Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 9 x>v Stuttar fréttir Útlönd EftfriHSÞ Friðargæsluliðar SÞ ætla að hafa eftirlit með þungavopna- lausu svæði við Sarajevo. ifriðarátt Virtur, írskur stjómmálamað- ur segir að öfgamenn mótmæ- lenda á Norður-írlandi séu að þokast í friðarátt. Mennter máttur Francois Mitterrand Frakklandsfor- seti hvatti stjórnmála- merni úr öllum flokkum til að sameinast um að gera menntamál að aðalbaráttumáli sínu í ræðu í gær. Verjaréttsinn Bandarísk stjórnvöld verja rétt sinn til að beita Japani verslunar- þvingunum. Rotnuðlík Starfsmenn SÞ í Rúanda hafa fundið 8 þúsund rotnuð lík í tveimur flöldagröfum. BrotíMah' Mannréttindasamtökin Amn- esty International segja að mann- réttindabrot séu tíð í Afríkurík- inu Malí. Kóngsi i gæsiu Suður-Afríkustjóm hefúr sent hersveitir til að gæta umdeilds konungs zúlúmanna. Rútskojekkiíframboð Alexander Rútskoj, fyrr- um varaforseti Rússlands og andstæðingur Jeltsíns for- seta, hefur ekki í hyggju að bjóða sig fram í kosningum til þings eða forseta. Hermenn vegnir Vinstrisinnaðir uppreisnar- menn I Gvatemala drápu sex her- menn og einn óbreyttan borgara í fyrirsát. Hvalavinksektaðir Fjórir grænfriðungar hafa ver- ið sektaðir fyrir að trufla hval- veiðar Norðmanna í Norðursjó. Dauðirkettnr Finnskur maður hafði tuttugu dauða ketti undir rúmi sínu og nærri þijátíu veikburða i íbúð- inni. Vill Baby Doc út Breskur leigusali Baby Doc Duvalier, fyrrum harðstjóra á Haítí, vill losna við hann úr vill- unni í Frakklandi. HressirmeðCarter Bandarískir - embættismenn telja Jimmy Carter, fyrmrn for- seta, vera dýrmæta eign. Westerbergfarinn Bengt West- erberg sagöi af sérsemleiðtogi sænska þjóðar- flokksins í gær eftir að ljóst varð að jafnað- armenn vildu ekki mynda ríkisstjóm með Qokknum. Reynir minnihlutastjórn Ingvar Carlsson hefur fengið umboð til að mynda minnihluta- stjóm jafnaðarmanna í Svíþjóð. Engináritun Norsk stjómvöld neituöu rúss- neska þjóðernissinnanum Vladí- mír Zhírínovskí um vegabréfs- áritun. Reuter, NTB, TT Jafnaðarmenn í Danmörku unnu vamarsigur 1 þingkosningunum í gær: Danska stjórnin féll en heldur samt velli - Uffe Ellemann-Jensen verður úti í kuldanum þrátt fyrir góðan kosningasigur „Poul Nyrup Rasmussen verður forsætisráherra Danmerkur í mörg ár,“ segir í dagblaðinu Politiken í morgun sem túlkar úrslit þingkosn- inganna í gær á þann veg að ómögu- legt sé að fella hann. Poul Nyrup og jafnaðarmenn töp- uðu að vísu sjö þingsætum, fá 62 menn á þing í stað 69, og einn sam- starfsQokkanna í fráfarandi ríkis- stjóm þurrkaðist út en það breytir engu um að án jafnaðarmanna verð- ur ný stjórn vart mynduð. Poul Nyr- up er sá eini sem getur kaUað menn úr ólíkum Qokkum til samstarfs. Biðlað til hægri og vinstri Nú er líklegast að jafnaðarmenn myndi minnihlutastjóm með hlut- leysi Qokka á miðjunni og til vinstri. Poul Nyrup biðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt í dag en um leið hefjast viðræður um myndun nýrrar ríkisstjómar. Uffe EUemann-Jensen, leiðtogi Venstre, getur vel unað við sinn hlut því Qokkur hans bætti við sig 13 þing- sætum; hefúr nú 42 menn á þingi en hafði 29. Þetta er mun betri niður- staða en skoðanakannanir gerðu ráð fyrir. Uffe er orðinn ótvíræður leið- togi borgaraflokkanna því íhalds- menn töpuðu. Sigur hans er samt ekki líkingu við það sem spáð var Uffe Ellemann-Jensen, leiðtogi Venstre, var kampakátur i nótt þegar Ijóst var að flokkur hans hafði unnið 13 ný þingsæti. Góður kosningasigur dugar þó ekki til að fella Poul Nyrup úr stóli forsætisráðherra. Símamynd Reuter fyrr á árinu. Þrátt fyrir þetta er ljóst að Uffe á enga möguleika á að koma saman stjóm. Hann verður þvi að einbeita sér að stöðu framkvæmdastjóra NATO næstu dagana. Þar á hann enn möguleika enda eru það aðeins Grikkir sem ekki þola manninn. Hrun í stjórnarliðinu Kristilegi þjóðarflokkurinn sætir þeim örlögum að ná ekki tilsettu 2% lágmarki til að koma manni á þing. Flokkurinn hafði fjóra þingmenn en verður utan þings næsta kjörtímabil. Miðdemókratar voru og hætt komn- ir, misstu fjóra af niu þingmönnum og rétt náðu lágmarkinu. Þessir flokkar ríða því ekki feitum hesti frá stjómarsamstarfinu. Fjórði stjórnar- Qokkurinn, Radikale venstre, slapp betur og vann eitt þingsæti. Einingarlisti kommúnista og græn- ingja náði nú inn á þing með sex menn en hafði engan áður. Einingar- menn og Vinstri sósíalistar munu væntanlega veita Poul Nyrup hiut- leysi myndi hann minnihlutastjóm. Ihaldsmenn græddu lítið á stjórn- arandstöðunni. Þeir tapa þremur þingsætum og er sýnt að Hans Engel er ekki sami leiðtoginn og Poul Schlúter, fyrrverandi forsætisráð- herra, var. Ritzau 37,4 3^d _ Urslit dönsku þingkosninganna Sijómarflokkar ■ Nú □ '90 sr í r 1 Mn\ 8 1516 6,4 6,4 á E Q> I £ ■g I DV Cédras, herstjóri á Haítí: Fer ekki hænufet Raoul Céd- ras, leiðtogi herforingja- stjómarinnar á Haítí, segist ekki ætla úr landi eftir að herstjóramir hafa látið af völdum í síðasta lagi þann 15. októb- er. Clinton Bandaríkjaforseti hefur eindregið hvatt hann til að hafa sig á brott. „Stjómarskrá Haítí bannar úQegð. Ég æQa að vera áfram í landi mínu,“ sagði Cédras í viðtali í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Hann sagði að í viðræðunum við bandarísku sendinefndina hefði íaanaEBBBaBiiaaaa3aií9*iUj tiiusii aldrei komið tQ tals að hann færi úr landinu eftir valdaafsalið. Bandarísku hersveitimar á Haítí lögðu hald á herfylki brynvarinna bíla, stórskotaliðsvopna og loft- vamaQauga í eigu Haítíhers og hófu þegar í stað að gera það óvirkt. Þá sögðust Bandaríkjamenn æQa að hefja eftirlit á götum úti til að koma í veg fyrir ofbeldisverk lögreglunnar. Jean-Bertrand Aristide, úUægur forseti Haítí, þakkaði Bandaríkja- mönnum í gær fyrir afskiptin af málefnum lands síns. Líklegt er talið að hann fari heim innan níu daga. Aristide hafði veriö tregur til að lýsa yfir stuðningi sínum við samkomu- lagið við herstjórana um valdaafsal- ið. l31S5ff21iI&IE&feiriSCEfifl Sendum í póstkröfu! RR SkÓr, Kringlunni 8-12 simi 686062 Skór og skart, Laugavegi 60 Sími 629092 Reuter LltlfiélllSI Miimsiri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.