Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 10

Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 17. júlí 1996 DACDVELJA Mibvikudagur 17. júlí fA Vatnsberi-^ (20. jan.-18. feb.) J Þú færö tækifæri til aö koma hug- myndum þínum á framfæri þar sem fólk er sérstaklega móttækilegt núna. Heppnin er þín megin í vafa- sömum málum. (Fiskar (19. feb.-20. mars) Þaö er líklegt aö heimilislífiö taki nokkrum breytingum. Nú reynir mikiö á tengslin innan fjölskyldunn- ar og hversu mikilvæg þau eru fyrir þig^____________________ ffjjp Hrútur (81. mars-19. april) J Nú er kjöriö aö stofna til nýs sam- bands sem gæti reynst gott fyrir hagsmuni beggja aöila. Heimilislífiö þarfnast snöggrar aögæslu og fé- lagslífiö veröur fjörugt. fStP Naut ^ (20, apríl-30. mai) J Nú væri gott aö fræöast og öölast enn meiri reynslu til aö framkvæma eitthvaö sem myndi nýtast vel. Samkomulag gengur hægt fyrir sig en tekst aö lokum farsællega. f /évjk Tvíburar ^ \^/V JV (21. mai-20. júni) J Þaö gæti oröiö stríö á milli kynja í dag og best er aö foröast þaö meö gagnkvæmri viröingu. Þú heldur vel á spööunum í fjármálunum og ert hagsýn(n). Krabbi 'N (21. júni-22. júlí) J Dagurinn byrjar hægt en þaö rætist fljótt úr honum. Þér gengur óvenju vel að vinna bug á þrálátum vanda- málum. Kvöldið verður ánægjulegt og gróðasamt. fmfMUón ^ \fvnV (22. júli-28. ágúst) J Cóöur dagur fyrir samvinnu, bæði í leik og starfi. Þú veröur heppin(n) þegar þér berast nytsamar upplýs- ingar. Reyndu aö sýna hugvitsemi í kvöld. f jtf Meyja N l (23. ágúst-22. sept.) J Þú færb engan frib snemma dags til ab gera nokkrun skapaðan hlut, en vinnur það upp seinni partinn. Segðu meiningu þína í málum sem snerta hagsmuni þína. Vog (23. sept.-22. okt.) Þú lendir líklega í því að þurfa aö brjóta loforð og útkoman veröur síbur en svo gób. Dagurinn verbur ekki auöveldur en sjálfstraustiö mun fleyta þér langt. f'imQ. SporðdrekiA (23. okt.-21. nóv.) J Fólk með misjafna skapgerð og ólík- ar skoðanir er einmitt líklegast til aö græöa á hvort öbru í dag. Vertu op- in(n) fyrir flestu þótt það heilli þig ekki fyrst í staö. Bogmaður (22. nóv.-21. des.) Nýjar hugmyndir freista þín en gættu vel ab þér ábur en þú skuld- bindur þig til einhvers. Kvöldið hentar vel fyrir alls konar skemmt- anir. f>m3t Steingeit A \jTTl (22. des-19. jan.) J Þú fyllist sjálfsvorkunn, kannski vegna einhverra vonbrigba eba slæmra frétta. Þab læknast fljótt með því ab hitta vinina. Faröu var- lega með peninga. Á léttu nótunum Ljób dagsins Blessub börnin Hanm Sigga mín, getur þab virkilega verib að ég eigi hann Bjössa litla með þér? Ég meina, hin börnin eru svo stór og myndarleg, en Bjössi er algjör andstæöa þeirra. Hún: já, Palli minn. Þú átt sko hvert bein í honum Bjössa litla, en ætli ég neybist ekki til að segja þér aö þú átt hins vegar ekkert í hinum fjórum. Afmælisbarn dagsins Á Fróni Barnafoss Barnafoss er í Hvítá. Nokkru neö- ar er Húsafell. Sagt er aö tvö börn hafi drukknað í Barnafoss- um er þau í leyfisleysi reyndu á jólanótt að fara yfir Hvítá á stein- boga sem þar var fyrrum. Tækifæri sem þér gefast henta þér kannski ekki eins vel og þú heldur, hugsaöu þig vel um áöur en þú gríp- ur eitthvað. Dragðu úr ákafanum ef spenna fer að gera vart við sig. Ann- ars verður þetta árangursríkt ár í vinn- unni til dæmis. Þaö verður ekki mikið um að vera í rómantíkinni en skemmtilegt félagslíf kemur betra jafnvægi á líf þitt. Sólveig „Nú fár vor Sólveig til só/or", en sex tigir vetra senn eru frá þvíég sá þig sá þig og trúbi trúbi ab ég öreiginn œtti alt sem var fagurt, indœlt og hugljúft og heilagt á himnum og jörbu. (Fyrsta erindið í Ijóði Matthíasar jochumssonar „Sólveig") Spakmælift Mannúð En meö verkum þessum kennir þú fólki þínu að hinn réttláti á aö vera mannvinur (Spekinnar bók) &/ • Tuttugu ár á leibinni Veröldin er stundum stór fyrir sjö ára börn og þaö sannaöist á dögunum. Sjö ára gutti var á ferðalagi meb foreldrum sín- um og þótti landiö stórt og víð- áttur miklar. Leibin lá upp á há- lendib norbanvert og í Laugafell vib Hofsjökul þar sem áb var áb- ur en ferbinni var heitib áfram subur eftir og í átt til Land- mannalauga. Guttinn gaf sig á tal vib landvörb og var býsna ræbinn um ferbalagið og sagöi verbinum frá ferbaáætluninni. „í Landmannalaugar já," sagbi vörburinn og leit á guttann. „Þú veist ab þú þarft ab fara í 20 ár á leibinni," bætti hann vib en sá stutti þvertók fyrir þab. „Nehei, þab getur ekki verib," svarabi hann en vörburinn gaf sig ekki. „Þetta getur ekki verib. Ég ætla ab spyrja pabba minn ab þessu. Ég verb þá orbinn 27 ára þegar vib komum þangab!" heyrbist í honum þegar hann strunsabi í burtu. • Vel mæltur Ólafur Fyrirtækib j. Hinriksson í Reykjavík fer ekki alltaf trobnar slóbir í fréttabréfi sínu og á dögunum kom út nýtt eintak þar sem mebal annars er fjallab um forsetakosningarn- ar. Jósafat Hinriksson, eigandi fyrirtækisins, óskar nýju forseta- hjónunum velfarnabar í störfum sínum og rifjar upp heimsókn Ól- afs Ragnars í fyrirtækib í haust og abstob sem hann hafi veitt í framhaldinu. „Þab situr í okkur eftir þessa heimsókn hversu gáf- abur og vel mæltur Ólafur er. Þab sem hann sagbi setti hann fram á skýran og ákvebinn hátt og á þannig veg ab ég mundi allt sem hann sagbi mjög greini- lega, svo vel talabi hann. Vib er- um vanir ab þurfa ab skrifa strax nibur þab sem skiptir máli í vib- ræbum vib menn til ab þab gleymist ekki en í þetta skiptib var ekki þörf á því. Ég skrifabi nibur eftir minni helstu atribin heima hjá mér um kvöldib. Ég vil hrósa honum fyrir þetta." • Sögðu garnirnar satt? Þab varb sum- um á Norbur- landi hugsab til spádóma í gær- morgun þegar komib var út í sólina enda hafa þeir verib fáir morgnarnir í sumar sem heilsab hafa meb sól í heibi. Mebal annars höfbu spár eftir görnum gefib til kynna ab um mibjan júlí yrbi vebrabreyting á Noröurlandi þannig ab þab hefbi ekki getab verib nákvæm- ara ef dagurinn í gær er vísbend- ing um síbsumarib. En af feng- inni reynslu er vísast best ab fara hægt í sakirnar og taka hverjum degi eins og hann rennur upp. Umsjón: Jóhann Ó. Halldórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.