Dagur - 08.12.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 8. desember 1995
HVAÐ ER AÐ C E RAST?
Lesið úr nýjum
bókum
á Húsavík
Bókasafn Suður-Þingeyinga og
ITC Fluga standa fyrir kynningu á
jólabókum nk. sunnudag, 10. des-
ember, kl. 15.30 til 18. Kynningin
verður haldin í Bókasafninu á
Húsavík. Félagar I ITC Flugu lesa
úr nýútkomnum bókum, skáldsög-
um, ævisögum og barnabókum,
og boðið verður upp á jólaglögg
og piparkökur. Aðgangur er
ókeypis.
Karlakórsmenn
með bingó
Karlakór Akureyrar-Geysir stend-
ur fyrir bingói í Lóni v/Hrísalund
á morgun, laugardag, kl. 16. Vinn-
ingar verða m.a. matur, raftæki,
flugfar Rvík-Ak-Rvík og fleira og
fleira. Spjaldið verður selt á 300
krónur og eru allir velkomnir.
Flóamarkaður
Hjálpræðisbersins
Hjálpræðisherinn Hvannavöllum
10 á Akureyri verður með flóa-
Húsbréf
Sautjándi útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1990
Innlausnardagur 15. febrúar 1996.
1.000.000 kr. bréf
90210303 90210732 90210918 90211213 9
90210346 90210738 90210956 90211321 9
90210390 90210790 90211048 90211375 9
90210580 90210851 90211152 90211473 9
90210615 90210884 90211200 90211518 9
100.000 kr. bréf
90240023 90240604 90241072 90241614 9
90240233 90240643 90241136 90241678 9
90240266 90240710 90241150 90241708 9
90240290 90240783 90241251 90241796 9
90240325 90240888 90241263 90241947 9
90240335 90240920 90241344 90241969 9
90240413 90240943 90241452 90242101 9
90240511 90240974 90241470 90242125 9
90240542 90241010 90241583 90242136 9
90240565 90241054 90241604 90242172 9
90240590 90241069 90241607 90242203 9
10.000 kr bréf
90270085 90270863 90271712 90272661 9
90270097 90270866 90271834 90272720 9
90270166 90270882 90271901 90272967 9
90270187 90271016 90271957 90272998 9
90270236 90271220 90272003 90273012 9
90270256 90271421 90272058 90273052 9
90270265 90271482 90272085 90273069 9
90270308 90271574 90272152 90273134 9
90270320 90271612 90272416 90273256 9
90270719 90271682 90272426 90273282 9
90270784 90271687 90272605 90273359 9
90243192
90243198
90243223
90243226
90243251
90243366
90243467
90243566
90243679
90243729
90243811
90273817
90273822
90273913
90273956
90273975
90274050
90274070
90274165
90274185
90274254
90274408
90243858
90244006
90244353
90244402
90244429
90244471
90244512
90244696
90245042
90245084
90245105
90274520
90274526
90274538
90274578
90274597
90274615
90274627
90274676
90274698
90274823
90274850
90245121
90245164
90245186
90245196
90245220
90245303
90245403
90245406
90245409
90245493
90245556
90274869
90274972
90275118
90275122
90275138
90275176
90275235
90275238
90275265
90275296
90275383
90245715
90245736
90245739
90245822
90245888
90245931
90246074
90246184
90246284
90246286
90246300
90275475
90275514
90275564
90275790
90275810
90276098
90276120
90276207
90276215
90276242
90276245
90246566
90246584
90246759
90246841
90246944
90246983
90247033
90276399
90276578
90276601
90276604
90276832
90276888
90276908
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
(1. útdráttur, 15/02 1992)
innlausnarverð 11.707.-
90277072
(2. útdráttur, 15/05 1992)
10.000 kr. innlausnarverð 11.897.-
(4. útdráttur, 15/11 1992)
10.000 kr. I innlausnarverö 12.379.-
90273014
(6. útdráttur, 15/05 1993)
100.000 kr. innlausnarverð 129.069.-
90242511 90243965
10.000 kr. I innlausnarverð 12.907.-
90272569 90273011 90273742
(8. útdráttur, 15/11 1993)
100.000 kr. | innlausnarverð 135.682.-
yuz^onvj au^oabt)
10.000 kr. | innlausnarverð 13.568.-
9U273&4T 90273656 90276867
(9. útdráttur, 15/02 1994)
100.000 kr. I innlausnarverð 137.385.-
90242503 90243962
10.000 kr. innlausnarverð 13.738.-
90275188 90275190 90275926
(10. útdráttur, 15/05 1994)
100.000 kr. 1 innlausnarverð 139.693.-
10.000 kr. I innlausnarverð 13.969.-
90277065
(11. útdráttur, 15/08 1994)
1.000.000 kr. I innlausnarverð 1.427.168.-
90211413
100.000 kr. I innlausnarverð 142.717.-
10.000 kr. innlausnarverð 14.272.-
90270207 90271223 90275588 90270208 90273693
10.000 kr.
(12. útdráttur, 15/11 1994)
I innlausnarverð 14.515.-
90272776 90276854
1.000.000 kr.
100.000 ki'.
10.000 kr.
(13. útdráttur, 15/02 1995)
I innlausnarverð 1.480.696.-
1 90211165
I innlausnarverð 148.070.-
• 90242707 90245438 90247034
I innlausnarverð 14.807.-
1 90270829 90275459
100.000 kr.
(14. útdráttur, 15/05 1995)
innlausnarverð 150.065.-
90246678
innlausnarverð 15.007.-
90272367 90277068
1.000.000 kr.
100.000 kr.
(15. útdráttur, 15/08 1995)
I innlausnarverð 1.531.652.-
1 90211843
I innlausnarverð 153.165.-
' 90243943 90247112
| innlausnarverö 15.317.-
1 90270810 90271592 90274745 90275462
90270905 90273528 90274849 90275781
90271503 90273947 90275041
(16. útdráttur, 15/11 1995)
I innlausnarverð 1.572.802.-
' 90210505
I innlausnarverð 157.280.-
• 90242937 90243374 90246181 90246652
90243373 90244841 90246191
I innlausnarverð 15.728.-
90270964 90272519 90273349 90273751 90274394
90271219 90273010 90273370 90274256
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur
frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að
innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra
ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka
íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
[S] HÚSNÆÐISSTOFNUN RIKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
markað í dag, föstudag, kl. 10-17.
Hægt er að gera góð kaup fyrir
jölin. Verð er lágt, frá 50 til 200
kr. flikin.
Síðasta sýningar-
helgi á Glerár-
eyrum
Komandi helgi er síðasta sýning-
arhelgi á Gleráreyrum á Akureyri,
sal Gallerís AllraHanda, á mynd-
list fimm listamanna frá Akureyri
og úr Aðaldal. Á þessari sýningu
sýna eftirtaldir verk sín: Aðal-
steinn Vestmann Akureyri, Hólm-
fríður Bjartmarsdóttir Aðaldal,
Öm Ingi Gíslason Akureyri,
Hörður Jörundsson Akureyri og
Kristjana F. Amdal Akureyri.
Markaðsdagur á
Laugalandi á
sunnudag
Markaðsdagur verður í Þróunar-
setrinu á Laugalandi í Eyjafjarðar-
sveit nk. sunnudag, 10. desember.
Seldar verða leðurvörur frá Teru,
keramik frá Kolbrúnu Ólafsdóttur,
tehettur unnar af konum í Svarfað-
ardal, málað postulín frá Svanfríði
(t.d. skartgripir, málaðar könnur,
tekatlar o.fl.,
Ólöf Ámadóttir á Sauðárkróki
selur gler sem lóðað er í ramma,
Amór Haraldsson verður með út-
skurð og Gígja Kjartansdóttir með
smyrsl og krem úr íslenskum jurt-
um. Þá selur Bardúsa á Hvamms-
tanga keramikkransa og alls konar
jólavaming, Herdís Jónsdóttir sel-
ur sultur, pikklis og konfekt og
Guðný og Sesselja bjóða upp á
smyrsl, sápur og te.
Tvo mot hja
Skákfélaginu
Skákfélag Akureyrar stendur fyrir
hraðskákmóti bama og unglinga á
morgun, laugardag, kl. 13.30 í
skákheimilinu við Þingvallastræti.
Þá verður félagið með 15 mínútna
mót nk. sunnudag á sama stað
kl. 14.
Aðventukvöld
í Hvamms-
tangakirkju
Aðventukvöld Hvammstanga-
sóknar verður laugardaginn 9.
desember og hefst kl. 20.30.
Hugvekju flytur frú Kristín
Bpgeskov, djákni við Nes-
kirkju í Reykjavík. Kirkjukór
Hvammstanga flytur kórverk
undir stjóm Helga S. Ólafsson-
ar, organista. Hann leikur
einnig orgelverk og barnakór
gmnnskólans mun syngja
nokkur lög undir hans stjóm.
Nemendur úr tónlistarskólan-
um flytja fáein lög nteð aðstoð
kennara sinna, böm úr sunnu-
dagaskólanum annast helgileik
og Lúsíuganga fermingarbama
verður í kirkjunni undir leið-
sögn Guðrúnar Jónsdóttur og
Laum Ann Howser, barna-
fræðara. Friðarljósastund og
almennur söngur verður í lok
athafnar. Prestur er sr. Kristján
Bjömsson.
Aðventukvöld
í Glerárkirkju
Næstkomandi sunnudagskvöld,
10. desember, verður aðventu-
samkoma í Glerárkirkju kl.
20.30. Aðventusamverur þessar
hafa undanfarin ár verið fjöl-
mörgum til gleði og uppörvunar
I skammdeginu.
Markmiðið með þeim er að
greiða þeim boðskap veg mitt í
amstrinu öllu, að jólaundirbún-
ingurinn nái til þess sem innra er
- til hugar og hjarta. Kór Glerár-
kirkju ásamt organista Jóhanni
Baldvinssyni, mun að venju
leiða fjölbreyttan söng. Sömu-
leiðis mun bamakór kirkjunnar
leggja sitt af mörkum til söngs-
ins.
Valgerður Valgarðsdóttir,
djákni við Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri, mun flytja hugleið-
ingu. Stundinni lýkur að venju
með ljósaathöfn, en hana leiðir
m.a. ungt fólk úr æskulýðsfélagi
kirkjunnar og bömin sem sækja
fermingarfræðsluna í vetur.
Valgerður Valgarðsdóttir.
Sóknarfólk er hvatt til að fjöl-
menna til kirkju sinnar og eiga
þar gleðistund til andlegs undir-
búnings jólahátíðarinnar sem í
vændum er.