Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 3: dv Fjölirúðlar Góð þjón Ef útsending iþróttadeildar Rikissjónvarpsins eftir seinni fréttir í gærkvöldi gefur for- smekkinn að því hvernig deildin ætlar að sinna hugðarefni hand- knattleiksáhugamanna í vetur, er vel. Þó er einn hlutur sem hlýt- ur að vekja menn til umhugsun- ar. í gærkvöldi fóru fram á suð- vesturhorninuþrír leikirí 1. deild Islandsmótsins, á svæði þar sem áhangendum liðanna er i lófa lag- ið aðíylgja sínu liði eftir og hvetja það. Sjónvarpið sýndi frá öllum þessum leikjum en lét vera að sýna frá eina leiknum þar sem áhangendur annars liðsins hefðu þurft að ferðast um langan veg með ærnum kostnaði hefðu þeir viljað fylgja liðinu sínu. Þetta var leikur KA og Vikings á Akureyri. Sá leikur var þó tekinn upp eins og hinir en ekki verður sýnt úr honum íyrr en í kvöld. Auðvitað fylgir því aukakostnaður að koma myndinni suður til höfuð- stöðvanna en það er ekkert vandamál tæknilega^ að senda hana um ljósleiðara. Á sama tíma og íþróttadeildin er að gera góða hluti er horft í þennan auka- kostnað og útkoman verður til þess að rýra mjög svo annars góða frammistöðu Sjónvarpsins. Gylfí Kristjánsson Andlát Oddný Gísladóttir Brussela, frá Gauksstöðum í Garði, lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 26. ágúst. Valgarður Klemenzson, Álftamýri 42, lést á heimili sínu 20. september. Haflína Hafliðadóttir, Reykjafold 1, lést í Landspítalanum 20. þessa mán- aðar. Einar Pálsson, Hátúni 10, Reykjavík, er látinn. Sigurbjörn Magnússon hárskeri and- aðist á Hrafnistu 20. september. Jakob Gísli Ágústsson, Lindarbergi, Kirkjuhvammshreppi, andaðist að- faranótt 20. september. Jarðarfarir Gylfi Sigurðsson, Tungu, Fróðár- hreppi, verður jarðsunginn frá Staðastaðarkirkju laugardaginn 24. september kl. 15. Auðbjörg Sigríður Albertsdóttir frá Hafursstöðum, er lést 13. september sl„ verður jarðsungin frá Blönduóss- kirkju laugardaginn 24. september kl. 14. Jón Hallgrímsson, Ránargötu 19, Akureyri, sem lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 14. sept- ember, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju fóstudaginn 23. septemb- er kl. 13.30. Útfór Helga S. Árnasonar, Trönuhól- um 6, Reykjavík, fer fram frá Fella- og Hólakirkju föstudaginn 23. sept- ember kl. 13.30. Erlendur Bóas Friðjónsson frá Reyð- arfirði, síðast til heimilis að Ægis- götu 27, Akureyri, lést 17. september á Dalbæ, Dalvík. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju 26. sept- ember kl. 13.30. Útför Jóns Þorsteinssonar hæstar- réttarlögmanns, Selbraut 5, Seltjarn- arnesi, fer fram frá Seltjarnarnes- kirkju mánudaginn 26. september kl. 15. Gunnar Kristófer Gunnarsson, fyrr- um kaupmaður, Egilsstöðum, verður jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju, laugardaginn 24. september kl. 14. Jón Hjalti Þorvaldsson, fyrrv. um- sjónarmaður hjá Lögreglustöðinni, Almannavörnum og utanríkisráðu- neytinu, Grandavegi 47, sem lést í Landspítalanum 13. september, verð- ur jarðsunginn föstudaginn 23. sept- ember kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Gylfi Grímsson, Njarðarholti 12, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju föstudaginn 23. sept- ember kl. 14. Lúðvík Kjartansson, Kirkjuvegi le, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 24. september kl. 14. í l u — Ef Lína vissi innihald bæna minna mundi hún ganga frá mér. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvHið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 16. sept. til 22. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 tií 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarþarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í' símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarijörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvaktlæknafráki. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Ttíkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí ogágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 22. september. Frakki fann upp svifsprengjuna. Hann hefur verið handtekinn. Spakmæli Jafnvel vonlaus ást er sæla. H. Balzac kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Oþið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sfmi 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 23. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eitthvað óvænt gæti breytt áætlunum þínum i dag. Þú nærð ekki tökum á ástandinu fyrr en í kvöld. Þú þarft að huga að þörfum barnanna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn virðist ætla að verða fremur rólegur og tíðindalítill. Þú sinnir hugðarefnum þínum. Þú missir ekki af neinu þótt þú takir það rólega. Heimilislífið gengur vel. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert eiginlega of örlátur og eyðir of miklum tíma í aðra. Það þýðir það að letingjar níðast á þér. Breytt umhverfi í kvöld kem- ur þér til hjálpar. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert mjög hugmyndaríkur og hallast helst að því sem er óvenju- legt. Þú skalt gera ráð fyrir ferðalagi þar sem þú kynnist ýmsu áhugaverðu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Samskipti við aðra ganga ekki sem best. Undirbúðu þig eins vel og pú getur. Þú nýtur góðvildar annarra þegar á daginn líður. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Lagt er að þér að samþykkja ákveðna áætlun. Treystu dómgreind þinni þegar kemur að ákvörðun. Þú tekur þátt í einhverju skap- andi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Andrúmsloftið kringum þig er almennt vingjarnlegt. Vinsamleg afstaða ákveðins aðila þarf ekki að þýða neitt eitt frekar en það. Þú hefur meiri tíma en þú reiknaðir með. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skemmtir þér vel í hópi góðra vina. Einungis þarf að gæta þess að gleðskapurinn fari ekki úr böndum. Það gæti sært tilfinn- ingar sumra. Annir eru framundan. Hvíldu þig því í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð gagnlegar upplýsingar sem skýra afstöðu ákveðins aðila til þín. Kynslóðabilið gæti valdið vandræðum. Le'ystu úr því með góða skapinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Menn eru almennt mjög félagslyndir um þessar mundir. Reyndu að nýta þér sem best fundi þína með öðrum. Fjölskyldulífið geng- ur vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú kemst að einhverju eða einhver játar eitthvað. Það setur þig úr jafnvægi. Reyndu að hugsa málið vel áður en þú segir eitt- hvað. Ástarmálin ganga stirðlega í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu orða þinna og einnig hverjum þú segir frá. Þú þarft að taka á ákveðnu máli sem fyrst. Það borgar sig ekki að draga það. Víðtæk þjónusta 65 fyrir lesendur fe og auglýsendur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.