Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 5

Dagur - 17.07.1996, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 17. júlí 1996 - DAGUR - 5 Könnun á verðlagi efinalauga á Norðurlandi Neytendasamtökin könnuðu fyrir skömmu verðlagningu nokkurra efnalauga á Norðurlandi. Sam- kvæmt upplýsingum samtakanna hafa á stöku stað verið litlar verð- breytingar í ein fjögur ár og hafi mátt heyra að sumir rekstraraðilar hugsuðu sér til hreyfings með hækkanir innan tíðar. „Jakkaföt og dragtir eru að mestu staðlaður fatnaður og auð- velt um samanburð á hreinsunar- kostnaði á þeim flíkum frá stað til staðar. En aftur á móti er erfitt að bera saman hreinsunarkostnað á öðrum fatnaði, því verðlagningin fer eftir persónulegu mati starfs- fólks á hverjum stað og miðast ekki eingöngu við hvort flíkin er stór eða lítil, þykk eða þunn, held- ur líka hvort hún sé óvenjulega skítug eða þurfi flóknari hreinsun- ar- eða eftirmeðferð en gengur og gerist,“ segir í tilkynningu Neyt- endasamtakanna. Sem dæmi er nefnt að verð- munur vegna hreinsunar á slopp, kápu eða rykfrakka geti auðveld- lega numið mörgum tugum prósenta, allt eftir því hvar og hver tekur á móti flíkinni. JÓH Nevtendasamtökin Könnun á vei rðlagningu efnalauga Júlí 1996 Nýmann Ólafsfirði tn W) 3 ‘8 CS ö <S »2 a s t/D Þernan Dalvík Fatahreinsun Húsavíkur Slétt og fellt Akureyri Hofsbót Akureyri Lindin Siglufírði Lægst verð X 1« C« ð Ox Mismunur Buxur 500 505 500 520 540 550 610 500 610 22% Jakki 500 505 500 520 560 550 610 500 610 22% Alföt 1,000 1,010 1,000 1,040 1,100 1,100 1,220 1,000 1,220 22% Kjólföt 1,185 1,190 1,000 1,210 1,240 1,280 1,220 1,000 1,280 28% Smoking 1,000 1,010 1,000 1,040 1,100 1,100 1,220 1,000 1,220 22% Rykfrakki 500 895 895 920 920 960 990 500 990 98% Skyrta (einföld ) 310 310 400 320 370 300 350 300 400 33% Skyrta 310 310 400 320 370 400 350 310 400 29% Bindi 240 240 240 250 270 200 240 200 270 35% Vesti 240 240 300 250 270 320 295 240 320 33% Stakkur (þunnur) 500 535 500 550 570 630 645 500 645 29% Stakkur (þykkur) 500 635 500 655 650 700 695 500 700 40% Drengjaföt ( lítil - 6 ára ) 500 505 500 520 540 500 610 500 610 22% Drengjaföt ( stór 7-13 ára) 750 758 750 780 845 600 915 600 915 53% Kjóll ( stuttur ) 600 615 615 635 650 800 670 600 800 33% Kjóll (miðlungs) 840 845 845 780 860 900 700 700 900 29% Kjóll (síður) 900 1,310 900 950 1,330 1,000 955 900 1,330 48% Kápa (stutt) 810 810 500 835 840 800 935 500 935 87% Kápa (síð) 810 810 810 835 840 960 935 810 960 19% Dragt 1,000 1,010 1,000 1,040 1,100 1,100 1,220 1,000 1,220 22% Blússa 610 610 590 630 450 590 400 400 630 58% Pils 500 505 500 520 540 550 610 500 610 22% Peysa 310 310 400 320 375 400 375 310 400 29% Sloppur 615 615 615 635 650 800 400 400 800 100% Telpukjóll 400 425 400 390 350 400 400 350 425 21% Úlpa (Iítil - 6 ára) 425 320 300 330 350 400 440 300 440 47% Úlpa ( meðal 7-13 ára) 640 475 635 490 650 710 660 475 710 49% Úlpa ( stór 14 - ) 855 635 855 655 870 750 850 635 870 37% Klukkustrengur 240 240 240 300 310 300 275 240 310 29% Púði 240 240 240 300 270 300 275 240 300 25% Svefnpoki 1,030 1,030 1,030 1,060 1,030 1,050 1,030 1,030 1,060 3% Svefnpoki (dúnpoki) 1,470 1,470 1,470 1,515 1,470 1,050 1,050 1,515 44% Kerrupoki 610 610 610 630 630 600 610 600 630 5% Sæng ( 100x200) 1,030 880 1,030 900 700 800 710 700 1,030 47% Leður / Skinn Jakki (lítill) 2,500 2,000 2,000 2,500 25% Jakki ( stór) 2,700 3,000 2,700 3,000 11% Kápa 3,500 3,500 3,500 3,500 0% Buxur 2,500 2,000 2,000 2,500 25% Pils ( stutt) 1,700 1,500 1,500 1,700 13% Pils ( sítt) 2,500 1,500 1,500 2,500 67% Vesti (lítið) 700 700 700 700 0% Vesti (stórt) 1,200 900 900 1,200 33% Ríkisstjórnin: Markaðsstyrkir til fyrirtækja Ríkisstjómin úthlutaði fyrir skömmu 25 milljónum króna í markaðsstyrki til íslenskra fyrir- tækja. Styrkimir eru veittir til að efla þekkingu og hæfni lítilla og meðalstórra fyrirtækja við mark- aðssetningu erlendis, til þess að auka markaðsstarfsemi fyrirtækja á erlendum mörkuðum og stuðla að aukinni atvinnu. Alls bámst 144 umsóknir um samtals 173 milljónir króna til ým- iss konar verkefna. Úthlutunar- nefnd sem í eiga sæti fulltrúar utanríkisráðuneytis, sjávarútvegs- ráðuneytis, landbúnaðarráðuneytis, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis og Útflutningsráðs fjölluðu um um- sóknimar og gerði tillögu um 33 fyrirtæki og einstaklinga sem ríkis- stjómin ákvað að styrkja að þessu sinni. Útflutningsráð hefur séð um undirbúning verkefnisins, faglegt mat umsókna áður en úthlutunar- nefnd fer yfir þær og hefur með höndum greiðslu styrkjanna og eft- irlit með hvernig þeir nýtast. Dagskrárgerðarmenn Útvarps Umferðarráös eru: Helga Sigrún Haröar- dóttir, Óli H. Þórðarson, Sigurður Helgason, Þorsteinn G. Gunnarsson og Þuríður Siguröardóttir. / Utvarp Umferðarráðs Útvarp Umferðarráðs hefur nú verið starfandi um fjögurra ára skeið og sendir út daglega upp- lýsingar og ábendingar til vegfar- enda sem varðar öryggi þeirra í umferðinni. í samvinnu við Vega- gerðina, lögreglu og fleiri aðila um allt land er tengjast umferð- inni, er leitast við að gefa upplýs- ingar um ástand vega og færð, jafnt utan þéttbýlis sem innan og annað það er gæti skipt máli fyrir vegfarendur. Hér að neðan er að finna fasta útsendingartíma á út- varpsstöðvunum. Taflan sýnir fasta útsendingar- tíma virka daga. Þess utan er sent út á laugardögum og á öðrum tímum ef sérstök ástæða þykir til. Útvarpsstöð Tími ______________Útvarpsstöð Ttmi FM957 7:45 FM 95,7 Bylgjan 16:45 FM 98,9 Rás 2 7:55 FM 90,1 FM 99,9 Rás2 16:55 FM 90,1 FM 99,9 Undin 8:10 FM 102,9 FM 95.7 17:10 FM 95,7 Aðalstöðin 8:20 FM 90.9 Aöalstööin 17:20 FM90.9 FM 103,2 Sígllt FM 8:40 FM 94,3 Sígilt FM 17:35 FM 94,3 Rás 1 " 8:40 FM 92,4 FM 93,5 Rás1 •" 17:52 FM 92,4 FM 93,5 þriöjudaga mánudaga, miðvlkudaga og föstudaga. BÆNDASKÓLINN HÓLUM HÓLASKÓLl HÓLUM í HJALTADAL 551 Sauðárkrókur, sími 453 6300, fax 453 6301 NÁM VIÐ HÓLASKÓLA FISKELDI OG VATNANÝTING Áhersluþættir: Eldi ferskvatns- og sjávardýra. Hönnun og staðarval eldisstöðva. Vatnavistfræði og vatnanýting. Áhersla á verklega þætti námsins. Verknám í fiskeldisstöðvum. FERÐAÞJÓNUSTA TIL SVEITA Áhersluþættir: Ferðamál, markaðssetning og rekstur ferðaþjónustu í dreifbýli. Móttaka ferðamanna, gisting og íslensk matarmenning. Hestaferðir, veiði og náttúruskoðun. Húsdýrahald, náttúrufar, saga og minjar á heimaslóð. Bókhald, lög og reglur um ferðaþjónustu. Verknám hjá ferðaþjónustuaðilum. Námstími: 1 ár; September 1996-maí 1997 bóklegt og verklegt nám á Hólum. Sumar 1997 verknám í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: A.m.k. 18 ára. A.m.k. 65 einingar úr framhaldsskóla. Eða a.m.k. 25 ára með mikla reynslu úr atvinnulífinu. Námið getur verið metið sem áfangi í háskólanámi. Möguleiki á að ljúka stúdentsprófi við skólann. Umsóknafrestur til 31. júlí 1996.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.