Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjóri: ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og GUÐMUNDUR MAGNÚSSON Auglýsingastjórar: PÁLL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11, blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00 FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613. FAX: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk. Verð i lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk. Fráleitar ásakanir Ekkert hefur komið fram sem bendir til þess að endur- skoðunarfyrirtækið sem gerði úttekt á Qárhag Hafnar- fjarðarbæjar hafi staðið ófaglega að verki. Ekki hefur verið sýnt fram á að ástæða sé til að draga niðurstöður þess um skuldir bæjarfélagsins í efa. Ásakanir um hið gagnstæða fi-á forystumönnum fyrr- verandi meirihluta bæjarstjómarinnar hafa ekki verið studdar neinum efnislegum rökum. Þær eru úr hófi fram ósanngjamar og óviðeigandi. Það er sérstakt áhyggjuefhi að Guðmundur Ámi Stef- ánsson félagsmálaráðherra, sem fer með málefni sveitar- félaga landsins í ríkisstjóm, skuli láta að því hggja að niðurstöðumar séu marklausar þar sem þær hafi verið unnar eftir póhtískri forskrift. Guðlaugur Guðmundsson, einn endurskoðendanna, lét eðlilega í ljós undrun á orðum ráðherrans í blaðavið- tah í gær: „Það að núverandi meirihluti sé að kaupa sér niðurstöður okkar hljómar hálf broslega, þar sem sam- band okkar við núverandi ráðamenn í Hafnarfirði var mjög htið á meðan unnið var að skýrslugerðinni. Það var vísvitandi gert þar sem við vildum ekki vera undir áhrifum neinna yfirlýsinga frá þeirra hálfu,“ sagði hann. Og endurskoðandinn bætti við: „Auk þess vil ég benda á að það er mjög langsótt skýring á framkomnum fjár- hagsvanda Hafnaríj arðarbæj ar að eitt elsta og virtasta endurskoðunarfyrirtæki landsins með níu löggilta end- urskoðendur innanborðs, sem þar að auki starfar í tengsl- um við eitt virtasta endurskoðunarfyrirtæki heims, Art- hur Anderson & Co„ selji áhtsgerðir fyrir fárra mánaða laun eins manns.“ Því miður er félagsmálaráðherra ekki einn um að hafa uppi ósmekklegar ásakanir í þessu máh. Einkar lágkúruleg er „frétt“ á forsíðu Alþýðublaðsins í gær þar sem reynt er að gera umrætt endurskoðunarfyrirtæki tortryggilegt með því að benda á að það hafi áður unnið fyrir stórfyrirtæki í Reykjavík sem forseti bæjarstjómar Hafnarfjarðar starfar hjá. Ekki er heldur meiri bragur yfir orðum Tryggva Harð- arsonar, bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, í Alþýðublaðinu í gær. Eftir honum er haft: „Þessi skýrsla er í raun aðahega vangaveltur og til einskis gagns fyrir bæjarstjómina.“ Þeir sem til þekkja vita að þessi orð bæjarfuhtrúans em tómt gaspur. Viðbrögð hans, félagsmálaráðherra og Alþýðublaðsins hljóta að kveikja efasemdir um dóm- greind og heilindi forystumanna Alþýðuflokksins. Viðbrögðin em síst til þess fallin aðauka veg og virð- ingu Guðmundar Áma Stefánssonar félagsmálaráðherra sem að undanfomu hefur flækst svo klaufalega í hvert hneykshsmáhð á fætur öðm að farið er að tala um van- traust á hann á Alþingi í fullri alvöru. . Sú spuming vaknar hvort stjórnmálamenn telji sig ahtaf geta sloppið frá óþægilegri gagnrýni, jafnvel þegar um þröngfagleg málefni eins og reikningsskil bæjarfé- lags er að ræða, með póhtískum gífuryrðum og ásökun- um. Trúa þeir því virkilega að ósvífni séu engin takmörk sett ef hún er á vettvangi stjómmálanna? Skuldir Hafnaríjarðar em hrikalega miklar og til lítils fyrir bæjarstjórann fyrrverandi að guma af stórfi’am- kvæmdum sem unnar era fyrir lánsfé sem ekki er unnt að greiða til baka nema með stórfehdum samdrætti í þjónustu bæjarfélagsins eða nýjum álögum á Hafnfirð- inga. Guðmundur Magnússon Aö undanfömu hefur víöa heyrst aö heilbrigðiskostnaður hér á landi hafi farið vaxandi og aö brýna nauðsyn beri til að taka á þessari þróun. En hverjar eru staðreyndir málsins? Heilbrigðiskostnaður Eins og sést á meðfylgjandi töflu hefur heilbrigðiskostnaður sem hlutfall af landsframleiðslu farið iækkandi síöustu 6 árin, eða úr um 8,5% af landsframleiðslu árið 1988 í um 8,2% árið 1993. Hlutdeild heimilanna hefur að vísu farið vax- andi en hlutdeild hins opinbera hefur minnkað því meira. Þá sést að heilbrigðisútgjöld á föstu verði hafa dregist saman um 8-9% á mann á tímabilinu. Séu þessi útgjöld borin saman við heilbrigðisútgjöld annarra þjóða kemur í ljós að ísland lendir í 13. sæti meðal OECD-ríkja með sama hlutfall af landsframleiðslu og meðaltal þeirra. Norðurlöndin em lítið eitt hærri að meðaltali en þess ber þó að geta að bæði Danir og Heildarútgjöld til heilbrigðisþjónustu — í prósentum af vergri þjóöarframleiöslu — 14 -------—--------—------------------------- 10 Heilbrigðis þjónustan Kjallarinn Útgjöld til heilbrigðismála % landsframleiðslu og á föstu verði. Opinber Utgjöld Heildar- Heilbrútgj Heilbrútgj. útgjöld heimilannt útgjöld á föstu á f.verði Ár: % VLF % VLF % VLF verði á mann 1987 6,90 1,00 7,90 100,0 100,0 1988 7,37 1,09 8,46 105,9 104,2 1989 7,34 1.14 8,48 107,9 105,0 1990 6,89 1,05 7,94 105,5 101,9 1991 7,05 1,05 8,10 110,5 105,4 1992 6,98 1,17 8,15 100,5 94,7 1993 brt. 6,84 1,33 8,17 98,0 91,4 Jóhann Rúnar Björgvinsson þjóðhagfræðingur Lúxemborg, Japan, Spánn, Grikk- land og Tyrkland væru fyrir neðan okkur á þessum mælikvarða. Alltaf má gera betur Það verður að viðurkennast að það er dýrara að halda uppi viðun- „Sérhæföar deildir og sérhæfðar að- gerðir líða fyrir fámennið. Upptöku- svæðið er einfaldlega of lítið. Rekstrar- einingar verða óhagkvæmar. Vanda- mál og kostnaðarauki sem margar aðr- ar þjóðir eiga ekki við að etja í sama mæli.“ Svíar (nýlega) telja ekki kostnað hjúkrunárheimila með í útgjöldum tú heilbrigöismála heldur með fé- lagsmálaútgjöldum. Gerðum við hið sama mældust heilbrigðisútgjöldin 7,1% af lands- framleiðslu hér á landi sem þýddi 19. sætið meðal OECD-ríkja. Aöeins andi heilbrigðisþjónustu í stóru og fámennu landi en í htlu landi eins og Lúxemborg eða fjölmennari ríkjum. Hér eru starfræktar rúm- lega 50 heilsugæslustöðvar vitt um landið, nálægt 30 sjúkrahús, tugir hjúkrunarheimila og svo framveg- is. Nýlegar athuganir á rekstri heilsugæslustöðva benda til þess að kostnaður á íbúa sé allt að tífald- ur milli einstakra heilsugæslu- stöðva. Stærðarhagkvæmnin, nýting vinnuafls og fjármuna, er okkur því miður óhagstæð. Þessi stað- reynd á að'sjálfsögðu einnig við um sjúkrahúsin. Sérhæföar deildir og sérhæföar aðgeröir líða fyrir fá- mennið. Upptökusvæðið er einfald- lega of lítið. Rekstrareiningamar verða óhagkvæmar. Vandamál og kostnaðarauki sem margar aðrar þjóðir eiga ekki við að etja í sama mæli. En alltaf má gera betur. Með bættum samgöngum, breyttu hug- arfari og betra heildarskipulagi heilbrigðisþjónustunnar má eflaust draga verulega úr óhag- kvæmni rekstrareininganna. Fækka þeim og styrkja þjónustuna. Einnig má í ríkara mæh kallá fram meiri samkeppni í hluta af heil- brigðisþjónustunni og þannig draga úr kostnaði. Um þá hluti verður fjallað síðar. Jóhann Rúnar Björgvinsson Skoðanir aimarra Skattlagning hlutabréfa „í mörgum tilfellum gefa hlutabréf ekki af sér neinn arð, en samt þarf að greiða af þeim eigna- skatt... Þess vegna er það mikið ranglæti, að þeir, sem leggja sparifé sitt th atvinnuuppbyggingar, skuh vera skattlagðir vegna hlutabréfaeignar framar öðr- um. Ef þessir hlutabréfaeigendur legðu fé sitt inn á banka í stað atvinnuþátttöku, myndu þeir ekki greiða neinn skatt, hvorki af eigninni né arðinum." Kristjana Milla Thorsteinsson viðskiptafr. í Mbl. 20. sept. Ríkissósíalismi Jóhönnu „Það er miður að Jóhanna skildi ekki kah tímans og mistúlkaði nýjar áherslur jafnaðarmanna sem hægari stefnu eða fijálshyggju. Á sama tíma hefur Jóhönnu ekki tekist að skhgreina málefnaágreining- inn þann sem hún hefur jafnan hampað í fjölmiðlum. Hvaö er hiö eina sanna boðorð jafnaðarmennskunn- ar sem Jóhanna hefur svo oft sagt sig standa fyrir? Svarið er: Gamh ríkissósíahsminn, gamaldags stefna sem á mun meiri samleið með Alþýðubandalaginu og vinstri sósíahstum en nútímalegum jafnaðar- mannahokki." Úr forystugrein Alþýðubl. 21. sept. Dæmdir úr leik „Ahir stjórnmálaflokkar hafa stundað það að skipa eigin flokksmenn í embætti, þegar þeir hafa átt þess kost. Hins vegar eru þær ásakanir, sem fram hafa komiö á hendur varaformanni Alþýðuflokks- ins, undantekning en ekki regla í stjórnmálabarátt- unni hér... Þeir stjórnmálamenn og stjómmála- flokkar, sem laga vinnubrögð sín ekki að þessum kröfum almennings, geta búizt við því að verða dæmdir úr leik. Th þess að öðlast trúnaö á ný þarf forystusveit Alþýðuflokksins að sýna í verki að hún skynji og skilji þennan breytta tiðaranda." Úr forystugrein Mbl. 20. sept.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.