Dagur - 17.08.1996, Side 10
10- DAGUR - Laugardagur 17. ágúst 1996
Lystigarður Akureyrar er á suður-
brekkunni milli Fjórðungssjúkra-
hússins og Menntaskólans á Akur-
eyri og var hann opnaður almenn-
ingi vorið 1912 en Grasagarðurinn
var stofnaður árið 1957. Flestir
Akureyringar hafa komið í garð-
inn en þó mættu heimamenn
heimsækja gróðursældina oftar að
sögn Björgvins Steindórssonar,
forstöðumanns Lystigarðsins. Að-
sókn gesta hefur engu að síður
aukist verulega síðustu árin enda
er garðinum vel við haldið og
margar forvitnilegar plöntu- og
trjátegundir þar að finna. Áætlað
er að 70-100 þúsund manns heim-
sæki garðinn á hverju sumri.
Lystigarður Akureyrar er 3,7
hektarar að stærð og var síðast
stækkaður árið 1994 til vesturs
upp að Þórunnarstræti. Á sumrin
vinna þar 13 starfsmenn og auk
þeirra vinna þar 4-5 krakkar frá
unglingavinnunni í senn. Starfs-
fólk garðsins er að langstærstum
hluta vanir sumarstarfsmenn enda
er algengt að skólakrakkar vinni
6-8 sumur í garðinum.
Björgvin Steindórsson er eini
fastráðni starfsmaðurinn við
Lystigarðinn allt árið um kring.
Hann kom fyrst þangað sem verk-
stjóri árið 1987 en frá árinu 1993
hefur hann verið forstöðumaður
og yfirumsjónarmaður garðsins.
Hann segir áhugann á gróðurrækt
vera í blóðinu en Björgvin er
fæddur og uppalinn í Hólakoti í
Hörgárdal þar sem móðir hans var
með garð og ræktaði m.a. fallegar
rósir.
Selfoss
Borgarafundur
Borgarafundur á Hótel Selfossi
mánudaginn 19. ágúst kl. 20.30
Selfyssingar og aðrir nærsveitamenn!
Rabbfundur um nýja morgunblaðið Dag-Tímann,
Stefán Jón Hafstein, ritstjóri blaðsins, mun kynna
helstu áherslur blaðsins og svara fyrirspurnum.
Komið og látið í ljós ykkar ábendingar og skoðanir ásamt því
að heyra hverjar helstu áherslur verða í hinu nýja blaði!
Kaffi og kökur.
Sjáumst!
-besti tími dagsins!
Algeng sjón, ferðamaður að lesa á eina af fjölmörgum skrám yfir plöntur í
garðinum. Mynd: mgh
Andri Már Þórarinsson hefur unnið mörg sumur í garðinum, hann er hér
við vegginn sem klifurjurtirnar munu teygja sig upp eftir. Mynd: mgh
Anna María Ingþórsdóttir við hefðbundin sumarstörf í Lystigarðinum.
Mynd: mgh
Fræsöfnun - fræskipti
„Gárðurinn hefur breyst mikið á
þessum árum sem ég hef verið
héma. Tegundum hefur fjölgað
síðustu árin en hér em í dag rúm-
lega 6000 tegundir og tegundaaf-
brigði. Við höfum einnig fjölgað
beðum og stækkað önnur og í dag
eru áhugaverð beð í öllum garðs-
homum.“
Björgvin segir starfið bæði
heilbrigt og gefandi enda mjög
krefjandi og fjölbreytt. „Vinna
unglinganna yfir sumarið felst að-
allega í almennri umhirðu, hreins-
un beða, klippingum og kant-
skurði auk annarra viðhaldsverk-
efna. Við rekum einnig gróðrar-
stöð Lystigarðsins þar sem við öl-
um upp plöntur bæði í gróðurhús-
inu og í útireitum og síðustu ár
höfum við verið að bæta 7-900
tegundum út í beð garðsins árlega.
Við prófum ýmis afbrigði og þá
sérstaklega plöntur sem vaxa á
norðlægum slóðum og hátt til
fjalla en fyrst og fremst erum við
að leita að harðgerum og góðum
garðplöntum."
Á haustin þarf að skýla plönt-
um og taka þær viðkvæmustu inn.
Frá því í byrjun ágúst er unnið að
fræsöfnun fyrir fræskiptin sem
fram fara á milli Lystigarðsins og
annarra grasagarða. Fylgjast þarf
Garðinum er vel við haldið og að sögn Björgvins er fátt sem þeir þurfa að
óttast nema kannski ef gerir sunnan rok og rigningu því þá vilja fjölærar
plöntur láta undan. Mynd: mgh