Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 7 Sandkom Fréttir Jæja.þáeru bara íjórir leik- ireftiráHMí Bandarlkjun- um. íþrótta- fréttamenn Sjónvarpsins hafaveríöofar- legaíhuga margrabnha- unnenda að undanförnu, enda ieikimir margir og lýsingamar eftirþví. Sittsýnlst hveijum um þá kappa.BjamaFel, Samúel, Arnarog Adolf inga. Sandkorn.sritari hefur svolítiö fylgst með Adolf, ekki síst tii aö heyra öll hlátraköllin og upphróp- in eins og „vuff ‘ og „úffSiðan er minnissstætt frá því i ieik Bóliviu og S-Kóreu, sem endaöi 0-0, aö Adolf sagði að Bóli vía væri „aö vinna sinn fyrstaleík". Skömmusíðarsagöi Adolf: „Bólivía situr á botninum rneö ekkertstig." Erekki bara betraað halda sig við Júrósport? Arabía í Afríku? Áframmeð lýsingamaraf HM.BjarniFel klikkarsjaldan cneitthvaöhef- urskoiasttilí landafræðinni. Eitt sinn var honum tíðrætt umframnú- stööu Sádi- Arabíu i keppn- inni og sagði m.a.: „Afríkuþjóðir hafa staðiösig vel.“ Samkvæmtþessu heldurBjarni að Arabíasé í Afríku, það er næsta víst! Síðan er hérlend- um boltabullum minnisstætt þ«gat Bjarni minntist á hollensku tvíbur- ana Frank og Ronald de Boer og sagði aðþeirvæm „báðir28ára“!Loksvar þaö í leik Argentínu og Grikklands þegar einn leikmaöur lá í valnum og virtist meiddur. Þá sagði Bjarni:, ,Það er bannað að vera með blæðtogu inni ávellinum." Skotog skalli Þáeraðeins eftiraðbaunaá AmarBjörns ogSamúelÖrn. AömatiSand- kornsritara hefurArnar, ásamtGuðjóni Þórðar, staðið sigbestenhon- umfataðist flugiö íleik Rúmena og Svía þegar hann sagði um rúmensku hetjuna Hagi: „Það hefur verið sagt um Hagi aö hann eigi góða og slæma leikí." Þetta verður að telj- ast mjög ígrunduð niðurstaða hjá Amari! Þáerþað SamúelÖm. „Hann fuðraóíboltanumútíloftið," sagði Samúel íleik Kamcnin ogSviþjóðar og einnig í þeim leik um góöa staö- setningu varnarmanns: „Hann kom á réttasta bliki." Þegar Dino Baggio skallaöi að marki Nígeríumanna sagðiSammi: „Skotaömarki.ý Þegar venjulegum leiktíma lauk hjá líalíu og Nígeríu komst hann svo vel aö orði: .í’lautað til leiksloka en ekki til iokaleiks." Spark í bossann FráHMí Bandaríkjun- umyfiríannað hem mal, þ.r. ; þriMfingar.Jti- hönnuSigurð* ardótturákröt- umogöðmm stuðnings- mönnum. Rætt erumaðJó- hannaætlií sérframboð og hy ggur á liðskönnun um landið í því skyni. Á dögunum birti Sigmund góða skopmynd í Mogganum af Jóni Baldvin að sparka Jóhönnu út úr húsi og úti fyrir voru kjósendur. Magnús Hagalinsson sendi Sandkomi tvær vísur af því til- efni í orðastað Jóns og Jóhönnu: I fvrsta lagi færðu spark . á Fóngulegan bossa. í öðru lagi yfir mark atkvæðtoþérhossa. Nú er flogiö i flest mín skjól og friðurinn er rofinn. Ekkifæégforingjastól svo flokkurinn er klofmn. Bæjarstjóm Bolungarvikur: Boðar til fundar um breytta f iskveiðistef nu - verðum að rísa upp, segir Ólafur Kristjánsson „Það var samþykkt á bæjarstjóm- arfundi tillaga um að boða sveitar- stjómarmenn frá öllum stöðum á Vestfjörðum til fundar. Það er ætlan okkar að Vestflrðingar komi sér sam- an um kröfu að breyttri fiskveiði- stefnu,“ segir Ólafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík. Ölafur segir að sveitarstjórnar- menn hafi þegar komið saman og ákveðið hafi verið að skipa fimm manna starfshóp, skipaðan einstakl- ingum frá öllum svæðum á Vestfjörð- um. Starfshópurinn á að móta tíllög- ur til Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið verður á ísafirði 19. til 20. ágúst nk. Ólafur sagði ljóst að fiskveiði- stjórnunin heíði áhrif á stöðu fyrir- tækja á Vestfjöröum og þess vegna væri áríðandi að fara ofan í þau mál. „Við verðum að rísa upp gegn þessu ástandi. Úttekt DV um helgina, sem fjallar um ástand vestfirskra sjávarútvegsfyrirtækja, er ekki orð- um aukin. Við verðum að fara ofan í þá stöðu sem er hér á þessu svæði og við verð- um að gera þaö af hreinskilni," sagði Ólafur Kristjánsson. Vestfirðir: Nýja sameiningarnef ndin f undar - Bolvíkingar ekki boðaðir „Það var gott hljóð í mönnum. Þetta var fyrsti fundur nýrrar nefnd- ar. Það var skipað í vinnuhópa sem eiga að fara í undirbúnings- vinnuna,“ sagði Þorsteinn Jóhannes- son, forseti bæjarstjórnar á ísafirði og formaður samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaga á Vest- íjörðum. Fundur nefndarinnar var haldinn að Núpi í Dýrafirði þar sem mættu fulltrúar frá sveitarfélögum á norð- anverðum Vestfjörðum. Bæjar- stjórnin í Bolungarvík sendi þó ekki fulltrúa til fundarins. Næsti fundur nefndarinnar verður haldinn í sept- ember. Þær sameiningar sem eru helst á döfinni eru samruni Þingeyrar- hrepps, Mýrahrepps, Mosvalla- hrepps, Flateyrarhrepps, Suður- eyrarhrepps og ísafjarðarkaupstað- ar. Að sögn Ólafs Kristjánssonar, bæj- arstjóra í Bolungarvík, voru Bolvík- ingar ekki boðaðir til þessa fundar. „Þess hefur ekki verið farið á leit við okkur að við tökum þátt í þessum Mezzoforte í tónleikaferð: Leikur í Evrópu og Asíu „Mezzoforte hefur aldrei hætt al- veg og viö gáfum út plötu á síðasta ári og förum í langt tónleikaferðalag í haust. Við erum á samningi hjá Spori sem sér um að semja við erlend plötufyrirtæki um útgáfu á plötunni okkar,“ segir Eyþór Gunnarsson, hljómlistarmaður og meðlimur hljómsveitarinnar Mezzoforte. Hljómsveitin leggur land undir fót í haust og fer í tónleikaferð sem stendur nokkra mánuði. Fyrst liggur leiðin til Ungverjalands í september og þaðan verður farið til Evrópu. í nóvember og desember ætla strák- arnir að leika fyrir Asíubúa en til stendur að leika í Indónesíu, Filipps- eyjum, Malasíu og fleiri stöðum. „Við vorum í Indónesíu í fyrra, það var mjög gaman að spila þar. Það verður bara að ráöast hvort við gef- um út plötu í haust. Við ætlum ekki að sprengja okkur. Það er líklegt að platan veröi ekki gefin út fyrr en í byrjun næsta árs,“ segir Eyþór. „ Jólaplatan er að koma út í Evrópu og það stendur til að gefa hana út í sex eða sjö Asíulöndum líka. Amer- íkumarkaður er ekkert á dagskrá ennþá því það hefur gengið erfiðlega að finna útgáfufyrirtæki sem henta þessari tónlist," segir Eiríkur Ing- ólfsson, umboðsmaður Mezzoforte. viðræðum. Sjálfur hef ég persónu- við eigum ekki að sækja um aðild að sameiningarsinni," sagði Ólafur lega verið að velta fyrir mér hvort þessum viðræðum. Ég er eitilharður Kristjánsson. Af hverju að kaupa notaðan bíl þegar þú getur fengið nýjan Fiat Uno Arctic á lægra verði en marga 2-3 ára gamla bíla af svipaðri stærð? Fiat Uno Avctic Bestu bílakaupin! Verðkr. 779.000 UNO 45 3D A götuna - ryðvarinn og skráður. Það borgar sig að gera verðsamanburð við aðra bíla. Við tökum gamla bílinn upp í og lánnm allt að 75% kaupverðs til 36 mánaða. LTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • sími (91)887620

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.