Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 215. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. mkmmmstm Allt lið slökkviliðsins í Reykjavík auk slökkviliðs af Reykjavíkurflugvelli barðist fram í dagrenningu við eld sem kviknaði í iðnaðarhúsi við Dugguvog í nótt. Þrennt, sem bjó i húsinu, bjargaðist en efri hæð nyrðri álmu hússins er illa brunnin og vatnsskemmdir á neðri hæð. Slökkviliði tókst að koma í veg fyrir eldskemmdir á syðri álmu hússins. Mörg fyrirtæki urðu fyrir miklu tjóni i eldsvoðanum DV-mynd Sigursteinn t ’f: sjá baksíðu Danmörk: Danska stjórninféll enheldur samtvelli -sjábls.9 Gengur laus níu mánuð- umeftir dóm -sjábls.2 Cédrasfer ekkifetfrá Haítí -sjábls.9 Kettir í Qölbýlishúsum: HðBgt að f á f ólk borið út -sjábls.2 Fjármál Hafnarharðar: Mestu afskriftirnar eru hjá Jóhanni G. -sjábls.4 Vaxandi líkur á þingkosningum fyrir áramót: Búist við vantrausti á Guðmund Árna á Alþingi -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.