Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Side 28
40 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 Fréttir Athyglisverð uppfinning bónda í Strandasýslu: Nú er leik- ur einn aðsnyrta ærnar Guðfinnur Finnbogas., DV, Hólmavík: Hlutir sem til mikilla þæginda eru þurfa ekki að vera flóknir eða dýrir. Fram á síðustu ár hafa bændur bogr- að viö að snyrta klaufir kinda sinna en löng húsavist hefur gert að verk- Ólöf Ásfa Kristjánsdóttir, bóndi i Miöhúsum, býr sig undir að snyrta klaufir Stóru-Svartar. Hjá henni stendur dótt- um að þær ofvaxa og aflagast. Árang- urdóttir hennar, Guðfinna Ásta. DV-mynd Guðfinnur ureroftíöfuguhlutfalh viðerfiðið. Nú hefur hugvits- og hagleiksmað- urinn Jón Þórðarson á Ljúfustöðum í Strandasýslu smíðað stól sem kind- in er spennt föst í og gerir aðgengi að fótum hennar auðvelt bóndanum. Hjá þeim sem reynt hafa heyrir það til undantekninga að kindin hreyfi sig meðan á aðgerð stendur. Efnið í stólnum er vatnsrör og net. Húsnæði óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra leitar eftir kaupum á 350-400 m2 iðnaðar- eða verslunarhúsnæði á Akureyri. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á jarðhæð og allt aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, brunabóta- og fasteignamat, afhendingar- tíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1. ágúst 1994. Fjármálaráðuneytið, 12. júlí 1994 HM-TILBOÐ Eldsmiðjunnar að Bragagötu 38A 16" eldbökuð pizza með 3 áleggstegundum og 2 lítr- ar af kók f ylgja f rítt með. Frí heimsending sími 62 38 38 ENGRILIK Eldsmiðjan er einungis að Bragagötu 38A og hvergi annars staðar. Þú kynnist íslandi betur ef þú ert áskrifandi að DV! Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Kerrur Gerið verósamanburB. Ásetning á staðn- um. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, s. 684911. i_Sfi Tjaldvagnar Inesca verBlaunatjaldvagninn. 4 manna fjölskylduvagn, með fortjaldi, aðeins 299.620. Auðveldur 1 uppsetn- ingu, hlýr og notalegur, hlaðinn auka- hlutum. Nokkrir vagnar eftir. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Askriftarsíminn er 63*27*00 Island Sækium það heim! Nýtt, nýtt: Coby bíltjöldln. Sterk og einföld í notkun. Á alla bíla, frístandandi eóa á kerru. Allar geróir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 91-684911. Bílartilsölu Tjaldvagn - hvítur Lancer EXE ‘92. Sjálf- skiptur, allt rafdrifið. Kraftmikill og sparneytinn. Þjónustubók, smurbók, í ábyrgð frá Heklu. Sérlega lipur og þægilegur bíll, „óreyktur", allur sem nýr. Verð 1.090 þús. Til greina kæmi að taka tjaldvagn upp í. Uppl. i síma 91-54951 eóa 984-59769. Jeppar GMC Jimmy S-10, árg. ‘88, blár, sjálf- skiptur, sóÚúga, rafdrifnar rúóur o.fl. Gott eintak. Veró 1.290 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í hs. 91-52952 og vs. 91-52887. Ýmislegt ^JXKR KRABORG TORFÆRA Akraborgartorfæran verður haldin 23.7. Skráning keppenda í s. 93-11138 m. kl. 19 og 22 dagana 14.-17.7. Garðyrkja Nýkomin frábær sending af gosbrunn- um, styttum, fuglum o.fl. skemmtilegu fyrir garóinn. Vörufell hf., Heióvangi 4, Hellu, sími 98-75870 og fax 98-75878. Lokað á þriðjudögum,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.