Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994
15
„Furðu gegnir hvernig Qöldi manna,
hérlendra sem erlendra, sem að öllum
jafnaði er ætlað fullt vit, hefur úttalað
sig um vandamál atvinnuleysis og at-
vinnusköpunar á undanförnum ára-
tugum.“
Dómgæslan á HM
Staðiðsigvel
„Mér finnst
dómgæslan í
heimsmeist-
arakeppninni
hafa verið yf-
ir höfuð góð.
Ég segi enn og
aftur að okk-
ur hefur aldr- ,, , ..
ei tc-kist að "■gniisV.Ntes-
koma mönn- ^on.fyrrumFIFA
um á þessa doma"'
heimsmeistarakeppni og þegar
það tekst ekki geti þeir ekki séð
hvað við eigum marga góöa
knattspyrnudómara. Einfaldlega
vegna þess að við þessir litlu eig-
um mun betri dómara heldur
þessar stóru þjóðir. Við erum
hlutlausir og eigurn engra liags-
muna að gæta. Að öðru leyti
finnst mér þetta hafa gengið vel,
margir mjög góðir dómarar, en
sumir svona og svona þannig að
við gleymum að tala um þá.
Ég er ekki svo viss um að breyt-
ingarnar hafx náð að skila sínu.
Ég hefði kannski viljað sjá eina
breytingu til viðbótar fyrst þeir
fóru að breyta þessu með mark-
manninn að ekki megi sparka
aftur til hans. Það getur vel verið
að þaö teíji leikinn og það mátti
einnig breyta rangstöðinni, taka
hana hreinlega frá vítateig. Hafa
síðan jainvel eftirlitsmann uppi í
stúku sem væri það strangur að
hann fyndi út hvað i raun og veru
væri að ef dómarinn gerði vit-
leysu. Það er mannlegt að klikka
en yíir höfuð hafa þeir staöið sig
vel að mínu mati.“
Mikil spenna
„Mér finnst
margar
ákvarðanir
hjá dómurun-
um,
lega
þessi spjöld
margarhverj-
arfurðulegar.
Eins og t.d. . . ..... .
meö brott- 'a^sliðsþjalfar,
reksturinn . kvenna'
hjá Zola frá Ítalíu, hann skildi ég
aldrei. Einnig mætti nefna mark-
ið sem Svínn Ingeson skoraði
gegn Rúmenum og dæmt var af -
svona gætum eflaust haldiö
áfram. Atvikið sem upp kom í
leik Þýskalands og Búlgaríu þeg-
ar Völler skoraði eftir að boltinn
fór í stöngina er líka umdeilt.
Þetta yrði rangstaða á íslandi en
samkvasmt fyrirskipun sem FIFA
gaf fyrir mótiö þá er þetta ekki
rangstaða. Margt hefur samt ver-
iö til góös í dómgæslunni en þaö
er búið aö stressa dómarana upp
og kann það aö vera ástæðan fyr-
ir ýmsum uppákomum.
Aður fyrr varð dómari aö vera
100% viss á brotinu þegar liann
dæmdi en núna finnst mér það
ekki oröið þannig. Nú er refsaö
fyrir aö taka ekki sénsinn, Áður
fyrr var mönnum refsað fyrir að
taka of mikla sénsa; nú er það
öfugt. Það er búið spenna þetta
svo mikið upp að þeir eru stress-
aðir og taka í framhaldinu ekki
réttar ákvarðanir. Ég hef orðið
var við aö brotin sem dæmd eru
úti á vellinum fá ekki sömu dóma
innií vítateignum. Þaö segir okk-
ur að þeir eru ekki samkvæmir
sjáifum sér,
Ég vil taka skýrt fram að margt
gott hefur sést, t.d. aö menn liggja
síöur nú en áður. Menn hafa hins
vegar gengiö fulllangt á ýmsum
sviðum og meira samræmi vant-
ar í dómgæsluna. Það er bara min
von að menn rati hinn gullna
meðalveg i þessum málum sem
öðrum."
Atvinnuleysi
sem líf sstfll
Hátíð á þjóðveginum
í ágætri Morgunblaðsgrein, „At-
vinnuleysi sem hugsjón“, sagði
Sigrún Davíðsdóttir í Kaupmanna-
höfn nýlega frá fólki í Danmörku
sem var búið að aðlaga sig svo kirfi-
lega langdvölum í atvinnulegu ör-
yggisneti samfélagsins að það var
löngu hætt að gera ráð fyrir þátt-
töku á hefðbundnum vinnumark-
aði.
í stað þess að miða líf sitt við
virka þátttöku í verðmætasköpun-
inni snerist öll hugsun þess um að
nýta sér hagstætt kerfi atvinnu-
leysisbóta. Og barn í skóla sem
getið var um í greininni var farið
að skipuleggja líf sitt sem jákvæða
og ánægjulega vist á framfæri sam-
félagsins. Dvöl sem það ætlaði að
nýta til að sinna öllum helstu
áhugamálum sínum.
Upplitið á mannskapnum
Fróðlegt verður að sjá hvernig
upplitið verður á mannskapnum
sem borgar brúsann þegar þróun
af þessu tagi hefur staðið í nokkra
áratugi. Þegar atvinnulaust fólk er
hópum saman búið að „læra að
sætta sig við atvinnuleysi“ og þigg-
ur það með þökkum að lifa á fram-
færi annarra. Hætt er við að þeir
sem vinna fari að ókyrrast og sjá
ofsjónum yfir framlaginu til þeirra
sem komast af án vinnu.
Sem betur fer er langt í það
ástand hér á landi sem lýst er í
grein Sigrúnar Davíðsdóttur. Og
vonandi kemur aldrei sú tíð að al-
heilbrigt fólk líti á það sem sjálf-
sagðan hlut að láta þjóðfélagið
breyta sér í óvirka þiggjendur sem
ekkert leggja af mörkum. Hvað þá
heldur að sækjast meðvitað eftir
því að verða með þessum hætti
þurfahngar á framfæri annarra.
Slíkt er hreinræktuð gervitilvera,
ástand sem aldrei getur varað
neina skamma hríð áður en þeir
sem skapa verðmætin og vinna
verkin gera uppreisn og neita að
greiða fyrir uppihald á fullfrísku
fólki.
Furðu gegnir hvernig fjöldi
manna, hérlendra sem erlendra,
sem að öllum jafnaði er ætlað fullt
vit, hefur úttalað sig um vandamál
atvinnuleysis og atvinnusköpunar
á undanfömum áratugum. Fyrir
Sem kunnugt er héldu íslensk
stjórnvöld hátíð á Þingvöllum 17.
júní sl. af alkunnu tilefni. Frásagn-
ir af veisluhöldunum hafa tekið
verulegt rúm í fjölmiðlum allar
götur síðan. Sögumar hafa er best
laetur borið keim af svonefndri et-
nógrafíu, þ.e. skráningu mann-
fræðinga af vettvangi. Og nú hafa
stjórnvöld skipað nefnd til að
kanna hvað gerðist í veislunni.
Gleymdu taðinu
Af fregnum að dæma sýnist mér
ljóst hvaö gerðist á þjóðveginum
þennan dag. Það var í stuttu máh
þetta: Ríkisstjórnin skipaði hátíða-
nefnd í haust og réð nefndin sér
framkvæmdastjóra. Síðan var sest
niður að semja dagskrá og efast ég
ekki um að þeir hafi unnið vel.
Þegar dagurinn rann upp var
dagskráin tilbúin. Réttu gestirnir
komnir, búið að finna umræðuefni
fyrir sviðsettan þingfund, matseð-
ilhnn til taks, búið að reisa 150
kamra og semja við rútustjóra um
að færa gestina til um svæðið.
Auk matseðils og ræðumanna
voru nokkur sýningaratriði á dag-
hefði mátt öngla saman efni í
nokkra taðhrauka ásamt kvörn og
mala taðið og dreifa þannig líf-
rænni næringu yfir vellina. Þá
hefði þó eitt atriði verið ekta.
Gleymdu fólkinu
Svo dundi ógæfan yfir. Útvarpið
spáði góðu veðri og fólkið þusti af
stað. Hver og einn á sínum prívat-
bíl eins og venjulega og keyrði út
úr bænum eins og venjulega þegar
Þeir sem náðu alla leið lögðu bíl
sínum þar sem pláss fannst eins
og venjulega og kamrarnir reynd-
ust stíflaðir og enginn gat hreyft
sig. Veislustjórnin sat inni að éta
þegar þetta fréttist.
Atti lögreglan ekki að annast
umferðina eins og venjulega? sögðu
þeir og htu upp í loftið. Þeir höfðu
gleymt fólkinu, enda kosningar af-
staðnar og heilt ár í þær næstu.
Nei, það gerðist ekkert þennan dag
„Enginn hugsaði út 1 hvað hinir ætluðu
að gera fremur en venjulega. Svo stóð
allt fast og hver og einn sat 1 bíl sínum
og beið eftir reddingunni eins og venju-
lega.“
keyrt er út úr bænum. Enginn
hugsaði út í hvað hinir ætluðu að
gera fremur en venjulega. Svo stóð
allt fast og hver og einn sat í bíl
sínum og beið eftir reddingunni
eins og venjulega.
nema þetta! Ráðamennimir
gleymdu fólkinu eins og venjulega.
Jón Kjartansson
Jón Erlendsson
yfirverkfræðingur Upplýsinga
þjónustu Háskólans
KjaHariim
Jón Kjartansson
frá Pálmholti
form. Leigjendasamtakanna
skránni, svo sem orfasláttur, síld-
arsöltun og eftirlíkingar af Kjarval
sáluga. Allt skapaði þetta víst fína
stemningu og minnti veislumenn á
stússið í landinu. Verst var að þeir
skyldu gleyma taðinu. Trúlega
KjaHaiinn
í sig og á þrátt fyrir tvær fyrirvinn-
ur sem vinna langan vinnudag eiga
væntanlega í erfiðleikum með að
skilja slíkar bollaleggingar. Eins
þeir sem draga fram lífið á lélegum
atvinnuleysisbótum og eru því sem
óðast að glata eignum sínum og
sjálfsvirðingu.
Ný verk - nýjar þarfir
Tæknivæðing hefur staðið í mörg
verða um ókomin ár sem betur fer.
Það eina sem þarf að tryggja er
að þeim slaka, þ.e. atvinnuleysi,
sem myndast á vinnumarkaðinum
í kjölfar tæknibreytinga sé sem
hraöast eytt hverju sinni með nýj-
um og þörfum verkefnum og afurð-
um sem halda öllu vinnufúsu að
verki allan þann tíma sem það get-
ur unnið án þess að spilla heilsu
eða öðrum verðmætum.
nokkru var fjöldi fólks haldinn
þeirri firru að helsta vandamál
komandi ára væri að finna leiðir
til að hafa ofan af fyrir þorra alls
fólks í tómstundum sem átti að
fjölga sér án afláts í kjölfar aukinn-
ar tæknivæðingar.
Þær fiölskyldur sem nú hafa vart
hundruð ár. Hún hefur aldrei leitt
af sér minnkandi vinnu eða varan-
legt atvinnuleysi í neinu samræmi
við væntingar. í stað þess að draga
úr vinnuframlaginu hafa menn á
hverjum tíma fundið sér ný verk
til að vinna og nýjar þarfir til að
uppfylla. - Og þannig mun þetta
Óskastaðan væri sú að ávallt
væru tiltæk næg, þörf og helst arð-
bær verk til að vinna til að taka
við því fólki jafnóðum sem missir
vinnuna.
Jón Erlendsson
„Hætt er við að þeir sem vinna fari að ókyrrast...segir Jón m.a. í greininni.