Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1994, Blaðsíða 24
40 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 M Bilartilsölu Lancer EXE ‘87, sk. ‘95, veröh., 500 þ., góóur stgrafsl. Saab 99 ‘81, sk. ‘95, v. 150 þ. stgr. S. 14505 e.kl. 19. Marteinn. Dodge Ram, árg. 1983, rauóur, innrétt- aður, gaseldavél, gasísskápur, svefnaó- staóa. Skipti athugandi, t.d. á tjald- vagni, veró 680 þúsund. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, simi 92-14444 og eftir kl. 19 í síma 92-14266. Toyota Celica supra, órg. 1988, ekinn 85 þús. km, svartur, áífeigur, ABS brems- ur, rafmagn í öllu. Verð 1.480 þús., skipti ath. Uppl. veitir Bílasala Kefla- víkur, sími 92-14444 og e.kl. 19 í síma 92-14266. Ford Mustang GT 5,0 I, árg. 1989, ekinn 27 þús. mílur, 300 hö. Veró 1.980 þús. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, sími 92-14444 og e.kl. 19 í síma 92-14266. Toyota Corolla GL, árg. 1992, ekinn 40 þúsund km. Veró 880 þús. Uppl. veitir Bilasala Keflavíkur, simi 92-14444 og eftir ld. 19 í síma 92-14266. Chevrolet Corvette, árg. ‘84, til sölu, allt rafdrifiö, digital mælaboró, ekinn ca 61 þús. mílur. Ath. skipti á ódýrari. Upp- lýsingar í síma 91-872992 eóa DV Kynin fara á kostum - á sýningu Daða Guðbjömssonar í Listhúsinu Þaö er vandasamt að reka á sama stað sýningarsal og sölugallerí þannig að hvorug starfsemin taki athygli frá hinni og báðar njóti sín. Listhúsið í Laugardal var opnað fyrir réttum tveimur árum með slík sjónarmið að leiðarljósi. Sýn- ingarsalurinn naut í upphafi mik- illar birtu úr suðurgluggum sem Myndlist Ótafur J. Engilbertsson hafa nýst vel glerlistarsýningum þrátt fyrir leiðigjarnt bílaplan í baksviðinu. Gallinn var hins vegar sá að ójöfn birta var í salnum. Nú hefur verið ráðin bót á því. Salur- inn hefur verið stúkaður af svo utanaðkomandi birta truflar ekki jafnvægi í lýsingu. Auk þess hefur verið komið fyrir nýju ljóskastara- kerfi. Þó hefði ég ætlað að fá mætti fram betri dagsbirtulýsingu með hinu nýja kerfi en gefur að líta á sýningu Daða Guðbjömssonar er nú stendur yfir í nýuppgerðum sýningarsal Listhússins. Eitt verkanna á sýningu Daða Guðbjörnssonar i Listhúsinu. 91-643592. KitchenAid' I tilefni 75 ára afmælis KitchenAid og 30 ára afmælis Einars. Farestveit & Co hf. leitum viö aö elstu KitchenAid hrærivélinni á íslandi. Vélin þarf aö vera heilleg en þarf ekki aö vera gangfær. Eldri vél en frá 1947 er sérstaklega eftirsóknarverö. GLÆSILEG VERÐLAUN ÍBOÐIAÐ VERÐMÆTl KR. 100.000! Sá sem finnur og afhendir elstu vélina hlýtur aö launum glæsilega KitchenAid K90 hrærivél með fylgihlutum aö verðmæti kr. 50.000 og aö auki vöruúttekt aö eigin vali áö verömæti kr. 50,000 hjá Einari Farestveit & Co hf., umboösaðila.KitchenAidá íslandi. AUKAVERÐLAUN: Dregiö verður úr innsendum seölum og hljóta 6 heppnir þátttakendur raftækjavinninga frá Einari Farestveit & Co hf. aö verðmæti 3.000 kr. hver. 1AKTU ÞÁTT: Til þess aö taka þátt í leiknum þarftúaö draga fram KitchenAid hrærivélina þína og finna tegundarnúmer hennar. Þú skrifar númerið ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri á . svarseöilinn hér aö neðan og kemur honum í verslun Einárs Farestveit &Co hf., Borgartúni 28,105 Réykjavík, eöa til.næsta umþóösmanns okkar, fyrir 14. september, merktum: TÝNDA HRÆRIVÉLIN. Láttu vlni og ættingja vita af leitinni. Kannski leynist elsta hrærivélin einmitt hjá ömmu! Haft veröur samband fyrir 16. sept. við þá aöila sem eiga elstu hrærivélarnár. Miöað er viö aö Einar Farestveit & Co hf. fái elstu véliriá til eignar og ráðstöfunar. Fyrsta KitchenAid hærivélin framleidd Sriö 1919 Tegundamúmer---------------Keypt ca áriö Nafn----------------------------------- Helmlll Síml TYNDfl HRÆRIVELIN Swidist tJI: Ektars Farsstvstt & Co hf., Borgartúnl 28,105 Rayfcjavlk LEITIN AöQftö HRÆRIVÉLINNIFF KitchenAid 1929 KitchenAid 1937 KitchenAid 1940 KitchenAid 1952 KitchenAid 1968 Kostuleg kynjasamskipti Daði Guðbjömsson sýnir alls tuttugu og átta myndir á sýning- unni í Listhúsinu, tuttugu olíumál- verk og átta vatnslitamyndir. Hann heíur á undanfómum árum þróað með sér sérstæðan myndheim sem byggist m.a. upp á ferköntuðum karlmannshöfðum og bugðóttum kvenformum í bland við tröppu- gang, spírala og frjálslegar útlegg- ingar af frumformunum. Myndir Daða hafa til að bera léttleika og húmor sem styðst ekki hvað síst við skærtóna litasamsetningar og kostulega sýn á samskipti kynj- anna. Að þessu sinni verður vart tilhneigingar hjá Daða til að af- marka stílinn betur og dempa lit- ina. Þessa gætir t.d. í mynd númer 28, Duló draumur. Þar takmarkar Daði pensilskriftina við mjúkar og bogadregnar kvenlínur í stað þess að tefla þeim fram gegn rökhyggju- línum og ferköntuðum karlahaus- um líkt og hefur verið vani lista- mannsins um árabil. Hið kveniega fær þannig að vera stikkfrí í þess- um ramma Daða og raunar í nokkrum öðrum, s.s. myndum 3, 4,24 og 25. í fyrrnefndri mynd gæt- ir þó jafnframt dýpri tilfinningar og alvörugefnari myndsýnar en hefur veriö gegnumgangandi í verkum Daða. Leyndarmál í lausu lofti Hið sama má segja um verk núm- er 8, Listamaður hugsar sinn gang. Þar er myndbyggingin nokkuð óvenjuleg og skírskotar til verka málara á borð við Giorgio de Chirico og Max Ernst. Draum- kenndur súrrealismi stendur Daða raunar nærri vegna eðlis mynd- heims hans er byggist mestmegnis á táknsæislegum formgeröum sem svífa í lausu lofti á milli skynjunar pg skilnings, raunveru og draums. í því verki sem hér var nefnt kemst þetta óskilgreinda og óvissa hugar- ástand hins vegar betur til skila en í flestum fyrri verka listamannsins vegna uppbyggingar forma sem virðist leyna einhverju, búa yfir leyndarmálum sem einungis verða leyst í draumi. Slíkar myndir hefðu gjaman mátt vera fleiri á sýningu Daða en í öðrum verkum bregður fyrir gamalkunnum töktum. Áhugasömum skal bent á að sýn- ingu Daða í hinum endurnýjaða sal Listhússins í Laugardal lýkur um næstu helgi. Sviðsljós Á myndinni sést steinninn ásamt fánastönginni sem fermingarbörnin gáfu kirkjunni. DV-mynd Guðfinnur Fermingarböm lyðveldisársins: Færðu kirkjunni sinni gjöf Guðfirmur Finnbogason, DV, Hólniavik: Fermingarsystkin sýna oft kirkju þeirri ræktarsemi þar sem þau ung að árum heita frelsara sínum tryggð. í vor er leið komu saman á Stað í Steingrímsfirði nokkur fermingar- systkinanna frá stGfnári lýðveldisins 1944 og færðu kirkju sinni fánastöng ásamt steini úr grágrýti með áletrun- inni; „1944, gjöf frá fermingarböm- um 1944.“ Er hvoru tveggja komið fyrir á áberandi stað skammt frá kirkjudyrum. Fermingarbömin voru 19 talsins árið 1944 en ellefu þeirra mættu til guðsþjónustunnar í vor af 16 sem em á lífi. Þau áttu þar ánægjulega stund með ástvinum sín- um og heimamönnum í kirkjunni sem er þeim kær og er nú hið feg- ursta hús að ytri og innri búnaði þrátt fyrir háan aldur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.