Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1994, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1994
9
Útlönd
Reiknameðháii
verðifyrirupp-
töku Lennons
John heitinn
Lennon söng
Elvis Presley
lag inn á segul-
band áriö 1957,
sama dag og
hann hitti Paul
McCartncy í
fyrsta sinn, og
búist er við að upptakan seljist
fyrir háar upphæðir þegar hún
verður boðin upp í september.
Á þessum tíma söng Lennon og
spilaöi með fyrstu hljómsveitinni
sinni, the Quarrymen.
Spólan og tækið sem notað var
við upptökuna verða helsta að-
dráttaraflið á uppboði Sothebys á
rokkmunum. Gert er ráð fyrir að
nýr eigandi þuríi að punga út allt
að fimmtán milljónum króna.
UppsagnirðSví-
þjóðvegnafárra
flðttamanna
Flóttamannaskrifstofa sænska
innflytjendacftirlitsins í Malmö
mun segja upp 27 starfsmönnum
í ágúst, eða þriðjungi þeirra sem
þar vinna. Ástæðan er sú að þeim
hefur fækkað sem leita hælis í
Sviþjóö.
„Það er alitaf sársaukafulit að
þurfa aö segja upp fólki en allir
sem vinna við innflytjendaskrif-
stofuna vita að hún er ekki til
fyrir starfsfólkiö. Þegar verkefn-
in minnka verður að fækka
starfsmönnum," segir Anders
Westerberg hjá innflytjendaeftir-
litinu. Undaníarið árhafa uraátj-
án þúsund mamis sótt um hæli í
Sviþjóð en árið þar á undan voru
þeir 95 þúsund.
Svínin eru við-
kvæmogyfirsig
stressuð
Svín eru viðkvæmar skepnur
og stressaðar úr hófi fram vegna
iilrar meðferðar og ætti að, auð-
sýna þeim meiri blíðu og skiln-
ing.
Þetta er skoðun ástralska sál-
fræðingsins Grahamcs Colcmans
við La Trobe háskóla. Hann segir
að sá plagsiður svínabænda að
sparka í afturenda skepnanna til
að fá þær til að hreyfa sig úr stað
orsaki steitu ekki ósvipaða þeirri
sem hrjáir fyrirtælúaforstjóra
meðal okkar mannanna.
„Þótt þetta atferli sé ekki skað-
legt eykur það ótta dýranna," seg-
ir Coleman. „Aftur á móti hafa
strokur og önnur blíðulæti í fór
með sér aukinn grísafjölda og
minni streitu."
Nýrleiðtogi
Norður-Kóreuá
háumhælum
Kim Jong-iJ,
nýskipaður
leiðtogi Norð-
ur-Koreu, er Ijfp^ -
svo viðkvæm- «
ur fyrir því að
vera ekki hár i
loftinu að hann
gengur um á háhæluðum skóm,
að sögn japanska tímaritsins
Shukan Bunshun.
Tímaritið sagði á mánudag að
Kim hefði um árabil sent aðstoð-
annenn sina í leit að góðum skó-
smiðum sem gætu iátið lita svo
út sem hann væri hávaxnarí.
Máli sínu til sönnunar birti þaö
tvær myndir af leíðtoganum sem
sýna greinilega að hann er á
pailaskóra. Nýi leiðtoginn mun
vera 160 sentímetrar á hæð og
hannvegur85kíló. Reuter.TT
Norskir útgerðarmenn eggja stjómvöld:
Meiri hörku
í Smugunni
Samtök norskra útgerðarmanna
vilja að stjórnvöld sýni meiri hörku
til að stöðva veiðar íslenskra togara
í Smugunni í Barentshafi. Stjórn
samtakanna hefur lagt til að svæðið
verði opnað til veiða fyrir bæði
norska og rússneska báta til þess að
það svari ekki lengur kostnaði fyrir
aðra að veiða þar.
„Norsk sjávarútvegsyfirvöld verða
hins vegar að viðurkenna slíkar að-
gerðir áður en þær geta orðið að
veruleika," segir Paul-Gustav Remöy
hjá samtökum útgerðarmanna.
Remöy segir að samtökin óski eftir
því til að byrja með að hitta ráða-
menn í sjávarútvegsráðuneytinu til
að ræða hvemig fara eigi að því að
stöðva veiðar íslensku skipanna.
„Ég er viss um að Jan Henry T.
Olsen sjávarútvegsráðherra verður í
fyrstu ekki mjög hrifmn af þeim að-
SÞkunnaaðkalla
friðargæsluliða
heimfráfyrrum
Júgóslavíu
Boutros Boutros-Ghali, fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna,
lét að því liggja í gær að SÞ kynnu
að kalla friðargæsluliða sína heim
frá fyrrum lýðveldum Júgóslavíu ef
friðarsamningar næðust þar sem
aðeins stórveldi á borð við Bandarík-
in gæti framfylgt þeim.
SÞ hafa 35 þúsund menn á Balkan-
skaganum og sagði Boutros-Ghali að
það væri of fámennt lið til að sjá til
þess að friðarsamningur yrði hald-
inn.
Framkvæmdastjórinn útilokaði
hernaðarlega samvinnu milli SÞ og
NATO þar sem Rússar væru andvíg-
ir hernaðaríhlutun.
Serbar hafa hafnað friðaráætlun
sem fulltrúar Bandaríkjanna, Rúss-
lands, Frakklands, Bretlands og
Þýskalands hafa lagt fram um skipt-
ingu Bosníu milli þjóðarbrotanna.
Sambandsríki múslíma og Króata
hefur aftur á móti fallist á áætlunina.
Reuter
Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs-
ráðherra Noregs. Símamynd Reuter
ferðum sem við leggjum til. En þá
hlýtur hann líka að hafa tröllatrú á
að eigin aðferð sé sú besta. Við teljum
aftur á móti að nú sé kominn tími til
að bregðast við,“ segir Remöy.
Hann heldur því fram að ef stjóm-
völdum takist ekki að stöðva þessar
veiðar geti þær smitaö út frá sér og
togarar annarra þjóða fari að koma
á miðin í Smugunni.
Fáir norskir togaraskipstjórar telja
sér hag í að veiða í Smugunni þar
sem þeir veiða upp í þorskkvóta sinn
annars staðar meðfram Noregs-
ströndum. Remöy samsinnir því og
segir að þess vegna eigi að úthluta
htlum aukakvóta í Smugunni fyrir
norska og rússneska togara.
„Reynslan sýnir að með því að
auka sóknina á ákveðnu svæði dreif-
ir flskurinn úr sér yfir stærra svæði
og veiðin minnkar. Slíkt mundi
veikja grundvöll veiðanna fyrir út-
lenda togara og þær yrðu ekki jafn
eftirsóknarverðar,“ segir Remöy.
NTB
Svona litur sjöþrautarkonan Jane Flemming út á forsíðu dagatalsins.
Simamynd Reuter
Hálf naktar á dagatali
Boutros Boutros-Ghali, fram-
kvæmdastjóri SÞ. Simamynd Reuter
Allnokkrar deilur hafa spunnist
um dagatal sem sýnir margar af
fremstu íþróttakonum Ástralíu í
pínulitlum sundfótum eða einhverju
ennþá minna. Dagatalið er geflð út í
fjáröflunarskyni. Meðal íþrótta-
kvennanna sem sátu fyrir var sjö-
þrautarkonan Jane Flemming og
prýðir mynd af henni nakinni og
gylltriforsíðudagatalsins. Reuter
LokðtilranntiS
hermennina
Borís Jeltsín |
Rússlandsfor-
seti hittir eist-
neskan starfs-
bróður siun,
Lennart Meri, í |
dagtilaðrcyna
til þrautar aö
ná samkomu-
lagi um brottflutning rússneskra
hermanna frá Eistlandi fyrir ág-
ústlok.
Rússar eru búnir að kalla heim
hermenn sína frá Litháen og hafa
fallist á aö kalla dáta sína frá
Lettlandi fyrir ágústlok. Brott-
flutningurinn frá Eistlandi
strandar hins vegar á deOu land-
anna um stöðu rússneska minni-
hlutans í Eystrasaltsríkinu.
Steinkastáít-
ölskum þjóðveg-
um refsivert
ítalska lögreglan ætlar að taka
hart á unglingum sem gera sér
þaö að leik að henda grjóthnull-
ungum ofan af brúm yfir þjóövegi
á bíla á götunni fyrir neöan.
Maurizio Gasparri, aðstoöar-
innanríkisráðherra ítaliu, sagði í
viðtali við ítalska ríkisútvarpið
aö þeir sem köstuðu gijóti yrðu
ákærðir fyrir tilraun tíl flölda-
morðs og ættu yfir höíði sér 12
ára fangelsisdóm, eða fyrir morð
og ættu þeir þá 21 árs fangelsis-
vist i vændum.
Ellefu hlutu meiðsl og tuttugu
bílar skemmdust í svona grjót-
kasti á þjóðvegi nærri Pisa um
helgina. Frá 1986 hafa sex manns
látið lífiö og hundruð hafa slasast
í grjótkasti.
Þungrarrefsing-
arkrafistyfir
BettinoCraxi
Saksóknari á
Ítalíu krafðist
þess að Bettino
Craxi, fyrrum
forsætisráð-
herra, yrði
dæmdur í ell
efu ára fangelsi
fyrir fjársvik í
tengslum við gjaidþrot ítalsks
banka.
Ekki nóg með það heldur skip-
aði dómari í Róm svo fyrir að
réttað yröi yfir Craxi fyrir mútu-
þægni vegna byggingar neðan-
jarðarlestakerfisins í höfuðborg-
inni.
Bettino Craxi hcfur búið í Tún-
is undanfarna mánuði og segist
vera of illa haldinn af afleiöing-
um sykursýki til að treysta sér
til að ferðast heim til ítalíu. Dóm-
arar í Róm munu ákveða í dag
hvort gefm verður út alþjóðleg
handtökuskipun á ráðherrann
fyrrverandi.
Silvio Berlusconi, forsætisráð-
herra Ítalíu, er líka í vandræðum
vegna spiUingarmála þar sem yf-
irmaður í fýrirtæki hans, Finin-
vest, viðurkenndi í gær að hafa
greitt tjármálalögreglu landsins
té til að raimsóknarmenn færu
um hann mjúkum höndum.
Rcu ter
Verður þú sá heppni?
Combi Camp tjaldvagn að
verðmæti kr. 380.000 dreginn út
fyrir verslunarmannahelgina!
Áskriftarsíminn er
63*27»00
lsland
Sækjum
þaö heim!