Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1994 29 oo Myndlistarkonan Beatriz Ezban frá Mexíkó. Beatriz Ezban sýnir í Portinu Um þessar mundir stendur yfir í Portinu í Hafnarfirði sýning myndlistarkonunnar Beatriz Ez- ban en hún kemur frá Mexíkó. Ezban, sem opnaði sýningu sína á laugardaginn, hefur áður sýnt verk sín í Argentínu og Kina auk heimalands síns. Hún segist sjá Vegir grófir þar sem vegavinna er Leiöir á vegum landsins eru flestar færar öllum bílum en á nokkrum stöðum eru vegavinnuflokkar við Færðávegum vinnu og vegir því grófir og þarf að gæta varúðar þegar þeir eru farnir. Á leiðinni Reykjavík-Akureyri er verið að vinna við veginn í Langadal og er vegurinn grófur. Á Vestfiörðum eru vegir greiðfærir en á Austurlandi eru bílstjórar beðnir að sýna aðgát á Hellisheiði eystra. Astand vega 03 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Oxulþungatakmarkanir O) LokaðrStÖÖU ® Þungfært © Fært fjallabílum Sýningar margt sameiginlegt með síðastt- alda landinu og íslandi. Ezban á langan námsferil að baki en hún nam heimspeki í Mexikó og myndhst í Bandaríkj- unum og fór í námsferðir til nokkurra borga í Evrópu. Sýningin í Portinu stendur til 7. ágúst en hún er opin alla daga frá kl. 14-18 nema þriðjudaga. Bitillinn fyrrverandi, Paul McCartney. Tónsmíðar og sölumet Bítilhnn fyrrverandi, Paul McCartney, á met sem seint eða aldrei verður slegið. Af öhum lagahöfundum, sem selt hafa lög sín á hljómplötum, hefur McCartney náð bestum árangri. Á tímabihnu 1962-78 samdi hann 43 lög sem seldust í mfiljón ein- tökum eða meira. Sum laganna samdi hann reyndar í félagi við aðra. Vinsælustu lög allra tíma Af vinsælustu sönglögum aUra tíma, sem sungin eru á ensku, eru þijú sem standa upp úr. Fyrstan Blessuð veröldin skal nefna afmælissönginn Happy Birthday to You sem gef- inn var út 1935 og er bundinn höfundarrétti fram til 2010 en höfundar lagsins eru MUdred og Patty S. HiU frá New York. Af- mælissöngurinn hefur verið sunginn víða. Hann var m.a. tek- inn um borð í geimskutluna Apollo 9 þann 8. mars 1969. Hin tvö lögin eru For He’s a JoUy Good FeUow, sem er frá 1781, og Auld Lang Syne (Hin gömlu kynni gleymast ei) en Robert Burns (1759-1796) samdi hluta ljóösins. Elsti þjóðsöngurinn Elsti þjóðsöngur heims er þjóð- söngur Japana, Kimigayo. Texti þjóðsöngsins er frá 9. öld. Elsta lagið er hins vegar við þjóðsöng HoUendinga. Á tónleikum í Listasafhi Sigur- jóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 verða leikin verk fyrir kontrabassa og píanó. Það eru Hávarður Tryggvason bassaleikari og Stein- Skemmtanir unn Birna Ragnarsdóttir píanó- lehíari sem fiytja tónlist eftir Adolf Misek (1875-1954), Giovanni Bott- esini (1821-1899) og Nino Rota (1911-1979). Hávarður hefur veriö fastráöinn Hávarður Tryggvason og Steinunn Bima Ragnarsdóttir. við sinfóníuhljómsveit flæmsku óperunnarí Antwerpenfrá 1989 en Frakklandi, Belgíu og Kanada. haldið tónleika í Bandaríkjunum, hann hefur komiö fram sem ein- Steinunn Birna kennir við Tónhst- Lettlandi, Þýskalandi, á Spáni og leikari á tónleikum hér á landi, í arskólannlReykjavíkenhúnhefur íslandi. Í^ETR ± RÚlFtrMOp ETIO^LUOtJST' xrir31=hxl PORse'm ± st-e5<=isn_T-e>irxuxcr x<rv-c.L_i Herramaðurinn Bryngeir Krist- jánsson fæddist á fæðingardefid Landspítalans föstudaginn 22. júh kl. 23.35. Við fæðingu vó hann 3815 grömm og var 54 sentímetrar að lengd. Foreldrar pUtsins eru Lilja Vatnes og Kristján Harðarson en strákurinn er frumburður þeirra. Will Stoneman með hundinn sinn. Jámvilji í Sambíóunum er nú verið að sýna kvikmyndina Iron WUl sem í íslenskri þýðingu hefur fengið nafnið JámvUji. í myndinni greinir frá WUl Stoneman (sem Mackenzie Aust- in leikur) sem verður fyrir þeirri ógæfu að missa föður sinn. Við fráfalhö standa WUl og móðir hans eftir slypp og snauð og áform drengsins um framhalds- skólanám er stefnt í hættu. PUt- urinn deyr þó ekki ráðalaus og ákveður að taka þátt í hunda- sleðakeppni til að kosta skóla- gönguna en verðlaunin í keppn- inni nema tíu þúsund dollurum. Bíóíkvöld Vegalengdin er 1000 kUómetrar og það em ótal hættur sem leyn- ast á leiöinni. Með aðalhlutverkin fara Mac- kenzie Austin, Kevin Spacey, David Ogden Stiers, August Schellenberg og Brian Cox. Leik- stjóri er Charles Haid. Nýjar myndir Háskólabíó: Steinaldarmennirnir Laugarásbíó: Krákan Saga-bió: Járnvilji BióhöUin: Steinaldarmennimir Stjörnubíó: Bíódagar Bíóborgin: Maverick Regnboginn: Gestirnir Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 178. 26. júli 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69.070 69,270 69,050 Pund 105,540 105,850 106,700 Kan. dollar 60,100 50.310 49,840 Dönsk kr. 11,0500 11,0940 11,0950 Norsk kr. 9,9510 9,9900 9,9930 Sænsk kr. 8,8250 8,8600 9,0660 Fi. mark 13,1290 13,1820 13,1250 Fra.franki 12,6910 12,7420 12,7000 Belg. franki 2,1056 2,1140 2,1131 ^ Sviss. franki 51,0600 51,2600 51,7200 Holl. gyllini 38,6500 38,8100 38,8000 Þýskt mark 43,3800 43,5100 43,5000 It. lira 0.04363 0,04386 0.04404 Aust. sch. 6,1600 6,1910 6,1850 Port. escudo 0,4230 0,4252 0,4232 Spá. peseti 0,5261 0,5287 0,5276 Jap. yen 0,69950 0,70160 0.68700 írskt pund 104,110 104,630 105,380 SDR 100,03000 100,53000 99,89000 ECU 82,9900 83,3200 83,0000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 r~ 3 H r T~ 8 10 J " /T““ /3 r 1 te 19 í w~ i ,4 iD lí J w~ Lárétt: 1 hrúgu, 6 nes, 8 aur, 9 trýni, 10 kliður, 11 sýður, 13 veisla, 15 íþróttafélag, 16 þverhnýti, 18 belti, 19 hreyfa, 21 pen- ingar, 22 umdæmisstafir. Lóðrétt: 1 hræðslu, 2 þakskegg, 3 plöntu, 4 svalur, 5 grein, 6 drykkur, 7 áleiðis, 12 ávöxtur, 14 reiðu, 16 eyða, 17 hæfur, 19 titill, 20 keyr. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mörk, 5 krá, 8 ofanlút, 9 suð, 10 áin, 11 aginn, 13 ið, 14 bura, 15 kró, 17 úrs, 19 fang, 21 klénn, 22 án. Lóðrétt: 1 mosa, 2 öfugur, 3 raöir, 4 kná, 5 klinkan, 6 rúnir, 7 átið, 12 nafn, 14 búk, 16 ógn, 18 sé. 20 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.