Dagur - 28.12.1995, Side 12

Dagur - 28.12.1995, Side 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 28. desember 1995 Smáaucjlýsincfar Húsnæði í boði Til leigu 4ra herb. íbúö í raöhúsi meö bílskúr. Laus strax. Uppl. ? síma 462 7344.____________ Til leigu stór 3ja herb. íbúö í Skaröshlíð. Laus 1. jan. til 31. maí ’96 eöa eft- ir samkomulagi. Uppl. í síma 462 1533.____________ 3ja herb. íbúö til leigu á Eyrinni frá og meö 3. janúar. Verö 30 þús. á mánuöi. Uppl. ? síma 462 4713.___________ Til leigu góö þriggja herb. íbúö meö húsgögnum. Leigutími frá 1. janúar til 31. maí. Uppl. í vinnusíma 462 7273 og heimasíma 462 6654._______________ Til leigu ca. 100 fm. eldra einbýlís- hús viö Stórholt. Langtíma leiga kemur til greina. Leigutími frá 1. febrúar 1996. Áhugasamir leggi inn nafn og fjöl- skyldustærö á afgreiðslu Dags merkt: „1996“.____________________ Gisti- og farfuglaheimiliö Stórholt 1. Getum bætt viö nokkrum leigjend- um í herbergi frá 1. jan. til loka maí '96. UppL í síma 462 2365 eftir kl. 19. Til leigu á Eyrinni tvö forstofuher- bergi, snyrting og eldhús. Leigist saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 4611225 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Óska eftir herbergi meö snyrtiaö- stööu og aðgang aö eldhúsi og þvottavél, sem næst V.M.A. Uppl. í síma 464 3208, Björg eöa María. Meðleigjandi Oska eftir meöleigjanda (helst kvenmanni) í 3ja herb. tbúö. Hluti af leigu greiöist með þrifum á íbúðinni. Nánari uppl. gefnar I síma 461 2135. Búvélar Til sölu Zetor 4x4 árg. ’85, 70 hestafla. Welger RT 12 rúllubindivél árg. '91. Silo rúllupökkunarvél árg. '91. Allt vélar í toppstandi. Til greina kemur aö taka minni dráttarvél uppí, helst meö ámokst- urstækjum. Uppl. í síma 463 1388 eftir ki. 20. Blóm fyrir þig I blíðu og stríöu. Skírnarvendir, brúðarvendir, afmæl- isblóm & skreytingar. Kransar, krossar & kistuskreyting- ar. Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem aldna á veröi fyrir alla. Verlö velkomin! Blómabúö Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 462 2900. Opið alla daga frá kl. 10-21. GENGIÐ Gengisskráning nr. 257 27. desember 1995 Kaup Sala Dollari 63,47000 66,87000 Sterlingspund 98,59400 103,99400 Kanadadollar 46,24300 49,44300 Dönsk kr. 11,43170 12,07170 Norsk kr. 10,01250 10,61250 Sænsk kr. 9,57240 10,11240 Finnskt mark 14,60340 15,46340 Franskur franki 12,90120 13,66120 Belg. franki 2,14050 2,29050 Svissneskur franki 54,92870 57,96870 Hollenskt gyllini 39,51140 41,81140 Þýskt mark 44,33500 46,67500 ítölsk líra 0,03980 0,04240 Austurr. sch. 6,27780 6,65780 Port. escudo 0,42150 0,44850 Spá. peseti 0,51870 0,55270 Japanskt yen 0,61377 0,65777 irskt pund 101,43300 107,83300 Veiðileyfi Sala veiöileyfa í Litluá í Keldu- hverfi hefst 4. janúar nk. hjá Mar- gréti í síma 465 2284. Veiöin hefst 1. júní 1996. Bílasími Til sölu Storno bílasími m/hátalara og hljóönema. Númer fylgir. Uppl. í síma 462 2015 eftir kl. 20. Ökukennsla Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboöi 846 2606. L-iHnl', nbió) LEIKFÉLAG AKUREYRAR SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams íslensk þýóing: Örnólfur Árnason Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlist: Karl 0. Olgeirsson Búningar: Haukur JH. Gunnarsson Leikmynd: Svein Lund-Roland Leikstjórn: Haukur J. Gunnarsson Leikendur: Rósa Guðný Þórsdóttir, Valdi- mar Örn Flygenring, Bergljól Arnalds, Guðmundur Haraldsson, Aðalsteinn Berg- dal, Sunna Borg, Skúli Gautason, Sigurður Hallmarsson, Þórey Aðalsteinsdóttir og Valgarður Gíslason. 2. sýning föstudag 29. des. kl. 20.30. Nokkur sæti laus! 3. sýning laugardaginn 30. des. kl. 20.30 Nokkur sæti laus! 4. sýning föstudaginn 12. jan. kl. 20.30 5. sýning laugardaginn 13. jan. kl. 20.30 Gleðilegt nýár! Miðasalan er lopin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Lokað gamlársdag og nýársdag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Vélsleðar Polaris Indy Widetrack til sölu, árg. '93. Þrumusleði ájólaveröi. Uppl. í símum 466 1600 milli kl. 9 og 16 (Jónas Pétursson) og 846 3270 (Einar). Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón ? heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysing. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed" bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, síml 462 5055. Betri þrif. • Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. • Dagleg þrif. • Bónhreinsun & bónhúðun. • Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni. Betrl þrif, Benjamín Friöriksson, Vestursíöa 18, Akureyri, sími 462 1012. Myndbandstökur Vinnsla • Fjölföldun Amerískt á íslenskt Yfirfæri af hvaða kerfi sem er á pal og pal á hvaða kerfi sem er í VHS. Gamlar kvikmyndir Færi 8 mm og 16 mm kvikmyndir á video. Slidesmyndir Set slides á video. Til sölu Myndbönd í mörgum lengdum, 10-240 mín. Viðgerðir Geri við skemmd og slitin myndbönd, svo og hljóðsnældur. Myndbandsupptökur Fyrir félagasamtök, einstaklinga, ■ s.s. fræðsluefni, fermingar, árshátíðir, brúðkaup, skírn ofl. Klippiþjónusta og fjölföldun Klippi og lagfæri myndbönd sem þú hefur tekið og safnað í gegnurn tíðina. Óseyri 16, sími 462 5892, forsími 892 5610, heimasimi 462 6219. Opið fró kl. 13-18 virko dagn. CcreArbic S 462 3500 POCAHONTAS Nú halda börnin gleðileg jól því hér er komið nýjasta undrið úr smiðju Disneys. Sagan segir frá mögnuðum ævintýrum indjánaprinsessunnar Pocahontas og enska landnemanum John Smith. Myndin er í fullri lengd og með íslensku tali en margir virtustu leikarar þjóðarinnar Ijá persónunum raddir sínar. Fimmtudagur 28. desember: Kl. 17.00 og 21.00 Pocahontas C OLDENEYE Hann er mættur aftur og er enn sem fyrr engum öbrum líkur. Þekktasti og vinsælasti njósnari heims, í bestu og stærstu Bond mynd allra tíma. Gríbarleg átök, glœnýjar brellur, glœsikonur og rússnesk fúlmenni. Allt eins og þab á ab vera. Þú þekkir nafnib, þú þekkir númerið. Pierce Brosnan er hinn nýi BOND... JAMES BOND Sýnd samtímis f Borgarbíói, Háskólabíói og Sambíóunum Fimmtudagur 28. desember: Kl. 17.00, 21.00 og 23.15 Goldeneye NETIÐ Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemst að raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Fimmtudagur 28. desember: Kl. 23.00 Netið firm* svmngar er cjantlárstíacg Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 fímmtudaga- "23? 462 4222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.