Dagur - 08.12.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 08.12.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Föstudagur 8. desember 1995 Smúaualýsinqar Húsnæöi í boði íbúöarhúsnæöi í 13 km fjarlægö frá Akureyri er til leigu frá áramót- um, annað hvort til 15. apríl nk. eöa allt til vors 1997. Leigjendur þurfa að vera vanir um- hirðu búfjár því leigan fram á vor a.m.k., greiðist í hirðingu 110 kinda og nokkurra hrossa. Aðstaöa og/eða hagaganga fyrir nokkur hross er inni í myndinni. Upþl. f síma 462 1963. Húsnæði óskast íbúö óskast! Reyklaus 4ra manna fjölskylda ósk- ar eftir 4ra herb. íbúö, ca. frá 1. febrúar, helst á Brekkunni. Skilvísum greiðslum heitið. Getum útvegað meðmæli. Uppl. í síma 462 3262 eða 846 2222. Bifreiðar Til sölu Subaru Justy J 10 4x4, 3ja dyra, árg. '87. Ekinn 84 þús., sumar- og vetrar- dekk á felgum. Uppl. í síma 462 3826. _______ Til sölu einn góöur í snjóinn, Suzuki Samurai árg. '89. Háþekja, hækkaður, jeppaskoðaöur, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 555 2985 (heima), Karl. Fjórhjól Til sölu Polaris fjórhjól, 4x4, árg. '87, rautt. Vél og kúplingar upptekið. Á góðum dekkjum og lítur vel út. Uppl. í síma 462 5892, 892 5610 eöa 462 6219 eftir kl. 20. Sala " -'M Til sölu barnavagn, bílstóll, taustóll, regnhlífakerra, rimlarúm og barna- rúm. Uppl. í síma 462 7614 eftir kl. 15. Til sölu rafmagnshitaofnar, olíufyllt- ir, 11 stk. Einnig furuhjónarúm. Uppl. í síma 461 2240. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 13-16. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæöskeri, sími 462 7630. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskylduna. Hagstætt verð. Einnig aðrar gerðir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Opiö virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Markaður Markaöur á Dalvík, í Skíöabraut 3 (Týrol) veröur opið hús til jóla fyrir þá sem vilja fá aðstöðu fyrir sölu- varning sinn. Borðapantanir í síma 466 1196. Geymiö auglýsinguna. Hallgrímur Antonsson. GENGIÐ Gengisskráning nr. 245 7. desember 1995 Kaup Saia Dollari 63,76000 67,18000 Sterlingspund 97,89900 103,29900 Kanadadollar 46,34000 49,54000 Dönsk kr. 11,38100 12,02100 Norsk kr. 10,00330 10,60330 Sænsk kr. 9,66070 10,20070 Finnskt mark 14,75790 15,61790 Franskur franki 12,76640 13,52640 Belg. franki 2,12850 2,27850 Svissneskur franki 54,47680 57,51860 Hollenskt gyllini 39,29110 41,59110 Þýskt mark 44,13890 46,47890 Itölsk líra 0,03982 0,04242 Austurr. sch. 6,24940 6,62940 Port. escudo 0,41800 0,44500 Spá. peseti 0,51490 0,54890 Japanskt yen 0,62388 0,66788 írskt pund 100,92200 107,12200 Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysíng. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed'' bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Heilsuhornið Rauðrófur og rauðkál án sykurs. Ávaxtaþykkni ósykraö og án allra aukaefna, notaö bæöi sem svala- drykkur, sætuefni í ís og brauö og sem ávaxtasósa. Okkar stolt er hunangið frá De Traay, þaö er meöhöndlaö sem minnst og tapar því ekki bragöi eða bætiefnum. Tegundirnar eru margar, hver annarri betri. Ert þú búin(n) aö smakka? Þurrkaðir ávextir, mjög fallegt skreytingaefni í aöventukransa og kertaskreytlngar. Ilmolíur, margar tegundir af góöum og hreinum ilmolíum. Einnig parf- umeolíur, s.s. jólailmurinn. Nuddolíur, margar tegundir. Slökunarspólur, bæði leiðbeiningar og tónlist. Gjafakarfa frá Heilsuhorninu er góð jólagjöf. í hana mætti setja fallegar gjafavörur úr íslensku hreindýraleðri, íslensk leikföng, snyrtivörur, sæl- keravörur og því ekki góöa bætiefna- körfu? Geriö hreint fyrir jólln meö vistvæn- um hreingerningavörum frá Ecover og húsiö ilmar af hrelnlæti á nátt- úrulegan og frískan hátt. Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu! Verið velkomin. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. Messur Kaþólska kirkjan, [Dip Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Messa föstudaginn 8. des. kl. 18. Stór- hátíð Maríu meyjar. Messa laugardaginn 9. des. kl. 18. Messa sunnudaginn 10. des. kl. 11. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður í Safnaðarheimilinu kl. 11. Skemmtilegt föndur verð- ur og bömin fá að taka hlutina heim. Allir velkomnir. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Amaldur Bárðarson guðfræðikandídat predikar. Bamakór Akureyrarkirkju syngur undir stjóm Hólmfríðar Bene- diktsdóttur. Sálmar: 560, 252, 551 og 69. Aðventuhátíð veröur í Akureyrar- kirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Ræðumaður verður Bjöm Bjamason menntamálaráðherra. Bamakór Akur- eyrarkirkju flytur helgileik undir stjóm Hólmfríðar Benediktsdóttur. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Æsku- lýðsfélagið verður með ljósahátfð. Þá verður almennur söngur og endað á sálminum fagra „Heims um ból.“ Vígt verður ljósaaltari, sem gefið hefir verið í minningu séra Þórhalls Höskuldsson- ar. Biblíulestur verður mánudags- kvöld kl. 20.30. i 1 1 D D DD □ □ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. Messur (ílerárkirkja. /|jt Laugardagur 9. des. Biblíulestur og bæna- stund verður f kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 10. des. Barnasam- koma verður kl. 11. Foreldrar em hvattir lil að mæta með börnum sínum. Aðventukvöld kirkjunnar verður kl. 20.30. Valgerður Valgarðsdóttir djákni flytur hugleiðingu. Mikill söngur. Ljósaathöfn. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 18 sama dag. Ath. Aðventusamvera eldri borgara verður í kirkjunni mánudaginn 11. des- emberkl. 15.30._____Sóknarprestur. Laufássprestakall. riiÁSÍil Fyrsta aðventukvöldið í Laufássprestakalli fer fram í Svalbarðskirkju 2. sunnu- dag í aðventu, 10. desember kl. 20.30. Flest böm úr grunnskólanum á Sval- barðseyri (Valsárskóla) koma fram á þessu kvöldi. Þau kveikja á aðventu- ljósunum, sýna helgileik, lesa jólasögu og syngja. Kór Svalbarðs- og Laufásskirkju undir stjóm Hjartar Steinbergssonar aðstoðar bömin í helgileiknum og syngur auk þess nokkur aðventu- og jólalög. Nem- endur úr Tónlistarskóla Eyjafjarðar leika á hljóðfæri, en sérstakur gestur þessa kvöids í Svalbarðskirkju verður sr. Svavar A. Jónsson, héraðsprestur, og ætiar hann að spjalla við kirkjugesti um aðventuna og jólin. í lokin munu öll böm í kirkjunni fá kerti (með rafhlöðu) í hendur, og um leið og lesnir verða spádómar um fæð- ingu Krists tendra bömin ljósin. Sóknarprestur. Aðventukvöld verður haldið í Stærra-Arskógskirkju föstudaginn 8. desember nk. og hefst kl. 20.30. Kór kirkjunnar syngur aðventu- og jólaiög undir stjóm Guðmundar Þor- steinssonar organista, bömin í sókninni leiða almennan söng, fermingarböm flytja leikrit tengt aðventunni og lesin jólasaga. Ræðumaður verður Valdimar Kjartansson.________Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagur 10. des. Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölbreytt dagskrá við hæfi yngri bama. Aðventuhátíð í kirkjunni kl. 17. Fjöl- breytt dagskrá. Kirkjukór Húsavíkur. Stjómandi Natalia Chow. Undirleikari Helgi Pétursson. Einsöngur, einleikur og samleikur. Kennarakvartett Tónlist- arskóla Húsavíkur. Sóknarprestur flyt- ur ávarp. Fermingarbörn lesa ritningar- greinar. Fjölmennum._________Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Barnamessa sunnudaginn 10. des. kl. 11. Kveikt á aðventuljósunum. Aðventukvöld sunnudaginn 10. des. kl. 20.30. Sveinbjöm M. Njálsson flytur ræðu, Tjamarkvartettinn og kirkjukórinn syngja, hljóðfæraleikur o.fl. Kaffisopi í safnaðarheimili á eftir. Sóknarprestur. CcreArbíé S 462 3500 ASSASSINS Nú er hún fallin, önnur jólasprengja Borgarbíós, frumsýnd samtímis og í Sambíóunum. Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru launmorðingjar í fremstu röð. Annar vill hætta. Hinn vill ólmur á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richard Donner sem gerði Lethal Weapn myndirnar. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 og 23.15 Assassins - B.i. 16 Escape is ® impossihle when you’re caught in... NETIÐ Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í mydunum „Speed“ og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn kerfinu. Það ertöggur í Söndru Bullock. Föstudagur og laugardagur: Kl.21.00 Netið THE BRIDGES OF MADISON COUNTY Einstaka sinnum koma kvikmyndir sem aldrei gleymast! Hér er ein þeirra byggð á einni þekktustu og einlægustu ástarsögu allra tfma. Clint Eastwood og Meryl Streep eru hér bæði í Óskarsformi. Ekki missa af þessari Föstudagur og laugardagur: Kl. 23.00 The Bridges of Madison County Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 ftmmtudaga- -JERT 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.