Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Síða 8
8
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994
Stuttarfréttir
Sííta tengsl
Milosevic,
forseti Serbíu,
sleit öll tengsl
við Bosníu-
Serba vegna
þess aö Bos-
níu-Serbar
neita aö veröa
við ítrekuöum
friðartillögum.
Karadzic, leiötogi Bosníu-Serba,
hvetur þjóö sína til að berjast
áfram.
N-írland
Nú eru liðin 25 ár síðan breskt
herlið kom til Noröur-írlands og
um 1.000 hermenn hafa hingað til
falhð í þeim átökum.
EyðniíAsíu
Asíubúar verða að fara að eyða
milljörðum króna í baráttunni
við eyðni ef hún á ekki að fara
að hafa neikvæð áhrif á efnahags-
vöxt í álfunni.
Handtökur
Sautján opinberir starfsmenn í
Kólumbíu voru handteknir fyrir
að þiggja mútur irá eiturlyfja-
smyglurum í landinu.
HættaíAlsír
Evrópsk sendiráð loka nú unn-
vörpum sendiráöum sínum í Als-
ír vegna hættuástandsins í land-
inu og árása heittrúarmanna á
Evrópubúa.
KreppaáKúbu
Fidel Castro
hvetur lands-
menn til afreka
til að bjarga lé-
legustu sykur-
uppskeru í ár-
araðirsemeyk-
ur enn á
kreppuástand-
iö í landinu.
Mikiðforskot
Breski Verkamannaflokkurinn
hefur aldrei haft meira forskot á
íhaldsflokkinn en skoðanakönn-
un gefur þeim 56,5% fylgi á meö-
an Ihaldsílokkurinn fær 23%.
Fióð i Kambódíu
Hundraða manna er saknað og
12.000 manns urðu að flýja heim-
ili sín í miklum flóðum í Kambód-
íu.
Flótti frá Kúbu
Bandariska strandgæslan
stöðvaði bát flóttamanna frá
Kúbu með 190 manns innanborðs
og frést hefur af því að fleiri bátar
flóttamanna séu á leið til Banda-
ríkjanna.
Verkfall hjá SAS
Starfsmenn hjá innanlandflugi
SAS í Noregi eru í verkfalli og
liggur fiug niðri.
Skipað að þvo kýr sínar
Norskum bónda hefur verið
fyrirskipað að þvo áróður gegn
ESB af kúm sínum.
StoliðfráSÞ
Rannsókn er hafin á þrálátum
þjófnuðum í herbúðum Samein-
uðu þjóðanna í Líbanon.
0
Carl Bildt,
forætisráð-
herra Svía,
skammaöi í
gær Rússa fyrir
aö halda hlifi-
skildi yflr
njósnaranum
Berghng eftir
fall Sovétríkjanna. Sambúð ríkj-
anna er nú stirð vegna málsins.
JacksoníGraceland
Michael Jackson ætíar að
syngja með konu sinni í Elvisbúð-
unum í Graceland í haust.
Reuter og NTB
Útlönd
TILBOÐ:
Lágir, áður kr. 4.200, nú kr. 2.500
Háir, áður kr. 4.800, nú kr. 2.900
Litir: svart - hvítt - beinhvítt.
Meiriháttar skór!
Sendum í póstkröfu.
5% staðgreiðsluafsláttur.
Langur laugardagur
- opið til 5.
Laugavegi, s. 17440
Kringlunni, s. 689017
Elísabet drottningarmóðir í Bretlandi tók á móti heillaóskum frá þúsundum
aðdáenda sinna á 94. afmælisdegi sínum í gær. Hún er nú vinsælust allra
Bfeta. Sfmamynd Reufer
Ljósritunarvélar geta
valdið lungnasýkingum
Mikil og langvarandi vinna við
ljósritunarvélar getur valdið lungna-
sjúkdómum sem á endanum draga
sjúkhngana til dauða. Sýkingin er
rakin til duftsins sem notað er til að
mynda stafina á ljósrituöu blaði.
Greint er frá hættunni sem stafað
getur af ljósritunarvélunum í nýjasta
hefti breska læknablaðsins Lancet.
Hættan uppgötvaðist þegar kona á
fimmtugsaldri fór í læknisrannsókn
vegna þráláts hósta, öndunarerfið-
leika og höfuðverkjar.
Rannsóknin leiddi í ljós að duft úr
ljósritunarvél hafði safnast upp í
lungum hennar og var komið drep í
þau. Konan hafði unnið við ljósritun
í sex ár.
Lífi umræddrar konu var bjargað
en hún nær aldrei fullri heflsu. Sýk-
ingum vegna ljósritunarduftsins er
líkt við sjúkdóma sem námumenn
geta fengið, einkum þeir sem vinna
í kolanámum. Ekki er tahn ástæða
til að banna notkun duftsins en fólki
erráðlagtaðnotagrímur. Reuter
Strígaskómir
komnir aftur
Ellsabet drottningarmóöir í Bretlandi fagnar 94. afmælisdegi sínum:
Konungdæmið lifir
á fjörgamalli konu
- áköfustu aðdáendumir biðu í 24 tíma eftir að sjá uppáhaldið sitt
Aðdáendur Elísabetar drottning-
armóður í Bretlandi biðu þúsundum
saman eftir að hylla hana á 94. af-
mælisdeginum við heimili hennar í
Lundúnum í gær. Aðdáun Breta á
gömlu konunni nálgast nú æði. Svo
virðist sem hún bjargi jafnharðan því
af vinsældum konungsfjölskyldunn-
ar sem afkomendum hennar tekst að
spilla.
Haft er á orði í Bretlandi að kon-
ungdæmið hvíli nú meira og minna
á herðum hennar því fiölmargir
Bretar muni snúa baki við konung-
fiölskyldunni um leið og hún fellur
frá.
Hörðustu aðdáendur Ehsabetar
biðu í sólarhring fyrir utan heimih
hennar til aö geta óskað henni heiha
á afmælinu. „Fyrir mér er hún sem
helg kona. Mig munar ekkert um að
bíða eftir henni,“ var haft eftir einum
úr hópi þeirra sem tekið hafa trú á
þá gömlu.
Sumir komu með eigin fiölskyldu-
myndir til að gefa Elísabetu en aðrir
höíðu með sér kökur og hefllaóska-
kort, blöðrur og spjöld. Elísabet kom
út úr húsi sínu á tilsettum tíma og
fagnaði fólkinu.
Hún er furðuern en verður að
ganga við staf. Hún mælti hlýleg orö
til þeirra sem heiðruðu hana og veif-
aði tfl mannfiöldans. Sumir úr hópn-
um hafa heilsað upp á gömlu konuna
á afmælisdegi hennar síðustu tutt-
ugu árin.
Þvi er haldið fram að drottningar-
móðirin njóti meiri vinsælda en
nokkur annar af hennar ætt síðustu
aldimar. Skýringarinnar á þessu er
fyrst og fremst að leita í staðfestu
hennar og móðurlegri framkomu á
stíðsárunum þegar verulega svarf að
Bretum.
Síðari kynslóðir hafa síðan tekið
dýrkunina á Elísabetu í arf og hún
og er orðin að tákni siðgæðis og stað-
festu á meðan ættmenni hennar af
yngri kynslóð em alræmd fyrir létt-
úð og lauslæti.
Reuter
Við viljum ekki drottninguna
„Hér dettur engum hehvita jafnt og þétt í áliti undanfama
manni í hug að halda því fram áratugi.
að hann virði og meti konungs- Ráðherrann vill að Ástralir slíti
fiölskylduna," sagði Paul Keat- sambandinu við Breta fyrir árið
ing, forsætísráðherra Ástralíu, í 2000 þegar haldnir veröa ólymp-
gær þegar hann hóffomflega bar- íuleikar í landinu.
áttu fyrir þvi aö stofna lýöveldi í Keating vakti almenna
ríki sínu. hneykslan í Bretlandi árið 1992
Keating sagði að Ástralir hefðu þegar hann faömaði drottning-
ekkert með Elísabetu Breta- una að sér. Skoöanakannanir
drottningu að gera enda hefði sýna að um 60% Ástrala vih
hún og fiölskylda hennar fahið stofna lýöveldi. Reuter