Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Side 15
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 27 Iþróttir Lú', ' x fe*'J mynd- lirÞÖK Haukwr - Stjarnan 31-30 ( 1-0, 3-3, 6-4, 3-8, 12-12, 14-15 (15-15), 15-16, 20-17, 23- 15-15) 18, 26-23, 28-27, 31-29, 31-30. Mörk Hauka: Gústaf 12/2, Baumruk 7, Aron 3, Sigurjón 2, Óskar 1. Varin skot: Bjarni 10/1, Þorlákur 1/1. Mörk Stjörnunnar: Fihpov 9/1, Sigurður 6/2, 5, Páh 3, Þorkell Skúh 5, Magnús 4, Einar 2/1, Jón 2, Konráð 2. Varin skot: Gunnar 5, Ingvar 1. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen. Sluppu ágætlega frá erfiðum leik. JL il Áhorfendur: 700. Maður leiksins: Gústaf Bjarnason. wé fv \ irinn" Gústaf ga á kostum yrsta alvöruleik með Haukum arleikurinn var fjölbreyttur og beittur og þar fór fremstur „töframaðurinn" Gústaf Bjarnason sem fór á kostum og var með frábæra nýtingu. Baumruk þjálfari var einnig sterkur og Páll lunk- inn að vanda. „Nýliðinn í Stjörnuliðinu, Rússinn Dimitri Filipov, sýndi frábæra takta og þar er greinilega mjög sterkur leikmað- ur á ferð, heimsklassaleikmaður," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjömunnar, eftir leikinn. Skúb var duglegur á lín- unni en Sigurður Bjarnason var slakur, Þorvaldur Örlygsson að skipta um lið í Englandi? Derby kemur vel til greina Ensk dagblöð skýrðu frá því í gær aö enska 1. deildar liðið Derby Co- unty væri á höttunum eftir Þorvaldi Örlygssyni frá Stoke. Greint var frá því að söluverð Þorvaldar væri 200 þúsund pund sem er sama upphæð og Stoke keypti hann á frá Nottingham Forest. „Ég hef heyrt af því frá þriðja aðila að Derby hafi sýnt áhuga en á þessu stigi veit ég lítið um þetta mál. Það er enginn framkvæmdastjóri hjá Stoke eins og er og á meðan eru engar færslur hjá félaginu. Samningur minn við Stoke rennur út næsta vor og auðvitað horíir maður á alla mögu- leika. Derby kemur vel til greina eins og eitthvert annað félag,“ sagði Þorvaldur við DV í gær. „Ástandið hjá Stoke hefur ekki verið upp á það besta en allur líkur eru á að Lou Macari taki aftur við framkvæmdastjórastöðunni í stað Joe Jordans sem var rekinn. Allavega lét hann reka sjúkraþjálfarann á dögun- um svo ég get ekki séð betur en hann sé að taka við,“ sagði Þorvaldur. Svo skemmtilega vill til að Þorvaldur og félagar hans í Stoke eiga úti- leik gegn Derby County á sunnudaginn og hver veit nema að eftir leikinn fáist botn í málið. Þorvaldur Örlygsson. Bjarki Sigurðsson, landsliðsmaður úr Víkingi, skoraði fyrsta mark Niss- an-deildarinnar í handknattleik 1994-95. Hann kom Víkingum yfir gegn KA á Akureyri í gærkvöldi eftir aðeins 41 sekúndu. Mark Bjarka var það eina sem var skorað á fyrstu mínútu íslandsmóts- ins í gærkvöldi en næst kom röðin að Sigurpáh Árna Aðalsteinssyni sem skoraði úr vítakasti fyrir KR gegn ÍH eftir eina mínútu og einni sekúndu betur. Bjarki Sigurðsson. Klinsmann gerði þrennu einkum í fyrri hálfleik. Markvarslan var í molum hjá hðinu og það varð sterku Stjörnuhði að fahi í þessum leik. „Þetta var alveg hörkuleikur og hand- boltalega séð mjög góður og ég er að mörgu leyti mjög ánægður með mína menn en fyrst og fremst var markvarsl- an okkur að falli. Þaö má kannski segja að það hafi verið fullmikil bjartsýni að ætla það að við mundum vinna deildar- meistarana á þeirra heimavelh," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við DV eftir leikinn. Júrgen Khnsmann skoraði sína fyrstu þrennu í ensku knattspyrn- unni í gærkvöldi þegar Tottenham vann góöan útisigur á Watford, 3-6, í fyrri leik liðanna í 2. umferð dehda- bikarsins. Óvæntustu úrslitin í gærkvöldi urðu í Leeds þar sem heimamenn töpuðu, 0-1, fyrir 3. deildar hðinu Mansfield. Þá fékk Ipswich skeh heima gegn i. deildar liði Bolton, 0-3. Úrslitin í gærkvöldi: Aston Villa - Wigan 5-0 Brighton - Leicester 1-0 Chelsea - Bournemouth 1-0 Hartlepool - Arsenal 0-5 Ipswich - Bolton 0-3 Leeds - Mansfield.............0-1 Liverpool - Bumley............2-0 Millwall - Sunderland.........2-1 Newcastle - Barnsley..........2-1 Norwich - Swansea.............3-0 Nottingham For. - Hereford....2-1 Port Vale - Manch.Utd.........1-2 Sheff.Wed. - Bradford.........2-1 Swindon - Charlton............1-3 Watford - Tottenham...........3-6 Nýhðinn Paul Scholes skoraði bæði mörk Manchester United gegn Port Vale. Ian Wright skoraði tvö mörk fyrir Arsenal gegn Hereford og Nh Lamptey frá Ghana skoraði í sinum fyrsta leik fyrir Aston Villa. Kitsonfæraðfara Stjórn enska knattspyrnufé- lagsins Derby County samþykkti í gær að selja Paul Kitson til Newcastle fyrir 270 milljónir króna. Heimsmeistari faliinn Jelena Lysak frá Rússlandi, heimsmeistari unglinga í lang- og þrístökki kvenna, er fallin á lyfja- prófi. Hún hámaði í sig sama lyf og Ben Johnson um árið í Seoul. Sáþritugasti Jelena Lysak er fjórði rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem fellur á lyijaprófi á þessu ári. Þrjátíu frjálsíþróttamenn frá ýmsum löndum hafa fallið á árinu. Tottenham berst Enska knattspyrnufélagiö Tott- enham hóf í gær harða baráttu fyrir því að úrskurður um bann á þátttöku í bikarkeppninni, sex stiga missi í úrvalsdeildinni og háa fjársekt verði felldur niður. Norðurlandasigrar Danmörk vann Úkraínu, 21—20, og Noregur vann Austurríki, 14-11, í Evrópukeppni kvenna- landsliða í handbolta í Þýska- landi í gærkvöldi. Staða Örebro vænkaðist Staða Örebro á toppi sænsku úrvals- deildarinnar í knattspymu vænkaðist mjög í gærkvöldi þegar Gautaborg náði aðeins jafntefh á heimavelli gegn Deger- fors, 1-1. Með sigri hefði Gautaborg kom- ist í efsta sætið, en situr nú áfram í þriðja sæti, stigi á eftir Örebro og Malmö. Þegar fimm umferðum er ólokiö er Örebro með 42 stig, Malmö 42 og Gauta- borg 41, og ljóst að þessi þijú hð beijast um meistaratitilinn. Rosenborg meistari Rosenborg tryggði sér í gærkvöldi norska meistaratitihnn í knattspyrnu með yfir- burðasigri á Bjarna Sigurðssyni og félög- um í Brann, 9-0, í Þrándheimi. Þegar þremur umferðum er ólokiö er Rosenborg með 11 stiga forskot á Lilleström, iið Teits Þórðarsonar. Brann er úr leik í baráttunni um Evr- ópusæti. Bjami var ekki sakaður um mörkin í gærkvöldi, flest voru skorað úr dauðafærum eða á glæshegan hátt. Hvað fannst Þorbirni Jenssyni, þjálfara Vals? „Ósigur FH-inga og stórsigur „Það var tvennt sem kom mér á óvart í leikjunum í gærkvöldi. Annars vegar sigur Selfyssinga á FH-ingum og hins_ vegar stórsigur Afturejdingar á ÍR-ingum á úti- velli. Ég hélt að FH með alia sína reynslu myndi vinna Selfoss. Allur þorri leikmanna FH hefur leikið lengi saman á meðan Selfyssingar eru að byggja upp nýtt lið. Þjálfari Selfyssinga er greinhega að gera góöa hluti enda maður með gríðar- lega reynslu sem hðið á eftir að njóta góðs af,“ sagði Þorbjöm Jens- son, þjálfari íslandsmeistara Vals í handknattleik. „ÍR-ingar hafa jafnan verið sterk- ir í Seljaskólanum. Ég átti þvi allt eins von á því að leikurinn yrði í ..........................i....... járnum og sigurinn myndi lenda á hvorn veginn sem var.“ Gotthjá Víkingumað ná í stig fyrir norðan „Úrshtin norður á Akureyri vom eölheg aö mínu mati. KA-liðið hef- ur sterkan heimavöh og það þurfa öh lið sem fara þangað virkhega að hafa fyrir hlutunum. Ekki má gleyma því heldur að Víkingsliðið er sterkt en þegar öllu er á botninn hvolft og ahar hhðar málsins skoð- aöar er gott hjá Víkingum að ná í stig fyrir noröan.“ Fimm mörkofstór biti fyrir Stjörnuna „Vendipunkturinn í leik Hauka og : Stjömunnar er slæmur leikkafh Garðbæinga í siðari hálfleik þar sem Haukarnir ná fimm marka for- ystu. Það var of stór biti fyrir Sijörnuna að ráða við enda fór aht púðrið í að vinna upp þaö forskot. Það munaði að vísu litlu að það tækist en Haukarnir unnu sann- gjarnan sigur að mínu mati.“ „Nýliðarnir í 1. dehd, ÍH, virðast hafa veitt KR-ingura verðuga keppni en ég held að reynslan hafi fleytt KR-hðinu 1 gegnum þennan leik. Úrshtin verða því að telj- ast eðlheg,“ sagði Þorbjörn Jens- son. Þorbjörn Jensson segir að úrslitin á Selíossi hafi komi sér á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.