Dagur - 28.12.1995, Page 13

Dagur - 28.12.1995, Page 13
Fimmtudagur 28. desember 1995 - DAGUR - 13 Fíkniefna upplýsingar Símsvari lögreglunnar 462 1881 Nafnleynd Verum óbyrg Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu frá þ ví sem þú veist Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiöslu- skilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið uppiýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Fatnaður Max kuldagaliar á alla fjölskyld- una. Hagstætt verö. Einnig aörar gerðir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Opiö virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Trésmíði Alhliöa trésmíöaþjónusta. Nýsmíöi Breytingar Viðgerðir Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar • Islensk framleiðsla. Trésmiöjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 4611730. Einar Valmundsson, heimasími 462 3972. Valmundur Einarsson, heimasími 462 5330. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúölr, aðstaða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Mariu, sími 557 9170. Gæiudýr Hjá okkur fáið þiö allt fyrir gæludýr- in! Fóður, búr, leikföng, vítamín og ótal margt sem of langt væri að telja upp. Páfagaukar, hamstrar, finkur, dísar- gaukar og fleiri tegundir. Hestasport, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 4611064. Ýmislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filter, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, simi 4611861. Takið eftir félaginu. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá Stjórnin. Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími tii kl. 19.00 í síma 562 6868. Minningarspjöld Kvenfé- lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheim- ilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer, Helga- magrastræti 9. lést á Dvalarheimilinu Hlíð 25. desember. Fyrir mína hönd og barna okkar, Elínóra Samúelsdóttir. ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON eldri, frá Vogum, lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur á annan dag jóla. Útförin auglýst síðar. Synir hins látna. Elskulegur bróðir okkar og frændi, ÞÓRHALLUR SVEINSSON frá Borgarfirði eystri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 25. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Systur og systkinabörn hins látna. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, DÓROTHEA KRISTINSDÓTTIR, Byggðavegi 142, áður til heimilis í Austurbyggð 19E, verður jarðsett frá Akureyrarkirkju föstudaginn 29. desember kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Minningarsjóð Kven- félagsins Hlífar, Akureyri eða Slysavarnafélag íslands. Gunnlaug Kristjánsdóttir, Kristinn S. Kristjánsson, Elfa B. Kristjánsdóttir, Úlfar Vilhjálmsson, barnabörn og barnabarnabörn. DAÚSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós, 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Lítill bróðir fæst gefins. Stutt barnamynd eftir Kristínu Pálsdóttur. Síðan iitli bróðir fæddist bættist við fjölskylduna hefur allt breyst og Krist- ín ákveður að það sé öllum fyrir bestu að finna honum nýja fjölskyldu. Áður sýnt 26. des. 1994. 18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd - Suður-Ind- Iand. (On the Horizon) í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöllum ítaliu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. 18.55 Ríkarður þriðji. (Shakespeare - The Animated Tales: Richard III) Velsk/rússneskur myndaílokkur byggður á verkum Williams Shake- speares. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós. 21.00 Mótorsport ársins 1995. Birgir Þór Bragason rifjar upp helstu við- burði frá landsmótum akstursíþrótta- manna á árinu sem er að líða. 21.30 Ráðgátur. (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Lögreglukonu nokkra dreymir fjöldamorð sem fram- in voru fyrir hálfri öld og einnig vitr- ast henni hvar lík FBI-mannsins, sem fór með rannsókn málsins, er að finna. Þegar fjöldamorðinginn lætur aftur á sér kræla slást þau Fox og Dana í Iið með lögreglukonunni og reyna að komast að því hver morðing- inn er. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. 22.25 Félagar. Bandarísk stuttmynd um lögfræðing í klípu. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Gerry Mulligan á Listahátíð. Upptaka frá tónleikum sem djassleik- arinn Gerry Mulligan hélt á Listahátíð í fyrra. 00.05 Dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Ævintýri Mumma. 17.40 Vesalingamir. 17.55 Bangsi gamli. 18.10 Kisalitla. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.45 Systumar. (Sisters). 21.40 Seinfeld. 22.10 Flooder fjölskyldan á Man- hattan. (Flooder Does Manhattan) Hin drepfyndna og vinsæla Flooder fjölskylda er mætt til leiks á ný en fyrri myndin bar einfaldlega nafn fjöl- skyldunnar. Fooder-liðið býr nú í tjaldi í rústum síns fyrra heimilis í Sunny Dale. Vegna félagslegs verk- efnis á vegum Sameinuðu þjóðanna er fjölskyldunni boðið að fltyjast til Bandaríkjanna. Þau lenda á Kennedy flugvelli en þar verða þau mistök að fjölskylduföðumum er ruglað saman við frægan rússneskan lækni og fjöl- skyldunni komið fyrir á glæsihóteli í New York. Upp frá því taka skrautleg ævmtýri að gerast þegar þessar óborganlegu persónur byrja að skoða borgina á sinn einstæða hátt. 1992. Bönnuð bömum. 00.05 Lögregluforinginn Jack Frost 7. (A Touch of Frost 7) Jack Frost er að þessu sinni á hælunum á nauðgara sem ræðst inn á heimili fórnarlamba sinna og hefur komið víða við. 01.50 Svik. (Cheat) Myndin gerist seint á átjándu öld og fjallar um tvo fjárhættuspilara af aðalsættum, Rud- olf og Victor, sem lifa hinu ljúfa lrfi og vilja taka sífellt meiri áhættu. Stranglega bönnuð bömum. 03.25 Dagskrárlok RÁS1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ráðgátur í kvöld kl. 21.30 verður á dagskrá sjónvarpsins þáttur í hinni vinsælu bandarísku þáttaröð „Ráðgátur" eða X-Files. Aðalhlutverk er í höndum Davids Duchovny og Gilli- an Anderson. Þetta er 12. af 25 þáttum í þessari þáttaröð. Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á niunda tímanum“, Rás 1, Rás 2 og. Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: Illugi Jökuls- son. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál- inn. Afþreying í tali og tónum. 9.38 Segðu mér sögu, „Litli-Hárlokkur". eftir séra Pétur Sigurgeirsson biskup. Gunnar Stefánsson les síðari hluta. (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádeg- isleikrit Útvarpsleikhússins. Mæðu- maður. eftir Anton Tsjekhov. Þýð- andi: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: Valur Gíslason. Leikendur: Valur Gíslason og Klemenz Jónsson. (Frum- flutt árið 1955). 13.25 Hádegistónleik- ar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki". Þórbergur Þórðar- son færði í letur. Pétur Pétursson les lokalestur. 14.30 Ljóðasöngur. 15.00 Flooder-fjölskyldan Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 22.10 er Flooder-fjöl- skyldan á Manhattan. Flooder-fjölskyldunni er boðið að flytjast til Banda- ríkjanna. Hún lendir á Kennedy flugvelli en þar verða þau mistök að fjöl- skylduföðurnum er ruglað saman við frægan rússnesk- an lækni og fjölskyldunni komið fyrir á glæsihóteli í New York. Fréttir. 15.03 Þjóðlifsmyndir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Edvard Grieg. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessa- son flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel. Mariu saga egypsku. Helgi Skúli Kjartansson les fyrri lestur. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomn- um geislaplötum með leik íslenskra tónlistarmanna. 18.00 Fréttir. 18.03 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist. „Fuglinn slapp úr búrinu en flögrar villtur í skóginum". Annar þáttur af þremur. 18.48 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Bamalög. 20.00 Tónlistarkvöld Út- varpsins. Frá tónleikum á Mahler-há- tíðinni í Hollandi í vor. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.20 Ljós og friður í Sarajevo. (Áður á dag- skrá á jóladagsmorgun). 23.00 Andra- rímur. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum tii motg- uns. Veðurspá. RAS RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á ni- unda tímanum" með Rás 1 og Frétta- stofu. Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: niugi Jökuls- son. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóli. 12.00 Fréttayfir- lit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Hljómplötukynningar. Hljóm- 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Internet. Tölvupóstfang: samband ©ruv.is. Vefsíða: www.qlan.is/sam- band. 23.00 AST. AST. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónai. 01.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðuispá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvaip Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða ki. 18.35-19.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.