Dagur - 24.08.1996, Side 11

Dagur - 24.08.1996, Side 11
Laugardagur 24. ágúst 1996 - DAGUR - 11 Heimilis- og kvennablaðið Femina tók viðtal við Valgerði skömmu eftir að hún lauk prófinu árið 1946. Þá sagðist hún vilja ljúka A-prófnu sem hún var þá byrjuð á. „Ef það tekst sæmilega, vildi ég helst komast til Ameríku um átt frábærar flugfreyjur hér frá fyrstu tíð. Það tók karlmenn lang- an tíma að brjótast inn á það starfsvið.“ „Eftir á að hyggja hefði ég átt að selja fjallkonuímyndina og saman að fljúga í dag eða þegar hún byrjaði. „Tækninni hefur fleygt svo ört fram að núna er mun auðveldara að læra flug. Þeg- ar ég lærði var t.d. ekkert talsam- band við flugtuminn og þegar við komum inn til lendinga þurftum Siggi flug sagði Valgerði að konur ættu ekkert erindi í flug. Hér er Sigurður, forstjóri Loftferðaeftirlits ríkisins, ásamt Valgerði rétt áður en prófið fór fram. Valgerður var þá búin að bíða í rúma 4 tíma eftir að röðin kæmi að henni því strákarnir fimm sem einnig voru mættir í prófið voru allir prófaðir á undan. og halda áfram í flugskóla þar. Þá fengi ég réttindi til þess að fljúga stóru vélunum og gæti orðið at- vinnuflugkona." Ekkert varð þó úr að Valgerður færi til frekara flug- náms erlendis þótt hún hefði feng- ið inngöngu í tveggja ára flugnám í flugskólanum Sparta School í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjun- um en þar luku flestir íslendingar sínu atvinnuprófi. „Faðir minn, Þorsteinn, hafði tal af Sigga flug og spurði hann álits um framhald mitt í fluginu. Svarið var að ég fengi aldrei starf við flugið. Ég kallaði Sigga flug harðan einræðisherra en þá sagði hann að konur væru óhæfir flug- menn og reyndar að þær væru óhæfar að starfa að flugi. Ég skil því ekki af hverju karlar voru ekki ráðnir sem flugþjónar en við höf- skella mér í framhaldsnám erlend- is og kannski hefði ég þá endað í Afríku, hver veit?“ Forréttindi að læra á Tiger Moth Valgerður segist vera stolt af því og reyndar hafi það verið forrétt- indi að læra á tvíþekjuna Tiger Moth sem hún segir lipra flugvél. „Hins vegar gat verið vandasamt að fljúga henni, sérstaklega í lend- ingum fannst mér. Sennilega hélt hún manni við efnið.“ Og Val- gerður segir okkur frá því að okk- ar eini orustuflugmaður, Þorsteinn E. Jónsson, hafi einmitt lært á slíka vél. Valgerður, sem alla tíð hefur fylgst vel með framförum í flugi, segir að ekki sé hægt að lrkja því við að fljúga í hringi yfir flugvell- inum til þess að gefa til kynna að við þyrftum lendingarleyfi. Rautt ljós þýddi ekkert leyfi en grænt heimilaði lendingu. Stýrið var bara pinni upp úr gólfinu en kennsluvélamar í dag eru mjög tæknilegar." Valgerður staðgreiddi hvem flugtíma sem kostaði 150 krónur en námið allt kostaði um 3.500 krónur. „Þetta var mikið fé á þeim tíma en þetta hófst samt einhvem veginn. Ég hafði líka góða flug- kennara, þá Jóhannes R. Snorra- son, Anton G. Axelsson, sem var minn aðal kennari, Smára Karls- son, Gunnar V. Fredrekssen, Kristján Steindórsson og Sverri Jónsson. Bóklegu kennsluna sáu þeir Bjöm og Jón Jónssynir um. Margir þeirra urðu síðar lands- þekktir flugstjórar en þegar ég var að læra unnu þeir hjá Flugfélagi íslands og kenndu þess á rnilli." Að lokum segist Valgerður fegin því að yngsti sonur hennar, Þórður, hafi fengið flugbakter- íuna. „Hann var reyndar svo hepp- inn að fá starf hjá Landhelgisgæsl- unni og síðar starfaði hann á átakasvæðum stríðshrjáðra landa.“ mgh -besti tími dagsins!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.