Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Síða 8
8
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
Útlönd
Madonna ieggur
kynþokkaímynd
áhilluna
Rokksöng-
konan og kvik-
myndaleikkon-
an Madonna
ætlar að leggja
minni áherslu
á kynlífs- og
kynþokka-
ímynd
sína í framtiðinni vegna við-
bragða almennings.
„Það er verið að refsa mér fyrir
að iifa kynlífi og segja að ég hafi
gaman af því. Ég hef því ákveðið
að láta það eiga sig af þ ví að menn
einblíndu á það,“ sagðí Madonna
i viðtali við tímaritið Face.
í viðtalinu vísar Madonna því á
bug að hún sé lesbía. Hún eigi
góðar vinkonur sem séu lesbíur
en það þýði ekki að hún sofl hjá
þeim. „Eg elska karlmenn," sagði
hún og draumamaðurinn hennar
er Robert Redford í myndinni The
Way We Were.
Le Monde hygg-
urábreytingará
50áraafmælinu
Forráðamenn franska dag-
blaðsins Le Monde ætla að hressa
aðeins upp á útlit blaösins í tilefni
flmmtíu ára afmælís þess í des-
ember næstkomandi. Blaðið hef-
ur að mestu verið óbreytt 1 öll
árín íimmtíu.
„Víð ætlum ekki að gera neitt
öðruvísi né finna upp nýtt blað,“
sagði ritstjórinn, Jean-Marie
Colombani, í vikunni. Ekki vildi
hann þó fara út nein smáatriði en
sagði að breytt blað, sem kemur
fyrst út í janúar á næsta ári, yrði
meíraítaktviðtímann. Reuter
DV
Danskur furðufugl náði kjöri á þing eftir frækna kosningabaráttu:
Krafðist f ulls réttar
karla til getuleysis
- lofaði betra veðri, eilífum meðvindi fyrir hjólreiðamenn og styttri biðröðum
„Karlar eiga fullan rétt á að vera
getulausir," sagði danski furðufugl-
inn Jacob Haugaard í frækinni kosn-
ingabaráttun í Árósum. Hann hefur
nú markað tímamót í dönskum
stjórnmálum því hann náði kjöri sem
óháður þingmaður. Aðrir danskir
furðufuglar hafa ekki náð svo langt
þótt margir hafl reynt.
Haugaard lét ekki duga aö krefjast
réttar karla til að gagnast ekki kon-
um. Hann lofaöi betra veðri og einn-
ig eilífum meðvindi fyrir hjólreiða-
menn. Þá vill hann að biðraðir verði
styttri. Kjósendur í Árósum kunnu
vel að meta málflutning Haugaards
og veittu honum brautargengi.
Haugaard þessi hefur áður náð at-
hyglisverðum árangri í kosningum.
Hann var kjörinn í borgarstjórn
Árósa fyrir nokkrum árum. Þá lofaði
hann ýmsum framkvæmdum sem
þegar voru á dagskrá. Eftir á gat
hann bent á að öll baráttumálin
hefðu komist í verk. Þá lofaði hann
einnig betra veðri og bað kjósendur
afsökunar á að hafa svikið það loforð
sitt.
Haugaard var kampakátur í morg-
un og sagði að nú rynnu upp nýir
og betri tímar fyrir getulausa karla
og hjólreiðamenn. Hann sagði og að
vonir stæðu til að veður batnaði á
kjörtímabilinu. Ritzau
Jacob Haugaard, tekur nú sæti á danska þinginu í nafni getulausra karla og hjólreiðamanna
Simamynd Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Aflagrandi 21,03-02, þingl. eig. Jónína
Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsj. ríkisins húsbrd. Húsnæðisst.,
26. septánber 1994 kl. 10.00.
Fífúsel 25, þingl. eig. Ómar Þórðar-
son, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður,
26. september 1994 kl. 10.00.
Hraunbær 48, 3. hæð t.v. og 1 herb. í
s-v homi kjallara, þingl. eig. Ingibjörg
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 26.
september 1994 kl. 10.00.
Hraunteigur 8, hluti, þingl. eig. Ema
Amaidóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. september 1994 kl.
10.00.
Hrísrimi 9, 3. hæð tJi., merkt 0303,
þingl. eig. Elías Pétursson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður iflcisins,
húsbréfadeild, og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. september 1994 kl.
10.00.
Hvassaleiti 24, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Stefán Bjömsson, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður verslunarmanna, 26. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Hverfisgata 55, hluti, þingl. eig. Krist-
ján Gunnarsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Trygg-
ingamiðstöðin hf., 26. september 1994
kl. 10.00.
Hverfisgata 56, 3. hæð og ris, merkt
0302 og 0402, þingl. eig. Sjónver hf.,
gerðarbeiðandi Framkvæmdasjóður
íslands, 26. september 1994 kl. 10.00.
Jörfabakki 24, hluti, þingl. eig. Gísh
Benediktsson, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf., Sameinaði Lífeyrissjóður-
inn og tollstjórinn í Reykjavík, 26.
séptember 1994 kl. 13.30.
Kaldasel 13, hluti, þingl. eig. Magnús
E. Baldursson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 26. september 1994
kl. 10.00.
Kirkjutorg 6a, 1/3 vesturhús, þingl.
eig. Gissur Sigurðsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, hús-
bréfadeild, og Búnaðarbanki íslands,
26. september 1994 kl. 10.00.
Kleppsvegur 26, kjallari t.v., þingl.
eig. Ánna Isafold Kolbeinsdóttir, gerð-
arbeiðandi Skarð hf. v/Bókaútg. Þjóð-
saga, 26. september 1994 kl. 10.00.
Kríuhólar 4, hluti, þingl. eig. Jóna
Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Kópavogs, 26. september 1994
kl. 10.00.
Kríuhólar 6, 1. hæð ÍB, þingl. eig.
Kristín Norðmann Hounslow, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar
og Framsóknar, 26. september 1994
kl. 10,00,
Krummahólar 10,0401, þingl. eig. Ein-
ar Jóhannsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Húsfélag-
ið Krummahólar 10, 26. september
1994 kl. 10.00.
Laufengi 144, hluti, þingl. eig. Páll
Pálsson, gerðarbeiðandi Klemenz Eg-
gertsson, 26. september 1994 kl. 10.00.
Laugamesvegur 84, hluti, þingl. eig.
Bjarni Ólafsson, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., 26. september 1994 kl.
10.00.
Laugamesvegur 88, 3. hæð t.h., þingl.
eig. Herdís H. Ingibjartsdóttir, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., 26. septemb-
er 1994 kl. 10.00.
Lóuhólar 2-6, hluti, þingl. eig. Gunnar
Snorrason, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 26. september
1994 kl. 10.00.____________________
Lyngrimi 14, þingl. eig. Magnús
Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. september 1994 kl.
10.00._____________________________
Nesvegur 66, 1. hæð t.h. og bflskúr
merkt 0102, þingl. eig. Friðgeir Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. september 1994 kl.
10.00._____________________________
Njálsgata 20, ris 0301, þingl. eig. Jón
Bergmann Skúlason, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris-
sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og
tollstjórinn í Reykjavík, 26. september
1994 kl. 10,00,____________________
Oðinsgata 24, kjallari 0001, þingl. eig.
Guðrún S. Guðjónsdóttir, gerðarbeið-
andi Islandsbanki hf., 26. september
1994 kl. 13.30.____________________
Rauðarárstígur 33,2. hæðmerkt 0202,
þingl. eig. Heiðar R. Ástvaldsson,
gerðarbeiðendur _ Helga Rósantsson,
Landsbréf hf. v/íslandsbanka, Pétur
Pétursson og Úlfúr Sigurmundsson,
26. september 1994 kl. 13.30.
Skeljanes 4, hluti, þingl. eig. Hafsteinn
Hafliðason, gerðarbeiðandi Sparisjóð-
ur vélstjóra, 26. september 1994 kl.
13.30._____________________________
Skipasund 50, 1. hæð, 1/2 háaloft og
1/2 lóð, þingl. eig. Guðlaugur Einars-
son og Guðbjörg M. Jónsdóttir, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Landsbanki íslands, Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis og tollstjór-
inn í Reykjavík, 26. september 1994
kl. 13.30._________________________
Spóahólar 14, 3. hæð 3-A ásamt tilh.
sameign og leigulóðarr., þingl. eig.
Anna Guðmundsdóttir og Haraldur
Þorsteinsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður
starfsmanna ríkisins, 26. september
1994 kl. 13.30.
Teigasel 4, 1 1/2 herb. íbúð á 3. hæð
3-2, þingl. eig. Gunnar N. Bjömsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starís-..
manna ríkisins, 26. september 1994 kl.
13.30.
Tómasarhagi 51, 1. hæð m.m., þingl.
eig. Guðrún Þóra Hjaltadóttir, gerð-
arbeiðendur Lífejrrissjóður starfs-
manna ríkisins og tollstjórinn í
Reykjavík, 26. september 1994 kl.
13.30.
V/S Anna Anika RE-133 (7033), þingl.
eig. Ingunn S. Aradóttir, gerðarbeið-
andi Byggðastofhun, 26. september
1994 kl. 13.30.
Vaðlasel 2, þingl. eig. Erla Höskulds-
dóttir, _ gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Húsasmiðjan hf., Kaupþing hf.,
Landsbanki íslands, tollstjórinri í
Reykjavík og íslandsbanki hf., 26.
september 1994 kl. 13.30.
Vallarás 1, 3. hæð 0306, þingl. eig.
Sigríður K. Sigurbjömsdóttir, gerðar-
beiðandi íslandsbanki hf., 26. septemb-
er 1994 kl. 13.30.
Yatnagarðar 6, hluti, þingl. eig. S.
Óskarsson og Co hf., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 26. sepi>
ember 1994 kl. 13.30.
Vegamót 1, 1. hæð austurendi, Sel-
tjamamesi, þingl. eig. Hilmar Þórg-
nýr Helgason, gerðarbeiðendur Júlíus
Einarsson og Lífeyrissjóður verslun-
armanna, 26. september 1994 kl. 13.30.
Vesturhlíð 3, hluti, þingl. eig. Davíð
Ósvaldsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður
og Lífeyrissjóður lækna, 26. september
1994 kl. 13.30.
Þangbakki 8, 2. hæð C, þingl. eig.
Sjöfn Skúladóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Húsfélag-
ið, 26. september 1994 kl. 13.30.
Þingasel 1, þingl. eig. Gísh Erlends-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 26. september 1994 kl.
13.30.___________________________
Þórufell 2, 3. hæð t.v. 3-1, þingl. eig.
Jóhann Lúthersson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður verksmiðjufólks, 26.
september 1994 kl. 13.30.
Þverás 10, neðri hæð, þingl. eig. Krist-
mundur Ambjömsson, gerðarbeið-
andi Húsasmiðjan hf., 26. september
1994 kl. 13.30.__________________
SÝSLUMAÐIMNN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Holtsgata 19, hluti, þingl. eig. Ólafúr
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bogi
Ágússson og Jónína María Kristjáns-
dóttir, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Ghtnir hf., Vátryggingafélag íslands
hf. og Islandsbanki hf, 26. september
1994 kl. 16.30.__________________
Óðinsgata 18C, þingl. eig. Steingrímur
Benediktsson, gerðarbeiðendur Berg-
ur Oliversson hdl., Byggingarsjóður
ríkisins og Búnaðarbanki íslands, 26.
september 1994 kl. 15.00.
Skúlagata .56, 3. hæð í vesturenda,
þingl. eig. Hrafnkell G. Hákonarson
og Hrafúhildur Jóhannsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris-
sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar,
Lífeyrissjóður leigubifreiðastjóra, Líf-
eyrissjóður verslunarmanna og toll-
stjórinn í Reykjavík, 26. september
1994 kl. 16.00. _________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK