Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994
3
Fréttir
BMW 320i árgerö 88
Buick Century Diesel árgerö '85
Chrysler Saratoga árgerð '92
Citroen BX 16 TRS árgerö '86
Daihatsu Ferosa EL árgerð '91
Dodge Aries árgerö '86
Dodge Dakota LE árgerö '92
Dodge Power Ram árgerö '88
Lada 1500 STW árgerö '90
Nissan Sunny árgerö '87
Peugeot 309 Auto árgerö '88
Plymouth Sundance árgerö '88
Saab 900i árgerö '87
. .. . . . .......■ . •_ .. .. • •
Skoda Favorit L árgerö '90
Volvo 240 GL árgerö '91
Subaru Legacy árgerö '91
Opið virka daga frá 9-18
og laugardaga frá
12-16.
1.050.000
390.000
1.980.000
480.000
1.190.000
380.000
2.100.000
790.000
300.000
490.000
560.000
680.000
690.000
260.000
1.290.000
1.450.000
O*
50.000
1,95
190.
420.
490
o og Visa raðgreiðslur eða
uldabréf í allt að 36 mánuði.
6 mánaða ábyrgð.
Ræpingsveiði
afloðnu
„Þaö er ræpingsveiöi. Þetta eru
smáar torfur og menn þurfa mikið
aö hafa fyrir veiðunum,“ segir Jó-
hann K. Sigurðsson, útgeröarstjóri
hjá Síldarvinnsluni á Neskaupstað,
um loönuveiðarnar.
Jóhann segir aö þaö sé fullt aö gera
í bræöslunni þrátt fyrir dræmar
veiðar.
„Þetta er mjög svipaö og á síðasta
ári. Loðnan er aö éta, hún fer vænt-
anlega að veiðast af meiri krafti þeg-
ar liöur á mánuöinn,“ segir Jóhann.
Heitavatnsboranir við Ráðagerði á Seltjamamesi:
Bæjarstjóri
f arið offari
- segir Magnús Erlendsson
„Ég er ákaflega undrandi. Ég fæ
ekki séö aö þetta hafi verið borið
undir bæjarstjórn og skipulagsnefnd.
Það er í rauninni búið aö eyðileggja
þarna stórt og fallegt náttúrusvæði
og skrítið aö þetta skuh hafa komið
bara hálfum mánuði, þrem vikum -
eftir kosningar. Bæjarstjóri hefur
fariö offari í þessu máli og tímasetn-
ingin er engin tilviljun," segir Magn-
ús Erlendsson, fyrrverandi forseti
bæjarstjórnar á Seltjamarnesi, um
jarðborunina í Ráðagerði.
„Þetta er mesti misskilningur og
ég bara hlæ að þessu. Skipulagsnefnd
staðsetur ekki borholur. Nefndin
fékk erindi um þetta sem hún á eftir
að fjalla um. Henni er ósköp vel
kunnugt um allar tilraunaboranirn-
ar og hvernig að þessu hefur verið
staðið. Magnús veit að við vorum að
bora holu þarna um kosningarnar,"
segir Sigurgeir Sigurgeirsson bæjar-
stjóri um ummæli Magnúsar.
Holan truflar ekki
skipulagsvinnuna
- segir bæjarstjóri - fyrir neðan allar hellur, segir Guðrún Þorbergsdóttir í dómnefndinni
þannig að ég sé engin vandamál í
sambandi við það. Holan er á þeim
stað sem er að mínu viti sá besti til
að trufla ekki skipulagningu. Besta
svæðið hefði verið beint vestur af
Nesstofunni en þá hefði sennilega
sigið brúnin á mörgum," segir Sigur-
geir Sigurðsson bæjarstjóri.
„Stígurinn og grúsin eru komin á
þetta svæði en auðvitað er hægt að
grjóthreinsa svæðiö og þá kemur
grasið sem var þarna undir tvímæla-
laust upp aftur. Stígurinn er náttúr-
lega kominn þannig að þetta er rask
og svona svæði er náttúrlega alltaf
viðkvæmt. Þetta er kannski ekki
gaman. Þetta togast alltaf á,“ segir
Steinunn Ámadóttir, garöyrkjustjóri
á Seltjarnarnesi. ^rá borstaðnum skammt frá Ráðagerði á Seltjarnarnesi. DV-mynd BG
hérna á Seltjarnarnesi en Reykjavík
hefur verið í vatnsöflun hjá sér. Ég
get ekki ímyndað mér að það væri
ódýrara að framlengja Hitaveitu
Reykjavíkur hingaö því að hitaveitan
hér er fyrir löngu komin fyrir vind
í sínum fjármálum og er mjög vel
stætt fyrirtæki. Vatnið er selt á 45
prósenta lægra verði hér en í Reykja-
vík,“ segir Sigurgeir Sigurðsson,
bæjarstjóri og formaður hitaveitu-
stjórnar á Seltjamarnesi.
„Hættulegt er að blanda saman
vatni af mörgum jarðhitasvæðum og
því ætlum við að fóðra holuna miklu
betur en við höfum gert áður og þá
munum við væntanlega geta lokað
þeim æðum sem hefðu hugsanlega
seltublandað vatn. Þessi hola gæti
þýtt að við lykjum hitaveitufram-
kvæmdum á Seltjarnarnesi um alla
framtíð," segir hann.
„Samkeppni um skipulag svæðis-
ins er í fullum gangi núna og mikil
vinna sem hggur þar að baki í verk-
lýsingu og öhum útboðsgögnum.
Þetta geysilega mannvirki kemur
svo þama í Ráðagerði eftir að sam-
Ekki ódýrara
að f á vatn f rá
Reykjavík
- segir bæjarstjóri
keppnin er farin í gang án þess að
haft sé samráð eða samband við okk-
ur í dómnefndinni. Mér finnst full-
komlega eðhlegt að dómnefnd sé gerð
grein fyrir þessu og fyrir neðan ahar
hehur hjá bæjarstjóra að hafa farið
í þessa framkvæmd án þess að ræða
við bæjarstjóm eða aðra,“ segir Guö-
rún Þorbergsdóttir, sem situr í dóm-
nefnd samkeppni um skipulag svæð-
isins í Ráðagerði á Seltjarnarnesi.
„Undirbúningstiminn hefur verið
yfirdrifmn enda er þess getið í dóm-
nefndargögnunum að það eigi eftir
að staðsetja borholu á vesturnesinu
og það verði tilkynnt þegar hún haíi
verið staðsett. Formaður dómnefnd-
ar er búinn að thkynna trúnaðar-
manni dómnefndar þetta staöarval
Veré áður: Tiboðiverð:
Chrysler Saratoga '91
Verðáður: 1.550.000
Tilboðsverð: 1.380.000
Skoda Forman '92
Verð áður: 560.000
Tilboðsverð: 490.000
NOTADIR BILAR
Skeljabrekka 4,
Kópavogur, sími 642610.
Peugeot 605 SRi '92
Verð áður: 1.950.000
Tilboðsverð: 1.790.000 -