Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 17. júlí 1996 Smáauglýsingar Húsnæði til leigu 3ja herb. íbúö til leigu í Smárahlíö. Uppl. á Fasteignasölunni Holt, Strandgötu 13, 2. hæö, ekki I síma. Húsnæði óskast Hjón meö barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö til leigu frá 1. ágúst. Meðmæli ef óskað er. Uppl. T síma 461 2041._______ Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúö til leigu frá 15. ágúst '96. Hún nemi við Háskólann á Akureyri, hann stýrimaöur. Uppl. í síma 567 1612 eftir kl. 16.30 (boðtæki 846 3151), Anna Lára.________________________ 4ra manna fjölskyldu vantar 4-6 herb. íbúö/hús til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 4611285.________ s.o.s.m 2ja-4ra herb. íbúö óskast. Um er að ræða 4ra manna reglu- sama og staðfasta fjölskyldu þjálf- ara Handknattleiksdeildar Þórs. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 462 4824 og 466 1125. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 140 fm. iðnaðarhúsnæöl á góöum staö í bænum. Uppl. í síma 897 0238. Bændur Kvígur til sölu! Til sölu nokkrar vel ættaðar kvígur sem bera eiga næstu 1-3 mán. Uppl. hjá Ingu og Stefáni, Þóris- stööum, Svalbarðsströnd, I síma 462 4471. Spákona 'JJj Spái í spll, bolla og stjörnuna. Vinsamlegast hringiö í síma 462 6655. Hey Tll sölu vel verkaö hey í bögglum. Takmarkaö magn. Semjið strax. Uppl. I síma 466 1976. Heyvagn og hesthús Tll sölu heyvagn, hesthús 3 básar og góð tveggja hesta stía ásamt heygeymslu og útivistargerði. Uppl. í síma 462 5869. Bjargvesti Elgum bjargvesti fyrir börn og full- orðna, einnig nýkomin bjargvestl fyrir hunda. Einnig til uppblásin vinnuvesti meö þrýstiloftsflöskum. Fariö varlega við ár og vötn. Sandfell hf., Akureyri. Opið 8.00-12.00 og 13.00-17.00 virka daga. Sími 462 6120. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, síml 462 5055. Sala Til sölu nokkurt magn af notuðu bárujárni í ýmsum lengdum. Einnig heybindivél B 47 í varahluti og stjörnumúgavél Deutz-Fahr einnig í varahluti, ódýrt. Uppl. I síma 462 4908. Heilsuhornið Vorum að taka upp nýjar te-vörur. Skemmtilegar tesíur I úrvali, te í gjafaöskjum og síöast en ekki síst Sumarte! Hólfaöir kassar undir mismunandi tesortir. Vinsæla V&M fjölvítamínið komiö aftur, endurbætt og ennþá betra. Auömeitanlegar járntöflur meö fólín- sýru og B12. Hörfræolía, mikið magn af llfsnauð- synlegum fitusýrum. Propolisolía við bólgum og sýking- um I eyrum. Aloe Vera drykkur, góður fyrir melt- inguna og hjálpar fólki með sveppa- sýkingu. Ótal tegundir af 100% náttúrulegu hunangi t.d. Lindiblómahunang, mjög gott fyrir svefninn. Þaö nýjasta! Söl I belgjum, góður joö- og steinefnagjafi. Munið Ijúffengu súrdegisbrauðin á miðvikudögum og föstudögum, súr- deigsbrauð eru án hveitis, gers og sykurs! Egg úr hamingjusömum hænum, alltaf fersk og Ijúffeng og nú er nóg til! Verið velkomin! Alltaf eitthvaö nýtt! Heilsuhornið, fyrir þína hellsu. Heilsuhorniö, Sklpagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum I póstkröfu. Þjónusta Ræstingar - hreingernlngar. Fyrir einstaklinga og fýrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingemingar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • ,High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securltas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 18. júlí kl. 20.30. Gestur fundarins verður Valgerður Valgarðsdóttir, djákni á FSA. Allir velkomnir, Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðviku- daga frá kl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja frammi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir.___________Akureyrarkirkja. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali.______ Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Söfn Byggðasafnið Hvoll á Dalvík er opið alla daga frá 13- 17. Sýningin „Sjávarhættir fyrr og nú“ er I Iþróttahúsinu á Dalvík og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 fram til 6. ágúst ’96. Nánari upplýsingar I síma 466 1497. Nonnahús. Safnið er opið daglega frá 1. júní til 15. september kl. 10-17. Sími 462 3555. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 I sfma 5626868.____________ íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri,_______________ Samúðar- og heilla- óskakort Gideonfélags- ins. Samúðar- og heillaóskak- ort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð._______ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: I Glerárkirkju, hjá Asrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlfð og versluninni Bókval. Minningarspjöld félags aðstandenda Al/.heimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, skóverslun Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafn- inu á Dalvík,_____________________ Minningarspjöld sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og Pedromyndum Skipagötu 16.__________ Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval.______________________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaro og Bókvali. Hornbrekka Ólafsfírði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs Ragnars Þorvarðarsonar fást í Bóka- búð Jónasar, Blómabúðinni Akri og í Möppudýrinu í Sunnuhlíð. Skákfélag Akureyrar. Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. GENGIÐ Genglsskráning nr. 133 16. júll 1996 Kaup Sala Dollari 65,55000 68,12000 Sterlingspund 101,77500 105,85200 Kanadadollar 47,50800 49,92400 Dönsk kr. 11,24450 11,72770 Norsk kr. 10,09730 10,55030 Sænsk kr. 9,74250 10,15020 Finnskt mark 14,22700 14,87630 Franskur franki 12,77280 13,34660 Belg. franki 2,09210 2,20540 Svissneskur franki 52,57880 54,87400 Hollenskt gyllini 38,57590 40,31240 Þýskt mark 43,40320 45,18990 l’tölsk líra 0,04255 0,04451 Austurr. sch. 6,15050 6,43740 Port. escudo 0,41990 0,44030 Spá. peseti 0,51180 0,53750 Japanskt yen 0,59289 0,62611 írskt pund 104,32200 109,00300 AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál (þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glfma viö samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð). Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Kvenfé- lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, Dvalarheimil- inu Fllíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík og hjá Margréti Kröyer, Helgamagra- stræti 9. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! dís< FERÐAR tÐ CtHArhii 13 Internet: http://www.nett.is/borgarbio THE CABLE GUY Hann vantar vin hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu mynd ársins. „The Cable Guy“ eða „Algjör plága“ sýnd í Borgarbíói Akureyri, Stjörnubíói og Sambíóunum Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 The Cable Guy - B.i. 12 RUMBLEIN THE BRONX Óvæntasta toppmyndin í Bandaríkjunum í ár. Meistari Jackie Chan leikur öll sín áhættuatriði sjálfur I þessari stórkostlegu grín- og bardagamynd. Aðalhlutverk: Jackie Chan, Anita Mui og Francoise Ylp. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 Rumble In The Bronx -B.i.16 HACKERS Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þfnum, þá máttu vita að allt er um seinan - það er búið að „hakka" þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli, kunnáttu og hraða! Aðalhlutverk: Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angelina Jolie (dóttir leikarans Jon Voight í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, Á köldum klaka). Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 23.00 Hackers INTERNET • INTERNET • INTERNET ■ INTERNET • INTERNET NÝJAR HEIMASÍÐUR HÝSTAR AF nett.ÍS http://www.nett.is/borgarbio Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- 462 4222 ■ ■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■ m ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ rm ■■■■■■■■■■■■■■■■ rm ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.