Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Side 22
34
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
Afmæli
Björgvin Frederiksen
Halldór Björgvin Frederiksen vél-
smíðameistari, Lindargötu 50 í
Reykjavík, er áttræður í dag.
Starfsferill'
Björgvin er fæddur og uppalinn í
Reykjavík. Hann lauk sveinsprófi í
vélvirkjun 1935 og meistaraprófi
1938.
Björgvin rak eigin vélsmiðju og
vélasölu í Reykjavík 1937-62 og hafði
m.a. með höndum uppsetningu og
eftirUt með frystivélum. Á stríösár-
unum hafði Björgvin kynnt sér
hraðfrystitækni í Bandarikjunum
og áður í Danmörku.
Björgvin vann í vélaverksmiðju
Bukhs í Kalundborg árið 1940 og
kom heim sem vélstjóri á m/s Frekj-
unni í ágúst það ár ásamt Gísla
Jónssyni alþingismanni og fleirum.
Björgvin gegndi ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir Meistarafélag jámiðn-
aðarmanna og var tvívegis formað-
ur þess. Hann var forseti Landssam-
bands iðnaöarmanna 1952-60, var í
stjóm VSÍ1954-62 og borgarfuUtrúi
í Reykjavík á sama tíma, síðustu tvö
árin sem borgarráðsmaður.
Fjölskylda
Björgvin kvæntist 24.3.1939 Hall-
fríðiBjömsdótturf. 14.3.1916, hús-
móður. Hún er dóttir Björns Frið-
rikssonar toUvarðar og Ólafar Mar-
íu Sigurvaldadóttur húsmóður.
Böm Björgvins og Hallfríðar em
HUmar Kristján, f. 5.7.1939, defidar-
stjóri í Tryggingastofnun ríkisins,
kvæntur Rannveigu Haraldsdóttur;
Birna, f. 6.7,1941, húsmóðir, gift
Bjama Stefánssyni forstjóra; Frið-
rik, f. 5.5.1945, skrifstofumaður,
kvæntur áður Jóhönnu Þorgríms-
dóttur; Sigurbjörg, f. 9.1.1951, flug-
freyja, gift Sigurði Björgvinssyni
tannlækni. Sfjúpdóttir Björgvins er
María Bergmann skriftarfræðing-
ur, gift Einari Ámasyni, fyrrv. flug-
stjóra.
Systkini Björgvins: Martin Christ-
ian vélstjóri, f. 25.5.1910, d. 24.2.1988,
var kvæntur Guðrúnu West; Harry
Óluf, f. 15.3.1913, d. 2.2.1975, fram-
kvæmdastjóri iðnaöardeildar SÍS,
var kvæntur Margréti Jónsdóttur;
AdolfAage, f. 14.2.1917, d. 2.9.1978,
verslunarmaður, var kvæntur
Svövu Rosenberg; Ágústa Margrét,
f. 16.6.1919, var gift Olafi Jóhanns-
syni; Gunnar Viggó, f. 25.7.1922,
flugstjóri, kvæntur Maríu Áma-
dóttur; Ásgeir Gísh garðyrkjumað-
ur, f. 25.7.1926, ókvæntur.
Foreldrar Björgvins vom Aage
Martin Christian Frederiksen, f.
12.9.1887, d. 1.10.1961, vélstjórií
Reykjavík, og k.h., Margrét Hall-
dórsdóttir, f. 29.10.1885, d. 29.3.1963,
húsmóðir.
Ætt
Aage kom til íslands 1906, sonur
Martins Christians Frederiksen
maskinmester og k.h., Idu Sophie
EUing, dóttur Jens Peter Elling
fangelsisstjóra og Jensine Rost-
gaard, systur Theodor Rostgaard,
sem setti upp vélar í timburverk-
smiðju Völundar og sá um byggingu
Völundartumsins.
Margrét var dóttir Halldórs, b. á
Botnastöðum, bróður Nikulásar, afa
Sigurbjöms Þorbjömssonar ríkis-
skattstjóra, fóður Markúsar laga-
prófessors. Hahdór var sonur Guð-
mundar Guðmundssonar. Móöir
Margrétar var Sigurbjörg Sölva-
Björgvin Frederiksen.
dóttir, b. í Reinhólum, bróður
Margrétar, móður Jóhannesar
Nordal íshússtjóra, foður Sigurðar
prófessors, fóður Jóhannesar, fyrrv.
seðlabankastjóra. Bræður Sölva
vora GísU, faðir Odds, prests á Stað
í Grindavík, afa Odds Olafssonac
alþm., og Pétur’, faðir Benedikts, afa
Jóns Eyþórssonar veðurfræðings.
Björgvin er að heiman.
90 ára
Lína Dalrós Gísladóttir,
Skólastíg 23, Bolungarvik.
85 ára
Ólöf J. Jónsdóttir rithöfundur,
Noröurbrún 1, Reykjavik.
Hún eraðheiman.
80 ára
AðalheióurOl. Waage,
Selvogsbraut 17, Þorlákshöfn.
Ólafur Eyjólfsson,
Hafnargötu 8a, Fáskrúðsfirði.
75 ára
Árni Pétur Jónsson,
Hringbraut 88, Keflavík.
Arnbjörg Hermannsdóttir,
Ólafsbraut 30, Ólafsvik.
70 ára
Sigtryggur Jósepsson,
Breiðumýri II, Reykdælahreppi.
AgnarÁskelsson,
Sóltúni9,Keflavik.
Lækjargötu 14,Hafnarfirði.
Auður Rögnvaldsdóttir,
ÞórufelU 18, Reykjavik.
Pétur Þorgrims Kristj ánsson,
Melbæ4,Reykjavik.
50ára
Helga Johnson,
Aflagranda 43, Reykjavík.
Auður H. Jónsdóttir,
Njarðarholti 2, Mosfellsbæ.
Kolbrún Erla Einarsdóttir,
Hringbrautl28e, Kefiavík.
Svala Björt Brjánsdóttir,
Smyrlahrauni 39, Hafharfirði.
Jón Hjaltalín Jónsson sendibíl-
stjóri,
UnufelU33, Reykjavík.
Kona hans er Helga Ólafsdóttir
enhúnvarð
fimmtugíárs-
byijun.
Þautakaámóti
gestumíHúna-
búð í Skeifunni
17 frákl. 19-21
laugardaginn
24.9. <
Sigrún Guðbergsdóttir,
Víghólastig24, Kópavogi.
40ára
60 ára
Kristján S. Guðmundsson,
Rauðagerði 39, Reykjavík.
ívar Kristjánsson,
Steinahlíö3c, Akureyri.
Ragnar Bjamason,
Staðarbakka 2, Reykjavík.
ÁgústaOlsen,
Sigrún Sverrisdóttir,
Logafold 126, Reykjavík.
Hörður Ernst Sverrisson,
Logafold 158, Reykjavík.
Jóhanna Sóley Jóhannesdóttir,
Funafold 34, Réykjavik.
Loftur Smári Sigvaldason,
Höfðabraut 5, AkranesL
Tryggvi Stefánsson,
Hlégerði 19, Kópavogl
Hallgrímur Ævar HaUgrimsson,
Lindasmára 97, Kópavogi.
ÞórunnM. Ragnarsdóttir
Þórunn Margrét Ragnarsdóttir hús-
móðir, Melrakkanesi, Djúpavogs-
heppi, er sextug í dag.
Fjölskylda
Þórunn er fædd á Höfn í Homa-
firðiogólstþarupp.
Þórann giitist 26.9.1956 KarU
Andrési Sigurgeirssyni, f. 14.12.
1934, bónda. Foreldrar hans: Sigur-
geir Stefánsson, verkamaður á
Djúpavogi, og Guðrún Björg Bjama-
dóttirhúsmóðir.
Böm Þórunnar og Karls: Guðjón
Björgvin, f. 30.7.1954, vistmaður á
Hlein í MosfeUsbæ; Ragna Sigur-
björg, f. 9.12.1960, húsmóðir og
starfsmaður í Metró, maki GísU
Stefán Karlsson, f. 25.2.1959, prent-
ari, þau era búsett á Akureyri og
eiga þrjú böm, Karl Andrés, Brynd-
ísi Rún og JúUus Geir; Oddur Sigur-
geir, f. 10.3.1967, sjómaður, búsettur
íReykjavík.
Systkini Þórunnar: Nanna Sigríð-
ur, f. 27.12.1938, húsmóðir, maki
Jóhann Helgason, þau era búsett í
Reykjavlk oggiga fimm böm; Jón
ÞótóÖur,f. 17.8.1944;#maður,
Þórunn M. Ragnarsdóttir.
maki Sigríður Ósk Bekk, húsmóðir
og starfsmaður í frystihúsi, þau era
búsett í Djúpavogshreppi og eiga
þijú böm, Jón Þórólfur á eina fóst-
urdóttir.
Foreldrar Þórunnar: Ragnar HaU-
dórsson, frá Efra-Firði, f. 13.5.1901,
d. 28.11.1980, verkamaður og Guð-
björg Jónsdóttír frá Þorgeirsstöð-
um, f. 11.2.1914, d. 13.8.1994, hús-
móðir, þau bjuggu á Höfn í Homa-
firði.
Þórunn veröuf heima á afmælis-
daginh. ■ ’1 " 1: | , i
HörðurYignir Sigurðsson
Hörður Vignir Sigimðsson, garð-
yrkjub. í Lyngási, Laugarási í Bisk-
upstungum, er sextugur í dag.
Starfsferill
Hörður fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp hjá móður sinni. Að loknu
gagnfræðaprófi var hann vinnu-
maður á bæjum í Skagafiröi í nokk-
ur ár. Hann útskrifaðist frá Garð-
yrkjuskóla ríkisins að Reykjum í
Ölfusi 1959, var garöyrkjub. að
Stóra-Fljóti í Biskupstungum
1959-61, í Hveragerði 1961-64 og í
Lyngásifrál964.
Fjölskylda
Hörður kvæntíst 8.11.1958 Ingi-
björgu Bjamadóttur, f. 30.9.1940,
húsmóður. Hún er dóttir Bjama
Sæmundssonar, verkamanns í
Hveragerði, ogk.h., Sigurrósar
Guðlaugsdóttur húsmóður.
Böm Harðar og Ingibjargar eru
Atli Vilhelm Harðarson, f. 6.1.1960,
heimspekingur og kennari við Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akra-
nesi, kvæntur Hörpu Hreinsdóttur
kennara og eiga þau tvo syni, Mána
og Vífil; Bjami Harðarson, f. 25.12.
1961, blaðamaður á Selfossi, kvænt-
ur Elínu Gunnlaugsdóttur tónskáldi
og era synir þeirra Egill og Gunn-
laugur, auk þess sem böm Bjarna
era Eva og Magnús; Kristín Þóra
Harðardóttir, f. 15.1.1965, nemi og
húsmóðir í Reykjavík, gift Jóni Júl-
íusi Elíassyni skrúðgarðyrkju-
meistara og era þeirra börn Alda
ogHörður.
Foreldrar Harðar vora Sigurður
Benediktsson, f. 1905, d. 1983, póst-
maður í Reykjavík, og Kristín
Bjömsdóttir, f. 1913, d. 1960, hús-
móðir.
Ætt
Sigurður var sonur Benedikts, b.
í Keldudal, bróður Ingibjargar á
Geimnmdarstöðum, ömmu Sigurð-
ar Hafstað sendiráðunautar og Páls
Hafstaö, deildarstjóra hjá orku-
málastjóra. Benedikt var sonur
Halldórs, smiðs á Geirmundarstöð-
um í Sæmundarhlíð í SkagafirðL
Bjömssonar, b. á Hvalnesi á Skaga,
Halldórssonar, á Sævarlandi. Móðir
Benedikts var Margrét Sölvadóttir,
b. á Steini á Reykjaströnd, Ólafsson-
ar, b. á Brókarlæk á Skaga.
Móðir Sigurðar var Sigurlaug Sig-
urðardóttir, b. á Kjartansstöðum og
síöar í Keldudal, Arasonar, b. á
Ytri-Ingveldarstöðum. Móðir Sigur-
laugar var Ragnheiður Benedikts-
dóttir, b. í Kjartansstaðakotí, Þor-
steinssonar, b. í Stóra-Gröf.
Kristín var dóttir Bjöms, sjó-
manns á Búðum á Fáskrúðsfirði,
Jónssonar, vinnumanns á Gests-
stöðum, Einarssonar. Móðir Bjöms
var Jóhanna Björnsdóttir, þurra-
búðarmanns á Brimnesi, Jónssonar
„almáttuga" Bjömssonar, b. á Aust-
aralandi í Öxaifirði, Jónssonar,
„Bagga“ í Hólsseli á Fjöllum, Sig-
Hörtöur Vignir Sigurösson.
urðssonar. Móðir Jóhönnu var Dýr-
leif Guðmundsdóttir, b. á Arnalds-
stöðum í Skriðdal, Bárðarsonar, b.
í Hamborg af Bárðarætt. Móðir Dýr-
leifar var Sigríður eldri Eyjólfsdótt-
ir, b. í Fossárdal. Móðir Kristínar
var Sesselja Helgadóttír, sjómanns
i Hafnarfirði, Sveinssonar, í Bossa-
kotí í Hafnarfirði, Þorvaldssonar,
b. í Auösholti í Biskupstungum.
Móðir Sveins var Ólöf, í Auösholti,
systir Tómasar, forfoður Tómasar,
Tómassonar sem þar býr nú. Móðir
Sesselju var Sigríður Bjarnadóttir,
verkamanns í Hafnarfiröi, Krist-
jánssonar Velding.
Hörður er að heiman á afmælis-
daginn.
Ingunn K. Kristensen
Ingunn Karlsdóttir Kristensen, hús-
móðir og fyrrv. gæslukona á gæslu-
völlum Reykjavíkurborgar, Reyni-
mel 88, Reykjavík, er sjötug í dag.
Fjölskylda
Ingunn er fædd á Reyðarfirði og
ólst þar upp. Hún var gæslukona á
gæsluvöllum Reykjavíkurborgar
1971-94. Ingunn hefur starfað í Nes-
sókn í nokkur ár. Hún er þar vara-
fulltrúi í sóknamefnd og starfar í
Kvenfélagi Nessóknar.
Ingunn giftíst 22.9.1946 Ame Frið-
riki Kristensen, f. 12.7.1925, bif-
reiðastjóra hjá Flugmálastjóm. For-
eldrar hans: Ame Kristensen, bif-
reiðastjóri hjá Alliance, og Ingibjörg
Þórðardóttir húsmóðir, þau era
bæðilátin.
Böm Ingunnar og Ame: Karl, f.
12.1.1947, kjötiðnaðarmeistari, maki
Oktavia Ágústsdóttir, þau eiga fjóra
syni; Lilja, f. 5.2.1949, húsmóðir í
Vogum á Vatnsleysuströnd, maki
Unnsteinn Jóhannsson, þau eiga'
þrjú böm en eitt er látíð; Amheið-
ur, f. 27.7.1954, húsmóðir í Banda-
ríkjunum, maki Óskar J. Diano, þau
eiga þrjú böm; Hrefna, f. 7.2.1960,
hjúkranarfræðingur í Bandaríkjun-
um, maki Gil Serano, Hrefna á þrjú
böm; Jóhanna Marta, f. 10.3.1968,
fulltrúi hjá Ríkisbókhaldi, maki
Gunnar Sigurðsson.
Systkini Ingunnar: Björg, f. 29.3.
1921, húsmóðir; Hjalti, f. 18.11.1925,
rennismiður; Bjöm, f. 25.3.1926,
verkstjóri; Einar, f. 5.10.1930, verk-
smiðjustjóri; Marta, f. 29.10.1932,
húsmóðir í Bandaríkjunum.
Foreldrar Ingunnar: Karl B.
Bjömsson, f. að Stuðlum í Norð-
firði, 12.9.1889, d. 15.3.1985, útgerð-
armaður á Reyðarfirði, og Lálja Ein-
arsdóttir, f. í Hofteigi á Jökuldal,
23.8.1894, d. 7.10.1980, húsmóðir,
þau bjuggu síðar í Reykjavík.
Ingunn K. Kristensen.
Ætt
Karl var sonur Bjöms Þorleifsson-
ar og Bjargar Marteinsdóttur.
LiJja var dóttir sr. Einars Þórðar-
sonar og Ingunnar Loftsdóttur.