Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994 Föstudagur 5. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Boltabullur (11:13). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 James Cagney (James Cagney. Top of thé World). Bandarísk heimildamynd um leikarann góð- kunna sem á árum áður gerði horkutólin að sérgrein sinni. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Feógar (12:22) (Frasier). Banda- rískur myndaflokkur um útvarps- sálfraeðing í Seattle og raunir hans i einkalífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. 21.10 Skotliðarnir II (Sharpe's Eagle). Bresk ævintýramynd byggð á met- solubók eftir Bernard Cornwell um Sharpe, foringja í her Wellingtons í stríðinu við Napóleon á árunum 1808-1815. Leikstjóri: Tom Clegg. Aðalhiutverk: Sean Bean, Brian Cox, Assumpta Serna og Daragh O'Malley. 23.00 Hinir vammlausu (15:18) (The Untouchables). Framhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við Al Cap- one og glæpaflokk hans. í aðal- hlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. 23.50 Ofvitarnir (1:8) (Kids in the Hall). Kanadískir spaugarar bregða hér á leik í mjög pvo sérkennilegum grín- atriðum. 0.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.15 3 From 1. 16.00 Music Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hits. 19.00 MTV ’s Most Wanted. 20.30 MTV’s Beavis & Butthead. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 VJ Marijne van der Vlugt. 24.00 Chill Out Zone. 1 00 Night Videos. INTERNATIONAL 12.30 Business Asia. 13.00 Larry King Live. 14.45 World Sport. 15.30 Business Asia. 18.00 World Business Today. 19.00 International Hour. 21.00 World Business. 22.00 The World Today. 23.00 Moneyline. 1.00 Larry King Live. 3.30 Showbiz Today. 12.30 CBS This Morning. 13.30 Parliament. OMEGA Kristikg sjónvarpætöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBenny HinnE. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleíöing O. 22.00 PraisetheLord-blandaðefni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Sveitasæla eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. 5. þáttur af 10. Leikstjóri: Randver Þorláksson. Leikendur: Edda Anna Margrét Sigurðardóttir hefur umsjón með þaettinum. 17.05 Nágrannar. 17.45 Meö fiðring i tánum. 18.10 Litla hryllingsbúóin. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. Rás 1 kl. 18.03: 19.19 19.19. 20.15 Saga McGregor fjölskyldunnar. (Snowy River. The McGregor Saga). Síðasti þáttur að sinni. 21.05 Afmælistónleikar Virgin hljóm- plötuútgáfunnar (In the Air To- night). í tilefni 21 árs afmæli hljómplötuútgáfunnar Virgin Re- cords sýnir Stöð 2 frábæra tónleika þar sem fram koma fjöldinn allur af vinsælum listamönnum. 22.35 Kvalarinn (Dead Bolt). Alec Danz þarf að finna meðleigjanda og henni líst prýðilega á Marty Hiller sem er baeði blíður og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan orðin fangi á heim- ili sínu, lokuð inni í hljóðeinangr- uöu herbergi þar sem Marty fremur myrkraverkin og svalar fýsnum sín- um. Óhugnanleg spennumynd sem líkt hefur verið við Single White Female og The Silence of the Lambs. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Leiðin langa (The Long Ride). Roskinn maður í Wyoming í Bandaríkjunum fellir gamla klárinn sinn en minningarnar hellast yfir hann um leið og skotið kveður við. Meó aðalhlutverk fara John Savage og Kelly Reno. 1983. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 í skuggasundum (Mean Streets). Robert De Niro og Harvey Keitel leika unga menn af ítölskum ætt- um sem búa í fátækrahverfi New Yorkborgar og verða vinirnir að þræða varhugavert einstigi í gegn- um kviksyndi glæpahverfisins. Leikstjóri. Martin Scorsese. 1973. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 3.25 Dagskrárlok. Discouery 15.00 Nature by Profession. 16.00 Space Age. 17.00 Beyond 2000. 18.00 Blood, Sweat and Glory. 19.00 The Real West. 20.00 The Munro Show. 21.00 The New Explorers. 22.00 Wlnqs over the World. mmm 12.00 BBC News from London. 13.30 Cricket Second Test. 15.35 The Contenders. 16.05 A Taste of Health. 18.00 That's Showbuisness. 19.00 The Imaginatively - Titled Punt and Dennis Show. 21.00 BBC World Service News. 23.25 The Business. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.25 Kilroy. CÖRDOHN □EPwHRg 12.00 Yogi Bear Show. 13.00 Galtar. 13.30 Super Adventures. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurians. 15.30 Fantastic Four. 16.00 Jetsons. 16.30 The Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 MTV Summertime. Fólk og sögur í Flatey á Breiðafirði var fiörugt mannlíf á fyrri hluta þessarar aldar. Þegar mest var bjuggu þar um 200 raanns og þá voru systurnar Sigurborg og Regína Guð- mundsdætur einmitt að al- ast upp í Flatey. Þær ieita enn á æskuslóðírnar og í þessum þætti hittir Anna Margrét Sigurðardóttir þær 1 Flatey og fær aö heyra hluta af þeim minningum um mannlif og sögur sem þær systur eiga. 14.30 The Lords. 15.30 Sky World News. 18.30 FT Report. 19.00 Sky World News. 20.30 Talkback. 21.00 Sky World News. 22.30 CBS Evening News. 23.00 Sky World News. 1.30 Memories of 1970-91. 2.30 Talkback. 3.30 Beyond 2000. Theme. Spotlight on Robert Taylor. 18.00 Above and Beyond. 19.15 Many Rivers to Cross. 22.00 All the Brothers Were Valiant. 23.50 Conspirator. 1.20 Stand by for Action. 2.25 Evenly Prentice. 4.00 Closedown. 6*A' 5.0Ö The D.J. Kat Show. 7.45 Teiknimyndir. 9.00 Concentration. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00 The Urban Presant. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night wíth Letterman. 22.45 V. 23.45 Hill Street Blues. ★, ,★ 16.00 Motor Cycling Magazine. 17.30 Eurosport News. 18.00 Live Basketball. 20.00 Boxing. 21.30 Tennis. 22.30 Motorcycling Magazine. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVESPLUS Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifs- son, Halla Björg Randversdóttir, Þórhallur L. Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnars- dóttir og Ævar Kjatansson. 14.00 Fréttir. 14.00 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (6). 14.30 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Einnig útvarpað nk. mánu- dagskv. kl. 21.00. Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskv. kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólk og sögur. Umsjón. Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. sunndagskv. kl. 22.35.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhugamál, viðtöl cg fréttir. Umsjón: Bragi Rúnar Axelsson og Ingibjörg Ragnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 20.00 Saumastofugleöi. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir viö Ernu Elling- sen, Reykjavík. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.30 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Törughypja eftir Málfríði Einars- dóttur. Kristbjörg Kjeld les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Heimshorn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldi. eftir Joseph Haydn. Amadeus-kvartettinn leik- ur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 13.00 At Earth’s Core. 15.00 The Mirror Crack’d. 16.55 Archer. 18.40 Breski vinsældalistinn. 19.00 City of Joy. 21.15 The Super. 0.15 The Prisoner of Second Avenue. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ray Davies fimmtugur. Rakin saga hljómsveitarinnar Kinks. Um- sjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktrásar2helduráfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 jþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki skildir út undan, heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitumtónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FM^909 ADALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Næturvakt Aöalstöövarinnar. Björn Markús. Óskalög og kveðj- ur, sími 626060. 3.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn- ar. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni linu frá Borgartúní. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 18.05 Næturlifiö. Ragnar Már fer yfir menningar- og skemmtanavið- burði helgarinnar. 19.00 „Föstudagsfiöringur". Maggi Magg mætir í glimmerbúningnum og svarar í símann 870-957. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson á nætur- vakt með partítónlistina á hreinu. 3.00 Næturvaktin tekur viö. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttlr. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekki Fannar í öllu? 24.00 Næturvakt. 12.00 Simmi og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossl. 18.00 Plata dagsins. Music for thejilted generation með Prodigy. 19.00 Hardcore. Aggi. 21.00 Föstudagskvöld á X-inu. 23.00 X-næturvakt. Helgi Már. Sýnd verða brot úr myndum með James Cagney. Sjónvarpið kl. 19.00: James Cagney James Cagney var sonur innfiytjenda og ólst upp í fátækrahverfum New York-borgar. Hann var því ekki aðeins kvikmynda- stjarna heldur einnig hold- gervingur ameríska draumsins svokallaða. Sér- gi-ein hans á hvíta tjaldinu varð hörkutólið sem engan lét vaða ofan í sig á skítug- um skónum en þó hafði maðurinn, Cagney, viðkvæ- man streng að geyma sem hann hélt út af fyrir sig. í þessari mynd ræðir leikar- inn Michael J. Fox við nokkra samferðamenn Cag- neys í leikarastétt og sýnd verða brot úr myndum þar sem menn fá að sjá dreng- sandlitið með stálaugun. Stöð 2 kl. 22.35: Kvalarinn Spennumyndin Kvalar- inn frá 1992 fiallar um unga konu að nafni Mary Hiller og þá skelfmgu sem hún kallar yfir sig þegar hún ákveður að leigja hinum bráðmyndarlega Alec Danz herbergí hjá sér. Til að byrja með kemur hann mjög vel fyrir og virðist í alla staði vera ákaflega geðfelldur maður. Ekki er þó allt sem sýnist og fljótlega tekur Alec völdin á heimili Mary. Hún er orðin fangi á eigin heim- ili og óhugnaðurinn er alls- ráðandi. Alec heldur Mary fanginni í hljóðeinangruðu herbergi og hún á sér engrar undankomu auðið þegar hann læðist þar inn til að svala fýsnum sínum. Hér er á ferðinni hörkuspennandi mynd með Justine Bateman og Adam Baldwin í aðal- hlutverkum en Adam fékk prýðisdóma fyrir túikun sína á morðingjanum kal- drifiaða, Alec Danz. Leik- stjóri myndarinnar er Dou- glas Jackson. Myndin er stranglega bönnuð bömum. Grislingarnir sérhæfa sig í að koma mönnum á óvart. Sjónvarpið kl. 23.50: Grislingar að grínast Er nokkuð fáránlegra en hópur ofvita sem sloppið hefur út úr skólastofunni? Þessir grishngar frá Kanada taka húmorinn háalvarlega og bera fremur htla virð- ingu fyrir heilögum kúm sem eru svo óheppnar að verða á vegi þeirra. Þeir sér- hæfa sig í að koma mönnum á óvart og helst af öhu sér- fræðingum í gríni því brandarinn er oft ekki sá sem menn halda að þeir hlæi að. Spurningin er bara þá hver hlær að hverjum. Þættirnir hafa líka vakið aödáun gagnrýnenda víða um heim enda vill enginn þeirra hggja undir grun um grínléysi, smekkleysi eða vitleysi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.