þús. 35“ br. Verð: 1.190.000,- Sýnishorn af skrá: L-200 D-C ’91, ekinn 55 þús. 4-Runner- DT ’94, ekinn 32 þús. Peugeot 309 A/T ’88, ekinn 74 þús. Bridgefélag Akureyrar: Önnur umferö í hraðsveitarkeppninní Þriðjudaginn 28. nóvember sl. var spiluð önnur umferð í hrað- sveitarkeppni Bridgefélags Ak- ureyrar og er þessi keppni nú hálfnuð. Staðan er nú þessi: 1. Sveit Sveins Torfa stig Pálssonar 604 2. Antons Haraldssonar 594 3. Stefáns Vilhjálmssonar 569 4. Ævars Ármannssonar 560 Bikarkeppni Norðurlands í bridds: Þeir mætast í þríðiu umferð 5. Kristjáns Guðjónssonar 542 Urslit í sunnudagsbriddsi 26. nóvember urðu sem hér segir: 1. Soffía Guðmundsdóttir/ Brynja Friðfinnsdóttir 165 2. Pétur Guðjónsson/ Sveinn Torfi Pálsson 3. Sveinbjörn Sigurðsson/ Hans Viggó

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.