Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 34
46 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 Miðvíkudagur 13. júlí SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Rómeó og Júlía (4:6) (Shake- speare's Tales: Romeo and Juliet). Velskur teikni- og brúðumynda- flokkur byggður á leikritum Will- iams Shakespeares. Ásthildur Sveinsdóttir þýddi og endursagði. Leikraddir: Felix Bergsson, Magn- ús Ragnarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þórdís Arnljóts- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Leiöin til Avonlea (4:13) (Road to Avonlea IV). Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. 20.00 Fréttir og veöur. 20.15 HM í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik í undanúrslitum í New York. Lýsing: Arnar Björnsson. 22.05 Við hamarshögg (5:7) (Under the Hammer). Breskur mynda- flokkur eftir John Mortimer um sérvitran karl og röggsama konu sem höndla með listaverk í Lund- únum. Saman fást þau við ýmsar ráðgátur sem tengjast hinum ómetanlegu dýrgripum listasög- unnar. Hver þáttur er sjálfstæð saga. 23.00 Ellefufréttir. 23.30 HM í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik í undanúrslitum í New York. Lýsing: Bjarni Felixson. 1.30 Dagskrárlok. Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem á eftir koma. sm-2 17:05 Nágrannar. 17:30 Halli Palli. 17.50 Tao Tao. 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 19.50 Víkingalottó . 20.15 Á heimavist (Class of 96) (15.17). 21.10 Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky). Léttur og skemmtilegur breskur sakamálaþáttur um rann- sóknarlögreglumanninn Henry Crabbe sem dreymir um að reka sitt eigið veitingahús (1.10). 22.05 Tíska. 22.30 Stjórnín (The Management) (5.6). 23.00 Lögregluforinginn Jack Frost 5 (A Touch of Frost V). Fimmta myndin um Jack Frost sem fer ávallt sínar eigin leiðir þegar hon- um er falið að leysa flókin saka- mál. Aðalhlutverk. David Jason. Bönnuð börnum. 0.45 Dagskrárlok. Dísgouery CHANNEL 15.00 Bush Tucker Man. 15.30 Challenge ol the Seas. 16.00 Treasure Hunters. 16.30 The Munro Show. 17.00 Beyond 2000. 18.00 The People's Game. 19.00 Charlie bravo. 19.30 Classlc Cars. 20.00 The Power ot Dreams. 21.00 Wars In Peace. 21.30 Sples. 22.00 A Traveller's Guide to the Ori- ent. 22.30 Llving with Vlolent Earth. nnn ÍmmÆ mmzmjs Ímmrnk 12:00 BBC News from London. 13:00 BBC World Service News. 14:30 To Be Announced. 15:05 Byker Grove. 16:00 To Be Announced. 17:00 BBC News From London. 18:00 Last of the Summer Wine. 19:00 Under Sun. 20:30 One Foot In the Past. 22:00 BBC World Service News. 23:10 BBC World Service News. 01:00 BBC World Service News. 02:25 Newsnight. 03:25 Open Space. cHrOoHh □eQwHrQ 12:30 13:30 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 18:00 Down with Droopy. Super Adventures. Thundarr. Centurlans. Fantastlc Four. Jetsons. The Flintstones. Bugs & Daffy Tonlght. Closedown. 12.00 VJ Simone. 14:00 The Pulse. 15:00 MTV News. 16:00 Music Non-Stop. 18:00 MTV’s Greatest Hlts. 19:00 MTV ’s Most Wanted. 20:30 MTV’s Beavls & Butt-head. 21:00 MTV Coca Cola Report. 22:00 MTV's Alternatlve Natlon. 00:00 VJ Marljne van der Vlugt. 01:00 Nlght Vldeos. 04:00 Closedown. INEWS 12:30 15:30 18:30 20:30 21:00 23:30 01:30 02:00 03:30 04:30 CBS Morning News. Sky World News. Fashlon TV. Talkback. Sky World News. ABC World News. Those Were The Days. Sky World News. Beyond 2000. CBS Evening News. INTERNATIONAL 12:30 13:00 14:00 16:00 19:00 21:00 22:00 23:00 01:00 04:00 Buisness Asia. Lary King Live. World News Live. CNN News Hour. Internatlonal Hour. World Buisness . The World Today. Moneyline. Larry Klng Llve. Showbiz Today. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 hinn dagur með Benny Hlnn E. 21.00 FræAsluelnl með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiðlng O. 22.00 Pralse the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Dánarfregnír og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleíkhúss- ins. Dagbók skálksins eftir A.N. Ostrovsky. 8. þáttur af 10. Þýðing: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils og Herdís Þorvaldsdóttir. (Áður útvarpað árið 1959.) Rás 1 kl. 14.30: r r ÞátturinnÞávarég ungur er á dagskrá á hverjum miöviku- degi kl. 14.30 og end- urfluttur á fóstu- dagskvöldum kl. 21. Eins og nafnið gef- ur til kynna rifja menn upp garalar minningar í spjalli við Þórarin Björns- son, umsjónarmann þáttanna. Þaö er enginn ann- ar en Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrr- verandi ráðheiTa, sem spjallar við Þór- arin að þessu sinni. Vilhjálmur er fæddur að Brekku i Mjóafirði og ólst þar upp. Eftir nám í Héraðsskólanum á Laugarvatni gerðist Vilhjálmur barnakennari í Mjóafirði og kenndi þar 22 vet- ur. Einnig minnist Vilhjálmur ráðherratíöar sinnar og þess tíma er hann var formaður útvarpsráðs. Raelt verður við Vilhjálm Hjálmars- son, fyrrverandi ráðherra. Theme: Perry Mason 18:00 The Case of the Howling Dog. 19:30 The Case of the Curios Bride. 21:00 The Case of the Lucky Legs. 22:30 TheCaseofthe VelvetCiaws. 23:45 The Case of the Black Cat. 01:05 Te Case of the Stuttering Bis- hop. 04:00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Pursuit. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 The Flash. 23.45 Híll Street Blues. ★ *★ ★ ★ ★ . .★ ★ ★★ 12:00 Triathlon. 13:00 Live Cycling. 15:30 Karting. 16:30 Formula One. 18:00 Prime Tlme Boxing Special. 20:00 Cycllng. 22:00 Football: World Cup. 23:23 Eurosport News. 00:00 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Wayne's World. 15.00 Ocean’s Eleven. 17.10 Face of a Stranger. 19.00 Wayne's World. 21.00 Homlcide. 22.45 Nlght Rythms. 0.30 The belors Gun. 2.15 Vlllaln. OMEGA Krístíkg qónvarpsstöð 08.30 Lofgjðrðartónllst. 19.30 Endurteklð efni. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaöar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa (9). 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Vilhjálm Hjálmarsson frá Brekku í Mjóa- firði. (Einnig útvarpaö nk. föstu- dagskv. kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Spænsk svíta ópus 47 eftir Isaac Albéniz. Manu- el Barrueco leikur á gítar.. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Horfnir atvinnuhættir. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.^ 19.30 Auglýsingar'og veöurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á rás 2 á laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Úr hljóðritasafni Rikisútvarps- ins Kynnt ný geislaplata sem hefur aö geyma Aiþingishátiö- arkantötuna 1930 eftir Pál ísólfsson og Daviö Stefánsson. Kór islensku óperunnar og Karlakórinn Fóstbræður syngja með Sinfóníu- hljómsveit íslands undir stjórn Garðars Cortes. Lesari er Arnar Jónsson og einsöngvari Þorgeir J. Andrésson. 21.00 íslensk tunga. .Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les (22). (Áður útvarpað áriö 1973.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Frederic Chopin. 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 8. þáttur. Barist um ítök - Angóla. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Lesarar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. (Áður útvarpaö sl. laugardag.) 24.00 Fréttir. 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Sverrir Guðjónsson kynn- ir leyndardóma Lundúnaborgar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mílli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veóurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttlr. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl Þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. - Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteínsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum viö þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Næturvaktin. FMfijOO AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá öóru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 BetrS Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Páll. FM 96,7 /<***• n<~***~^ 11.50 Vítt og breltt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17 00 HlöðuloftlA. Sveitatónlist. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Breskl og bandariskl listinn. 22.00 nls- þátturlnn. 23.00 EAvald Heimlsson. X 12.00 Slmml. Blöðrupöppið og hljóm- sveit vikunnar. Í5.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. Dusk með hljóm- sveit vikunnar The The. 20.00 Acld Jazz Funk. Þossi. 22.00 Nostalgía. 24.00 Skekkjan. j w * s " Thomas Brolin og félagar í sænska liðinu fagna sigri eftir sigur á Rúmenum. Simamynd Reuter Sjónvarpið kl. 20.30 og 23.30: Undanúrslit HM I kvöld verður sýnt beint frá tveimur undanúrslita- leikjum í heimsmeistara- mótinu í knattspyrnu í New York. Leikur ítala og Búlgara er kl. 20.30 og verður eflaust mjög spennandi. Búlgarar sigruðu heimsmeistara Þjóðverja á sunnudag, öll- um að óvörum. Búlgarar eru því til alls líklegir í við- ureigninni við ítali sem verða þó að teljast sigur- stranglegri. Seinni leikurinn hefst kl. 23.30 en þá eigast við Brasil- ía og Svíþjóð. Brasilíumenn þykja sigurstranglegir og hafa þeir þrisvar orðið heimsmeistarar. Sviar hafa hins vegar aldrei orðið heimsmeistarar en þó einu sinni leikið til úrslita og þá einmitt á móti Brasilíu- mönnum. Stöð 2 kl. 22.05: Björk á tískusýningu - hjá Jean Paul Gaultier í fiskuþættinum í kvöld verður raeðal annars sýnt frá haustsýningu; hötm : uðarins Jeans Pauis Gaultiers sem frarn fór í París á dögun- um en meðal þeirra sem sýndu íatnaöinn var söngkonan Björk Guðmundsdóttir, Gaultier baö hana aö koma fram og Björk segir að það haíi ver- ið sér mikiil heiður. ; Gestir luku einróma lofi á sýninguna sem þykir iiafa teklst með afbrigðum vel. í þessum sama þætti er einnig fjall- að um ljósmyndarann Alfred Eisenstadt sem er 96 ára og segist vera svo ern sem raun ber vitni vegna þess að hann hafi urrnið við tómstundagaman sitt og aldrei farið í leyfi án myndavélarinnar. Loks er fiallaö um nýjustu mynd Roberts Altmans, Pret-a- porter, en hún fiallar um tískuheiminn og hefur vakið mik- ið umtal meðal þeirra sem vinna að hönnun og sýningu nýrra klasða. Myndin hefur ekki enn verið frumsýnd en spennandi verður að sjá hvort Altman hefur tískuheiminn tíl skýjanna eða rakkar hann niður í itáði. ó Björk Guömundsdottir söngkona sýndi fatnað fyrir tískuhönnuðinn Gaultier. Richard Griffiths er í hiutverki matglaða spæjarans og þættirnir verða vikulega á dagskrá. Stöó2 kl. 21.10: Matglaði spæjarinn Svo ólíkir málaflokkar sem glæpir og matargerð- arlist eru samofnir í mynda- flokknum um matglaða spæjarann sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Aðal- sögupersónan er Henry Crabbe sem hefur fengið nóg af því að starfa fyrir bresku rannsóknarlögregl- una og hyggst láta draum sinn um að opna veitinga- stað rætast. Rétt áður en Crabbe ætlar að setjast í helgan stein er honum hins vegar vikið úr starfi og þar með eru vonir hans um eft- irlaun að engu gerðar. Yfir- maður Crabbes hefur hann nú í vasanum og semur við matglaða spæjarann um að hann geti sinnt rekstri veit- ingahússins í frístundum en verði ávallt boðinn og búinn að leysa þau sakamál sem upp kunna að koma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.