Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Síða 24
oo
36
Kristján Jóhannsson.
Kristján syng-
ur með kart-
öflu í munni
„Ég verð að syngja „pá dansk“
þannig að það er tímabært að
finna kartöflu í næsta garði og
tálga hana til,“ sagði Kristján
Jóhannsson stórtenór í Morgun-
blaðinu í gær. Hann mun syngja
inn á plötu á næsta ári í tilefni
þess að Kaupmannahöfn er
menningarborg Evrópu 1996.
Ummæli
Mun berjast fyrir því að
kettirnir deyi úr elli
„Þessir kettir munu deyja úr
elh, það er á hreinu. Ég mun beij-
ast fyrir þeim með öllum tiltæk-
um ráðum," sagði Sigrún Huld
Pétursdóttir kattaeigandi í DV í
gær um ný lög sem banna ketti í
fjölbýlishúsum nema allir íbúar
samþykki.
Kötturinn á tvenns
konar andstæðinga
„Málið snýst um það að köttur-
inn á tvenns konar andstæðinga.
Það eru kattahataramir, sem
bíða þess í ofvæni aö lögin taki
gildi svo þeir geti hafið herferð-
ina. Svo eru það þeir sem hafa
ofnæmi fyrir köttum og fleiru.
Fólk er ahtaf að færast fjær nátt-
úrunni, það þohr ekki blóm og
það þohr ekki ketti. Maður bara
spyr: hvað á að banna næst,
kannski frjókornin?" segir Sig-
ríður Heiðberg, formaður Katta-
vinafélags íslands, vegna nýju
laganna.
Siðferðileg
alitamal 1
stjórnmáium
Félag ftjálslyndra jafnaðar-
manna efnir til fundar á Hótel
Loftleiöum í kvöld kl. 20.30 þar
sem umræðuefniö verður „Sið-
ferðileg áhtamál i stjórnmálum".
Þar verður velt upp spumingum
eins og hvort þörf sé fyrir siða-
reglur fyrir stjórnmálamenn.
Fundir
Frummælendur era þeir Vil-
hjálmur Ámason heimspeking-
ur, Svanur Kristjánsson stjóm-
málairæðingur og Agnes Braga-
dóttir blaðamaöur. Fundarstjóri
er Ágúst Eínarsson prófessor.
Fundurinn er öllum opinn.
Félagsfundur
Kvenfélags Kópavogs
Fyrsti félagsfimdur vetrarins
hjá Kvenfélagi Kópavogs verður
í kvöld og hefst kl. 20.30. Kvenfé-
lagið er að hefia 34. starfsár sitt.
Á fundinn kemur Hhf Geirsdóttir
og fræðir konur um íslenska bún-
inginn á ýmsum skeiöum sög-
unnar. AUar konur eru velkomn-
ar á fundinn.
Heyrsthefur:
Tuttugufaldur og þijátíufaldur.
Gætum timgunnar
Rétt væri: tvítugfaldur og þrítug-
faldúr. ;
Skúrir suðvestanlands
f dag er búist við suðvestanátt og
víða kalda. Minniháttar skúrir verða
á Suðvestur- og Vesturlandi en víöast
annars staöar þurrt og léttskýjað á
Norðaustur- og Austurlandi, Hiti yf-
irleitt á bilinu 7 til 12 stig, hlýjast
eystra.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestan kaldi í dag en sunnan kaldi
í nótt. Skúrir verða og hiti á bilinu 7
til 10 stig.
Veðrið í dag
Sólarlag í Reykjavík: 19.30
Sólarupprás á morgun: 7.12
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.50
Árdegisflóð á morgun: 8.05
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 8
Akurnes léttskýjað 6
Bergsstaðir hálfskýjað 6
Keíla víkurflugvöllur skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur skýjað 7
Raufarhöfn léttskýjaö 3
Reykjavík úrkomaí grennd 7
Stórhöfði skúr 7
Bergen alskýjað 12
Helsinki alskýjað 10
Kaupmarmahöfn rigning 12
Berlín þokumóða 10
Feneyjar rigning 15
Frankfurt skýjað 9
Glasgow þoka á síð. kls. 8
Hamborg þokumóða 8
London mistur 13
Nice skýjað 17
Róm léttskýjað 21
Vin skýjað 12
Washington alskýjað 19
Winnipeg heiðskirt 5
Þrándheimur rign. á síð. kls. 9
Veðrið kl._______
Viggó Sigurðsson, nýr þjálfari Stjömunnar í handbolta:
j • x • ••
Byst við jofn-
um leikjum
„Ég hugsa að deildin veröi jafnari
en áður og allir geti unnið aUa.
Allra bestu leikmennimir dreifast
vel á félögin og það ætti aö leiða
af sér jaiha leiki. Það verður líka
styttra milh leikja. Það kemur þeim
félögum til góða sem eru vel undir-
búin og er líka gott fyrir mótið
Maður dagsins
sjálft,“ segir Viggó Sigurðsson, nýr
þjálfari handknattleiksliös Stjöm-
unnar í Garðabæ. íslandsmótið i
handknattleik hófst í gær.
Viggó þykir með betri þjálfúrum
í handboltanum. Hann hefur þjálf-
aö bæði FH og Hauka en tók sér frí
frá þjálfun síöastliðna tvo vetur.
Hann var meö FH-ingana á árun-
um 1986 til 1989 og Hauka frá 1989
til 1992.
Viggó Sigurðsson.
hefur ekki farið hátt,“ segir Viggó.
Hann skipti síðan yfir í Fram en í
öðrum aldursflokki gekk hann til
liös við Víkinga.
Viggó hóf aö leika með Víkingum
um 1970 og spilaði með þeim sam-
fellt til 1979 en þá fór hann til
Barcelona á Spáni. Þar spilaði
hann í tvö ár og önnur tvö í Þýska-
landi og sneri svo aftur heim til
Víkinga. Viggó spilaöi um 100
landsleiki fyrir íslands hönd.
Viggó er læröur íþróttakennari
og kenndi lengi viö Breiðholtsskóla
og Fjölbraut i Breiðholti. Hann hef-
ur nú tekið sér frí frá kennslunni
og einbeitir sér að rekstri Leik-
tækjasalarins Fredda í Hafnar-
stræti. Þann stað hefur hann rekið
Viggó byijaði að spila handbolta
niu ára gamall með Vai. „Það er
nú raunar Qölskylduleyndarmál og
í 12 ár. Viggó er kvæntur Evu Har-
aldsdóttur og eiga þau fiögur börn,
Rakel Margréti, Jón Gunnlaug,
Harald Stefán og Tómas Aron.
Myndgátan
Lausngátunr. 1024:
Myndgátan hér áö ofan lýsir orðasambandi
Valur og
HK keppa í
handbolt-
anum
Síðasti leikur fyrstu umferðar í
íslandsmóti karla í handknattleik
verður í íþróttahúsi Vals að Hhð-
arenda í kvöld. Valur og HK
íþróttir
keppa og hefst leikurinn kl. 20.
Önnur umferó handboltans
hefst svo strax á sunnudaginn en
þá verður leikin heil umferð.
Styttra verður milh leikja í vetur
en undanfarin ár og er það gert
vegna heimsmeistarakeppninnar
sem haldin verður hér á landi.
Skák
Garrí Kasparov sigraði með yfirburð-
um á stórmeistaramótinu í Horgen í
Sviss, fékk 8,5 v. af 11 mögulegum.
Helsti keppinautur hans um sigurlaun-
in voru Jusupov og Sírov en Kasparov
sá sjálfur um aö halda þeim í hæfilegri
fjarlægð. Lítum á lokin á glæsilega skák
Kasparovs við Sírov. Kasparov hafði
hvítt og átti leik í þessari stöðu:
8
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
32. Dxh7! Hxc4 33^ Dg8+ Kd7 34. Rb6 +
Ke7 35. Rxc4 og ekki þarf aö spyrja aö
leikslokum. Eftir 35. - Dc5 36. Hal Dd4
37. Ha3 Bcl 38. Re3! gafst Sírov upp.
Jón L. Árnason
iii
Á A
A w
w &
I & &
2ÉP;
Bridge
Vörnin er yfirleitt talin erfiðasti hluti
spilsins og það tekur flesta spilara langan
tíma að tileinka sér góða varnartækni.
Varnatæknin byggist yfirleitt á því að
brjóta niöur varnir andstæðinganna í lit-
unum þar sem þeir eru veikastir fyrir,
en í sumum tilfellum gilda allt önnur
lögmál. Hér er eitt lærdómsríkt varnar-
spil. Hætt er við að mörgum myndi yfir-
sjást vörnin sem nægir til að hnekkja
fjórum hjörtum suðurs. Sagnir gengu
þannig, suður gjafari og allir á hættu:
♦ D108
¥ G7
♦ 952
+ ÁKD107
♦ 76532
¥ 654
♦ G83
+ 85
♦ ÁG9
¥ ÁD10983
♦ 74
+ G2
Suður Vestur Norður Austur
l¥ 2* 3+ Pass
3¥ Pass 4V p/h
Vestur byrjar á því að taka slag á tígulás-
inn, fær þristinn hjá félaga og spilar síðan
kóngnum og drottningunni. Suöur
trompar, tekur hjartaás og spilar meira
hjarta. Vestur fær slaginn en þar með er
spilinu lokið því vömin fær ekki fleiri
slagi. Gat vörnin gert betur? Ekki er
hægt að ætlast til þess að vestur finni það
að spila lágum tígli á gosa austurs til að
fá gegnumspil í spaða áður en hjarta-
kóngur er upprættur. Hins vegar átti
vestur að sjá vömina sem hnekkir spilinu
þegar hann var búinn að fá tvo fyrstu
slagina á tígul. Til þess að tryggja sér
slag á spaðakóng varð sagnhafi að slíta
samgang sagnhafa viö lauflitinn. í þeim
tilgangi átti hann að spila laufi í þriðja
slag. Sagnhafi svínar þá væntanlega
hjarta og þá er laufi spilað aftur. Þar með
hefur laufliturinn verið eyðilagður fyrir
sagnhafa og hann neyðist til þess að taka
spaðasvíninguna.
ísak Örn Sigurðsson
W T/'O
♦ ÁKD106