Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1994
3
A Umð helluboró
Competence 3100 M-wv.:
Tvær hraðsuSuhellur
18 cm og tvær
hraSsuSuhellur 14.5 cm.
Onnur þeirra er sjálfvirk .
Verð kr. 17.790,-
A Eldavél
Competence 5000 F-w:
60 cm -Undir- og yfirhiti,
blástursofn, blástursgrill, grill,
geymsluskúffa.
Verð kr. 62.900,-.
AEG
AEG
AEG
AEG
AEG
AEG
vir
Skeifunni • Hólagarði • Grafarvogi •
Líka á kvöldin !
I ▲ Eldavél
Competence 5250 F-w.:
60 cm meS útdraganlegum
ofni - Undir- og yfirhiti, klukka,
blástursofn, blástursgrill, grill
og geymsluskúffa.
Verð kr. 73.663,-
▲ rofaborb
-Competence
3300 S- w.:
Gerir allar hellur sjálfvirkar.
Barnaöryggi.
Verð kr. 24.920,-
j.i. ... I; ▲ helluborð
Competence 110 K:
-stál eSa hvítt meS rofum -
Tvær 18 cm hraSsuSuhellur,
önnur sjálfvirk.Tvær 14.5 cm
hraSsuSuhellur.
Verð kr. 26.950,-
k keramik
-helluborð
- Competence 6110 Af-wc:
Ein stækkanleg hella 12/21 cm,
ein 18 cm og tvær 14.5 cm.
Verð kr. 43.377,-.
keramik-helluborð
með rofum - Competence
6210 K-wn: Ein 18 cm
hraSsuSuhella.Ein stækkanleg
12/21 cm og tværl4.5cm.
Verð kr. 56.200,-
, . ■! Undirborðsofn -
Competence 5000 E - w.:
Undir- og yfirhiti, blástursofn,
blástursgrill og grill.
Verð kr. 57.852,-
Sami ofn í stáli (sjá mynd), verð
kr. 68.628,- eða 65.196,- stabgreitt.
Vifta
teg. 105 D-w;
60 cm - Fjórar hraSastillingar.
BæSi fyrir filter og útblástur.
Verð kr.9.950,-
B R Æ Ð U R N
E)J ÖRMSS0NHF
Lágmúla 8, Sími 38820
LEG AIG AIG AIG AEG AEG AEG AEG AIG AEG*
0
1 <
0
| ui
< AEG AEG
▲ veggofn
- Competence
5200 B-stál.: .
Undir- og yfirhiti, blástursofn,
blástursgrill, grill og klukka.
Verð kr. 62.936,-
Hvítur ofn kostar
Verð kr.57.450,-
eða 54.577,- staðgreitt.
Umboðsmenn:
Vesturland: Málningarþjónustan, Akra-
nesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.
Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hall-
grímsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búð-
ardal.
Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór, Patreks-
firði. Rafverk, Bolungarvik. Straumur,
Isafirði.
Norðurland: Kf. Steingrimsfjarðar,
Hólmavik. Kf. V-Hún., Hvammstanga.
Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirð-
ingabúð, Sauðárkróki, KEA bygginga-
vörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dal-
vík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Rauf-
arhöfn.
Austurland: Sveinn Guðmundsson, Eg-
ilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.
Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vik, Nes-
kaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fá-
skrúðsfirði. KASK, Höfn.
Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli.
Mosfell, Hellu. Arvirkinn, Selfossi. Rás,
Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæj-
arklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Reykjanes: Stapafell, Keflavik. Rafborg,
Grindavík.
- ertrúlegafráSkotlandi
„Frændi minn fann flöskuskeyti á
eyöibýli sem heitir Eiði á Langanesi.
Hann gaf mér og systur minni flösk-
una. í henni er bréf frá einhverri 8
ára stelpu sem ég held aö sé skosk,“
segir Ásta Einarsdóttir í samtali við
DV en Ástu og systur hennar, Evu
Einarsdóttur, áskotnaðist flösku-
skeyti þegar þær voru á ættarmóti á
eyðibýli sem heitir Eiði og er á
Langanesinu.
Skeytið er frá átta ára stúlku sem
heitir Emma Jayne Stephen og á lík-
lega heima í smábæ í Skotlandi.
• Skeytið var rúilað upp innan í hálfs-
lítra kókflösku úr plasti en það hefur
verið óvenjufljótt í forum þar sem
það er dagsett í október árið 1993.
„Við ætlum að eiga flöskuskeytið
og við erum búnar að skrifa stelp-
unni. Við erum ekki búnar að senda
bréfið ennþá því við vitum ekki alveg
frá hvaða landi það er. Við ætlum
samt að reyna að komast að því,“
segir Ásta.
Afi og amma Sigrúnar Sigmars-
dóttur, móður telpnanna, bjuggu áð-
ur á Eiði en þess vegna var ættarmót-
ið haldið þar.
Asta og Eva Einarsdætur með flöskuskeytið sem fannst á Langanesi.
DV-mynd ÞÖK
Flöskuskeyti fannst á Langanesi:
Níumánuðiá
leiðinni
Cargolux
til Víetnam
Flugfélagið Cargolux mun á næst-
unni hefla fraktflug á milli Víetnam
og Evrópu. Félagið hefur undirritað
samstarfssamning við þarlent flugfé-
lag, Vietnam Airhnes, um flutning-
ana. Sem kunnugt er starfar fjöldi
íslendinga hjá Cargolux og öruggt
að íslenskir flugstjórar verða á meðal
þeirra sem fljúga til Víetnam.
Til að byija með verður flogiö á milli
borgarinnar Ho Chi Minh i Víetnam
og Lúxemborgar en fleiri viðkomustaö-
ir gætu bæst við í framtíðinni.
UTILJOS
Kynningarverð
á útiljósum á
vegg og staura
þessa viku
Vönduö Ijós á góöu verði
1x40 W glóðapera kr. 2.775
1x9 W sparpera kr. 3.690
2x9 W sparperur kr. 4.140
Þéttleiki IP 65
RAFMAGNf
Skipholti 31, sími 680038
Á nálægt
20.000
íslenskum
heimilum
-eru AEG eldavélar. Engin
eldavélategund er á fleiri heimilum.
Kaupendatrvggð við AEG er (82.5%).*
Hvað segir petta þér um gæði AEG ?
* Samicvæmt MarkaSskönnun Hagvangs í des. 1993.
Fréttir
fþróttakennaraskólinn á Laugarvatni:
Skólagjöld hækka
i 17.000 kr.
- skólinnkorninnáháskólastig
„Meiningin er að íþróttakennara-
skólinn verði á háskólastigi í fram-
tíðinni og það er verið að breyta hon-
um sem og starfsháttum kenn-
ara,“segir Reynir Karlsson, íþrótta-
fulltrúi ríkisins, en hann er einnig
formaður skólanefndar íþrótta-
kennaraskólans á Laugarvatni.
Nemendur, sem koma til náms á
Laugarvatni, þurfa nú í fyrsta sinn
að greiða 17.000 krónur í skólagjöld
til skólans þar sem hann er kominn
á háskólastig. Gjöldin eru þau sömu
og í Háskóla íslands, Háskólanum á
Akureyri, Tækniskólanum og Kenn-
araháskólanum.
„Nemendum var gerð grein fyrir
þessu í fyrra þegar þeir sóttu um svo
þetta kemur þeim ekki á óvart.
Breyttir kennsluhættir og aukin
kennsla eru aðalástæður hækkunar-
innar ásamt því að kostnaður við
kennslu annarra skóla hefur aukist.
Það er t.d. skylt samkvæmt lögum
að íþróttakennaraskólinn annist
íþróttakennslu fyrir Menntaskólann
á Laugarvatni. Þvi miður er þetta
svona, menn eru að greiða meira en
áður fyrir skólavist," segir Reynir.
EG AEG AIG AEG MG AEGAfiMÉP AEG AEG AEG
AEG kostar minna en þú heldur.
Mjög hagstæð verð á eldavélum, ofnum,
helluborðum og viftum.