Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Qupperneq 16
16
FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994
Iþróttir______________
NMu-16ára:
Góður
sigur
íslenska unglingalandsliðiö í
knattspyrnu, skipað leikmönn-
um 16 ára og yngri, vann í gær
mjög góðan sígur á liði Englend-
inga á Norðurlandamótinu í Dan-
mörku.
ísland sigraði, 4-3, eftir að staö-
an í leikhléi hafði verið 2-3 ís-
landi í vil. Haukur Ingi Guðnason
skoraði tvö markanna og þeir
Þorleifur Árnason og Edilon
Hreinsson sitt markið hvor.
Leikið gegn
iistum nyrðra
í gær var samið um æfmgaleik
gegn Eistlandi í knattspyrnu og
fer leikurinn fram á Ákureyri
þann 16. ágúst og hefst kl. 18.30.
Leikurinn er kærkominn und-
irbúningur fyrir a-landsliðiö sem
mætir Svíum í Evrópukeppninni
þann 7. september. Reiknað er
með að flestir atvinnumenn ís-
lands leiki með gegn Eistunum.
Golf:
Draumahringur
hjáSigurjöni
Sigurjón R. Gíslason, GK, hefur
forystu eftir fyrsta keppnisdag á
öldungameistaramóti Islands i
golfi sem fram fer hjá Golfklúbbi
Suöurnesja.
Sigurjón lék listavel í gær og
kom inn á 70 höggum. Næstur er
Sigurður Albertsson, GS, á 76
höggum og þeir Karl Hólm, GK,
og Guðmundur Valdimarsson,
GL, koma næstir á 77 höggum.
f kvennaflokki hefur Ingibjörg
Bjarnadóttir, GS, forystu á 85
höggum. Ágústa Guðmundsdótt-
ir, GR, er einnig á 85 höggum og
þriðja er Geröa Halldórsdóttir,
GS, á 89 höggum.
Vésteinnog
Pétursigruðu
Vésteinn Hafsteinsson og Pétur
Guömundsson kepptu á móti í
Helsingborg í vikunni. Vésteinn
sigraði í kringlukasti, kastaði
63,86 metra. Pétur varpaði kúl-
unni 19,29 metra og hreppti fyrsta
sætið. Þeir verða báðir meðal
þátttakenda á Evrópuraótinu í
frjálsum íþróttum sem hefst í
Helsinki á sunnudaginn kemur.
Leikjanámskeið
ávegum HK
HK stendur fyrir tveimur leikja-
námskeiðum á næstunni. Það
fyrra verður 8.-19. ágúst og það
síðara 22. ágúst til 2. september.
Námskeiðln verða á Smára-
hvammsvellinum og veröa 8 ára
og yngri fyrir hádegi frá kl. 9 12
en 9 til 12 ára frá kl. 13-16. Upplýs-
ingar i sima 43053 (Gunnar) og
71482 (Laufey).
Körfuboltaskóli
Breiðabliks
Körfúboltaskóli Breiöabliks
veröur haldinn dagana 8.-13. ágúst
í íþróttahúsinu Digranesi. Yngri
hópur fæddur 1982 og síðar kl.
14-16. Eldri hópur fasddur 1981 og
tyrr kl. 16-18. Megináhersla verð-
ur lögð á tækniæfingar svo og allar
undirstöðuæfingar í körfubolta.
Stjórnandi skólans er Sigurður
Hjörleifsson og ýmsir þekktir
kðrfúboltamenn veröa ieiðbein-
endur. Nánari upplýsingar í sima
27053 og 42230.
Stjaman-ÍA
(1-0) 14
1-0 Leifur Geir Hafsteinsson (40.) fékk boltann óvaldaður frá vamar-
manni ÍA og skorar af stuttu færi.
1-1 Mihajlo Bibercic (56.) eftir sendingu Haralds Ingólfssonar inn á mark-
teiginn skoraði Bibercic úr þröngu færi.
1-2 (65.) Sigurður Jónsson skorar með skalla og átti Haraldur Ingólfsson
allan heiðurinn af markinu.
1-3 Pálmi Haraldsson (70.) Haraldur Ingólfsson gaf laglega sendingu út í
teiginn og Pálmi afgreiðir boltinn í netið með góðu skoti.
1-4 Mihajlo Bibercic (86.) Sturlaugur Haraldsson átti himinháa sendingu
fyrir markið, Sigurður Guðmundsson markvörður missti boltann frá sér
og hægur vandi fyrir Bibercic að koma boltanum í netið.
Lið Stjörnunnar: Sigurður Guðmundsson - Hermann Arason, Heimir Erl-
ingsson, Birgir Sigfússon, Goran Micic - Ragnar Gíslason, Valgeir Baldurs-
son (Rögnvald Rögnvaldsson 80.), Ottó Ottósson, Bjami Sigurðsson, Ragnar
Árnason - Leifur Geir Hafsteinsson.
Lið ÍA: Þóröur Þórðarsson - Sturlaugur Haraldsson, Kári Steinn Reynis-
son (Ólafur Þórðarson 45.), Ólafur Adólfsson, Zoran Miljkovic, Alexander
Högnason - Sigurður Jónsson, Sigursteinn Gíslason, Pálmi Haraldsson-
Mihajlo Bibercic, Haraldur Ingólfsson.
Stjarnan: 6 markskot, 1 hom. ÍA: 12 markskot, 2 hom.
Gul spjöld: Hermann (Stjömunni), Ólafur Adolfs (ÍA), Sigursteinn (ÍA).
Rauð spjöld: Enginn.
Dómari: Eyjólfur Ólafsson, ágætur.
Áhorfendur:Um 400 og langstærsti hluti þeirra Skagamenn.
Skilyrði: Hægur andvari, sem fyrr er völlurinn ekki nægilega góður.
',*Xr<v
<•:<•' Haraldur (LA), Sigursteinn (LA).
Ragnar (Stjörnunni), Micic (Stjömunni), Bibercic (ÍA), Miljkovic (ÍA),
Sigurður (ÍA). _______
Maður leiksins: Haruldur Ingóifsson (ÍA). Átti heiðurinn af öllum mörkum
Skagamanna eftir frábærar fyrirgjafir. Blómstraði í þeim siðari.
ÍB V - Breiðablik A
(1-0) 1-0 W
1-0 Zoran Ljubicic eftir skemmtilegan samleik við Steingrím Jóhannsson.
Lið ÍBV: Friörik Friðriksson, Friðrik Sæbjömsson, Magnús Sigurðsson,
Dragan Manojlovic, Jón Bragi Arnarsson, Hermann Hreiðarsson, Heimir
Hallgrímsson, Zoran Ljubicic, Steingrímur Jóhannsson, Bjarnólfur Lárus-
son (Sumarliði Ámason 77.), Þórir Ölafsson (Yngvi Borgþórsson 67.).
Lið UBK: Guðmundur Hreiðarsson, Sigurjón Kristjánsson (Jón Stefánsson
30.), Gunnlaugur Einarsson, Úlfar Óttarsson (Vilhjálmur Haraldsson 14.),
Ásgeir Halldórsson, Gústaf Ómarsson, Hákon Sverrisson, Amar Grétars-
son, Grétar Steindórsson, Rastislav Lazorik, Kristófer Sigurgeirsson.
IBV: 14 markskot, 11 hom. UBK: 10 markskot, 9 horn.
Gul spjöld: Amar og Grétar, UBK.
Rauð spjöld: Enginn.
Dómari: Kristinn Jakobsson, Ágætur og hafði góð tök á leiknum.
Áhorfendur: 400.
Skilyrði: Hásteinsvöllur, blautur og nokkuö háll og harður.
;»Xv Steingrímur, Friðrik Fr. og Heimir, ÍBV. Amar, UBK.
Magnús, ÍBV og Lasorik, UBK.
Maður leiksins: Steingrimur Jóhannsson, ÍBV. Barðist eins og ljón allan
leikinn og átti stóran þátt i að tryggja ÍBV stigin þijú.
Keflavík-KR
(0-1) 2-2
0-1 Tómas Ingi Tómasson (22.) fékk boltann frá Heimi Porca inn á víta-
teigslínu, sneri sér við og lagði boltann í vinstra homið niðri.
0-2 Heimir Porca (72.) eftir að Daði Dervic hafði skallað boltann aftur fyr-
ir sig og þar var Porca mættur einn á miðjum vallarhelmingi Keílvíkinga
og lagði boltann skemmtilega í hægra homið fram hjá Ólafi.
1- 2 Ragnar Margeirsson (85.) fékk boltann frá Marko Tanasic inn í víta-
teig, sneri sér við og skaut viðstöðulaust í homið fjær.
2- 2 Marko Tanasic (88.) eftir að Kristján Finnbogason hefði misst boltann
fram hjá sér og í markiö. Markið kom eftir aukaspyrnu fyrir utan teig.
Lið IBK: Ólafur Gottskálksson - Jóhann Magnússon (Guðjón Jóhannsson
81.), Kristinn Guöbrandsson, Sigurður Björgvinsson, Gestur Gylfason
(Marko Tanasic 62.) - Róbert Sigurðsson, Gunnar Oddsson, Ragnar Margeirs-
son, Ragnar Steinarsson - Kjartan Einarsson, Óli Þór Magnússon.
Lið KR: Kristján Finnbogason - Óskar Þorvaldsson, Þormóður Egilsson,
Sigurður B. Jónsson - Hilmar Bjömsson, Heimir Guðjónsson, James Bett,
Tómas Ingi Tómasson (Vilhjálmur Vilhjálmsson 83.), Einar Þór Daníelsson,
Salih Heimir Porca, Izudin Daði Dervic.
ÍBK: 9 markskot, 4 hom. KR: 13 markskot, 1 horn.
Gul spjöld: Þormóður (KR), Sigurður B. (KR), Hilmar B. (KR).
Rauð spjöld: Enginn.
Dómari: Gylfi Orrason, dæmdi leikinn vel, yfirvegaður og góður.
Skilyrði: Lógn, völlur mjög góöur.
Gunnar (ÍBK), Ragnar M.(ÍBK), Ragnar S.(ÍBK), Marko (ÍBK), Kristj-
án (KR), Hilmar (KR), Tómas Ingi (KR), Heimir (KR), Porca (KR),
Þormóður (KR).
Maður leiksins: Marko Tanasic (ÍBK), skoraði jöfnunarmarkið og lagði
hitt upp. Kom inn á sem varamaöur þegar tæplega 30 minútur voru eftir.
FH-Valur
(0-0) 0-1
0-1 Jón Grétar Jónsson (55.). Davíð Garðarsson sendi fallega sendingu frá
hægri kanti inn í vítateig FH. Þar var Jón Grétar óvaldaður og skallaði lag-
lega upp í markhomið.
Lið FH: Stefán Amarson - Petr Mrazek, Ólafur Kristjánsson, Auðun Helga-
son - Þórhallur Víkingsson, Drazen Podunavac, Ólafur B. Stephensen (Andri
Marteinsson 72.), Þorsteinn Jónsson, Hallstein Amarson - Jón E. Ragnars-
son (Atli Einarsson 76.), Hörður Magnússon.
Lið Vals: Láms Sigurðsson - Guðni Bergsson, Kristján Halldórsson, Dav-
íö Garðarsson - Ágúst Gylfason, Steinar Adolfsson (Bjarki Stefánsson),
Hörður M. Magnússon, Jón G. Jónsson, Atli Helgason - Kristinn Lámsson
(Sigurbjöm Hreiðarsson 68.), Eiður S. Guðjohnsen.
FH 11 rharkskot, 6 hom. Valur: 6 markskot, 3 hom.
Gul spjöld Guðni (Val),
Rauð spjöld: Enginn.
Dómari: Ólafur Ragnarsson.
Áhorfendur: Um 500.
Skilyrði: Frábært knattspymuveður, logn og hiti, völlurinn mjög góður.
@ Þórhallur (FH), Ólafur B (FH), Hallsteinn (FH), Láms (Val), Guðni
(Val), Kristján (Val).
Guðni Bergsson (Val). Var öryggið uppmálað í varnarleik Valsmanna og
greinilega að ná fyrri styrk eftir langvarandi meiðsli.
Kristinn Björnsson, þjálfari Vals, lengst til vinstri, fylgist spenntur með leik sinna mai
Valsmenn h
stig í greip
- FH tapaði dýrmætum stigum í topp
Guömundur Hilmarsson, skrifar:
„Það má segja aö þetta hafi verið
seiglusigur í míög jöfnum leik. Við viss-
um að við þyrftum að ná góðum leik til
að vinna FH-ingana og með sigrinum
náðum við að lyfta okkar af mesta
hættusvæðinu. Það er stígandi í leik
okkar og við vorum ákveðnir í að selja
okkur dýrt í þessum leik,“ sagði Guðni
Bergsson, fyrirliði Vals, við DV eftir að
Valsmenn lögðu FH-inga, 0-1, á Kapla-
krikavelli í gærkvöldi.
Meö ósigrinum misstu FH-ingar
Skagamenn sex stigum á undan í topp-
baráttunni og það eru einmitt sex stig
sem Valsmenn hafa sótt í greipar Hafn-
arfjarðarliðsins í sumar.
FH-ingar voru sprækir til að byrja
með og strax á 4. mínútu átti Þórhallur
skot í markstöng Valsmanna. Þetta var
nánast eina marktækifæriö í fyrri hálf-
leik. FH-ingar léku ágætlega úti á vell-
inum en voru seinir í sóknaraðgerðum
sínum og Valsmenn áttu í litlum erfið-
leikum með að verjast sóknum FH.
Eina mark leiksins kom nánast eins
og þruma úr heiðskíru lofti og það
mark virtist slá Hafnfirðingana út af
laginu. Að sama skapi þjappaði markið
Valsmönnum saman, þeir börðust eins
og ljón og virtust hafa meiri vilja til að
Skagamaðurinn Pálmi Haraldsson, sem skoraði þriðja mark gestanna í Garðaba
Baldurssyni og má ekki á milli sjá hvor hefur betur.