Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Page 20
. 32 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 íslandsmótið: Hartbaristí A-riðii5.fiokks Pjölnir hefur sennilega forystu í A-riðli 5. flokks á íslandsmótinu í knattspymu. Spilað er i A- og B-liðum sem leika saman í ís- landsmótinu en síðan kemur C- liðið inn 1 myndina og spilar sér. Lítum á úrslit leikja í A-riðlx. Fram-Aftureld...A 7-0 B1-1C 2-1 Valur-Fjöinir...A1-3 B1-3 C1-3 Víkingur-ÍR.....A1-1B 0-3 C 5-2 Breiðablik-Stiarnan...A 2-0 B 5-0 Akranes-Fylkir..A1-2 B 0-5 C 0-5 ÍR-Breiðablik...A 5-1B1-0 C 2-1 Fjölnir-Víkingur ... A 3-3 B1-1 C 3-0 Fylkir-Valur....A 3-5 B 3-1C 7-0 Aftureld.-Akranes .A 0-5 B 3-1G 4-1 Keflavík-Fram...A3-2 B 4-4 C 5-0 Akranes-Keflav. ...A4-1B1-11C1-6 Valur-Afturelding..A 5-1B 4-1C 4-7 Viki ngur-Fy Ikir...,. A 0-1B1-5 C 3-6 Breiðablik-Fjölnir.. A1-4 B 0-3 C 0-4 Stjarnan-ÍR.........A1-6 B1-3 Fjölnir-Stjarnan... A 4-1B12-0 C 4-1 Fylkir-Breiðablik..........A 0-1 Afturelding-Vík..A0-4 B 2-1 Cl-2 Keflavík-Valur..A 3-4 B 5-3 C 5-0 Fram-Akranes A15-1B 0-0 C 3-2 Valur-Fram......A1-4 B 0-6 C 2-2 Víkingur-Keflavfk.....A4-3B1-2 Breiðabl.-Aftureld. A 2-1B 3-2 C1-2 Sfjaman-Fylkir........A 0-0 B 0-9 ÍR-Fjölnir......A1-3 B1-3 C1-4 Fram-Víkingur...A 2-0 B 7-1C1-2 Knattspyma: Þrírsigrarhjá KA KA hefur sigrað í þremur fyrstu knattspyrnuleikjum sínum í E- riðli íslandsmótsins í 4. flokki karla. - Þór, Ak. hefur sigrað í tveim fyrstu leikjunum í riðlin- um og mætir Þór KA 7. ágúst og að öllum líkindum verður það úrshtaleikurinn í riðlinum, eins og svo oft áður. 4. flokkur karla, E-riðiII: KA-Dalv./Leiftur..........2-1 Mörk KÁ: Jóhann Hermannsson og Ingvar Birgisson. KA-Völsungur..............6-0 Mörk KA: Jóhann Hermannsson 2, Haraldur L. Hringsson 2, Atli Sveinn Þórarinsson 1 og Ingvar Birgisson 1 mark. Borðtennis: Guðmundurvarði alþjóðlegan titil Unglingalandsliðið í borðtennis æfði og kepptí í Dubiin á írlandi dagana 29. júní til 5. júli. Þær þjóðir sem kepptu á írlandi voru Skotland, Wales, England, írland, Isle of Man og ísland. Unghngalandslið íslands var skipað krökkum frá Vikingi, HSK og HSÞ. Keppt var í liðakeppni og einstaklingskeppni. fVrir hönd íslands kepptu 4 liö á aldr- inum 11-18 ára. Unglingalandslið íslands stóð sig mjög vel í þessari keppni og ber hæst glæsilegan sígur fs- landsmeistarans í meistaraflokki karla, Guðmundar E. Stephen- sen, en hann varöi titil sinn síöan í fyrra er hann sigraði besta Eng- lendinginn, Gareth Brown, 2-1, í einliðaleik í ílokki 14 ára og yngri og verður fróðlegt að fylgjast með Guðmundi á Evrópumeistara- móti unghngaí París á næstunni. í aukakeppni, sem sett var á fyrir þá sem töpuðu i fyrsta leik sínum, sigraði Ólafur Rafnsson, Vík., í einstaklingskeppni 16-18 ára, vann Skotann Trewarth, 2-0, í úrslitaleik. Markús Ámason, Vik, varð í 2. sæti í sömu keppni 14 ára og yngri. í liðakeppni 16-18 ára varð ís- land í 2. sæti eftir úrslitaleik gegn Englandi sem er meö eitt sterk- asta unglingalið Evrópu. Liðið var þannig skipað: Ingólfur Ing- ólfsson, Vík., Jón I. Árnason, Vík., Ólafur Eggertsson, Vík., Ól- afur Rafnsson, Vík., og Davíð Jó- harmesson, Vík. Það er ljóst að íslenskir ungl- ingar hafa tekið miklum framfór- um síðustu árin og því verður fróðlegt að fylgjast með frammi- stöðu þeirra á Evrópumeistara- móti unghnga í París 25. júlí. íþróttir unglinga Ungmennafélagið Skipaskagi endurreist - tók síðast þátt á landsmóti ungmennafélaga á Akranesi 1960 Ungmennafélagið Skipaskagi á Akranesi hefur legið í dvala síðan um 1960, en þá fór landsmót ung- mennafélaga fram á Akranesi. Félag- ið sendi níu unga þátttakendur á frjálsíþróttamót Gogga galvaska í Mosfellsbæ á dögunum og stóðu þau sig vel í þeirri hörðu keppni. í samtali við DV kvað þjálfari krakkanna, Ragnheiður Guðjóns- dóttir, áhuga á frjálsum íþróttum vera að glæðast á Akranesi: „Það er þó við erfiðan að etja þar sem fótboltinn er mjög ráðandi á Skaganum. Samt æfa hjá mér þetta Ungmennafélagið Skipaskagi sendi níu krakka, ásamt þjálfara, á Goggamófið i frjálsum iþróttum sem fram fór í Mosfellsbæ fyrir skömmu. Fremsta röð frá vinstri: Haraldur Sigsteinsson og Gísli S. Þráinsson. Önnur röð frá vinstri: Atli Þór Agnarsson, Berglind Ósk Pétursdóttir og Bryndís B. Björnsdóttir. Þriðja röð frá vinstri: Ragnheið- ur Guðjónsdóttir þjálfari, Elín M. Þráinsdóttir, Stefán Fróðason og Guðrún Hjörleifsdóttir. DV-mynd Hson 20-30 krakkar að staðaldri, sem er nokkuð gott að mínu mati. Ég er mjög bjartsýn á að okkur takist að breiða út frjálsar íþróttir hér á Akra- nesi og það eru einmitt svona mót eins og Goggamótið sem gætu orðið upphafið af endurvakningu ung- mennafélagsins. Þetta er reyndar söguleg stund því krakkarnir sem taka þátt í þessu móti eru fyrsti hóp- urinn sem Ungmennafélagið Skipa- skagi sendir til keppni í frjálsum íþróttum síðan um 1960, þegar lands- mótið fór fram á Akranesi," sagði Ragnheiður. íslandsmót unglinga ísiglingum íslandsmót í siglingum unglinga fór fram á Skerjafirði 8.-10. júlí. Úr-. slit urðu sem hér segir. Flokkur Optimist: 1. Laufey Kristjánsdottir.Akureyri 2. Snorri Valdimarsson....Kópavogi 3. Hafsteinn Æ. Geirsson.Reykjavík Flokkur Topper: 1. Brynjaj Gunnarsson.....Akureyri 2. Ketill Á. Ketilsson.....Garðabæ 3. Gunnar Hallsson........Akureyri Flokkur E-Kæna: 1. Guðjón Guðjónsson.....Reykjavík 2. Jens Gislason..........Akureyri 3. Friðrik Ottesen.......Reykjavík Fimm umferðir voru sigldar í mjög góðum vindi og var keppni í öllum flokkum mjög spennandi. í ílokki 10-15 ára, optimist-flokki, var geysi- lega hörð barátta sem endaði með því að 15 ára stúlka frá siglingafélag- inu Nökkva á Akureyri sigraði með 0 refsistigum. Reykjavlkurmótið í knattspymu unglinga: Fylkisstrákarnir meistarar - sigruðu bæði í A- og B-liði 4. flokks karla Fylkisstrákarnir urðu Reykjavík- urmeistarar, bæði í A- og B-liði 4. flokks. Það er því ljóst að Fylkir verð- ur með sterkan flokk í íslandsmótinu því strákarnir unnu nokkuð sann- færandi sigur á mótinu. Eftirtaldir leikmenn spila í fyrr- nefndum liðum Fylkis: Arnar Þór Jónsson, Arnar Þór Úlfarsson, Ágúst Örn Guðmundsson, Árni Torfason, Björn Viðar Ásbjörnsson, Bogi Guð- mundsson, Bogi Ragnarsson, Guðjón Umsjón Halldór Halldórsson Ingi Haíliðason, Guðjón Örn Björns- son, Guömundur Hauksson, Guð- mundur Kristjánsson, Guðni Már Harðarson, Haukur Sigurvinsson, Helgi Valur Daníelsson, Hlynur Hauksson, Hörður Ingþór Harðar- son, Jón Björgvin Hermannsson, Kristinn Þór Sigurbergsson, Magnús Jónsson, Páll A. Þorsteinsson, Ró- bert Gunnarsson, Stefán Aðalbjörns- son, Steinar Örn Stefánssqn, Sveinn T. Svanþórsson, Theódór Óskarsson, Valdimar Þórsson og Vilhjálmur G. Pétursson. - Þjálfari strákanna er Sigurður Þórir Þorsteinsson. Reykjavíkurmeistarar 1994 2.ílokkur karla: Valur 3. flokkurkarlaA: Fylkir 3. flokkur karla B: Fram ' 'lokkur karla A: Fylkir flokkurkarlaB: Fylkir 5. flokkur karla A:...........Fram 5. flokkur karla B:.........Fylkir 5. ílokkur karla C:........Þróttur 6. flokkur karla A:.............ÍR 6. flokkur karla B:.........Fylkir 6. flokkur karla C:.............KR 6. flokkurkarlaD:...........Fylkir 2. flokkur kvenna:...........Valur 3. flokkur kvenna A:.........Valur 3. ílokkur kvenna B:.........Valur 4. flokkur kvenna A:.......Fjölnir 4. ílokkur kvenna B:.......Fjölnir Reykjavíkurmeistarar Fylkis 1994 i knattspyrnu 4. flokks karia, A- og B-liða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.