Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gaett. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1994. Misstitá við garðslátt Karlmaöur á fimmtugsaldri liggur á Borgarspítalanum eftir að hann lenti meö annan fótinn í garðsláttu- vél. Samkvæmt upplýsingum Vigdís- ar Þórisdóttur deildarlæknis lenti maðurinn með stórutána í sláttuvél- inni þegar hann var að slá í halla á lóð sinni. Er ólíklegt að takist að bjarga tánni. Hún segir nokkuð algengt að fólk leiti á Borgarspítalann á vorin og sumrin eftir slys við garðslátt. Al- gengust séu meiðsl á tám en einnig séu þess dæmi að menn komi með áverka á höndum. Hún hvetur fólk til að fara varlega við garðslátt og ekki fjarlægja hlífar af sláttuvélum sem ætlað er að koma í veg fyrir slys af þessum toga. Davíð hittir Delors Davíð Oddsson forsætisráðherra hittir Jacques Delors, forseta fram- kvæmdastjórnar Evrópusambands- ins (ESB), að máli klukkan þrjú í dag í Brussel. Þeir munu ræða framtíðar- hlutverk EES-samningsins ef svo fer að önnur EFTA-ríki en ísland gangi í ESB. Davíð kemur aftur heim á miðviku- dagskvöld. Á fimmtudag er boðaður þingflokksfundur Sjálfstæðisflokks- ins þar sem Evrópumálin og stjórn- málaástandið verða rædd. íslenskar konur til Turku: Skyndibita- staðir eru í við- bragðsstöðu Reiknaö er með að nokkuð á annað þúsund íslenskar konur fari á kvennaráðstefnuna (Nordisk For- um) sem hefst í Turku í Finnlandi í næstu viku. Gera má ráð fyrir að á sama tíma muni hátt í þúsund grasekklar með tæplega tvö þúsund börn þurfa að bjarga sér án hjálpar móður. Sam- kvæmt heimildum DV hugsa margir skyndibitastaðir sér gott til glóðar- innar vegna þessa. Nokkur viðbúnaður hefur verið hjá flugfélögunum, Flugleiöum og SAS, vegna ráðstefnunnar. Hjá Flugleið- um fengust þær upplýsingar að leiguflug fyrir hópa yrði til íslands í lok ráðstefnunnar. Misjafnt mun hins vegar vera hvernig konurnar koma sér til Finnlands, en algengt mun vera að þær hafi viðkomu í Danmörku, Noregi eða Svíþjóð á leið- inni til Turku. LOKI Engir skyndibitar á mínu heimili meðan frúin er í Turku! Haldiðþiðaðég hafi ekki hitað pylsur fyrr? Gými haf i verið gefin lyf Samkvæmt áreiðanlegum heim- vegna málsins í dag. Hann vildi erlendis, hafa beðið óþreyjufullir ákvarða framgang málsins með ildum DV í morgun hafa niðurstöð- ekki greina sjálfur frá niðurstöð- eftir niðurstööunni en sterkur hliðsjón af þvi hvort niðurstaðan ur frá Rannsóknarstofnun háskól- unni þó svo að hann hefði haft yfir- grunur kom upp um að gæðingur- sýni óyggjandi fram á að lög um ans í lyfjafræði leitt í ljós að lyfja- umsjón með rannsókninni. inn hetði verið staðdeyfður á lands- dýravernd hafi verið brotin. leifar hafi fundist í hrossinu sem „Að vel athuguðu máh tel ég að mótinu eða honum gcfin lyf fyrir Ekki náðist í morgun að fá við- benda til þess að það hafi verið það sé ekki í mínum verkahring keppni. Mikil gremja er meðal brögð forsvarsmanna hestamanna staðdeyft fýrir keppni eða að þvi að greina frá niðurstöðunni. Þetta hestamanna. Þeir sem gerst þekkja vegna málsins og þeirrar niður- hafi verið gefm lyf. Grétar Hrafn er orðið opinbert mál sem sýslu- töldu jafhvel að hrossið hefði ekki stöðu sem sýslumaður mim vænt- Harðarson héraðsdýralæknir sagði maður er að vinna með,“ sagði fundið fyrir fætinum vegna lyfja- anlega kunngera sjálfur. í samtah við DV í morgun að hann Grétar. gjafar þegar liðböndin slitnuðu. muni senda skýrslu til sýslumanns Hestamenn, jafht hér á landi sem Sýslumaður mun nú væntanlega Slökkviliðsmenn í Hafnarfirði kældu ammoniakið niður til að hindra að það færi út í andrúmsloftið. Reykblásarar voru notaðir til að loftræsta frystihús Sjólastöðvarinnar. DV-mynd Sveinn Viðbúnaður í Hafnarfirði í gærkvöldi: Götum lokað af ótta við mikinn ammoníaksleka „Maður sem átti leið um fann sterka ammoníakslykt og sá gufu leggja frá húsinu og lét vita af þessu. Við lokuðum þarna nálægum götum í um klukkustund því við vissum ekki hvort alvarlegur leki væri á ferðinni eða ekki. Svo fóru reykkaf- arar inn og í ljós kom að það lak þarna úr yfirfallsröri,“ sagði Þor- steinn Hálfdánarson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu í Hafnarfirði. Ammoníak lak úr yfirfalli frysti- kerfis í húsi Sjólastöðvarinnar í Hafnarfirði í gærkvöldi. Reykkafar- ar fóru inn og töldu að ekki væri mikil hætta á ferðum og vélgæslu- maður frystihússins lokaði fyrir kerfið. Hvorki hafði verið haft samband við Vinnueftirlit ríkisins né Heil- brigðiseftirlit Hafnaríjaröar í morg- un. Báðir aðilar sögðust aðspurðir fara á vettvang í dag og kanna máhð. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ammoníak lekur úr frystikerfi Sjóla- stöðvarinnar en endurbætur fóru fram á kerfinu fyrir tveimur árum þar sem bilanir voru farnar að koma upp í því, að sögn Guðmundar Jóns- sonar, forstjóra frystihússins. Ammoníak er flokkað sem eitur- efni og er litlaus lofttegund sem er hættuleg við innöndum og einnig ef hún kemst í snertingu við augu og húð. Veöriðámorgun: Hlýjast á Austur- landi Norðan stinningskaldi á Vest-- fjörðum, norðan kaldi vestan- lands en annars breytileg átt, gola eða kaldi. Skúrir um allt land. Hiti verður á bihnu 10 th 15 stig, hlýjast austanlands. Veöriö í dag er á bls. 28 Loðnuflotinn: Alltof mörgskip „Það eru allt of mörg skip á miðun- um. Það er afleiðing af þessum samn- ingi við Norðmenn sem er svo vitlaus að engu tah tekur. Loðnan hefur ver- ið að gefa sig til á smáblettum og það er erfitt að athafna sig við veiðarnar í þessari þoku sem er viðvarandi þama norður frá. Það em aht að 60 skip að athafna sig á þessum blett- um,“ sagði Eyjólfur Guðjónsson, skipstjóri á Gullbergi VE, í morgun. Guhberg var að leggjast að bryggju í Vestmannaeyjum í morgun þar sem það landaði slatta eftir að hafa verið á miðunum 120 sjómílur norður af landinu þar sem nú eru milli 50 og 60 skip, þar af 30 norsk. „Við ætlum að gleyma þessu í bih og skella okkur á þjóðhátíð.“ íslenskaálfélagið: Stefniríhagnað Aðalfundur íslenska álfélagsins í Straumsvík, ÍSAL, fyrir árið 1993 fór fram í gær. Þar kom fram að tap varð á rekstri verksmiðjunnar upp á tæpa 1,2 milljarða króna á síðasta ári. Var þetta þriöja tapárið í röð. Forstjóri ISAL, Christian Roth, sagði í samtali við DV að bjartsýni væri ríkjandi um reksturinn í ár og áætlað að verksmiðjan skilaði hagnaði. Hækkandi heimsmarkaðsverð á áli og aðhaldsaðgerðir hjá ÍSAL eru for- sendur hagnaðar. í 25 ára sögu ÍSAL var mest fram- leitt á síðasta ári, eða um 94 þúsund tonn. Christian sagði að framleiðslan færi að öllum hkindum í 97 þúsund tonn á þessu ári og 100 þúsund tonn árið 1996. Ertu búinn að panta? P 3 P dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIDIR Innanlandssími 690200 N G A pætaaaii? alltafá Miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.