Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 17. júlí 1996 - DAGUR - 13 Nú eru allar þessar byggingar orðnar að gistirými, fjárhúsið, hlaðan og haughúsið. Myndir: GKJ Bændagistingin á Narfastöðum í Reykjadal: Arnað heilla í dag, 17. júlí, verður þetta litla krútt hann pabbi okkar, Arnór Jón Sveinsson, Einholti 14e, Akureyri, 50 ára. Þeir sem vilja gleðja hann með heimsókn á afmælisdaginn geta hitt hann á milli Hveravalla og Gullfoss frá kl. 19-23. Bestu afmœliskveðjur, dœtur, tengdasynir og barnabörn. Fjórtán ný herbergi innréttuð í hlöóunni Fjórtán ný herbergi voru tekin í notkun á dögunum. Þau eru öll í gömlu hlöðunni. Bændagistingin á Narfastöðum í Reykjadal er orðin að stórhóteli. Gamalt hús sem stendur á jörðinni var það sem fyrst var notað sem gistirými. Nú hafa bæst við fjárhúsin, hlaðan og haughúsið, sem rúm- ar bæði gistiherbergi, veitinga- sal og setustofu. Á dögunum bættust við 14 ný og glæsileg herbergi innréttuð í hlöðunni sem var, og eru þá herbergin orðin 37 alls á Narfastöðum. Hestaleiga er á staðnum og heitur pottur með útisturtum á hlaðinu. Tilvalinn staður fyrir veislur og fundahöld. GKJ DAOSKRA FJOLMIDLA SJÓNVARPIÐ 17.50 Táhnmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (434) (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan 19.00 Myndasafnið Endursýndar myndir úr morgunsjón- varpi bamanna. 19.25 Úr ríki náttúrunnar Jarðkett- ir (Wildlife on One) Bresk fræðslu- mynd. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannes- son. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 VQdngalottó 20.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verður fjallað um nýtt köf- unarlunga, sjálfvirka sveppatínsluvél, myndatöku af nethimnu augans, rannsóknir á lestarslysum og fjar- læknisþjónustu. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.05 Höfuðsyndirnar sjö (6:7) Öfund (Seven Deadly Sins) Ástralsk- ur myndaflokkur þar sem fjallað er um höfuðsyndirnar sjö í jafnmörgum sjálfstæðum myndum. í myndunum sameina krafta sína nokkrir efnileg- ustu leikstjórar Ástrala og úrvalsleik- arar. Leikstjóri þessarar myndar er Stephen Wallace og aðalhlutverk leika Behnda McClory, Richard Sut- herland, Lech Mackiewicz, Ola Chang, Genevieve Lemon og Jacqy Phillips. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.05 Ólympíustjömur (3:3) (Olymp- ic Glory) Bandarísk þáttaröð um sögu Ólympíuleikanna á þessari öld, íþróttamennina og reynslu þeina. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og þul- ur Ingólfur Hannesson. 23.00 EUefufréttir og dagskrárlok STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Ævintýil Mumma. 13.10 Skot og mark. 13.35 Heiibrigð sál i hraustum lik- ama. 14.00 Sonur Bleika pardusins. (Son of The Pink Panther) Allir þekkja lög- regluforingjann klaufalega, Clouseau, sem Peter Sellers lék svo eftirminni- lega á sjöunda áratugnum. Nú hefur komið í ljós að Clouseau eignaðist son sem er jafnvel meiri klaufi en hann sjálfur var. Það er Roberto Bengnini sem er í aðalhlutverki en leikstjóri er Blake Edwards. 1993. Bönnuð bömum. 15.35 Handlaginn heimilisfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumarsport (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 í Vinaskógi. 17.25 Mási makalausi. 17.50 Doddi. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Beverly Hills 90210. 20.55 NÚU 3. 21.30 Sporðaköst (e) Vatnsá. 22.00 Brestir (e) (Cracker 2). 22.55 Sonur Bleika pardusins. (Son of The Pink Panther). 00.30 Dagskrárlok RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. 7.00 Fréttir Morgun- þáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir -Á níunda timan- um", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils- stöðum). 9.38 Segðu mér sögu, Músa- Darjan ævintýri eftir Þorstein Erhngs- son. Helga K. Einarsdóttir lýkur lestr- inum (4) (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Veð- urfregnir 10.15 Árdegistónar Strengjakvartett í D-dúr ópus 71 númer 2 eftir Jósph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. Konsert í B-dúr fyr- ir sehó og hljómsveit eftir Luigi Bocc- herini. Gunnar Kvaran leikur með Sin- fóníuhljómsveit íslands; GuUlermo Figueroa stjórnar. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Erna Arnardóttir og Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Fréttayfirht á hádegi 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðhndin Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 HádegisleUtrit ÚtvarpsleUt- hússins, Ævintýri á gönguför eftir Jens Christian Hostrup. Þýðing: Jón- as Jónasson frá Hrafnagih með breyt- ingum og nýþýðingum eftir Lárus Sig- urbjörnsson og Tómas Guðmunds- son. Leikstjóri: Gísh HaUdórsson. Þriðji þáttur af tíu. Leikendur: GísU HaUdórsson, Soffía Jakobsdóttir, Mar- grét Ólafsdóttir, Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Helga Þ. Stephensen og Árni Tryggvason. (Endurflutt nk. laugar- dag kl.17.00). 13.20 Heimur harmón- íkunnar. (Endurflutt nk. laugardags- kvöld) 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssag- an, Hið ljósa man eftir HaUdór Lax- ness Helgi Skúlason lýkur lestri sög- unnar (19) 14.30 TU ailra átta Tónlist frá ýmsum heimshornum. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld) 15.00 Fréttir 15.03 Kenya - Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns 5. þáttur: Sprungudalur býr yfir Edenslundum. Umsjón: Oddný Sv. Björgvins. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endur- flutt að loknum fréttum á miðnætti) 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel: Úr safni handritadeUdar. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld) 17.30 Alhahanda Luciano Pavarotti syngur ítölsk lög og aríur. 17.52 Umferðarráð 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá Hugmyndir og Ustir á Uð- andi stund. Umsjón og dagskrárgerð: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins (Áður á dagskrá í morgun) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Barnalög. 20.00 TónUst náttúrunnar -SólarguU og mánasUfur" Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Áður á dagskrá á laugardag) 21.00 Leyndardómur vínartertunnar Sjálfsmynd Kanadamanna af íslensk- um ættum. (3:3) Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá í febrúar sl.) 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orð kvöldsins: Þorbjörg Danielsdóttir flytur. 22.30 Kvöldsag- an, Á vegum úti eftir Jack Kerouac. Ólafur Gunnarsson les þýðingu sína (9) 23.00 -Meðan brjóst mitt ást og æska fyUtu“ Af Grími Thomsen og Magdalenu Thoresen. Síðari hluti úr ritgerð eftir Kristmund Bjamason. Gunnar Stefánsson bjó tU flutnings. Lesarar með honum: Sveinn Yngvi Höfuðsyndin öfund Ástralski myndaflokkurinn um höfuð- syndimar sjö heldur áfram göngu sinni og nú er komið að næstsíðustu mynd- inni þar sem öfundin er yrkisefnið. Þau Keny og Jack eiga ekkert annað en hvort annað. Þau dreymir sifellt um betra líf með blóm í haga en eru kvalin vegna þess að allt viiðist utan seilingar fyrir þau - draumamir geta ekki ræst. Keny kemst að því að Jack á í ástar- sambandi við unga víetnamska hjúkr- unarkonu og öfundar hann af þeirri hamingju sem hann hefur fundið. NÚ113 í viðtalsþáttunum Núll 3 á miðviku- dagskvöldum er rætt við íslendinga á aldrmum 20 til 30 ára. Þetta er fólk með ólíkan bakgrunn og fæst við margbreytileg stöif. í hveijum þætti koma fram þrir einstaklingar, hver í sínu lagi. Þetta fólk segir sögu sína, ræðir um áhugamál sín, tiúarskoðanir, atvinnu, nám og flest það sem við- kemur lífinu og tilvemnni. Egilsson og Valgerður Benediktsdótt- ir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn. (End- urtekinn þáttur frá síðdegi) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá RÁS2 6.00 Fréttir 6.05 Morgunútvarpið 6.45 Veðurfregnir 7.00 Fréttir Morgunút- varpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir -Á níunda timanum" með Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 9.03 Lisuhóll Um- sjón: Magnús Einarsson. 12.00 Frétta- yfirlit og veður íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheimin- um 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Brot úr degi Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heúna og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Milli steins og sleggju 20.00 Sjón- varpsfréttir 20.30 Kvöldtónar 21.00 Bylting Bítlanna. (Endurtekið frá sunnudegi) 22.00 Fréttir 22.10 Plata vikunnar Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir 00.10 Ljúfu næturtónar 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: 01.30 Glefsur 02.00 Fréttir Næturtónar 03.00 Með grátt i vöngum (Endurflutt frá sl. laugar- degi) 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Útvaip Austurlands kl. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.