Dagur - 16.07.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 16.07.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. júlí 1996 - DAGUR - 13 Veitingasalurinn er mjög rúmgóður og bjartur, og þar er hægt að koma í mat án þess að hafa pantað fyrirfram. Myndir: GKJ Mývatnssveit: „Gamli Bæriim“ ný veitinga- stofa í Mývatnssveit Nýlega var opnuð ný veitinga- stofa í gamla bænum við Hótel Reynihlíð, og hefur hlotið nafnið „Gamli Bærinn“. Salurinn tekur un sjötíu manns í sæti og býður upp á kaffi og meðlæti, ýmsa Gamli bærinn hefur haldið að mestu ytra útliti sínu, eina viðbótin er and- dyri sem byggt er við húsið. smárétti, rétt dagsins o.fl. á mjög vægu verði. „Við stóðum frammi fyrir því að þurfa að fara í miklar endur- bætur á húsnæðinu, en í þessu húsnæði höfum við rekið sölu- skála um langt skeið. Kröfur um veitingasölu fyrir ferðamenn hafa mjög breyst á undanfömum árum og þetta er okkar svar við kröfum tímans. Hingað getur ferðamaður- inn komið beint af götunni og fengið góðan ódýran mat án þess að eiga pantað. Héma myndast oft kráarstemmning á kvöldin og menn geta gripið í hljóðfærið, píanóið, ef þeim sýnist svo. Hug- myndin að því hvemig þetta skyldi líta út er frá okkur heima- mönnum hér komin þótt efni og vinna sé aðkeypt. Eg er mjög ánægður með útkomuna og vona að ferðamenn verði ánægðir með þetta,“ segir Pétur Snæbjömsson, hótelsstjóri í Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit. GKJ Undirbýr stofnun Pósts- og síma hf. Halldór Blöndal, samgönguráð- herra, hefur skipað nefnd til undirbúnings stofnunar Pósts og síma hf. en félagið tekur til starfa 1. janúar 1997. Nefndinni er gert að annast all- ar nauðsynlegar aðgerðir vegna breytingar á rekstrarformi Póst- og símamálastofnunar, svo sem að ganga til samninga við starfsfólk fyrirtækisins og viðskiptamenn þess. Formaður nefndarinnar er Pétur Reimarsson, framkvæmdastjóri, en auk hans eiga sæti í nefndinni þeir Magnús Stefánsson, alþingis- maður og Jenný Jensdóttir, við- skiptafræðingur. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför föður míns, tengdaföður, afa og langafa, TÓMASAR STEINGRÍMSSONAR, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við Knattspyrnufélagi Akureyrar og Geysisfélögum. Ragna og Erik Pedersen, Erla Elísdóttir, Þórhildur Steingrímsdóttir, Ragnhiidur Steingrímsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og fjölskyldur. sem lést 8. júlí, verður gerð frá Stærri-Árskógskirkju miðvikudaginn 17. júlí kl. 14. Baldvina Jóna Guðlaugsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og Kári Kárason. DAGSKRÁ FJÖLAAIÐLA Sjónvarpið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 19.00 Bamagull Sá hlær best sem síðast hlær (6:21) (Rúmenskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Jón Bjarni Guðmundsson. Hlunkur (22:26) (The Greedysaurus Gang) Breskur teikni- myndaflokkur. Sögumaður: Ingólfur B. Sigurðsson. Gargantúi (22:26) Franskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á frægri sögu eftir Rabelais. Leik- raddir: Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Ey- fjörð og Þórdís Arnljótsdóttir. 19.30 Vísindaspegillinn Vatn (The Science Show) Kanadískur heimildar- myndaflokkur. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Kyndugir klerkar (3:10) (Fat- her Ted Crilly) Breskur myndaflokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeirra á eyju und- an vesturströnd írlands. 21.05 Undarleg veröld (1:5) 1. Gim- steinaborgin (Strange Landscape) Breskur heimildarmyndaflokkur um trú og kirkju í Evrópu á miðöldum. 22.00 Sérsveitin (5:9) (The Thief Ta- kers) Breskur sakamálaflokkur um sérsveit lögreglumanna i London sem hefur þann starfa að elta uppi vopn- aða ræningja. 23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Ævintýri Mumma. 13.10 Skot og mark. 13.35 Heilbrigð sál í hraustum Uk- ama. 14.00 Vogun vinnur. (Worh Winn- ing) Gamanmynd um veðurfrétta- manninn Taylor Worth sem er mikið upp á kvenhöndina og getur ómögu- lega bundist einni konu. Vinir hans ákveða að taka málin í sínar hendur og finna handa honum hina einu réttu. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Madeleine Stowe, Lesley Ann Warren og Maria Holvöe. 1989. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 Matreiðsiumeistarinn (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 RuglukoUamir. 17.10 Dýrasögur. 17.20 Skrifað í skýin. 17.35 Krakkamir i Kapútar. Ævin- týralegur og spennandi myndaflokkur um tvo krakka sem búa með foreldr- um sínum á geimrannsóknarstöð. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Sumarsport. 20.30 Handiaginn heimilisfaðir. 21.00 Matglaði spæjarinn. (Pie In The Sky), 21.50 Stræti stórborgar. (Homicide: Life on the Street). 22.40 Vogun vinnur. (Worth Winning). 00.20 Dagskrárlok RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Axel Ámason flytur. 7.00 Fréttir Morgun- þáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál Þórður Helga- son flytur þáttinn. (Endurflutt síðdeg- is) 8.00 Fréttir - Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþrey- ing í tah og tónum. 9.38 Segðu mér sögu, Músa-Darjan ævintýri eftir Þor- stein ErUngsson. Helga K. Einarsdótt- ir les (3) (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með HaUdóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veð- urfregnrr 10.15 Árdegistónar BaUaða í A-dúr ópus 47 eftir Fréderic Chopin. Nína Margrét Grímsdóttir leikur á pí- anó. Fiðlukonsert nr. 2 í h-moU óp. 7 eftir Niccolo Paganini Salvatore Ac- cardo leikur með Fílharmóníusveit Lundúna; Charles Dutoit stjórnar. Undarleg veröld Athyglisverö heimildaimyndaröð frá BBC er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld þar sem fjallað er um trú og kirkju í Evrópu á miðöldum. Miðaldimar voru tími mikilla öfga. í Evrópu var mikill uppgangur á flestum sviðum, en þó trúði fólk því að heimsendir vofði yfir og að eilifur vítiseldur biði þeina sem vikið hefðu af vegi hinnar ströngu trú- ar. Mikill fjöldi fólks lifði algera skræl- ingjalífi en samt komu fram á þessum tíma merkir hugsuðir og skáld eins og Tómas Aquinas og Dante. 11.00 Fréttir 11.03 ByggðaUnan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 FréttayfirUt á hádegi 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auð- Undin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Ævintýri á gönguför eftir Jens Christian Hostrup. Þýðing: Jónas Jón- asson frá HrafnagUi með breytingum og nýþýðingum eftir Lárus Sigur- bjömsson og Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: GísU HaUdórsson. Annar þáttur af tíu. Leikendur: Jón Sigur- bjömsson, ÞórhaUur Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Helga Þ. Stephensen og GísU HaUdórsson. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00) 13.20 Bókvit Sig- ríður Albertsdóttir spjaUar við hlust- endur og gesti um skáldskap, ljóðUst og Ufið. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarps- sagan, Hið ljósa man eftir HaUdór Laxness Helgi Skúlason les (18) 14.30 Miðdegistónar Lófalagið eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Kammersveit Kaup- mannahafnar leikur. Myndir á þUi eft- ir Jón Nordal. Bryndís HaUa Gylfa- dóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. 15.00 Fréttir 15.03 Sumar á norð- lenskum söfnum, hugað að fortíð og nútíð með heimamönnum Byggða- safn Dalvikur að HvoU og Byggðasafn Skagfnðinga í Glaumbæ. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endur- flutt að loknum fréttum á miðnætti) 17.00 Fréttir 17.03 Úr fómm Jóns Árnasonai Þjóðsögur og sendibréf úr safni bókavarðar. 1. Þáttur af 6. Um- sjón: Kristín Einarsdóttir. 17.30 Allra- handa Argentinski söngvarinn Edu- ardo Falú syngur eigin lög og leikur með á gítar. 17.52 Daglegt mál Þórður Helgason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti) 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá Hugmyndir og Ustir á Uðandi stund. Umsjón og dagskrárgerö: Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins (Áður á dagskrá í morgun) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Barnalög. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnu- dag) 21.00 Þjóðarþel: Úr safni hand- ritadeUdar Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mið- vikudag) 21.30 Sagnaslóð Umsjón: Kristján Sigurjónsson á Akureyri. (Áð- ur á dagskrá sl. föstudag) 22.00 Frétt- ir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Þorbjörg Danielsdóttir flyt- ur. 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnars- son les þýðingu sína (8) 23.00 Hljóð- færahúsið - Óbóið Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.00) 24.00 Fréttir Vogun vinnur, vogun... Veðurfréttamaðurinn kvensami kemst í vandræði þegar vinir hans ákveða að taka málin í sínar hendur og finna handa honum hina einu réttu. Þetta er gamanmynd af bestu gerð og fróðlegt að sjá hvernig Taylor Worth, sem aldrei hefur get- að bundist einni konu, snýr sig út úr þessumvandræðum! 00.10 Tónstiginn Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veður- spá RÁS2 6.00 Fréttir 6.05 Morgunútvarpið 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir Morgunút- varpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson 7.30 FréttayfirUt 8.00 Fréttir -Á níunda tímanum" með Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfiriit 9.03 LísuhóU Um- sjón: Magnús Einarsson. 12.00 Frétta- yfirUt og veður íþróttadeUdin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheimin- um 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Brot úr degi Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar hehna og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóð- fundur í beinni útsendingu Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 MiUi steins og sleggju 20.00 Sjón- varpsfréttir 20.30 VinsældarUsti göt- unnar Umsjón: Ólafur PáU Gunnars- son (endurtekinn þáttur). 22.00 Frétt- ir Í2.10 í PLÖTUsafnmu Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Frétth 00.10 Ljúfir næturtónar 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns 01.30 Giefsur 02.00 Fréttir Næturtón- ai 04.30 Veðurfregnir Næturtónar 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.