Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Page 30
46 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 Miðvikudagur 31. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Barnasögur (6:8). Eitthvaö lif- andi fyrir lamaða Kalla (S.F. för barn). Sænsk þáttaröö byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Leiöin til Avonlea (11:13) (Road to Avonlea IV). Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aöalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Saltbaróninn (5:12) (Der Salz- baron). Þýskur myndaflojtkur um ungan og myndarlegan riddara- liðsforingja á tímum Habsborgara í austurrísk-ungverska keisara- dæminu. Hann kemst aö því aö hann á ættir til áðalsmanna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirboröinu. Aöalhlutverk: Christoph Moosbrugger og Mari- on Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. 21.30 Grænland - SjálfstæÖi handan við sjóndeildarhringinn. í þess- um þætti er litiö inn hjá næstu grönnum íslendinga og spjallað við þá um lífið og tilveruna í dag og væntingar þeirra í framtíðinni. Umsjón: Pétur Matthíasson. 22.05 Mörg eru myndavéla augu (Video Vigilantes and Voyeurism). Bresk heimildarmynd um þá miklu myndbandabyltingu sem orðið hefur í heiminum og þau áhrif sem hún hefur á einkalíf manna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.50 Lísa í Undralandi. 18.15 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Melrose Place (5.32). 21.10 Matglaöi spæjarinn (Pie in the Sky) (7.10). 22.05 Tíska. 22.30 Hale og Pace (4.6). 23.00 Ábúandinn (The Field). Bull McCabe er stoltur bóndi sem yrkir jörðina í sveita síns andlits og hef- ur breytt kargaþýfi í gott beitar- land. En hann er leiguliði og hon- um er því illa brugðið þegar ekkj- an, sem á jörðina, ákveður að selja hana hæstbjóðanda. 0.50 Dagskrárlok. Dissguem kCHANNEL 15.00 Bush Tucker Man. 15.30 Challenge of the Seas. 16.00 Treasure Hunters. 16.30 The Munro Show. 18.05 Sportz Crazy. 19.00 Fire. 21.00 Wars in Peace. . 21.30 Spies. 22.30 Craw into my Parlour. mmn 11.05 Big Day out. 13.30 The Travel Show. 14.30 Growing up Wild. 15.45 The Great Antiques Hunt. 17.00 BBC News from London. 18.30 Gagtag 21.30 World Business Report. 23.10 BBC World Service News. 1.00 BBC World Service News. 1.25 World Business Report. CÖRQOEN □EQWERg 11.00 Bad to Bedrock. 11.30 Plastlc Man. 13.00 Galtar. 13.30 Super Adventures. 15.30 Fantastlc Four. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 VJ Slmone. 14.30 MTV Coca Cola Report. 14.45 MTV atthe Movles. 15.30 Dlal MTV. 16.00 Muslc Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hlts. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.15 MTV at the Movles. 21.30 MTV News at Nlght. 24.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Nlght Vldeos. 12.30 CBS Morning News. 13.30 Parliament Live. 15.30 Sky World News. 21.00 Sky World News. 22.30 CBS Evenlng News. 23.30 ABC World News. 1.30 Those Were The Days. 2.30 Talkback. INTERNATIONAL 12.30 Business Asla. 13.00 Lary King Live. 16.00 CNN News Hour. 19.00 International Hour. 21.30 Showblz Today. 23.30 Crossfire. 0.00 Prime News. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Two for the Road. 15.00 House of Cards. 17.00 Ordeal in the Arctic. 19.00 Born Too Soon. 21.00 Shadows an Fog. 22.30 Wukd Orchid 2.. 24.20 The Unbearable Lightness of Being. 3.05 Far from Home. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 3. þáttur. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Ævar R. Kvaran, Haraldur Björns- son, Erlingur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Bríet Héðins- dóttir. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámoslnn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (24). 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræöir við Eirík Pálsson, einn af stofnendum Sálarrann- sóknafélagsins í Hafnarfirði, og við Júlíus Ingibergsson um mann- drápsveðrið 1936 þegar franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas fórst út af Mýrunum. Stöð2kl. 21.10: Matglaði spæjarinn Henry er alsæll enda kemst ekkert annaö aö hjá honum en að reyna að ljúka uppskrift að sorbet sem hann ætlar að hafa á matseðli veit- ingahussins. Marg- aret hefur hins vegar áhyggjur af vini þeirra, Alec Bailey, sem á þvottahúsið í bænum. Ung vin- stúlka hans, Tina, er horfin og Margaret vill að Henry kanni málið. Kokkurinn Steve er ekkert sér- Það er í mörgu að snúast hjá matglaða spæjaranum. stakiega ánægður þegar gamall giæpafélagi hans, Max, kem- ur í heimsókn og innbrotum í bænum fjölgar ískyggilega. Löggan heldur að Steve sé tekinn til viö íyrri iðju og dregur hann niður á lögreglustöð til yfirheyrslu í tíma og ótíma. Henry kemst að þeirri niðurstööu að svona gangi þetta ekki til lengdar. Hann segir Steve að leggja gíldru fyrir Max svo að lögreglan geti staðið hann aö verki og því næst hefst hann handa við að kanna hvað hafi orðið af Tinu. 12.00 Euro tennis. 13.00 Canoeing. 14.00 Surfing. 14.30 Equestrianism. 15.30 Speedworld. 16.30 Formula One. 17.30 Eurosportnews. 18.00 Prime Time Boxing Special. 20.00 Motors. 21.00 Athletics. 23.00 Eurosport News 2. Theme. Top Guns 18.00 Fighter Squadron. 19.45 Task Force. 21.55 Captains of the Clouda. 23.10 Wings of the Navy. 1.50 Flight Command 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Slmpsons. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Streel. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Elvls & Me. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 22.45 Battlestar Gallactlca. 23.45 Barney Miller. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þlnn dagur meö Benny Hinn E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/huglelðlng O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekiö frá morgni.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist eftir Gabriel Fauré. Píanókvartett í g-moll ópus 45 nr. 2. Domus kvartettinn leikur. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstlganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Horfnlr atvinnuhættir. Umsjón: Vngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Hljóöritasafniö. - Víólukonsert eftir Áskel Másson. Unnur Svein- bjarnardóttir leikur á víólu með Sinfóníuhljómsveit islands. Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. - Fagott- konsert eftir Pál P. Pálsson. Björn Th. Árnason leikur á fagott með Sinfóníuhljómsveit íslands. Höf- undur stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 íslensk tunga. Umsjón: Ragn- heiöur Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli. eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les (3). (Hljóðritun frá 1988.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekinfrámorgni.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist á síökvöldi. - Fantasía um enska þjóðlagið Greensleeves og - Lævirkinn hefur sig til flugs, eftir Ralph Vaughan Williams. Sa- int Martin in the Fields sveitin leik- ur; Sir Neville Marriner stjórnar. 23.00 Stjórnleysingi, stýrikerfi og sýndarhelmar. Fléttuþáttur um þróun tölvutækni í samtíð og fram- tíö. Umsjón: Halldór Carlssón. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn frá síð- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með Roger Dal- trey. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét Blondal. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Geislabrot Skúla Helgasonar. (Endurtekið frá sunnudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Stevie Nicks. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson. Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorstelnsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar I þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krístófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tón- list. 24.00. Næturvaktin. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhornl frá fréttastofu FM. 15.00 Helmsfréttlr frá fréttastofu. 16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Asgeir Kolbeinsson. FMTOffl AÐALSTÖÐIN 12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur um ferðamál innanlands. Umsjón Albert Ágústsson. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Jón Atll og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagslns.Fear of Black Pla- net með hljómsveit vikunnar Public Enemy. 19.00 Acid Jazz funk Þossi. 22.00 Nostalgía. 24.00 Skekkjan. Grænlendingar reyna að byggja upp þjóð á eigin forsend- um. Sjónvarpið kl. 21.30: Framtíðin á Grænlandi Sjónvarpið var á ferð um Suður-Grænland fyrr í sum- ar. Þar er margt fleira að sjá en minjar um víkinga- byggðir. Þar býr nú þjóð sem reynir að byggja upp þjóðfélag á eigin forsendum, grænlenskum en ekki dönskum. Lífsþaráttan er erfiðari á Grænlandi en ís- landi; veturnir eru harðari, landiö stijálbýlla og sam- göngurnar því enn dýrari en á íslandi. Grænlendingar gera líka þá kröfu til gömlu nýlenduherranna, Dana, að þeir greiði stóran hluta út- gjalda heimastjómarinnar og á það einnig við um þá sem vilja að Grænland verði sjálfstætt ríki einhvern tíma á næstu öld. Rás 1 kl. 14.30: ~T F F VdX íþættinumÞávarégung- Þórarinn við Júlíus Ingi- ur, sem er á dagskrá rásar bergsson um manndráps- 1 kl. 14.30 í dag, ræðir Þórar- veðrið 1936 þegar franska inn Björnsson við Eirík hafrannsókaskipíð Pour- Pálsson, einn af stoíhendum qois pas fórst út af Mýrun- Sálarrannsóknafélagsins í mn. Hafnarfirði. Einnig ræðir Myndbandabyltingin hefur gjörbreytt lifi manna. Sjónvarpið kl. 22.05: Vökul augu viðast hvar Myndbandabyltingin hef- ur gjörbreytt lífi manna á síöustu áram og er nú svo komið aö menn eru hvergi óhultir fyrir aðgangshörð- um augum tökuvéla sem mundaðar eru víðast hvar. Einu gildir hvort lögreglu- menn fari örlítið út fyrir rammann sinn, þjófar steli í búð eða Jón ætli að laum- ast á stefnumót með vin- konu hennar Gunnu, alltaf er einhver að mynda og stundum geta þeir notað þaö fyrir rétti eða til að græða á því sé myndefnið nægilega krassandi. í þessum þætti fáum við að sjá frægustu dæmin um þennan stóra bróður í höndum áhuga- manna og reynt er að svara þeirri spurningu hvort menn eigi nokkurt einkalíf utan veggja heimihsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.