Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994
íþróttir
Bo þjálfari
ársins
Bo Johansson, fyrrum lands-
liösþjálfari íslands, var á dögun-
um útnefhdur „þjálfari ársins" í
Danmörku af danska knatt-
spymuþjálfarasambandinu. Bo
stýröi liöi Silkeborgar til síns
fyrsta meistaratitils í Danmörku
en hœtti slðan störfum hjá félag-
inu 1 vor, tók sér hálfs árs frí frá
þjálfun og fór heim til Svíþjóðar.
Aö sögn danska blaösins Tips-
bladet er talið líklegt aö Bo snúi
aftur til Danmerkur eftir áramót-
in og taki viö ööru dönsku liöi.
IflottlUkOniM iWIÍAáAMIilAadk
unnar raomn
tilHattar
Magnús Jónasson, DV, Egilsstööum;
Unnar Vilþjálmsson hefur ver-
ið ráðinn þjálfari 1. deildar liös
Hattar frá Egilsstöðum í körfu-
knattleik og mun hann jafnframt
leika með liðinu. Unnar tekur viö
af Grikkjanum Nick Pashalis sera
hefur verið ráöinn til úrvals-
deildarhðs Snæfells í Stykkis-
hólmi.
Höttur hefur misst tvo leik-
menn yfir til SnæfeUs en þaö eru
þeir Veigur Sveinsson og Karl
Jónsson.
Meistaramót
hjáöldungum
Meistaramót öldunga í ftjáls-
íþróttum fer fram i Laugardal
2.-3. september. Keppt verður i
fimro aldursflokkum. Yngsti
karlafiokkunnn er 35-39 ára og
kvennaflokkurinn 30-34 ára.
Keppt verður í öllum lands-
keppnisgreinum. Keppni hefst kl.
18.00 nk. föstudag og kl. 10.30 fyr-
ir hádegi á laugardag.
Jackson og bandanski lang- ;
stökkvarinn Colin Powell unnu í
gærkvöldi sigur í sínum greinum
á Grand Prix mótí í frjálsum
íþróttum i Berlín og unnu þar
með sigra i greinunum á stærstu
fjórum Grand Prix mótunum á
þessu keppnistímabili, í Zhúrich,
Brussel, Osló og Berlín í gær-
kvöldi.
Jackson hljóp grindalilaupið á
13,02 sek. og Powell stökk 8,20
metra í langstökki, aðeins 20 cm
lengra en Jón Arnar Magnússon
er hann setti íslandsmetið glæsi-
lega á dögunum. í verölaun fengu
þeir Jackson og Powell 20 gull-
stangir hvor sem metnar voru á
um 30 mifijónir króna.
Enn von hjá
Víkingunum
Guöm. Sóöieim, DV, Neskaupstað;
1-0 Sveinbjöm Hákonarson.
1-1 Óskar Óskarsson.
1-2 Gauti Marteínsson.
1-3 Steindór Elison.
Víkingar unnu Þrótt frá Nes-
kaupstað hér eystra í gærkvöldi,
1-3, í 2. deild karla í knattspymu.
Staðan í leikhléi var jöfn, l-l.
Iæikurinn var jafnallan tímann
og sigur Víkinga of stór miöað
við gang leiksins. Víkingar færð-
ust með sigrinum í 4. sæti 2. dehd-
ar meö 27 stig og eiga enn mögu-
leika á sæti í 1. deild.
Marteinn Guögeirsson, fyrrum
leikmaður með heimamönnum,
var bestur Víkinga en hjá Þrótti
átti Sveinbjöm Hákonarson best-
an leik,
Breiðablik er best
- try ggði sér meistaratitilinn með 3-0 sigri á Hetti
Ingibjörg Hinriksdóttir skrifer:
Breiðablik er besta kvennaknatt-
spymulið landsins. Blikastelpurnar
tryggðu sér í gær íslandsmeistaratit-
ilinn með 3-0 sigri á Hettí en Breiða-
blik varö Mjólkurbikarmeistari fyrir
tíu dögum.
Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari og
leikmaður Breiðabliks, hefur verið
að gera mjög góða hluti með Blika-
stúlkunum þar sem liðsheildin skap-
ar fyrst og fremst þann árangur sem
þær hafa náð í sumar.
„Við höfum stefnt á aö vinna tvö-
falt frá því síðasta haust. Liðið er
mjög gott enda hafa verið miklar
æfingar og svo hefur umgjörðin í
kringum hðið verið mjög góð. Þetta
þarf allt að haldast í hendur til þess
að árangur náist. Við ætlum aö reyna
allt sem við getum til þess að fara
taplausar í gegnum mótið og að fá
ekki á okkur fleiri mörk,“ sagöi
Vanda í samtali við DV og vísaði til
þess að Breiðablik hefur aðeins feng-
ið á sig þijú mörk í allt sumar.
Leikurinn bar þess vitni að þarna
fóru tvö lið í ólíkum gæðaflokkum.
Blikastúlkurnar sóttu stíft en Höttur
náði nokkrum ágætum skyndisókn-
um sem þó báru engan árangur. Olga
Færseth skoraði fyrir Blikana á 12.
mínútu eftir frábæran undirbúning
Sigrúnar Óttarsdóttur. Olga var síð-
an aftur á ferðinni á 60. mínútu og
skoraði þá með bakinu eftir að mark-
vörður Hattar hafði misst boltann frá
sér. Margrét Ólafsdóttir innsiglaði
síðan sigur Breiðabliks og íslands-
meistaratitihnn með góðu skoti frá
vítateigshorni á 63. mínútu.
Ásta hættir eftir
þetta tímabil
„Þetta hlýtur að vera toppurinn á
árinu en ég vil meina að síðustu tvö
ár hafi veriö toppurinn á mínum
ferh,“ sagöi Ásta B. Gunnlaugsdóttir
sem vann í gærkvöldi sinn 10. ís-
landsmeistaratitil enda hefur hún
ahtaf veriö í liði Breiðabhks þegar
titlar hafa komið í hús. „Ég er hætt
núna eftir þetta tímabil og ætla að
snúa mér að því að fylgjast með stelp-
unum mínum í boltanum. Takmark-
ið hefur samt aldrei náðst en þaö var
að fagna tvöföldum titli í Kópavogin-
um með strákunum. Það eru litlar
líkur til þess að þeir vinni í ár en nú
er ég hætt að bíða eftir þeim og verð
að sætta mig við að hafa ekki náð
takmarkinu.“
Breiðablikshðið lék ekki sinn besta
leik í sumar í gær en titillinn var í
augsýn og sjálfsagt erfitt að einbeita
sér í leik sem þessum. Sigrún Óttars-
dóttir átti þó mjög góðan leik ásamt
Olgu Færseth og Margréti Ólafsdótt-
ur. Hattarhðiö á hrós skihð fyrir
góða baráttu en þær áttu á brattann
aö sækja gegn íslands- og bikarmeist-
urum Breiðabliks.
Maður Ieiksins: Sigrún Óttarsdótt-
ir, Breiðabliki.
Öruggur sigur ÍA
Skagastúlkur gerðu góða ferð í Hafn-
arfjörðinn og sigruðu Hauka, 6-1.
Staðan í hálfleik var 4-1. Áslaug
Ragna Ákadóttir skoraði þijú mörk
fyrir ÍA, Laufey Siguröardóttir,
Henn, tvö og Guðrún Sigursteins-
dóttir eitt. Mark Hauka skoraði
Hanna G. Stefánsdóttir.
Blikastúlkurnar voru að vonum kátar í gærkvöldi þegar meistaratitillinn var í höfn.
DV-mynd S
Inga Bima líka
leikmaður ársins
- fer aftur til Kostaríku í janúar
Inga Bima Hákonardóttir, knatt-
spyrnukona frá Neskaupstað, hefur
heldur betur veriö aö gera garðinn
frægan í Miö-Ameríkuríkinu Kosta-
ríku síöasta áriö, eins og sagt var frá
í DV í gær. Hún hélt til Kostaríku
fyrir ári á vegum AUS-skiptinema-
samtakanna og lék þar með Saprissa
sem varð meistari í 1. deild kvenna.
Inga Birna átti stóran þátt í vel-
gengni hðsins. Hún lék þar sem
framheiji og varö markahæst í deild-
inni, skoraði 38 mörk í 14 leikjum,
og var að auki kjörin besti leikmaður
deildarinnar.
„Þetta gekk vel, hðið haföi ekki
orðiö meistari síðan 1989 svo að þetta
var mjög gaman. Við töpuðum ekki
leik og gerðum aðeins þrjú jafntefh.
Opna Reykjavíkurmótið í hand-
knattleik hefst í kvöld. Það er að
þessu sinni öllum opið og auk
ReyKjavíkurhðanna taka KA, ÍH,
Haukar, Afturelding, HK, Stjaman,
UBK og 18-ára landsliðið þátt í þvi.
Leikið er í fjórum riðlum og tvö
efstu í hveijum riðli komast áfram
en úrshtaleikimir um fjögur efstu
Það er í raun sjálfkrafa að marka-
hæsti leikmaðurinn er vahnn besti
leikmaðurinn svo að valið var í sjálfu
sér ekkert óvænt. Sú sem varð næst-
markahæst skoraði 32 mörk en hún
haföi verið markahæst síðustu fimm
árin,“ sagði Inga Bima í samtali við
DV í gær.
„Knattspyrnan hérna heima er
betri en þama úti en samt var þetta
allt í lagi. Aðstaðan sem okkur var
boðið upp á var frekar léleg.“
En á Inga Bima ekki von á því að
landshðsþjálfarinn hafi samband við
hana fyrir Evrópuleikina í haust?
„Nei, ætli það, og svo er ég að fara
aftur út í janúar til aö vinna og spila
í Kostaríku," sagði Inga Bima Há-
konardóttir.
sætin fara fram á sunnudagskvöldið.
Leikir kvöldsins em sem hér segir:
19.30 Seljaskóh.....Stjarnan - KR
19.30 Framhús..........ÍR - Fram
19.30 Austurberg.......UMFA - HK
21.00 Austurberg........U-18 - ÍH
21.00 Framhús.....Haukar - Fylkir
21.00 Seljaskóh.........FH - UBK
í 40 leikina
Rúnar Kristinsson úr KR varð
í gærkvöldi yngsti íslenski knatt-
spyrnumaðurinn sem nær aö
spila 40 A-landsleiki. Rúnar, sem
er aöeins 24 ára gamail, bætti
árangur Ólafs Þórðarsonar og
Guðna Bergssonar sem voru báð-
ir 26 ára þegar þeir léku 40. lands-
leikinn fyrir þremur ámm.
Með þessu áframhaldi á Rúnar
mikla möguleika á leikjameti.
Þeir þrír sem eiga flestu A-lands-
leikina, Atli Eðvaldsson (70),
Sævar Jónsson (69) og Marteinn
Geirsson (67), voru allir um þrí-
tugt þegar þeir náðu 40. leiknum.
Besiktas enn
a siguroraut
Eyjólfur Sverrisson og félagar
hans í Besiktas halda sígurgöngu
sinni áfram í tyrknesku 1. deild-
inni í knattspyrnu. Um helgina
vann Besiktas góöan útisigur á
Vanspor, 0-2.
„Þetta var ekki góöur leíkur af
okkar hálfu og það að okkur
skyldi takast að sigra, 0-2 á úti-
velli, sýnir að mínu mati hve lið
okkar er sterkt,“ sagðí Eyjóifur
Sverrisson í samtah við DV en
honum tókst ekki að skora í
leiknum eftir aö hafa gert 3 mörk
í fyrstu tveimur leikjunum.
Besiktas, Trabzonspor, Galat-
asaray og Fenerbache eru með 9
stig eftir 3 leiki, Besiktas er með
bestu markatöluna og síðan kem-
ur Bursaspor með 7 stig.
Reykjavíkurmótið í
handknattleik hefst í kvöld
Nýliöarnir Guðmundur Benediktsson og I1
með fyrsta landsleikinn. Báðir komu inn á
markið fyrir Guðmund.
ísland sigraðiFi
Guðm
bjar
máli
- skoraði sigurmarkií
Víðir Sigurðsson skriíar:
Guðmundur Benediktsson, hinn 19 ára
gamli nýliði úr Þór á Akureyri, bjargaöi
litlausum vináttulandsleik gegn Samein-
uðu arabísku furstadæmunum á Laugar-
dalsvellinum í gærkvöldi þegar hann
skoraði sigurmarkið, 1-0, átta mínútum
fyrir leikslok - eftir fyrirgjöf frá öðrum
nýliða, Kristófer Sigurgeirssyni úr Breiða-
bliki.
„Mig var búið aö dreyma í nótt að þetta
gæti gerst og það var alveg frábært að ná
að skora í fyrsta landsleiknum. Boltinn
hrökk frá varnarmanninum út til mín og
það öskraði einhver annar, Siggi Jóns
held ég, en ég var ákveðinn í að skora sjálf-
ur. Ásgeir sagði við mig þegar ég var að
fara inn á að nú væri bara að skora eða
fá víti og þá fengi ég kannski að taka það
sjálfur," sagöi Guðmundur við DV eftir
leikinn.
Það hefði annars verið slakt að ná aðeins
jafntefli gegn Furstunum, sem samkvæmt
styrkleikalista eru með fiórða besta
Iandslið Asíu. ísland var betri aðilinn all-
an timann en gekk hla að klára sóknirnar
- marktækifærin voru þó nógu mörg til
þess að vinna leikinn. Furstarnir fengu
ekki eitt einasta opið færi í leiknum, helst
að þeir ógnuðu Birki Kristinssyni meö
þokkalegum skotum utan vítateigs. Þeir
voru manni færri síðasta stundarfiórö-
unginn eftir að Munter Abdulla fékk sitt
annaö gula spjald og þar meö það rauða.
í fyrri hálfleik fengu Helgi Sigurðsson
og Haraldur Ingólfsson bestu færin en