Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Síða 20
32 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Kæru atvinnurekendur. Ég er 17 ára stúlka og bráóvantar vinnu. Ég er búin að leita úti um allt og enginn viróist geta bjálpaó mér. Getur þú hjálpaö mér? Ég er í síma 40734.__________ Viöskipta- og tæknimennta&ur ma&ur óskar eftir starfi. Hefur yfirgripsmikla þekkingu í mgrkaðssetningu og innl. og erl. viósk. Ýmis störf koma til gr. S. 620299 e.kl, 19,_______________ 45 ára kona óskar eftir 60-70% starfi fyrri part dags. Er vön símavörslu og tölvuskráningu. Auglýsingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20049.____ Bílamálari óskar eftir vinnu, getur byij- að strax, annað kemur til greina. Uppl. i síma 91-654528 e.kl. 17.________ Ég er 26 ára gömul og óska eftir at- vinnu, er vön afreióslu og framreiöslu- störfum. Uppl. í síma 91-617243. Barnagæsla Áríöandi. Vantar pössun fyrir 15 mán. gamlan dreng í 4 klst. á dag, frá kl. 13-17, nálægt Boóagranda. Vinsaml. hafió samb. vió Lindu í s. 91-16740. ® Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og b.ækur á tíu tungumálum. Engin bió. Oll þjónusta. VisaÆuro, Reyklaus, Boós. 984-55565. • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa viö endurtöku og hjólanám. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560.___________ 879516, Hrei&ar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Öll prófgögn. Góó þjónusta! Visa/Euro. Gylfi Gu&jónsson kennir á Subaru Legacy sedan 2000. Tímar eftir samkl. og hæfni nemenda. Ökuskóli, prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.___________________________ Nýir tímar - ný viöhorf - nýtt fólk. Nýútskrifaópr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. S. 14762, Lú&vík Eiösson, s. 985-44444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byij- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfhólsvegur 37, þingl. eig. Hilmar Þorkelsson, gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður Kópavogs, húsbréfadeild Hús- næðisstofhunar ríkisins og Lífeyris- sjóður múrara, 26. september 1994 kl. 14.15. Ástún 8,1. hæð C, þingl. eig. Málning- arþjónusta Reykjavíkur, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rílasins, Einar Ulfsson og Kristín Valdimarsdóttir, 26. september 1994 kl. 15.00. Digranesvegur 14, 2. hæð, þingl. eig. Friðrikka Baldvinsdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf., 26. september 1994 kl. 15.45.__________________ Digranesvegur 94, þingl. eig. Elías Bergsveinn Jóhannsson, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands og Lífeyris- sjóður verksmiðjufólks, 26. september 1994 kl. 16.15. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449, Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vegaprófgögn. Hjálpa vió endiutökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. 1Ýmislegt Lottó í Pýskalandi: Risavinningur i síð- ustu viku var rétt um kr. 2.000.000.000. Tvö þúsund milljónir!! Viltu spila meó? Við fyllum gjaman út fyrir þig seðil með þínu nafni og heimil- isf. og sendum afritið tíl þín. Sendið óskatölurnar f. 10 raóir (veljið 6 tölur, frá 1-49 fyrir hveija röð), ásamt nafni og heimilisf. og DM 100 (f. allan októ- ber, þ.e. 5 laugard.) eða DM 30 fyrir eina viku til: Happaþjónustan, Jrgensgurd 60, 6400 Snderborg, Dan- mark.____________________________ Tattoo. Húðflúrstofan Skinnlist hjá Sverri og Björgu kynnir frægan gesta- húðflúrara, Sparxey (Mark frá Englandi). Fríhendis andlitsmyndir, ættflokkamunstur. Ykkar hönnun eða okkar. Við emm einfaldlega best. Húð- fliirstofan Skinnlist, Rauðagerói 54a, s. 883480. Opið. 10-18._____________ Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafr. aðstoða fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og við gerð eldri skattskýrslna. Fyrir- greióslan, Nóatúni 17, s. 621350. Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk. 1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt viótakanda. Visá/póstkr./pen. Póst- verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402. Viltu spara 50% í gistikostn. á ferðal. er- lendis? Sendu þá 100 kr. ásamt mafni, heimilisfangi og símanr. í pósthólf 8775, 128 Rvík, til að fá uppl. %) Einkamál Mi&larinn, sími 886969, auglýsir: Stelpur, strákar, konur, karlmenn! C-skráning hjá Miólaranum er besta leióin til að komast í erótísk sambönd. Algjör trúnaður. Samkynhneigóir! G-skráning hjá Miólaranum er örugg aðferð til aó komast í varanleg eóa styttri sambönd. Algjör trúnaðm-. Pör! T-skráning hjá Miðlaranum er leiðin til aó kynnast einstaklingum eóa pörum í ævintýraleit. Algjör trúnaður.___ Konur, karlmenn! A- eða E-skráning hjá Miðlaranum er einföld, örugg leió til aó komast í varanleg sambönd. Algjör trúnaður. Uppl. og nyskráningar í síma 886969. +/+ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geróir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Ominn hf., ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312. # Þjónusta Tökum a& okkur hvers kyns vi&hald, breytingar og nýsmíði, innanhúss sem utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduð vinna. Kraftverk - verktakar sf., s. 985-39155,644-333 og 81-19-20, Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verðtilboó. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna._____________ Mó&uhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eöa gerum við bárujárn, þakrennur, niðurföll, þaklekaviógerðir o.fl. Þaktækni hf., simi 91-658185 eða 985-33693.____ Eigiö þiö kjötiö flotta, fína, fínskera þarf í smáeiningu, nauta, hrossa, líka svína, hringdu og fáðu úrbeiningu. Sími 611273. Geymió auglýsinguna. Staða aðstoðarlandsbókavarðar samkvæmt lögum nr. 71/1994, um Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn, er hér með auglýst laus til umsóknar. Ráð- ið er í stöðuna til sex ára í senn, sbr. 4. gr. laganna. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og störf, ritsmíðar og rannsóknir, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 14. október 1994. Stjórn Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns 21. september 1994 Húsavi&gef&ir. Gerum vió steyptar þak- rennur, múr- og sprunguviðgeróir, há- þiýstiþvottur o.fl. 25 ára reynsla. Sími 91-651715, Sigfus Birgisson. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. _____________________ Tökum a& okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Garðyrkja • Hellu- og varmalagnir sf. • Sérhæfðir verkt. í frágangi á bílapl. • Snjóbrkerfi og öll alm. lóðastandst. 8 ára reynsla, hagstæð hausttilboó. Dóri, s. 44999, 985-32550, Elli, s. 46520,___________________. Gar&eigendur. Almenn garóvinna, gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og hellulagnir, lóðajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn. Sími 985-39318. Túnþökur - Grasavlnafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökumar heim og hífum inn í garða. S. 682440. Túnþökur-túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, verð 45 kr. m2 á staónum, keyróar heim ef óskað er. Uppl. á Syðri-Sýrlæk í s. 98-63358. Úrvals gró&urmold og húsdýraábur&ur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663. T\ Tilbygginga Notað mótatimbur óskast, 1x6 og 2x4. Uppl. i síma 92-11190 e.kl. 19. #- Vélar - verkfæri Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegað flestar gerðir fisk- vinnsluvála og búnað til fiskvinnslu. Við finnum lausn sem hentar. Nýjar og nota&ar járnsmíöavélar, tré- smíðavélar, loftpressur. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, sími 91-655055. Plötusög, Kamró m/3 mtr. sleöa, hallan- legt blaó og fyrirskera. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, sími 91-655055. Heilsa Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð, vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufiitími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. Er reikiheilari og vantar nuddara og mið- il til samstarfs. Auglýsingaþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20051. ^ Líkamsrækt Slender you æfingabekkir til sölu, 6 bekkja Úna. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 96-61309. /f Nudd Heilsunudd -trimform! Sjúkra-, svæða- og sogæðanudd m/ilmolíum. Gufa og Ijós. Opið 8-20, laugard. 10-14. Heilsu- brunnurinn, Húsi versl., s. 687110. Spákonur Spái í spil og bolla, ræ& drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Gef góð ráð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Verslun Ý#Htf5IÐ LAUGAVIGI 21 S: 95580 Þér líður betur í úlpu frá okkur. Haustvörurnar streyma inn. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. Fréttir Mikill eldsmatur var í húsinu, að sögn slökkviliðsmanna. Að loknu fjögurra tíma slökkvistarfi tókst þó að ráða niðurlögum eldsins. DV-myndir Sveinn Dugguvogurmn: Eins og eldspreng- ing yrði í húsinu - segir öryggisvörður sem gerði slökkviliði viðvart Erlendur Karlsson öryggisvörður a brunastað í morgun. „Það er eins og það hafl orðið eld- sprenging í húsinu. Fyrst var mikill reykur þarna en eftir um 15 mínútur blossaði upp eldur. Þetta er hús sem við höfum haft nokkrar áhyggjur af því það er búið í því. Það er búið í nokkrum húsum í hverfinu og það virðist enginn vita hvar er búið og hvar er ekki búið,“ segir Erlendur Karlsson, öryggisvörður í Voga- hverfi. Erlendur var fyrstur á brunastað og gerði slökkviliðinu viðvart um brunann. Um leið og hann varð elds- ins var gerði hann íbúum í húsinu viðvart. Par sem býr í syðri bygging- unni var vakandi og fór strax út en Rósmundur Guðmundsson, sem bjó í nyrðri byggingunni svaraði ekki þegar Erlendur fór fyrst á staðinn. Hann komst síöar út eins og fram kemur í viðtali við hann í DV í dag. Hausttilboö á loftviftum á meðan birgóir endast. Veró aðeins, 5 spaóa vifta, kr. 9.860,4 spaóa, kr. 8.940. Einnig mikið úrval af oÚufylltum rafmagnsofnum fyrir sumarbústaðinn og heimilið. Gerió verðsamanburó. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Kerrur Bremsubúna&ur fyrir hestakerrur. Hestakerruhásingar meó/án bremsa fyrir 2-5 hesta kerrur. Alúr hlutir til kerrusmiða. Dráttarbeisú á flesta bíla. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. M Bilartilsölu Til sölu Suzuki Sidekick JLX i 4x4, ,4 dyra 1994, óekinn. Upplýsingar £ síma.91-543464. cit'i t. 1 Benz Unimog + Kahlbache snjóblásari. Skiptivél og gírkassi, paUur meó sturt- um. Mikið af aukahlutum, góó kjör. Hentar vel fyrir sveitarfélög. Uppíýs- ingar á Nýju Bílasölunni, Bíldshöfða 8, sími 91-673766. Pallbílar Toyota Hilux Xcab SR5 ‘89, silfurgrár, ek. 82 þús., 31” dekk, fallegur bíú. Einnig Toyota Hilux ‘82, ek. 100 þús., disil, rauður, m/plasthúsi, 33” dekk, upphækkaður. Tækjamiðlun íslands, Blldshöfða 8, sími 674727. l4r Ýmislegt *IUB BURU^ Skráning í sandspyrnu 24.9. er hafin. Lýkur kl. 2122.9. Kvartmíluklúbburinn,s:91-674530, a • ciiimiiifite * * * *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.