Dagur - 01.12.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 01.12.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 1. desember 1995- DAGUR- 13 Messur Akureyrarprcstakall. Sunnudagaskóli Akureyr- arkirkju verður nk. sunnu- dag kl. 11. Öll böm og eldri velkomin. Munið kirkjubflana. Fjölskyldumessa verður nk. sunnudag í Akureyrarkirkju kl. 14. Sr. Sigurður Guðmundsson vígslubiskup predikar. Kór Akureyrarkirkju mætir allur. Ung- menni aðstoða. Sálmar: 58, 504 og 56. Konur úr kvenfélagi kirkjunnar verða með súkkulaði og kleinur í Safnaðar- heimilinu. Bræðrafélagsfundur verður eftir messu. Arnaldur Bárðarson verður með fundarefni. Æskulýðsfundur verður kl. 17 í kap- ellunni. Væntanleg fermingarböm sér- staklega velkomin. Biblíulestur verður mánudagskvöld kl. 20.30. Möðruvallaprestakall Aðventukvöld verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudag, 3. desember, kl. 21. Ræðumaður verður séra Bolli Gúst- avsson, vígslubiskup á Hólum. Fjöl- breytt dagskrá. Sóknarprestur. Laufássprestakall. tKirkjuskóli nk. laugardag, 12. desember, kl. 11 í Sval- barðskirkju og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Fermingarfræðsla í Grenivíkurskóla sunnudaginn 3. desember kl. 11. Guðsþjónusta í Grenivflcurkirkju kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju mánudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur._____________________ Dalvíkurprestakall. Tjarnarkirkja. Aðventukvöld laugardaginn 2. desem- ber kl. 21. Þórir Jónsson flytur ræðu, einsöngur, hljóðfæraleikur, kveikt á fyrsta að- ventukertinu o.fl. Stund fyrir alla fjöl- skylduna. Dalvíkurkirkja. Fjölskyldumessa sunnudaginn 3. des- ember kl. 11. Fyrsti sunnudagur í aðventu og því verður kveikt á fyrsta aðventukertinu. Bömin föndra í Safnaðarheimilinu síð- ari hluta stundarinnar. Stund fyrir alla fjölskylduna. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Laugardagur 2. des. Biblíulestur og bæna- stund verður í kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá af- hent gögn sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. des. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Kirkjukaffi kvenfélagsins verður í Safnaðarsal að athöfn lokinni. Kvenfélagskonur bjóða eldri borgumm keyrslu til kirkju. Þeir sem vilja þiggja þá þjónustu geta hringt í kirkjuna sama dag milli kl. 11 og 12. Ath. Aðventutónleikar kirkjukórs Glerárkirkju verða kl. 16.30. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 18. Sóknarprestur. Samkomur *HjáIpræðisherinn, Hvannavöllum 10. í dag kl. 17. Flóamarkað- ý ur. Mikið úrval af góðum fatnaði. Kl. 18. 11 + Kl. 20. Unglingaklúbbur. Sunnudagur kl. 13.30. Sunnudaga- skóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Allir em hjartanlega velkomnir HVÍTASUHHUKIfíKJAtl wsmhoshiIb Föstud. 1. des. kl. 17. Krakkaklúbbur, öll böm velkomin og takið vini ykkar með. Kl. 20.30. Bænasamkoma. Laugard. 2. des. kl. 11-16.30. Jóla- markaður. Kl. 21. Hljómsveitin Narissa með út- gáfutónleika. Dramahópurinn Elí mun sýna. Ókeypis aðgangur. Sunnud. 3. des. kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). Kl. 15.30. Vakningasamkoma. Samskot verða tekin til kirkjunnar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Akurstjarnan þjónustar Fjölnisnotendur Hugbúnaðarfyrirtækið Strengur í Reykjavík hefur samið við tölvu- fyrirtækið Akurstjömuna hf. á Ak- ureyri um þjónustu á Eyjafjarðar- svæðinu við notendur upplýsinga- kerfisins Fjölnis. Notendur kerfis- ins á Eyjafjarðarsvæðinu eru um 50 talsins og hefur fjölgað ört á síðustu misserum, samkvæmt fréttatilkynningu fyrirtækisins. „Markmið hugbúnaðarfyrir- tækisins Strengs hf. hefur ávallt verið að tryggja viðskiptavinum fyrirtækisins eins góða þjónustu og unnt er. Strengur hf. hefur því um nokkurt skeið leitað sam- starfsaðila á Eyjafjarðarsvæðinu til að tryggja öragga og skilvirka þjónustu við notendur Fjölnis á því svæði,“ segir í fréttatilkynn- ingu Strengs. Samningur um samstarf verður undirritaður síðdegis í dag á Akur- eyri og af því tilefni bjóða fyrir- tækin til kynningar að Skipagötu 14, 4 hæð. Þar gefst tölvunotend- um tækifæri til að kynnast nýjung- um á sviði upplýsingakerfa og sjá m.a. nýtt Windows-kerfi. Móttak- an hefst kl. 17 og lýkur kl. 20. Tipparar! Getraunakvöld í Hamrl á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. OPIÐ HÚS á Hótel KEA á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember I995, kl. 15.00. Tónlist, ávörp, veittar viðurkenningar, almennur söngur og kaffiveitingar. Kl. 16.30. leiklesið verðlaunaleikritið Samfélag án þrösk- ulda. Allir velunnarar velkomnir. Foreldrafélag barna með sérþarfir, Styrktarfélag vangefinna og Sjálfsbjörg á Akureyri og nágrenni. Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum á 100 ára afmæli mínu 4. nóvember sl. ! Guð blessi ykkur öll. ELÍN MAGNÚSDÓTTIR. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, ÁGÚSTU GUNNLAUGSDÓTTUR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Bömin. DACSKRÁ FJÖL/AIÐLA SJÓNVARPBD 17.00 Fréttir. 17.05 Lelðarljóa. (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. 17.50 Tákmnálsíréttlr. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins. Á bað- kari til Betlehem. 1. þáttur: Engill í sama húsi. Hafliði og Stína ákveða að fara til Betlehem og færa Jesúbarninu afmælis- gjafir. Þau hafa ekki annað farartæki til- tækt en baðker sem er gætt þeirri nátt- úru að geta flogið. Ferðalagið reynist þeim báðum lærdómsríkt því þau lenda í margs konar ævintýmm og hættum, gleði og sorgum á leið sinni til Jesú- bamsins. Þættirnir em 24 og verða á dagskrá tvisvar á dag til jóla. Höfundar handrits em Sigurður Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson og tónlistin er eftir Sigurð Rúnar Jónsson. Leikarar em Inga Hildur Haraldsdóttir, Kjartan Bjarg- mundsson og Sigrún Waage. Leikstjóri er Sigmundur Örn Arngrímsson og Kristín Björg Þorsteinsdóttir stjórnaði upptök- um. 18.05 Ævintýrið um flónið og flugskip- ið. (We All Have Tales: The Fool and the Flying Ship) Bandarisk teiknimynd. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. Sögumaður: Ámi Pétur Guðjónsson. 18.30 FJÖr á fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem ger- ist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins • end- ursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Dagsljós. Framhald. 21.10 Happ í hendi. Spuminga- og skaf- miðaleikur með þátttöku gesta í sjón- varpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir em gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unn- ur Steinsson. 21.50 Taggart - Útsendari kölska. (Taggart - Devil’s Advocate) Skoskur sakamálaflokkur. Aðalhlutverk: James MacPherson, Blythe Duff og Colin McCredie. Seinni þættimir tveir verða sýndir á fimmtudags- og föstudagskvöld. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.45 Hrafninn flýgur. íslensk bíómynd frá 1984. Myndin gerist á miðöldum og segir frá ungum íra sem kemur til ís- lands að hefna foreldra sinna og leysa systur sína úr ánauð. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson og aðalhlutverk leika Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson og Egill Ólafsson. Hrafn Gunnlaugsson hlaut sænsku leikstjóraverðlaunin, Gull- bjölluna, fyrir þessa mynd árið 1984. Síð- ast sýnd 1. des. 1990. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin?. 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.25 Lois og Clark. (Lois and Clark) (jólaþáttur). 21.25 Morðmál. (A Case for Murder) Æsispennandi lögfræðingadrama frá 1993. Dómari er myrtur og kona hans ákærð fyrir morðið.23.10 Sex fangar. (My Six Convicts) Ein gömul og góð. Klassísk mynd um sex fanga sem að- stoða fangelsissálfræðinginn. Einn fang- anna sækir um dagsleyfi sem hann ætlar að nota til að brjóta upp bankahólf. Æsi- spennandi mynd með úrvalsleikurum og góðri persónusköpun. Maltin gefur þrjár stjörnur. Leikstjóri: Hugo Fregonese. Að- alhlutverk: Millard Mitchell, Gilbert Ro- land, John Beal, Marshall Thompson. 01.00 Klárir í slaginn m. (Grand Slam III) Hardball hefur verið sektaður um 12.000 dali fyrir að tuska til vandræða- gemling nokkum en er fljótur að gleyma því þegar þeir fólagar fá nýtt og krefjandi mál í hendur. Gaurinn, sem þeir eiga að klófesta, er giftur gamalli kærustu Gom- ezar og hún heldur því fram að hann sé hafður fyrir rangri sök. Rannsókn félag- anna leiðir ýmislegt undarlegt í ljós. John Schneider og Paul Rodriguez leika Gomez og Hardball. 02.30 Fóstbræðra- lag. (Blood In, Blood Out) Sagan gerist meðal mexíkóskra Bandaríkjamanna í austurhluta Los Angeles borgar. Hér segir af þremur ungum mönnum, hálf- bræðrunum Paco og Cmz og frænda þeirra Miklo, sem hafa alist upp eins og bræður og tengjast sterkum böndum. Aðalhlutverk: Damian Chapa, Jesse Borr- ego, Benjamin Bratt og Enrique Castillo. Leikstjóri: Taylor Hackford. 1993. 05.25 Dagskrárlok. Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.45 mynd Hrafns Gunnlaugssonar „Hrafninn flýgur“. Þetta er ein af vinsælli íslenskum kvikmynd- um síðari ára og fékk hún góða dóma bæði hér heima og erlendis, ekki síst fyrir afburða góðan leik Helga Skúla- sonar í einu aðalhlut- verkanna. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Frétt- ir. Morgunþáttur Rásar 1. - Edward Frederiksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fróttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stef- ánssonar. 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fróttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af atburðum, smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Stúdentamessa í kapellu Háskóla íslands. Anna Pálsdóttir guð- fræðinemi prédikar. Séra Sigurður Sig- urðarson þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Áskelsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Fótatak í myrkri eftir Ebbu Has- lund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Þráinn Bertelsson. Fimmti og síðasti þáttur. Leikendur: Guðnín Ás- mundsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Edda Björgvinsdóttir. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. Vitatorgi og Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra BólstaðarhUð 43 keppa. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björnsdóttir. Dómari: Barði Friðriksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskóla- bíói á fuUveldisdaginn. a. Ávörp. b. HoUvinasamtök HÍ stofnuð. c. Matthí- as Jóhannesen flytur hátíðarræðu. 15.03 í góðra vina ranni. íslensk tónUst sungin og leikin. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 „Vakið, vakið!". Söngvar úr íslenskri sjálfstæðisbaráttu 1800 - 1918. Fyrri þáttur. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomn- um bókum. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegis- þáttur Rásar 1 heldur áfram. - Frá Al- þingi. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið GuUfoss. Menningarþáttur barnanna í umsjón Hörpu Arnardóttur og ErUngs Jóhannessonar. (Endurflutt kl. 8.15 í fyrramáUð á Rás 2). 20.15 Hljóðrita- safnið. 20.45 Blandað geði við Borg- firðinga:. SkemmtanaUf á Skaganum á Á dagskrá Stöðvar 2 í dag kl. 17.10 er þáttur úr myndaröðinni Glæstar vonir. Þessir vinsælu þættir koma fyrir augu áhorfenda Stöðvar 2 alla virka daga á þessum sama tíma. fyrri tíð. Umsjón: Bragi Þórðarson. (Áð- ur á dagskrá sl. miðvikudag). 21.25 Með kvöldkaffinu. Hafliði Jónsson leik- ur létt lög á píanó. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi El- íasson flytur. 22.30 PáUna með prikið. Þáttur Önnu PáUnu Árnadóttur. (Áður á dagskrá sl. þriðjudag). 23.00 Kvöld- gestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Danslög. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgu- nútvarpið. - Leifur Hauksson og Jó- hannes Bjami Guðmundsson. 7.30 FróttayfirUt. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Frétta- yfirUt. 8.31 PistiU. 8.35 Morgunútvarp- ið heldur áfram. 9.03 LísuhóU. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegis- fróttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið. áður mætir og segir frá. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endur- fluttar. 19.32 MiUi steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum tU morguns:. Veður- spá. NÆTURÚTVARPIÐ. 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚT- VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Aust- urlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.