Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Gissur
gullrass
Ég hef ekki séð
Bimma síðan
flóðin hófust.
T-7 ~ I ©
’Hafðu ekki áhyggjur,
1 hann sagðist ætla
að fara að veiða.
Hvernig
gengur hjá
þér, Bimmi?
Lísaog
Láki
Miunmi
Adamson
Hún er í sama bekk og hún
safnar líka körfuboltamyndum.
Það hvarflar ekki einu
cinni arS mór arS hún
■n
I
s
I
a
iS
rr
I
a
/fcn Fornbílar
Fornbíll, Chevrolet, árg. 1941, 2 1/2
tonns vörubíll. Bíllinn er nánast allur
uppgerður, original. Fyrsti eigandi var
Eimskipafélag Isl. Uppl. hjá Helga í
Rafbrú í Mosfellssveit, s. 667073.
Jeppar
Willys ‘78, mikió breyttur, vél 258 meó
heitum ás, 4 gíra Wagoneer, breið
plastbretti aó framan, ný 38” Dick
Cepek, Dana 44 aftan meö power loki
og 30 að framan, þarfnast lokafrágangs
fyrir skoóun. Skipti athugandi. Sími
93-12476 eftirkl. 20.
Nissan dísilvélar. Getum útvegað meö
skömmum fyrirvara nýjar og notaóar
dísilv. Einnig turbo/interc. sett fyrir all-
ar teg. I. Erlingsson hf., s. 670699.
8 cyl. Willys til sölu, 38" dekk, álhús, 9”
og 44 hásingar, gormar að framan.
Verð ca 98 þús. Úppl í síma 91-673674.
Sendibílar
Benz 814-D 1991, m/kassa, 6,15 1x2,44
br.x2,20 hæð, 1000 kg lyfta, ek. aðeins
32 þ. km, alfarið sem nýr, er ekki á
svæðinu. Aðal Bílasalan, simi 17171.
Vörubilar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta. I. Erhngsson hf.,
sími 91-670699.__________________
Bilasalan Hraun, s. 652727, fax 652721,
Kaplahrauni 2-4. Oskum eftir vörubíl-
um, kassabílum, sendibílum, rútum,
vinnuvélum, vögnum og tækjum á skrá
og á plan. Mjög gott útipláss og góó
þjónusta. Reynið viðskiptin._____
________ Vinnuvélar
Lagervörur - sér- og hraöpantanir.
Vinnuvélaeigendur - verktakar: Vara-
hlutir í flestar gerðir vinnuvéla. Leitið
upplýsinga. H.A.G. hf. - tækjasala,
Smiðshöfða 14, s. 91-672520.
ötL Lyftarar
Notaöir innfluttir rafmagnslyftarar f fjöl-
breyttu úrvah. Frábært verð og
greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON,
Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650.
Ef byrðin er aö buga oss
og bökum viljum hlífa,
stillum inn á Steinbock Boss,
sterkan að keyra og hífa.
Mikið úrval af Kentruck handlyfturum og
rafknúnum stöflurum. Mjög hagst.
verð. Eigum á lager nýja og notaóa Ygle
rafmagns- og dfsillyftara. Arvík hf., Ár-
múla 1, s. 91-687222, fax 687295.
♦ Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla.
Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Nýir og notaöir rafm,- og dísillyftarar.
Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl-
þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf., s, 812655 og 812770.
gf Húsnæðnboði
Tæpl. 200 m! góöíbúð auk bílskúrs í tví-
býh á útsýnisstaó í Hólahverfi. Sérinn-
gangur, sérhiti. Leigist í 9-12 mán.
Eitthvað af húsgögnum getur fylgt ef
óskað er. Aðeins traust og reglusamt
fólk kemur til gr. Svör send. DV, merkt
„EH 9527“, fyrir 27. sept.__________
2ja herb. risibúö í Smáíbúöahverfinu til
leigu frá 1. október. Leigutími 9-10
mánuðir eftir samkomulagi. Tilboó
sendist DV, merkt „7777 - 9509“.
3ja herb. íbúö í Laugarneshverfi til leigu
frá 1. október ‘94. til 1. maí ‘95. Reglu-
semi áskihn. Auglýsingaþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvísunarnr. 20048.
Lítil falleg íbúö til leigu í miðbæ Reykja-
víkur. Leiga 30-35 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 91-11867.
Löggiltlr húsalelgusamnlngar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
3ja herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu.
Uppl. í sima 91-623845 e.kl. 17.
fH Húsnæði óskast
4 manna fjölskylda utan af landi óskar
eftir 4 herb. íbúó, helst strax, f austur-
bæ eóa nágrenni fyrir sanngjarnt veró.
Fyrirframgreiósla ef óskað er. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-9535.
Fyrirtæki óskar eftir íbúö fyrir starfs-
mann, ca 2ja herbergja rúmgóóri íbúó,
á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Sfmi 91-814755 til
kl. 17 oghs. 91-43291 e.kl. 17.___
Fyrirtæki óskar eftir aö taka íbúö eða hús
meö 5 svefnherbergjum á leigu fyrir
starfsmann og fjölskyldu hans, helst í
Rvík. Leigutími 2-3 ár. Svarþjónusta
DV, sfmi 91-632700. H-9526.
3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst,
helst í Grafarvogi. Góóri umgengni og
öruggum greióslum heitið. Uppl. í síma
91-861011.
3 reyklausa stráka frá Akureyri vantar
3-4 herb. íbúð í Reykjavík strax. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-76726
eftir kl. 19.
Einhleyp reglusöm eldri kona óskar eft-
ir 2ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvík.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í sima 91-26032. ________
Reglusöm, 23 ára kona óskar eftir ein-
staklingsíbúó, helst á svæði 101 eóa
107, en þó ekki skilyrði. Greiðslugeta
ca 20-25 þús. Sími 91-30868 e.kl. 18.
Ungan námsmann bráóvantar 2ja herb.
íbúð í Reykjavík. Oruggar mánaðar-
greiðslur. Upplýsingar í símboða
984-60458._________________________
Ungt par í skóla óskar eftir ódýru hús-
næði frá og meó 1. október. Skilvísi og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-
877655 e.kl. 17, Agnes.____________
Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö í
Reykjavík eóa nágrenni. Skilvísum
greiðslum heitið. Greióslugeta 30-40
þús. á mánuði. Uppl. f síma 98-34046.
Bráövantar litla ibúö í 2-3 mánuöi, helst í
austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í
síma 91-23446._____________________
Ungt par sárvantar íbúö fyrir 1. okt. Helst
f nágrenni við HI. Uppl. í síma
91-623327._________________________
íbúö óskast til leigu í Breiöholti sem fyrst,
helst 3ja herbergja. Upplýsingar í síma
91-77534 eftirkl. 17.______________
Ódýr 2ja herb. íbúö, miösvæðis, óskast til
leigu. Upplýsingar í síma 91-72213 eft-
ir kl. 18._________________________
Óska eftir 2 herbergja íbúö í miðbæ, vest-
urbæ eða austurbæ. Upplýsingar f
síma 91-876189 eftir kl. 19._______
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö á Reykja-
víkursvæóinu frá og með 1. október.
Uppl. í sima 91-877655, Margrét.___
Óska eftir aö taka 4ra herb. íbúö á ieigu
sem fyrst. Uppl. í síma 91-37241 eftir
kl, 20.____________________________
Óskum eftir raö- eöa einbýlishúsi á
Reykjavíkursvæóinu til lengri tíma.
Upplýsingar í síma 91-36598.
Atvinnuhúsnæði
227 m! atvinnuhúsnæöi til leigu á
Artúnshöfða. Lofthæð 3,5 metrar, 3
stórar innkeyrsludyr. Upplýsingar í
síma 91-871260.________
75 m! húsnæöi til leigu, hentar vel til
veisluþjónustu eða undir léttan mat-
vælaiðnað, frystir og kælir. Upplýsngar
í síma 91-44825 eða 91-46522._______
80-120 m! lagerpláss óskast á leigu sem
næst mióbænum, helst meó inn-
keyrsludyrum. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9523.
Ca 30 m! afgreiðslu- og skrifstofuhús-
næói til leigu meó góóum gluggum á
góóum stað í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 91-880043 eftir kl. 20._____________
Laugavegur. Til leigu er 190 m2 hús-
næði fyrir skrifstofur, læknastofur o.fl.
Upplýsingar í síma 91-672121 á skrif-
stofutíma.
Óska eftir 20-40 m! skrifstofuhúsnæði á
svæói 103-108. Uppl. í síma
91-686121.
f' Atvinna í boði
Þjálfarar óskast. Körfuknattleiksdeild
Aftureldingar leitar þjálfara fyrir alla
flokka. Skemmtilegt og krefjandi upp-
byggingarstarf framundan. Uppl. í
síma 91-668503 eftir kl. 18.________
Óskum eftir barngóöri manneskju til að
gæta 2ja barna nokkra daga f mánuóu,
auk þess að sjá um létt heimilisstörf.
Breytilegir vinnudagar.
Uppl. í sima 91-625312 e.kl. 17.____
Starfsfólk óskast 1 veitinga- og nætur-
sölu, einnig í næturræstingu.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu BSI,
Umferðarmiðstöðinni.________________
Starfskraftur óskast til afgrstarfa í sölu-
skálann á Hhðarenda, Hvollsvelli,
helst vanur, húsnæði á staðnum.
S. 98-78197, Oddur Helgi eða Friðrik.
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggóina).______________
Óska eftir aö ráöa hárskera- eöa hár-
greiðslusvein eða meistara, einnig
nema sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9521.__________________
Starfskraftur óskast í hlutastarf á lítinn
skyndibitastað. Upplýsingar í sfmum
91-77540 og 91-874489.______________
Starfskraftur óskast til ræstlnga í heils-
dagsstarf hjá stóru fyrirtæki. Tilboó
sendist DV, merkt „RH-9520“,________
Vantar fólk í ýmiss konar sölustörf,
reynsla ekki nauðsynleg. Upplýsingar í
síma 91-13322,_______________________
Vélstjóra vantar á línubát með beitn-
ingavél. Gerir út frá Hafnarfirði. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-9533.
Óskum eftir ungu, hressu sölufólkl í
kvöld- og helgarsölu. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-9537._____________
fc Atvinna óskast
32 ára fjölskyldumaöur óskar eftir starfi,
hefur ýmsa starfsreynslu, m.a við-
haldsvinna, framleiósla, rekstrarstjórn
o.fl. Fiskvinnsluskólapróf og lyftara-
réttindi. Hefur bíl til mnráða. Allt kem-
ur til greina. Sími 91-20053.