Dagur - 01.12.1995, Page 16

Dagur - 01.12.1995, Page 16
Akureyri, föstudagur 1. desember 1995 KR. 1.480,- miiuu. I. Uti. OG LAUGARDAG. 2. DES. - FOSTUD. 8. DES OG LAUGARD. 9. DES. A KVOLDIN FÖSTUD. 15. DES. - LAUGARD. 16. DES - SUNNUDAG 17. DES Í HADEGI OG Á KVÖLDIN 20 - 21 - 22 - 23 í HÁDEGI OG Á KVÖLDIN Léleg sala hjá Múlabergi í Bremerhaven s Olafsfjarðartogarinn Múla- berg ÓF-32 seldi í Bremer- haven í gærmorgun 97,8 tonn af karfa fyrir 7,7 milljónir og er meðalverð 79 krónur. Það er mjög lágt verð, aðeins ofan við lágmarksverðið. Togarinn var með 140 tonn og er það elsti fískurinn sem var seldur í gær- morgun, svo gera má sér vonir um að betra verð fáist fyrir þau liðlega 40 tonn sem seld verða í dag. Það verður þó aldrei meira en 5 til 10 krónur á kfló. Næsta sala erlendis hjá norð- lenskum togara er 11. desember nk. er Skagfirðingur SK-4 selur í Bremerhaven. Síðan selur Rauði- núpur ÞH-160 á annan dag jóla, 26. desember. Aðrir togarar Sæbergs hf. eru á heimamiðum. Frystitogarinn Mánaberg ÓF-42 er nýlega farinn í síðasta túr fyrir jól, og fór hann vestur fyrir land til að reyna við aðrar tegundir en þorsk, en það gengur mjög illa og segja sumir skipstjómarmenn að sjaldan hafi verið eins mikið af þorski á hefð- bundnum fiskislóðum og mun meira sé af þorski í fiskveiðilög- sögunni en fiskifræðingar Haf- rannsóknastofnunar hafa geftð út. Þar sem þorskur er gangi inn í vörpuna sé eitt tonn á mínútu, eða allt að 30 tonn á hálftíma. Þegar svo mikið er af þorski er hann að- eins til vandræða þegar verið er að veiða aðrar tegundir eins og t.d. ýsu, ufsa eða karfa. Sólberg ÓF-12 er á ýsu- og grálúðuveiðum fyrir austan land og kemur til löndunar í Ólafsfirði nk. mánudag. Baldur EA-108 fyrir Norðurlandi og hefur afli kemur einnig til löndunar eftir verið fremur slakur þennan túr. helgi, en skipið er á rækjuveiðum GG Fjórfaldur 1. vinningur og Kínó í kaupbæti! Þeir sem kaupa 10 raða Lottó-miða, milli kl. 9 og 19, fá sex tölu Kínó-miða að andvirði 50 kr. í kaupbœti. Kínó-miðinn gildir samdœgurs. Tilboðið gildir 30. nóv. - 2. des. So» Ooo frf,‘"mSuleika á "'jUiónir -vertu vidbúimm vlnningi Nú er að nota tækifærið! HOTEL KE Byrjum um helgina með okkar stórglœsilega jólahlaðborð Ótrúlegt úrval gómsœtra kaldra og heitra rétta afhlaðborði öll föstudags- og laugardagskvöld fram að jólum Upplagt fyrir starfshópa og einstaklinga að gera sérglaðan dag fyrir jólin Hljómsóeit Ingu Eydat sér um að fullkomna jólastemmninguna Verð aðeins kr. 1.995 Afsláttur fyrir hópa Borða- pantanir í síma 462 2200 OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 9-18 - LAUGARDAG KL. 10-16 Föt Jakkar Buxur Mikið úrval

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.