Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Page 22
30 FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Volvo 340 GL, árg. ‘88, til sölu. Gott til- boó óskast. Uppl. í síma 91-77765 eóa 91-42168. Jeppar Suzuki Fox, árg. ‘85, lengri gerö, 413 vél og 5 gíra kassi, upphækkaður á 33” dekkjum, lækkuó drif, þarfnast lagfær- ingar fyrir skoðun. Ath. skipti. Verótil- boð. Uppl. í síma 91-650409. Til sölu Cherokee Laredo ‘88, ek. 130 þús. km, sjálfsk., 41 vél, driflæsing, álfelgur, veltistýri, rafm. í rúóum, sam- læsingar o.fl. Skipti á ódýrari fólksbíl. Símar 91-651076 og 91-644099. Ford Bronco ‘74, 8 cyl., sjálfskiptur, ný 33” dekk, skoóaður ‘94, er í góóu ásig- komulagi, veró 130-150 þús. Uppl. í sfma 91-45094 og 91-41251,____________ Nissan Pathfinder, árg. ‘91, 6 cyl., sjálfsk., 5 dyra, ek. 65 þús. km. Toppbíll - einn með öllu. Ath. skipti á ód. Uppl. í síma 881155 og vs. 814677, ívar. Willy’s, árg. ‘64, til sölu, m/húsi, 35” dekk, nýsprautaóur, V6 Buick vél, óskoðaóur, veró 250 þús. Uppl. í síma 91-40743. Dodge Ramcharger, árg. ‘79, til sýnis að Hlfóarhjalla 12. Uppl. í síma 91-44406 og e. sunnudag 94-4925. m Sendibílar VW Transporter ‘92 og hlutabréf í góðri stöð til sölu. Vinna getur fylgt. Uppl. f sima 91-811771 milli kl. 21 og 23. uu Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legur, ventlar, pakkninga- sett, dfsur, olíudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaórir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - Tækja- sala, Smióshöfða 14, s. 91-672520. Vélaskemmman, Vesturvör 23,641690. Vörubílar frá Svíþjóð: Scania T112 dráttarbfll m.kojuhúsi 1987 árg., Scania R142H IC 1983 grind. Varahlutir: Fjaórir, vélar, drif o.fl. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Foldakot við Logafold et laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deild- arstjóri í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun haustannar 1994 verða sem hér segir: enska mánudaginn22. ágúst kl. 18.00 þýska, spænska þriðjudaginn 23. ágúst kl. 18.00 norska, sænska miðvikudaginn 24. ágúst kl. 18.00 franska, ítalska, stæröfræði fimmtudaginn 25. ágúst kl. 18.00 Stöðuprófin eru opin öllum framhaldsskólanemend- um sem orðið hafa sér úti um einhverja þekkingu umfram gunnskóla. Tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð fyrir 20. ágúst í síma 685140. Óska eftir 10-13 tonna vörubíl , í góðu standi, á sem bestu verði. Uppl. í síma 96-81116, 96-81230, 96-81355 985-25836 og 985-25839. Vmnuvélar Til sölu JCB 3-D traktprsgrafa, árg. 1974, meó bilaðan mótor. Á sama stað óskast mótor í samskonar vél. Uppi. í síma 91-666918. 26” felgur óskast , t.d. undan JCB- traktorsgröfu eða sambærilegt. Upp- lýsingar í síma 98-66704 milli kl. 20 og 22. Til sölu hjólaskófla, Caterpillar 944, í góöu lagi. Upplýsingar í síma 91-622515. tír Lyftarar Ný sending af góöum, notuóum, inn- fluttum ljTturum. Mikið úrval. Gott verð og kjör. Þjónusta í 32 ár. PON Pétur O. Nikulásson sfi, s. 91-22650. Okkar er fúilmegtug framtíóarvon og fjarri því safnast hér rykið og vanti þig lyftara veistu hjá PON að valið er yfirleitt mikið. • Ath., úrval notaðra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta í 20 ár, veltibúnaóur/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hfi, s. 91-634500. © Húsnæði i boði 2 herb. íbúö í vesturbæ til leigu, hagstæó leiga, einhver fyrirframgreiðsla. Á- hugasamir sendi inn bréf til DV, merkt „Bú ‘94 8433“. Garöabær. Björt og góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð nálægt Fjölbraut í Garðabæ til leigu, leiga 35.000 á mánuði. Uppl. í hs. 91-657732 og vs. 91-652604. Góð 96 m! , 4 herb. íbúö í Seljahverfi til leigu, 40.000 á mánuði, iaus strax. Upplýsingar í síma 985-29178 eóa 91-30925 eftir kl. 19. Námsmenn og annaö fólk. 2 herb. íbúð meó eldhúskróki til leigu frá og með 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-32171 e.kl. 19. Til leigu mjög vönduö 2 herbergja íbúö við Meistaravelli. Laus strax, leigist í að minnsta kosti eitt ár. Upplýsingar í síma 91-656287. Til leigu 3ja herb. íbúö í Garðabæ. Fyrirframgreiósla æskileg. Svör sendist DV, merkt „OY 8452“ fyr- ir 8. ágúst. Einstaklingsíbúö til leigu f Fossvogi, leiga 24.000 á mán., trygging 50.000. Uppl. í síma 91-888782 eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Notaleg 2 herb. íbúö til leigu i Víkurási, leiga 38.000 á mánuói með hússjóði. Uppl. í síma 91-10197 eftir kl. 20. 2 herbergja ibúö til leigu í Kópavogi. Er laus. Uppl. í síma 91-42128. St Húsnæði óskast Háskólastrákur sem stefnir hátt stingur upp á því, hann vanti íbúð ef verð er lágt vesturbænum í. Kaftlkrús, Guðmund- ur eóa Anna, s. 98-21672. Óska eftir einstaklingsíbúö eða lítilli 2 herb. til leigu frá og með 1.9., helst sem næst Þjóóleikhúsinu. Vantar einnig farsíma. S. 91-19636 kl. 16-21. Árni. Óska eftir stóru 4 eöa 5 herb. húsnæöi frá 1. sept., helst í Hafnarf. eða rólegu hverfi í Rvfk. Leigutími minnst 1 ár. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. S. 96-26659 og 96-27818 e.kl. 19. 1. september. Reglusöm fjölsk. óskar eftir rúmg. íbúðarhúsnæði i Hafnarf. eóa Garðabæ, helst með bílskúr. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8424. 2 Háskólastúlkur aö noröan óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúó. Erum áreiðanlegar og reglusamar. Fyrir- framgr. möguleg. S. 96-61485, Kristín. Herbergi eða einstaklingíbúö óskast til ieigu. Reglusemi og öruggum greiósl- um heitið. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-8371. Þú kynnist Áskriftarsíminn er 63*27*00 íslandi betur ef rsiSk þú ert áskrifandi að DV! Island Sækjum þaö heim! 3 námsmeyjar utan af landi óska eftir 4 herb. íbúð frá og með 1. sept. Reglu- semi og skilvísum greiöslum heitió. S. 97-58841 og 97-58861 (Júlía) e.kl. 17. Systkin utan af landi óska eftir 3-4 herb. snyrtil. íbúð miösvæðis, reglusöm + reyklaus. Skilv. greiðslur, fyrirframgr. mögul. S. 91-626519 eóa 96-71754. 4 herbergja íbúö óskast í Reykjavík fyrir 1. sept tU 1. júni ‘95. Skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 91-678843 eftirkl.20. 4ra manna fjölskyldu bráðvantar 3ja-4ra herbergja húsnæði á höfuðborg- arsvæðinu. Oruggar greiðslur. Svar- þjónusta DV, s. 91-632700. H-8441. Herbergi óskast á leigu, helst nálægt Iðnskólanum með aógangi aó eldhúsi, baði og þvottaaðstöóu. Uppl. í síma 94-3906 e.kl. 20. Karlmaöur á fertugsaldri , sem stundum er með 5 ára son sinn hjá sér, óskar eft- ir 2 til 3 herb. íbúð sem næst mióbæn- um. Algjör reglusemi. S. 91-10160. Reglusöm 22 ára stúlka óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Greiðslu- geta 2(1-25 þ. á mán., öruggum greiósl- um og góðri umgegni heitið. S. 677018. Reyklaust par að noröan óskar eftir 2 herbergja íbúð í Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 96-12339 og 91-626867. Skilvís og reglusöm hjón meö tvö börn óska eftir stórri 3ja eóa 4ra herb. íbúó sem fyrst. Góðri umgengni heitió. Leiga hámark 40 þ. Sími 91-10892. Tvær reglusamar og reyklausar stúlkur í námi óska eftir 3ja herbergja íbúð mió- svæóis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 96-62438 og 96-41970 e.kl. 20. Ung hjón meö 1 barn óska eftir 3ja herb. íbúó í Kóp. frá ..og meó 15. sept. Greiðslug. 35 þús. Orugggreiðsla, með- mæli. S. 644071. Þórey og Jakob. Ungt reyklaus rólegt og barnlaust par á Akureyri óskar eftir íbúð strax, sem næst miðbæ Rvík. Fyrirframgreiðsla möguleg 6-8 mán. S. 96-26188 kl. 17-20. Viö erum 4 stúlkur, reyklausar, og vant- ar 4ra-5 herb. íbúð eóa hús til leigu í vetur, helst miðsvæðis í Rvík. Uppl. í síma 97-81466. Óskum eftir aö taka á leigu 4ra herb. íbúð miósvæðis í Rvík, helst á svæöi 101, svæði 105 og 107 koma til greina. Svar- þjónusta DV, s. 632700. H-8426. 2-3 herbergja ibúö óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-39567. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu á jarð- hæð eða í lyftuhúsi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-35222. f| Atvinnuhúsnæði 80 m! salur tilbúinn fyrir eróbik eöa ein- hverskonar fþróttastarfsemi til leigu í líkamsræktarstöðinni Gym 80, Suður- landsbraut 6. Einnig er til leigu að- staða fyrir nuddara. Sími 91-888383. 100 m! iönaöarhúsnæöi til leigu í Hafnar- fírói, hentugt undir léttan iðnaó eða sem lager. Upplýsingar í síma 91-652121 eóa 91-653839 eftir kl. 18. Óska eftir bílskúr í nágrenni Hátúns 4 til lengri tíma, þarf aó vera vatn og raf- magn og sérinngangur. Upplýsingar í síma 91-612303. $ Atvinna í boði Sölu- og dreifingarstarf. Matvælafyrir- tæki óskar eftir duglegum og sjálfst. sölumanni sem getur einnig annast dreifingu að hluta, þarf aó hafa sendi- bíl/skutlu. Góó sölulaun og e.t.v eignar- hlutur í fyrirt. fyrir réttan mann. Skrif- legar umsóknir sendist DV fyrir 15. ágúst, merkt „Sölumenn 8440“. Skemmtistaöur óskar eftir starfsfólki, veróur aó geta komið léttkiætt fram. Svör sendist DV, með upplýsingum um viðk., merkt „Adam og Eva 8442“. Æskilegt aö mynd fylgi. Veitingahúsiö Jónatan Livingston mávur óskar eftir að ráöa útlærðan þjón og þjónanema, þurfa aó geta byijað strax. Skriflegar umsókiúr send- ist DV, merkt „JLM 8445“. Au pair í Hollandi. íslensk fjölskylda meó 2 börn, 8 og 13 ára, óskar eftir au pair. Lágmarksaldur er 20 ár. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8453. Haröduglegt sölufólk óskast á höfuó- borgarsvæðinu til aó selja vandaða vöru. Æskilegur aldur 12-14 ára. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8438. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggóina). Verktaki óskar eftir mönnum, vönum múrvinnu Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-8449.___________________ Óskum eftir reglusömu fólki í ræstingar hálfan daginn. Framtíöarstarf. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-8448. fc Atvinna óskast 22 ára reglusöm og skipulögö stúlka ósk- ar eftir vinnu allan daginn, er stúdent af hagfræðibraut. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 91-677018. Einstæöa 32 ára móöur vantar bæði at- vinnu og húsnæði. Er á götunni. Allt verður skoðað. Upplýsingar í símum 91-667519 og 93-47796. Barnagæsla Laugarneshverfi. Dagmóóir meó leyfi og margra ára starfsreynslu getur bætt við sig börnum frá byijun sept. frá kl. 8 til 14. Góó úti- og inniaðstaða. Uppl. í síma 91-38767. Seltjarnarnes-vesturbær. Dagmamma með margra ára reynslu óskar eftir börnum hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 91-612162. Ökukennsla 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskaó er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bió, S. 91-72940 og 985-24449, Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Coroliu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóll Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. g^~ Ýmislegt Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og fyrirtæki við öll fjármál og eldri skattskýrslu. Fyrirgreiðslan, Nóatúni 17, sími 91-621350. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Einkamál Miðlarinn - Stefnumót. Alhlióa kynningarþjónusta. Allir aldurshópar, öíl áhugasvið. S. 886969. Op. v.d. 17-22.30, lau. 15-20. Miðlarinn, pósthólf 3067, 123 Rvík. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Verðbréf Orugg fjárfesting. Vantar 1.500.000 strax gegn tiyggingu. Áhugasamir sendi tilboð til DV, merkt „R 8434“, fyr- ir 10.8. næstkomandi. j/4__________________Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. # Þjónusta Bókhald - ritvinnsla. Færi bókhald til vsk. og áramótauppgj. Set upp hvers konar ritaðan texta. Sem viðskiptabréf eða önnur erindi á ísl., dönsku eða ensku. Vönduó vinna. Upplýsingar í síma 91-651203 f. hád. og á kvöldin. Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla. Ókeypis verótilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300,985-37788. Geymió auglýsinguna.______ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Einnig móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Bændur og garöyrkjufólk! Viðgerðir á landbúnaóar- og smávélum, t.d. garó- sláttuv. Sæki eóa geri við á staðnum. E.B. þjónustan, s. 657365 og 985-31657,__________________________ England - Island. Utvegum vörur frá Englandi ódýrari. Verslió millilióalaust og sparió pening. Hafið samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ldt.________________________________ Gluggaviögeröir-glerísetningar. Nýsmíöi og viðhald á tréverki húsa, inni og úti. Gerum tilboó yður aó kostn- aóarlausu. S. 51073 og 650577. GS-steypuviðgeröir. Sprunguviðg., þakvióg., háþtýstiþv., stíanúðun. Tilboð og fagleg ráðgjöf, þér aó kostnaðarlausu. S. 17824.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.