Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ1994
33
DV
SÆ-2
sækirá
Enn hrekkja TOTO-leikimir íslenska
tippara. Það er nánast ógerningur að
sjá fyrir hvaða hð eru sterk í TOTO-
keppninni og einnig hvemig þau lið
sem tahn em sterk, eru mönnuð.
Ein röð fannst með 13 rétta á íslandi
um síöustu helgi. Umsjónamenn
þeirrar raðar em með SÆ-2 hópinn,
sem var svo til ósigrandi í hópleikn-
um fyrir nokkrum árum.
SVENNI er enn efstur í hópleiknum
með 95 stig, en SÆ-2 sækir á og er
með 93 stig. BOND er með 92 stig og
HAMAR og TINNA 91 stig. Atta
umferðum er lokið af tólf.
Röðin: XX1-121-2XX-1HX. Fyrsti
vinningur var 20.212.990 krónur og
skiptist mhh 71 raðar með þrettán
rétta. Hver röð fær 284.690 krónur.
Ein röð var með þrettán rétta á ís-
landi.
Annar vinningur var 15.100.800
krónur. 2.080 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 7.260 krónur.
20 raðir vora með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 15.555.360
krónur. 22.544 raðir voru með ehefu
rétta og fær hver röð 690 krónur. 198
raðir vora með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur náði ekki lág-
marksútborgun. 137.730 raðir vora
með tíu rétta, þar af 1.362 raðir á ís-
landi.
„Kerfið þolir álag vel“
Að sögn Sigurðar Baldurssonar,
framkvæmdastjóra íslenskra get-
rauna, hefur fyrirtækið verið gæfu-
samt varðandi bilanir. „Kerfið hér
er gert fyrir stærri markað en 265.000
manns og þolir álag vel,“ segir Sig-
urður. „Næsta haust á að skipta um
kerfi jafnt vélbúnað sem hugbúnað
og einnig sölukassana. Óljóst er á
Þrumað á þrettán
Sænska liðið hefur komið á óvart í heimsmeistarakeppninni i Bandaríkjunum. Símamynd Reuter
þessari stundu hvaða breytingar
verða samfara þessum umskiptum.
Einn þeirra leikja sem okkur hefur
boðist er Oddsett. Sá leikur hentar
okkur ekki vel. Oddsett er þungt í
framkvæmd. Þar veðja tipparar gegn
líkum sem getraunafyrirtækið setur
upp. Áhættan er því mikil fyrir get-
raunafyrirtækið. Ef tippurum geng-
ur vel tapar getraunafyrirtækið. Það
er sérstaklega hættulegt þar sem
markaðurinn er htih eins og á fs-
landi. Það er þó verið að skoða þessa
hluti betur,“ segir Sigurður Baldurs-
son, framkvæmdastjóri íslenskra
getrauna.
Af jafngömlu tvíburunum
De Boer tvíburarnir Frank og Ron-
ald, sem að sögn kunnugra eru jafn-
gamhr, fæddir 15. maí 1970, eru sjöttu
bræðurnir sem spha með hohenska
landsliðinu.
Nafnið þýöir „bóndi". Áður hafa
tvíburar sést í appelsínugulu treyj-
unum. Það vora Wihy og Rene van
der Kerkhof, sem meðal annars sph-
uðu í heimsmeistarakeppninni í Arg-
entínu 1978.
Hinir fjórir bræðumir era: Gerrie
og Arnold Muhren, John og Edward
Metgod, Erwin og Ronald Koeman
og Rob og Richard Witschge.
Carlton Palmer dýrustu sum-
arkaupin
Sumarfríum er að ljúka á Englandi
og knattspyrnumenn að snúa th fé-
laga sinna th æfinga.
Nokkuð hefur verið um stórsölur í
sumar. Carlton Palmer er dýrasti
leikmaöurinn til þessa. Leeds keypti
hann frá Sheffield Wednesday á 2,6
mihjónir punda.
Nick Summerbee kostaði Manc-
hester City 1,5 mhljónir punda en
hann var keyptur frá Swindon.
Mike Summerbee faðir hans spilaði
með Manchester City á árum áður.
Norwich keypti Mike Mihigan frá
Oldham á 1,0 mihjón punda. Sömu
upphæð kostuðu: Steve Sedgley, sem
fór frá Tottenham th Ipswich, Joe
Beauchamp, sem fór frá Oxford til
West Ham og Jon Newsome, sem fór
frá Leeds til Norwich.
West Ham hefur verið að treysta
stöðu sína. Auk Beauchamp keypti
hðið John Moncur frá Swindon á
850.000 pund.
Swindon féh í 1. dehd í fyrravor og
hefur þegar misst tvo snjalla leik-
menn: Summerbee og Moncur.
Bryan Robson, hinn nýi fram-
kvæmdastjóri Middlesbro, hefur ver-
ið iðinn við kolann. Hann hyggst
sjálfur spila með hðinu og hefur feng-
ið gamla félaga sinn Viv Anderson
sem aðstoðarframkvæmdastjóra. Þá
keypti hann varnarmanninn Nigel
Pearson frá Sheffield Wednesday og
Clayton Blackmore frá Manchester
United.
»c
Leikir 28. leikviku 16. júli Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjöimiðiaspá
•£ ■< CO < 2 m o. £ o- (5 £ m O < Q o im w 5 Q á Samtata
11 X 2
1. Kiruna FF - Vasalund 1 1 0 3- 2 1 0 1 3- 4 2 1 1 6-6 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 0 1 9
2. Spaarvagen - Sirius 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 1 1 2 1 X 1 1 1 6 3 1
3. GIF Sundsv - Spánga 1 0 1 3- 2 1 1 0 5- 1 2 1 1 8-3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0
4. Visby- Luleá 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 X 1 1 1 1 1 1 1 X X 7 3 0
5. Vpsterás - UMEÁ 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 X 2 1 X 1 1 X 2 2 3 3 4
6. Lokomotiv Sofia - Halmstad 0 0 0 0-0 0 0 0 o r o 0 0 0 0- 0 2 X 1 X 2 1 1 2 X 2 3 3 4
7. Sparta Prag - Silkeborg 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0
8. Hácken - Karlsruhe 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 9
9. AIK- Innsbruck 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
10. Odense - Sion 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 2 1 1 1 1 X 1 X 7 2 1
11. Dunajska Streda - Duisburg 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 X 2 1 2 1 1 1 1 1 7 1 2
12. Trelleborg - Grasshoppers 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 1 1 t 2 2 1 1 1 2 6 0 4
13. Lyngby - Austria Wien 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 X X 2 X X 2 X 1 X 1 2 6 2
KERFIÐ
Viltu gera
uppkast
að þinni
Rétt
röð
Staðan í Allsvenskan
11 4 1 0 (14-2) Djurgárden .... ...6 0 0 (18- 5) +25 31
11 5 1 0 (14-3) Vasalund .... 1 1 3 ( 9-12) + 8 20
11 4 1 1 (11-4) UMEÁ .... 2 0 3 ( 8- 9) + 6 19
11 4 0 2 (14-11) Sirius 1 2 2(3-6) 0 17
11 3 2 1 (11-7) Luleá 1 1 3 ( 7-12) - 1 15
11 4 0 2(8-7) Brage 0 3 2 ( 5- 7) - 1 15
11 4 0 1 (16-7) Visby 0 3 3 ( 8-19) - 2 15
11 3 2 1(8-4) Gefle 1 0 4 ( 3-10) - 3 14
11 2 2 1 ( 8-11) GIF Sundsv .. 2 0 4 ( 6-12) - 9 14
11 2 1 2 (10-6) Brommapoj. .. .... 1 2 3 ( 8- 9) + 3 12
11 1 0 4 (10-10) Spársvogen ... 2 3 1(3-3) 0 12
11 2 1 2 (11-7) Vosterás 1 1 4 ( 8-17) - 5 11
11 1 2 3(6-9) Spánga 2 0 3 ( 5- 7) - 5 11
11 1 3 1(6-7) Kiruna FF 1 0 5 ( 4-19) -16 9
Staðan i 1. deild Norra
13 3 3 0(7-1) Örgryte .... 6 1 0 (21- 3) +24 31
13 4 2 1 (10-5) Kalmar FF .... .... 5 1 0 (17- 6) +16 30
13 4 1 1 (14-5) Hássleholm ... ...3 3 1 (13-10) +12 25
13 4 2 1 (11- 6) GAIS .... 2 3 1 (11- 8) + 8 23
13 4 3 0(8-3) Gunnilse 1 1 4 ( 4-11) - 2 19
13 2 1 3(8-11) Elfsborg 3 2 2 (11- 9) - 1 18
Ð[D HHtDtDOOQCLlQL
BB BSQEIHClMIIIII
BB CDCDCDClIIIIIQIICDCEI
□ 001
CD CD CD2
CD CD 103
CTLJD 04
cd m 0s
CDtíDIDe
D7
b rrppnigi 1111 x i ,| 2
ÐBBtDDDD
B3S B0000000
BH SB000000
E3B B0000000
BB B0000000
|X j[2~|8
CD CD p
P~l [D [Dio
DD [D IDn
CD Dl ID12
CD ÍD IPi3
13 4 2 0 (11- 3) Oddevold 1 1 5 ( 8-18) -2 18
13 2 1 4 (12-10) Ljungskile 3 1 2(6-4) + 4 17
13 3 1 2 (12-10) Stenungs. 2 1 4 ( 9-10) + 1 17
13 3 4 0 (10-6) Forward .. 0 2 4 ( 5-10) - 1 15
13 3 0 4 ( 8—17) Karlskrona 1 1 4 ( 5-14) -18 13
13 2 0 4 ( 7-13) Jonsered . 1 3 3 (11-16) -11 12
13 1 0 5 (14-19) Sleipner .. 1 2 4 ( &-11) -11 8
13 1 2 4(8-18) Lund 0 0 6 ( 1-10) -19 5
S ítaðan í 1. deild 1 Södra
8 2 2 0(5-1) Örgryte 3 1 0(9-2) +11 18
8 3 0 1(5-3) GAIS 2 2 0 ( 8- 3) + 7 17
8 3 1 0 (11- 1) Hássleholm 1 2 1 (7-6) +11 15
8 1 2 1(4-2) Kalmar FF 3 1 0 (10- 3) + 9 15
8 1 1 2(7-4) Ljungskile 3 0 1 ( 6- 2) + 7 13
8 3 0 1(6-7) Karlskrona 1 1 2 ( 4- 5) - 2 13
8 2 2 0(6-2) Oddevold 1 0 3 ( 5-12) - 3 11
8 2 0 2(5-5) Stenungs. 1 1 2 ( 5-4) + 1 10
8 2 0 2(5-8) Jonsered .. 1 1 2 ( 7- 9) - 5 10
8 1 1 2(5-7) Elfsborg .... 1 2 1 ( 4- 3) - 1 9
8 2 2 0(4-1) Gunnilse ... 0 1 3 ( 1- 8) - 4 9
8 1 3 0(5-4) Forward .... 0 2 2 ( 4- 7) - 2 8
8 0 0 4 ( 5—14) Sleipner ... 1 1 2 ( 3-7) -13 4
8 0 1 3 ( 5-14) Lund 0 0 4(0-7) -16 1
I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM
. • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
TOLVU- OPINN
VAL SEÐILL
CD □
auka- fjöldi
SEÐILL VIKNA
□ fi [t~i ríöi
TÖLVUVAL - RAÐIR
| 10 | | 20 | | 30 | | 40 | | 50 \ 1100 | 1200 | 1300 | 1500 | jlOOOj
S-KERO
6* KERFt FÁEWST EBtóÓNOU í RÖOA.
U • K£RFt
ó. mm röo a. m o merwn I rod b
1 72-Ú76
j 7*0-939
1 10-0-1663
FÉLAÖSNOMER