Dagur


Dagur - 21.12.1995, Qupperneq 12

Dagur - 21.12.1995, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 21. desember 1995 DACDVEUA Stjörnuspa eftir Athenu Lee Fimmtudagur 21. desember (AV Vatnsberi D KjÚÍJTy (20. jan.-18. feb.) J Þa& eru miklar líkur á endurfund- um þar sem fortíb og nútíb tengj- ast mikið saman í dag. Samhugur og skilningur milli kynslóba verð- ur áberandi. ð Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Eðlisávísun vegur oft þungt við óöruggar aðstæður. Það gæti bjargað því að dagurinn fari ekki í hikandi aðgerðir eða óútreikanleg viðbrögð fólks. m. 0 Hrútur (21. mars-19. april) Cóður dagur til rannsókna eða spyrja spurninga sem gæti verið gott fydr hagsmuni þína. Vinna og skemmtun blandast vel saman og ólíklegasta fólk verður mjög hjálplegt. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Þær breytingar sem hafa orðið að undanförnu fara að hafa áhrif núna, sérstaklega á vinnu eða við- skipti. Reyndu að færa þér já- kvæðar breytingar í nyt. (M Tvíburar (21. maí-20. júni) ) Sterkar líkur eru á ferðalagi og þú kynnist nýju fólki í nýju umhverfi. Þú hagnast mikið á andlegri upp- lyftingu af einhverju tagi. 01 Krabbi (21. júní-22. júli) ) Óvissa eða ágreiningur ríkir milli þín og vinnufélaganna vegna fyr- irhugaðra framkvæmda. Um leið og það lagast verður dagurinn annasamur og skemmtilegur. (<mápiión 'N \jf\'U (23. júli-22. ágúst) J Það er engin þörf á ágreiningi, en jafnvægi milli stríðs og friðar er viðkvæmt og allt gæti farið í háa- loft við minnstu breytingu. Sýndu yfirvegun í dag. Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Það er allt í lagi að láta sín eigin mál hafa forgang einu sinni og láta aðra bjarga sér upp á eigin spýtur. Einbeittu þér að tóm- stundum þínum og slakaðu á. ®Vbg ^ (25. sept.-22. okt.) J Núverandi aðstæður vekja þig til umhugsunar, hvernig sambönd þín við abra hafa gengið ab undanförnu. Þú stendur brátt frammi fyrir því ab þurfa að taka endanlega afstöðu. 06 Sporðdreki) (25. okt.-21. nóv.) J Hafðu áætlanir þínar einfaldar í dag því hlutirnir eru fljótir ab breytast og flóknar áætlanir geta farið í algjöra vitleysu. Þú yrðir feg- in(n) ab njóta kvöldsins í einrúmi. (Bogmaður D X (22. nóv.-21. des.) J Ný þróun mála, tengd fyrirfram- gerðum áætlunum, þarfnast skjótrar athugunar. Þér býbst eitt- hvab og hugsabu máliö vel því þú gætir grætt mikiö á því. Steingeit D (22. des-19. jaji.) J Ahugaverðir og óvenjulegir atburðir eiga sér stab og sérstök áhersla er á vináttu. Smá ferbalag kemur þér í kynni vib fólk sem launar vel fyrir ráð- leggingar. Happatölur 6, 20 og 28. Vitleysa! Hann er bara að velta því fyrir sér hvernig leikföng Jólasveinninn gefur honum í ár. Sko! Hvernig lýst þór á Rambo riffil? Eða hand- sprengju? Eða bara alvöru jarðsprengju? atöjr Á léttu nótunum Einfalt ráb Palli og pabbi standa á bryggjunni og horfa á dýpkunarpramma moka upp sandi og möl. - Af hverju eru þeir að þessu, pabbi? - Til þess að höfnin verði nógu djúp fyrir stóru skipin. - Ég held, ab þab væri nú meira vit í því að láta bara renna meira vatn út í höfnina! Afmælisbarn dagsins____ Þab verður mikið um ab vera hjá þér á árinu og þú situr svo sannar- lega ekki aubum höndum. Sættu þig samt við það að árangurinn kemur ekki alltaf í Ijós eins og skot. Þótt þú verbir á kafi í vinnu næstu mánuöi, þá veistu innst inni ab þú getur alltaf treyst á að- stob og skilning þinna nánustu. Orbtakib Leikar fara svo Merkir ab „niburstaðan verði sú", „vibureign lyktar svo". Orðtakið kemur fyrir í fornmáli. Líkingin er dregin af viðureign í leik. Þetta þarftu ab vita! Vatnslitamálari Af stóru nöfnunum í myndlistar- heiminum hóf þýski endurreisn- armálarinn Albert Durer fyrstur manna ab nota vatnsliti af alvöru. Spakmælib örbugt hlutverk Vonandi ætla menn hreinustu höndunum örðugasta hlutverkiö. (Schiller) Hátíb Ijóss og friöar Þá eru ekki nema þrír dag- ar til jóla. Bless- ub börnin bíða meb óþreyju eftir ab hátíbin gangi í garb og margir full- orbnir verba eflaust fegnir ab hvíla lúin bein, ekki síst þeir sem vinna vib versl- un. Þab hefur færst í vöxt á und- anförnum árum ab opnunartími verslana hefur sífellt verib ab lengjast og eru nú verslanir opn- ar alla daga, Ifka um helgar. Sú spurning læbist ab mörgum hvort tilefnib, sjálf hátíb Ijóss og fribar, vill ekki falla talsvert í skuggann nú á tímum Ijósvaka- mibla og tölvufárs. Þeir hafa ab minnsta kosti nóg ab gera íbú- arnir á Stór-Reykjavíkursvæbinu, sem eru bæbi meb Sýn og Stöb 3 ab vibbættu Sjónvarpinu og Stöb 2. Þá má ekki gleyma ein- um 10-15 útlendum sjónvarps- stöbvum. Þab er gjörsamlega of- vaxib mínum skilningi hvernig fólk á ab geta fylgst meb öllum þessum ósköpum. Hamagangur Ekki má gleyma því ab mjög margir fá eina eba fleiri bæk- ur í jólagjöf og einhverja geisladiska. Þab verbur því nóg vib ab vera á flestum heimilum landsins um jólin, kannski of mikib ab ritara S&S finnst, sem er orbinn nokk- ub gamall og upp í huga hans kemur þegar hann var barn ab alast upp og fagnabi innilega einni bók í jólagjöf, kertum og spilapakka og einhverjum spjör- um svo hann færi ekki í jólakött- inn. Einhverjir telja þetta sjálf- sagt nöldur en því vill ritari ekki una og spyr á móti: Er ekki hamagangurinn í kringum jólin hjá okkur Íslendíngum ab verba nokkub yfirdrifinn? • Ánægjulegar stundir Þrátt fyrir ab flestir lands- menn hafi nóg ab bíta og brenna yfir jól- in og geti gefib myndarlegar jólagjafir og klæbst nýjum fötum frá toppi til táar eru þeir þó nokkub margir hér á landi, sem ekki geta veitt sér nema „reykinn af réttunum" eins og þar stendur um jólin. Vonandl geta þó flestir átt glebileg jól, þó einhverjir eigi um sárt ab binda á jólum eins og alla abra tíma árslns. Á jólum sameinast fjölskyldur og reyna ab eiga sam- an ánægjulegar stundir og von- andi verbur svo um þessi jól. Þab er von ritara ab sem flestir finni hinn sanna frib jólanna og mæti endumærbir á sál og lík- ama til starfa ab loknu jólafríi. Umsjón: Svavar Ottesen.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.