Dagur - 16.07.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 16. júlí 1996
PA6DVEUA
Stjörnuspa
eftir Athenu Lee "
Þribjudagur 16. júlí
(Æ
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.;
Þér gæti gengiö illa að ná árangri
Kannski reynir þú of ákaft. Slakaðu á
og farðu rólega í hlutina, ekki óttast
mistök í sífellu.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þér mistekst við eitthvað sem þú
ræðst í'af krafti og það verða mikil
vonbrigði. En það borgar sig svo
sannarlega að reyna aftur. Fortföin
er umhugsunarefni kvöldsins.
<W
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
)
Þetta verður sennilega ekki ánægju-
legasti dagur vikunnar. Atburður
eða fréttir sem berast þér eitra and-
rúmsloftib og slæm skipulagning
eyðileggur fyrirhugaða skemmtun.
(W
)
Naut
(20. apríl-20. maí)
Claðlegar fréttir létta þér lund,
kannski er nýtt samband að skapast.
Þér finnst þú villast inn á ókunnar
slóðir í dag.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
)
Camall fjandskapur rifjast upp og
eyðileggur daginn ef þú hugsar of
mikib um þetta. Þér hættir til ab
ýkja hlutina dálítið. Happatölur 1,
21 og 29
m
Krabbi
(21. júni-22. júli)
)
Þér gengur best með ab gera hlut-
ina sjálf(ur). Áætlub skemmtun meb
hóp af fólki kann ab fjúka út í busk-
ann vegna rifrildis. Náin sambönd
eru viðkvæm svo þú skalt fara gæti-
lega íöllu.
(W4f Id’ón
\fV>TV (25. júli-22. ágúst) J
Ymsar fregnir kunna ab stybja ákveð-
inn orðróm en þú skalt ekki draga
dóm af neinu fyrr en staðreyndir eru
Ijósar. Eitthvað verbur mun kostnað-
arsamara en þú hafbir búist við.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
)
Óvænt fjárútlát gætu átt sér stab
snemma morguns eba þá að þú
veitir einhverjum nákomnum ráð-
gjöf í peningamálum. Þú reiðist
eitthvab í kvöld vegna þess að þér
er hafnað.
®vbg 'N
(23. sept.-22. okt.) J
Vandræði árla morguns hafa trufl-
andi áhrif og þú verður kærulaus yf-
ir smáatribum, sérstaklega ef þú ert
að skrifa eitthvað. Óvænt uppá-
koma verður til þess að glebja þig.
(\mC Sporðdreki )
^ (23. okt.-21. nóv.) J
Smávægilegur pirringur mun hverfa
smám saman þegar abstæður snú-
ast þér í hag. Þú græðir á því að
sýna klæki eba hugsa skynsamlega.
(/A Bogmaður
\ (28. nóv.-21. des.) J
Eitthvað sem þér berst til eyrna róar
huga þinn og eykur skilning þinn á
tilteknum aðstæbum. Frjálslegar
umræbur munu gera þér gott.
Happatölur 12, 23 og 27.
Steingeit
(22. des-19. Jan.)
Cættu orða þinna og ab hverjum
þú beinir máli þínu. Andrúmsloftib
er ófriblegt og aubvelt ab misskilja
þig. Ekki búast við of miklu af vib-
skiptalegum samskiptum.
A léttu nótunum
Mismæli
Skólameistarinn komst heldur klaufalega ab orbi er hann var ab setja skól-
ann. Ræðuna hóf hann með þessum orðum:
„Mig langar ab segja nokkur orð áður en ég tek til máls."
Afmælisbam
dagsins
Þetta verður athyglisvert ár og ein-
kennist af fjölbreytni, sérstaklega fyrir
bókaorma, námshesta og skapandi
fólk. Fjármálin virbast ætla ab vera í
sæmilegu fari og batna jafnvel um
mitt árið. Þér gengur líklega vel meb
ákveðiö verkefni sem þú vinnur að.
Langt ferbalag, líklega til útlanda, ætti
að verða ánægjulegt og gott gengi
hjá ættingja þínum veitir mikla glebi.
Orötakiö
Renna sínum bát í steininn
Merkir að gera eitthvab sem fyrir
fram er öruggt ab engan árangur
ber. Líkingin er dregin af því er
menn hleypa bát sínum upp á
grýtta strönd.
Ljóft dagsins
Fyrirsagnir
Dánumennska
fimm dálkar í valnum
drífnir svörtu blóbi
Örlög svo margra ísömu setningu
ab oröin riblast
Punktur basta.
(Sigmundur Ernir Rúnarsson)
Spakmælib
Hleypidómar
Þab er óhugnanlegt ab lifa á
þeim tímum, þegar auðveldara
er ab sprengja kjarnasprengjur en
kveba nibur hleypidóma.
(Einstein)
&/
SIORT
Ríkisfyrirtæki
Yfir sumarmán-
ubina er svo-
köllub „gúrku-
tíb" í fjölmibl-
um og segja
má ab þab hafi
ekki leynt sér
ab undanförnu.
Mörg mál, sem
annars fengju trúlega litla um-
fjöllun, eru blásin upp dag eftir
dag, eins og t.d. vibtalib vib frú
Vigdísi, giftingin sem fram fór í
garbinum vib Möbruvallakirkju
o.s.frv. Nú síbast er þab flutn-
ingur Landmælinga ríkisins frá
Reykjavík upp á Akranes. Borgar-
fulltrúar í Reykjavík eru fullir
vandlætlngar yfir þessu tiltæki
Cubmundar Bjarnasonar, um-
hverfisrábherra, og Moggi og
DV taka undir. DV gengur svo
langt ab fjalla um þab í leibara í
gær ab flutningur Skógræktar
ríkisins á Egilsstabi og Veibi-
stofnunar til Akureyrar hafi mis-
tekist. Þab væri fróblegt ab vita
hvaban DV hefur þab ab flutn-
ingur þessara stofnana út á iand
hafi mistekist.
• Hvab er fram-
undan?
Þessi ágætu
dagblöb, DV
og Morgun-
blabib, fjalla
minna um þab
hvab er fram-
undan í at-
vinnuuppbygg-
ingu hér á
landi á næstu árum. Þab er eng-
in úttekt gerb á því hvaba afleib-
ingar þab muni hafa fyrir lands-
byggbina ef öll stóribjufyrirtæk-
in, sem talab er um þessar vik-
urnar og mánubina, rísa á Stór-
Reykjavíkursvæbinu. Því mibur
virbist mikill sannleikur fólginn í
því, sem oft hefur verib sagt, ab
margir ágætir menn í Reykjavík
sjái lítib út fyrir Esjuna. Eins og
allir vita hefur útþensla og upp-
bygging ríkisstofnana á undan-
förnum árum og áratugum ab
mestu leyti farib fram í Reykja-
vík. Allar nefndirnar sem Alþingi
og rábherrar hafa sett á laggirn-
ar eru skipabar ab mestu leyti
fólki úr Reykjavík og svo mætti
lengi telja.
v tækni
Meb nútíma
tækni í fjar-
skiptum hafa
opnast mögu-
leikar, sem ekki
voru fyrir hendi
hér ábur fyrr
og þab skiptir
því ekki höfub-
máli hvar hinar ýmsu stofnanir
eru stabsettar. í fullri hreinskilni
verbur því ab segja ab á næstu
mánubum og misserum er ekk-
ert sjálfgefib ab allar stofnanir
eba útþensla stofnana ríkisins
verbi í Reykjavík. Þá verbur ríkis-
stjórnin og Alþingi ab svara því
á næstunni hvernig koma á í veg
fyrir stórfellda fólksflutninga af
landsbyggbinni á subvesturhorn-
ib ef allar þær hugmyndir um at-
vinnuuppbyggingu, sem nú eru
á teikniborbinu, verba ab veru-
leika.
Umsjón: Svavar Ottesen.